Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987
LAUGARDAGUR
29. ÁGÚST
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
b
o
STOD-2
<SS> 9.00 ► Kum, Kum.Teiknimyhd. <® 9.40 ► Alli og CBM0.20 ► HerraT. 4BM1.05 ► Köngulóarmaður-
ikornarnir. Teikni- Teiknimynd. inn (Spiderman). Teiknimynd.
<®> 9.20 ►Jógi mynd. CSM0.40 ► Silfurhauk- C3M1.30 ► Fálkaeyjan (Falcon
björn.Teiknimynd. <®>10.00 ► Pene- arnir.Teiknimynd. Island). íbúarnirá Fálkaeyju
lópa puntudrós. standa saman þegar á móti blæs.
ITeiknimynd. 12.00 ► Hlé.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30
18:00 18:30 19:00
15.55 ► Nær- 16.30 ► íþróttir. 18.00 ► Slav- 18.30 ►- 19.00 ► Litli
mynd af Nik- ar (TheSlavs). Leyndardóm- prinsinn. Þrett-
aragva. — Bresk-ítalskur argullborg- ándi þáttur.
Endursýning. Ann- myndaflokkur anna 19.25 ► -
ar þátturaf um sögu slav- (Mysterious Fréttaágrip á
þremur. neskra þjóða. Cities of Gold). táknmáli.
<38>16.15 ► Ættarvaidið (Dyn-
asty). Á dánarbeði viðurkennir
Kate Torrance að hafa raent
ungabarni úr barnavagni. En
barniö er í raun og sannleika
sonur Blake og Alexis Carrington.
<®>17.10^ Út ■' loftið. Guö-
jón Arngrimsson slœst í för
með Rafni Hafnfjörð.
4BM7.35 ► Áfleygiferð
(Exciting World of Speed and
Beauty).
4BD18.00 ► Golf. Björgúlfur
Lúðvíksson lýsir stórmótum í golfi
sem haldin eru víðs vegar um heim.
<8B>
19.00 ► Lucy
Ball. Lucille
Ball lætursér
ekki allt fyrir
brjósti brenna.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► - 20.00 ► Fréttirog 20.40 ► Vaxt- 21.10 ► Maður vikunnar. Umsjónarmaður: Sigrún 22.40 ► Laumuskór(Gumshoe). Bresk bíómynd frá
iþróttahornið. veður. arverkir Stefánsdóttir. 1971. Leikstjóri: Stephen Friars. Aðalhlutverk: Albert
Umsjón: Erla 20.35 ► Lottó. Dadda (The 21.25 ► Akureyri — Bær hins eilífa bláa og borg hinna Finney og Billie Whitelaw. Ungur maður sem á sér
Rafnsdóttir. Growing Pains grænu trjáa. Fyrri þátturaf tveimursem gerðireru i þann draum heitastan að verða einkaspæjari flækist inn
of Adrian tilefni þess að liðin eru 125 árfrá því að bærinn hlaut í sakamál og á fótum sínum fjör að lauka.
Mole). kaupstaðarréttindi. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 00.10 ► Fréttir frá fréttastofu útvarps.
19.30 ► -
Fréttir.
20.00 ► Magnum Pl
Bandarískur spennuþátt-
urmeðTom Selleckí
aðalhlutverki.
<®> C3Þ22.05 ► Guðfaðirinn II (Godfather II). Bandarísk stórmynd frá 1974 með Al Pacino,
20.45 ► Buffalo Bill. Sjónvarpsþáttur Bill Bitt- Robert Duvall, Diane Keaton, Robert DeNiro, John Cazale, Talia Shire, Lee Strasberg og
inger er óvænt tekinn af dagskrá og líkar Michael V. Gazzo i aðalhlutverkum. Leikstjóri er Francis Ford Coppola.
