Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 1987
B 27
..
Burt með rellumar
Það voru orð í tíma skrifuð hjá
Gesti Sturlusyni í dálkum Velvak-
anda 12. júlí. Það er með endemum
hvað þessum flugrellum er leyft að
fljúga yfir okkur og alltaf skal það
vera verst þegar maður nýtur veð-
urblíðunnar. Það er þó ekki það
versta.
Það eru Fokkerarnir með þeirra
skerandi ýlfur í flugtaki og ekki
síður í lendingu. í norðanáttinni
þegar þeir koma inn til lendingar
yfir Kópavoginum þá er ekki nokk-
ur leið að heyra mannsins mál.
Það heyrir undir Hollustuvernd
ríkisins að láta mæla hávaðann í
þeim. Hann hlýtur að vera heilsu-
spillandi og það er skylda þeirra
að láta gera mælingar á hávaðan-
um.
Því í ósköpunum geta flugmenn-
irnir ekki notað austur—vestur
brautina í logni í stað norður—
vestur, þá fara þeir yfir sjó í stað
byggðar ef óhapp skyldi henda, eins
og gerðist í fyrra. Þá erum við á
Kársnesinu ekki í hættu.
Við eigum að mynda þrýstihóp
og mótmæla þessu mannréttinda-
broti. Þetta myndi ekki vera leyft
annars staðar í heiminum.
6779-2815
Við viljum ekki sorpið!
Heyrst hefur að Reykvíkingar hafi
hug á því að flytja sorphauga sína
suður á Reykjanes, nánar tiltekið til
Krýsuvíkur. Athugum nú málið að-
eins nánar.
Allir vita að Reykjanes hefur
myndast í eldsumbrotum eins og
óteljandi gosstöðvar bera vitnin um.
Hraun og önnur gosefni eru afar
gljúp í sér og allt frá yfirborði á því
greiðan aðgang í gegn um jarðlögin.
Mörg ár eru síðan ég heyrði að neðan-
jarðarár færðu okkur neysluvatnið
Loksins hafa Grímseyingar feng-
ið kassann. Allir keppast við að lofa
Guðsgjöfina. Allt er komið í jafn-
vægi þegar landsbyggðin situr við
sama borð og Reykjavíkurvaldið.
Meira að segja konur geta jafnt
og karlar spilað á kassann. Þó
finnst mönnum eitthvað að. Hvers
eiga elli- og örorkulífeyrisþegar að
gjalda sem ekki hafa efni á því að
spila á kassann og sjómenn, sem
eru aldrei heima. Lánasjóður náms-
manna bætir stúdentum upp Qár-
þörfina svo að þeir verði ekki af
þeim sjálfsögðu mannréttindum að
geta spilað á kassann.
Kostnaður við spilamennskuna
er sáralítill, þegar gróðavonin er
höfð í huga. Þannig kostar ein röð
á seðli 25 krónur eða seðilinn allur
125 krónur. Fjölmargir spila 4 seðla
fýrir 500 krónur á viku. Sé reiknað
með 52 dráttum á ári þá kostar
þetta 26.000 krónur. Ef hins vegar
er spilað fyrir helmingi meira þá
gerir árið 52.000 krónur.
Erlendis eru seld ýmis kerfi sem
auka gróðavonir manna sem kaupa
slík kerfi.
Ég hef hins vegar vegar búið til
alíslenzkt kerfi sem er þottþétt sé
farið eftir því. Vinningslíkurnar
fara auðvitað eftir því hve mikið
er lagt undir. Með ofangreindar
forsendur í huga get ég lofað hveij-
um sem er allt að 26.000 til 52.000
að minnsta kosti að hluta. Þess vegna
mæli ég áreiðanlega fyrir munn
flestra Suðurnesjamanna er ég segi:
Reykvíkingar, við viljum ekki sorpið
ykkar!
Kannski fáið þið ykkur pramma,
fyllið hann af sorpi og siglið með
hann í kringum landið og vitið hvort
nokkur vill taka við því? Þetta gerðu
þeir í New York. Sigldu með sorpið
frá einu fylkinu til annars en auðvit-
að vildi enginn sorpið og var það
sent aftur til föðurhúsanna.
króna ágóða og meira eða minna
við breyttar forsendur. Með þessu
kerfi yrðu Grímseyingar fljótari að
fá sína eigin sundlaug en þá hefði
órað fyrir. Svo er auðvitað eftir að
sjá hver spilar á hvern og hver spil-
ar með hvem.
