Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987
B 11
VEITINGAHÚS OG SKEMMTISTAÐIR MEÐ
VÍNVEITIIMGALEYFIÁ LANDSBYGGÐINNI
Hór birtist listi yfir veitingahús
með vínveitingaleyfi og skemmti-
staði utan Reykjavíkur og ná-
grennis. Tiltekinn er opnunartfmi
og „matreiðslumeistari11, sem er
það nafn sem allir yfirmenn eld-
húsanna eru nefndir, meistarar
eðurei.
REYKJANES
BLÁALÓNIÐ
Veitingasalur gistiheimilisins við Bláa lón-
iðeropinnfrá kl. 11.30—13.30 ogfrá
kl. 18.00—21.30, en kaffiveitingar eru
einnig í boði og kaffihlaðborð á laugar-
dögum og sunnudögum. Matreiðslu-
meistari er Björn Guðmundsson og
síminn 92-8650.
KEFLAVÍK
Veitingastaðurinn Glóðin er við Hafnar-
götu 62. Hann er opinn á virkum dögum
frá klukkan 11 -21 og lengur um helgar.
Matreiðslumaður er Gunnar Friöriksson.
Glaumberg
Glaumberg er dansstaður um helgar með
lifandi tónlist og diskótek. Þar er hægt
að fá mat fyrir hópa hvort sem er í miðri
viku eða um helgar. Matreiðslumaður
er Daði Kristjánsson.
Sjávargull
I sama húsi og Glaumberg er matsölu-
staðurinn Sjávargull. Hann eropinn
fimmtudaga til sunnudaga frá 6.30 til
23.30. Eldhúsið lokar 22.30. Síminn á
báðum stöðunum er 92-14040.
SUDURLAND
HVERAGERÐI
Hótel Örk
Veitingasalurinn er opinn fyrir matargesti
daglega frá kl. 12.00—14.30 og frá kl.
18.00—22.00, er eldhúsinu lokar, en
kaffiveitingar eru á milli matmálstíma. Á
sunnudögum er svokallað „brunch" að
bandarískum sið frá kl. 12.00—14.30,
en að því loknu, kl. 15.00 er kaffihlað-
borð. Matreiðslumeistari hússins er
Björn Erlendsson og síminn, 99-4700.
SELFOSS
Hótel Selfoss
Á hótelinu er kaffiterían opin alla daga
frá kl. 08.00—22.00, en opið er fyrir
matargesti í veitingasal á fimmtudögum,
föstudögum, laugardögum og sunnu-
dögumfrákl. 18.00-22.00. Kaffihlaö-
borð á sunnudögum. Matreiðslumeistari
er Valgarö Guðmundsson og síminn
99-25000.
Inghóll
Inghóll eropinn á föstudags-, laugar-
dags-og sunnudagskvöldum frá kl.
18.00—22.00 í eldhúsi, en staðurinn er
opin til kl. 03.00 á föstudags- og laugar-
dagskvöldum. Lifandi tónlist og diskótek.
Matreiðslumeistari erStefán Einarsson
og síminn 99-1356.
ÞINOVELUR
Hótel Valhöll
Valhöll er opin alla daga frá kl. 12.00—
14.30 og 18.00—22.30 fyrir matargesti,
en kaffiveitingar eru einnig allan daginn.
Matreiðslumeistari er Jón Þór Einarsson
og síminn, 99-2622.
VESTMANNAEYJAR
Gestgjafinn
Gestgjafinn eropinn daglega matsölu-
staður, sem að kvöldi breytist í „krá", frá
kl. 07.00—23.30 á virkum dögum, til kl.
01.00 á fimmtudögum og sunnudögum
og kl. 03.00 á föstudögum og laugardög-
um. Síminn er 98-2577.
Rás 1:
Islands-
dagbók
■■■■i Helga Þ. Stephensen
1 /f oo byijar í dag lestur
A nýrrar miðdegissögu
sem nefnist „íslandsbók 1931“
og er lýsing höfundar, Alice
Selby, á ferðalagi um ísland
árið eftir Alþingishátíðina. Höf-
undur sögunnar var prófessor
við Oxfordháskóla á árunum
1930—1950. Hún ferðaðist víða
um ísland, fór ótroðnar slóðir
og gisti bæði í kaupstöðum og
á afskekktum sveitabæjum. I
dagbók sinni Iýsir hún íslending-
um og allri hegðun heimafólks
oft með góðlátlegri kímni og
geta hlustendur ferðast í hugan-
um með henni á leiksýningu á
Akureyri, inn á „Her“, inn á
heimili verðandi biskups og jafn-
vel farið í bíltúr með nokkrum
ungum spjátrungum. Þýðandi
sögunnar er Jóna Hammer.