Bill það að vonum illa. C3Þ01.15 ► Fyrsti mánudagur í október (First Monday in october). Bandariskgamanmynd
CBC21.10 ► Churchill (The Wilderness Years). frá 1981 með Walther Mattheau, Jill Clayburgh og Barnard Hughes í aðalhlutverkum.
3. þátturaf átta. 02.50 ► Dagskrárlok.
Sjónvarpið sýnir þætti Sigrúnar Stefánsdóttur á laugardag og sunnudag, en þar birtast m.a. svip-
myndir frá Akureyri á ýmsum tímum, eins og Eðvarð Sigurgeirsson, Ijósmyndari hefur fest þær á filmu
í þessarri handsnúnu kvikmyndavél, sem Eðvarð er með á myndinni.
Akur eyrarafmæli
Akureyrarbær á afmæli í ár, nánar
tiltekið á laugardag, þegar 125 ár
eru liðin frá því að bærinn hlaut
kaupstaðarréttindi og kemur það
afmæli bæjarins nokkuð við sögu í
dagskrá útvarps og sjónvarps um
helgina. Þannig verður t.d. Svæðis-
útvarp Ríkisútvarpsins á Akureyri
með daglanga afmælisdagskrá á
laugardag frá kl. 08.00—24.00, sem
helguð er afmælinu. Verður hún í
umsjón Svæðisútvarpsmannanna,
Margrétar Blöndal og Kristjáns
Sigutjónssonar, en alls verða fjórir
dagskrárgerðamenn á ferð um bæ-
inn meðan á hátíðahöldunum
stendur. Verður sent út á senditíðni
Svæðisútvarpsins og Rásar 2 frá
kl. 08.00 til 12.00 og eins að lokn-
um kvöldfréttum og til miðnættis.
Hljóðbylgjan á Akureyri verður
einnig með afmælisútsendingu sem
hefst síðdegis á föstudag og stend-
ur yfir stanslaust fram á sunnu-
dagskvöld og taka allir starfsmenn
stöðvarinnar þátt í henni.
Rás 1 verður á föstudag kl. 13.30
með ' þáttinn Akureyrarbréf -
Flug á Akureyri, en það er síðasti
þáttur af fjórum sem Valgarður
Stefánsson tók saman í tilefni af-
mælisins. í þessum þætti verður
rætt um Flugfélag Akureyrar, sem
stofnað var árið 1932, en af því
reis síðar Flugfélag íslands. Sagt
verður frá því þegar fyrstu flugvél-
arnar komu til Akureyrar og leikin
gömul útvarpsupptaka frá árinu
1959, þar sem Vilhjálmur Þór fyrsti
formaður félagsins segir frá tildrög-
um þess að það var stofnað.
Sjónvarpið lætur sitt ekki eftir
liggja í afmælishöldunum, því að á
laugardagskvöld kl. 21.35, sem og
á sunnudagskvöld kl. 20.55 verður
sýndur þáttur Sigrúnar Stefáns-
dóttur sem gerður er í tilefni
afmælisins. Nefnast þættirnir Ak-
ureyri - Bær hins eilífa bláa og
borg hinna grænu tijáa. Þættina
segir Sigrún vera öðru fremur svip-
myndir úr bæjarsögunni fyrr og
síðar, en þeir eru að miklu leyti
byggðir á kvikmyndum Eðvarðs
Sigurgeirssonar, ljósmyndara á
Akureyri, sem nú er áttræður. Eð-
varð hefur starfað sem ljósmyndari
um áratuga skeið, en kvikmynda-
tökuvélina hefur hann einnig
mundað við ýmis tækifæri allt frá
1940 til þessa dags. Má nefna að
í safni hans er að finna kvikmynda-
tökur frá atburðum eins og öllum
konungs- og forseta komum til
Akureyrar á þessu tímabili, komu
togara til bæjarins, fagnaði bæj-
arbúa á friðardag eftir síðari
heimstyijöld og ýmis brot úr leik-
uppfærslum Leikfélags Akureyrar.