Sigfínnur Sigurðsson
Þórdís Guðmundsdóttir hafði
samband við Velvakanda og vildi
koma eftirfarandi á framfæri:
„Ég keypti síma í Radíobúðinni
í lok maí og sé svo sannarlega eft-
ir þeim viðskiptum. Nokkru eftir
að ég keypti hann tók ég eftir því
að síminn rauf ekki símtöl þegar
lagt var á. Síminn hafði dottið á
gólfið vegna þess að snúran sem
liggur í símtólið er allt of stutt og
sjálft símtækið mjög létt.
Ég fór því með símann í viðgerð
í Radíóbúðina og þeir bmgðust
ókvæða við. Sögðu að ég hefði get-
að keypt símann hvar sem er en
tóku þó við honum. Síðan héldu
þeir því fram að síminn væri stáss
og ég gæti ekki búist við því að
þetta væri úr stáli og síminn gæti
Nei annars án gamans, hvers
vegna sameinast ekki öll bæjar— og
sveitarfélög frá Hafnarfírði og upp í
Mosfellssveit um eina stóra og mikla
sorpeyðingarstöð? Ég hef oft furðað
mig á því.
En viturlegast af öllu væri að reisa
verksmiðju sem framleiddi áburð úr
sorpinu til þess að rækta upp okkar
örfoka land.
Við íslendingar verðum líka að
koma upp málmbræðslu, annað hvort
á vegum ríkisins eða einkaaðila, það
er óhjákvæmilegt. Svo mikið safnast
fyrir af alls konar járn- og málmrusli.
Svo vikið sé að sorphaugunum aft-
ur, þá skora ég á nýju ríkisstjómina
að taka í taumana og banna að
óskemmdum mat sé hent á haugana.
Þetta er smánarblettur á okkur. Ef
ekki má láta almenning njóta þessara
umframbirgða á vægu verði þá (
guðanna bænum fáið annað hvort
Rauða kross íslands eða Hjálpar-
stofnun kirkjunnar til þess að dreifa
þessum matvælum til fátækra landa
okkar.
Munið að í velferðarríkinu íslandi
búa, því miður, margir sem ekki hafa
úr miklu að spila.
Erna Gunnarsdóttir
því hæglega bilað ef ekki væri far-
ið vel með hann. Það þarf ekki að
taka það fram að síminn var í árs
ábyrgð.
Það eina sem þeir hjá Radíóbúð-
inni buðust til að gera var að bjóða
mér að kaupa hjá þeim ýmsa vara—
og aukahluti í símann til þess að
hann yrði nothæfur sem mér kom
ekki til hugar enda ætla ég ekki
að versla framar við þessa verslun.
Svo að nú sit ég uppi með ónýtt
símtæki og himnháan símreikning
fyrir simtöl sem aldrei enduðu. Mér
finnst að það eigi að vera eftirlit
með þeim sem selja svona vörur.
Ég veit að Póstur og sími veitir
fimm ára ábyrgð á þeim vörum sem
hann selur.“
Að koma sér upp
kerfi í Lottóinu
Slæm þjónusta
Lokað vegna sumarleyfa
Skrifstofa félagsins verður lokuð vegna
sumarleyfa frá og með 20. júlí. Opnum aftur
miðvikudaginn 5. ágúst.
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hajnarfirði.
Utsala Utsala
Sumarútsalan
hefst á morgun
Velkomin I
TESSV
Útsala á sumarfatnadi
f r á IdanieitL hefst á
P A R I S
1_ I
mánudag.
í
TESSy
neðst við Dunhaga,
sími 622230. Opið 9.00-18.00.
Komið og kynnið ykkur kostina
Útsölustadír:
KANADÍSKU. . .
gæðagasgrillin frá DPDÍrlIIBtB
pústofn, SmiOjuvegi .6, KQpayogi,— KiötmiOstöiin, Laugaltek. — Nýibær, vöruhús, '
Épistorgi, Seltjarnarnesi- Geysir, VestdrgötÚ2, Reykjavik,-Cltilif, Glfésibæ,
peimum 74, Reykjavik,- JUbúsið, Hringbraut t£J, Reyfc)áyik,^-}jBOá,vflf::Btistöi>, v
Tjamargötu 2.^- Vastmannaeyjar: Verslunlnjlðettur.^ 'Akijreyn: ésSChriuStln - ..
Kópasker oý ÞótphölnrJKaupfálag AÍ-í? '
LihrntA'Þ