Skansinn
Skemmtistaöurinn Skansinn er opinn á
föstudags- og laugardagskvöldum, frá
kl. 19.30—22.00 fyrirmatargesti. Húsinu
er lokaðkl. 03.00. Síminn er 98-2577.
Skútinn
Skútinn er opinn um helgar í eldhúsinu
frá kl. 10.00—22.00, en á virkum dögum
frá kl. 09.00—22.00. Matreiöslumeistari
er Ingi Erlingsson og síminn 98-1420.
A US TURLA ND/ A US TFIRDIR
EGILSSTAÐIR
Samkvæmispáfinn
Veitingahúsið Samkvæmispáfinn við
Lagarfell er opiö alla daga frá kl. 10.00—
23.30 og á föstudögum og laugardögum
til kl. 01.00, eneldhúsiðeropiðfrá kl.
11.00-14.00 ogfrákl. 18.00-21.00
alla daga. Kaffiveitingar eru einnig í boði.
Matreiðslumeistari hússins er Gunnar
Björgvinsson og síminn 97-1622.
Hótel Valaskjálf
Veitingasalurinn í Valaskjálf er opinn fyrir
mat alla daga frá kl. 11.00—14.00 og frá
kl. 18.00—22.00. Matreiöslumeistari er
KristinnVagnsson.
Hótel Edda Elðum
Veitingasalurinn á Eiðum er opinn alla
daga frá kl. 07.30—23.30 og eldhúsið
fyrirmatfrá kl. 12.00—14.00 og 19.00—
21.00. Matreiöslumeistari er Elínborg
Kristinsdóttir. siminn er 97-3803.
Hótel Edda Hallormsstað
Veitingasalurinn er opinn daglega frá kl.
08.00—23.00 og eldhúsið frá kl. 12.00—
14.00 og 18.30—21.30, nema á laugar-
dögum þegaropiðerfrá kl. 18.00—22.
00. MatreiðslumeistarierÓðinn
Eymundsson.
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
Hótelið á Fáskrúðsfirði
Snekkjan, veitingastaðurinn við hótelið á
Fáskrúðsfirði er opin á föstudags-, laug-
ardags- og sunnudagskvöldum frá kl.
18.00—23.30, eldhúsið er opið frá kl.
19.00-22.00. Síminn er 97-5298.
HÖFN f HORNAFIRÐI
Hótel Höfn
Á hótelinu eru tveir veitingastaðir, annars
vegar kaffiterían, sem er opin daglega
frá kl. 10.00—23.00. og hins vegarveit-
ingasalur hótelsins, þar sem eldhúsiö
er opið frá kl. 19.00—21.00 alla daga.
Síminn er 97-81240. Matreiðslumeistari
er Árni Stefán Árnason.
Hótel Edda Höfn
i veitingasal Edduhótelsins á Höfn er
opið í sumar frá kl. 12.00— 14.00 og frá
kl. 19.00—22.00. Matreiðslumeistari
hússins er Sigurbjörg Stefánsdóttir og
síminn 97-81470.
SEYÐISFJÖRÐUR
Hótel Snæfell
Veitingasalurinn á Snæfelli er opinn dag-
lega fyrir mat frá kl. 12.00—14.00 og frá
kl. 19.00—22.00, en staðurinn er opinn
til kl. 01,00 um helgar. Matreiðslumeist-
ari er Garöar Rúnar Sigurgeirsson.
Síminner 97-2460.
NORDURLAND EYSTRA
AKUREYRI
Bautinn
Bautinn er opinn alla daga vikunnar frá
kl. 09.00-23.30. Siminn er 96-21818.
Fiðlarinn
Hjá Fiðlaranum er opið eldhús frá kl.
11.00—23.00 alla daga vikunnar. Mat-
reiðslumeistari er Zófanías Árnason og
síminn 96-27100.
Hótel Akureyri
Veitingasalur hótelsins er opinn alla daga
fyrirmatargestifrákl. 11.30—14.00 og
frákl. 18.00—22.00. Matreiðslumeistari
hússins er Ari Garðar Georgsson. Siminn
er 96-22525.
Hótel KEA
Veitingasalur hótelsins er opinn alla daga
frákl. 11.30-14.00 ogfrákl. 18.00-22.
00, en þá lokareldhúsiö. (boði eru
sérréttarseðlar og dagsseðlar. Mat-
reiðslumeistari er Kristján Elis Jónasson
ogsíminn 96-22200.
Sjallinn
Veitingahúsið Sjallinn opnar fyrir matar-
gesti á föstudagskvöldum frá kl. 20.00—
22.30 og á laugardagskvöldum frá kl.
19.00—22.30, en matreiðslumeistari
hússins er Ari Garðar Georgsson. Sjallinn
er svo opin til kl. 03.00 um helgar og
leikur hljómsveit Ingimars Eydal fyrir
dansi, auk þess sem diskótek er. Síminn
er 96-22970.