„Efni fyrri þáttarins byggir mik-
ið á þessum myndum, en við ætlum
að fara til Akureyrar á hátíðardag-
inn í von um gott veðurfar festa
hátíðarhöldin á filmu og sýna þau
á sunnudagskvöldið," segir Sigrún
Stefánsdóttir.
e
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Góðan daginn góðir hlustendur.
Gerður G. Bjarklind sér um þáttinn.
Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin
dagskrá og veðurfregnir sagðar kl.
8.15. Að þeim loknum eru sagðar frétt-
ir á ensku kl. 8.30 en síðan heldur
Gerður G. Bjarklind áfram að kynna
morgunlögin.
9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.15 i garðinum með Hafsteini Hafliða-
syni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku-
degi.)
9.30 í morgunmund. Guðrún Marinós-
dóttir sér um barnatima. (Ffá Akureyri.)
10.00 Fréttir, tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga, umsjón Helga
Þ. Stephensen. Tilkynningar.
11.00 Tíðindi af Torginu. Brot úr þjóð-
málaumræöu vikunnar í útvarpsþætt-
inum Torginu og þættinum Frá
útlöndum. Þorgeir Ólafsson og Anna
M. Sigurðardóttir taka saman.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynníngar. Tónlist
eftir Louis Moreau Gottschald, Rim-
sky-Korsakov og þjóðlög i útsetningu
eftir Johannes Brahms.
14.00 Sinna. Þáttur um listir og menn-
ingarmál í umsjón llluga Jökulssonar.
15.00 Nóngestir. Edda Þórarinsdóttir
ræðir við Eddu Erlendsdóttur sem
velur tónlistina í þættinum.
16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Stundarkorn í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. mánudagskvöld kl.
00.10.)
17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir
Jon Michelet. Kristján Jónsson les þýð-
ingu sina (3).
18.20 Tónleikar, tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Vinsæl sigild tónlist. Ariur úr óper-
unum „Töfraflautunni" og „Brúðkaupi
Figarós" eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
19.50 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig-
urður Alfonsson.
20.20 Konungskoman 1907. Frá heim-
sókn Friðriks áttunda Danakonungs
til (slands. Fimmti þáttur: Frá Þingvöll-
um að Geysi. Umsjón: Tómas Einars-
son. Lesari með honum: Snorri
Jónsson.
21.00 islenskir einsöngvarar. Þórunn
Ólafsdóttir syngur lög eftir Jón Björns-
son frá Hafsteinsstöðum, Maríu
Brynjólfsdóttur og Sigvalda Kaldalóns.
Ólafur Vignir Albertsson leikur með á
pianó.
21.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R.
Kristjánsson. (Frá Akureyri.) (Þátturinn
verður endurtekinn nk. mánudag kl.
15.20.)
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins
og orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar"
eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri:
Stefán Baldursson. Þriöji þáttur: „Mað-
ur er manns gaman". Leikendur:
Sigurður Skúlason, Edda Björgvins-
dóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hrann-
Stöð 2:
Guðf aðirinn II
■ Stöð 2 sýnir í kvöld,
05 síðari kvikmyndina um
Guðföðurinn
eftir leikstjórann Francis Ford
Coppola, sem hlýtur
★ ★ ★ ★ fyrir þessa kvik-
mynd sina í kvikmyndahand-
bókum, sem og fyrir þú fyrir
Guðfaðirinn I, sem Stöð 2 sýndi
í síðustu viku. Með aðalhlutverk
í myndinni fara Al Pacino, Ro-
bert DeNiro, John Cazale, Talia
Shire, Lee Strasberg og Micha-
el V. Gazzo.
■■ Lokamynd Stöðvar 2
50 nefnist Fyrsti mánu-
dagurinn i október,
og er þar á ferðinni bandarísk
gamanmynd frá 1981 með þeim
Wather Mattheu, Jill Clauburg og
Bemard Hughes í aðalhlutverk-
um.