Kjallarinn
Kjallarinn er krá í kjallara Sjallans, sem
er opin frá kl. 18.00, á virkum dögum til
kl. 01.00 og á föstudags- og laugardags-
kvöldum til kl. 03.00. Léttir réttir og lifandi
tónlist stundum. Síminn er 96-22970.
Laxdalshús
í Laxdalshúsi við Hafnarstræti 11 eropið
á föstudögum og laugardögum frá kl.
14.00—23.00 og á sunnudögum eru
kaffiveitingarfrá kl. 14.00—18.00. Her-
mann Huijbens er matreiðslumeistari
hússins, en hann sérhæfir sig í fiskrétt-
um.
HÚSAVlK
Hótal Húsavlk
Veitingasalurinn á Hótel Húsavík er opin
frá 08.00—23.00 alla daga. Virka daga
er matur framreiddurtil kl. 21.00 og til
22.00 um helgar. Barinn á 4. hæð er
opin öll kvöld frá kl. 20.00—23.30 og
dansað er á flestum laugardagskvöldum
til kl. 03.00. Matreiðslumeistari hússins
er Frimann Sveinsson og síminn er
96-41220.
NORÐURLAND VESTRA
LAUGABAKKI
Hótel Edda
Morgunverðurerframreiddurfrá 8-10
og hádegisverðurfrá 12-2. Frá 7-9 er
kvöldverður en hægt er að fá vín með
matnum. Allan daginn er svo hægt að
fá kaffi og kökur. Matreiöslumaöur er
Pétur Hermannsson. Síminn er 95-1904.
HÚNAVELLIR
Hótel Edda
Á morgnana er boðið upp á hlaðborð
og hádegisverðurerfrá 12-14. Kvöld-
verðurerfrá 7-1 Oog hægt er aðfá létt
vín með mat. Matreiðslumaðurer Elmar
Kristjánsson og siminn 95-4370.
BLÖNDUÓS
Hótel Blönduós
Þarer hægt aðfá morgunverðfrá klukk-
an 7-10.30 og hádegismatfrá 11.30 til
14. Kvöldverðurerfrá 18.30 til 21. Kaffi
og kökur fást allan daginn en matstaður-
inn lokar klukkan 23.30. Bessi Þorsteins-
son er matreiðslumeistari á Hótel
Blönduós og síminn er 95-4126.
HVAMMSTANGI
Vertshúsið
Þar er opiö allan daginn frá klukkan 8-23.
Hádegisverður er framreiddur frá klukkan
12-2 og kvöldverðurfrá klukkan 7-9 en
þess á milli má fá alls konar smárétti
eins og hamborgara og kjúklinga. Mat-
reiðslumaðurer Ingvar Jakobsson og
síminner95-1717.
HRÚTAFJÖRÐUR
Staðarskáli
Staðarskáli er opinn virka daga frá klukk-
an 8-23.30 en sunnudaga frá klukkan
9-23.30. Hádegisverðurerfrá 11.30-14
en kvöldverður frá klukkan 18-20.30.
Hægt er að fá mat af sérréttaseðli og
kaffi og smurt brauð allan daginn.
Matreiðslumeistari er Ingvar H. Guð-
mundsson. Síminn er 95-1150.
SAUÐÁRKRÓKUR
Hótel Mælifell
Morgunverður er borinn fram milli klukk-
an 7 og 10 og hádegisverður eftir það
til Mukkan 13.30. Kvöldmat er hægt að
fá frá klukkan 17 fram til 20.30. Auk
þess er hægt að fá smárétti allan daginn
úr eldhúsinu. Vínveitingar eru á kvöldin
til klukkan 23.30. Síminn er 95-5265.
Tómas Guömundsson er matreiðslu-
meistari staðarins.
Sælkerahúsið
(Sælkerahúsinu er opið frá 11.30 til 15
og frá 17-24. Matreiðslumeistari er Tóm-
as Guömundsson. Siminn er 95-5900.
SIGLUFJÖRÐUR
Hótel Höfn
Þar er grillið opið allan daginn en morg-
unverður er framreiddur frá 7.30-10.30.
Hádegisverðurermilli kl. 12og 1 og
kvöldverðurfrá kl. 7-8. Um helgarer
barinn venjulega opinntil 23.30. Mat-
reiðslumenn eru Erla Finnsdóttir og
Jóhann Halldórsson.
VESTFIRÐIR
ÍSAFJÖRÐUR
Hótel fsafjörður
Veitingasalur hótelsins er opin fyrir mat
frákl. 11.30-13.30 ogfrá 19.00-21.00
og eru kaffiveitingar á milli matmálstíma.
Um helgar eropiðfrá kl. 18.30. Mat-
reiðslumeistarar eru Eiríkur Finnsson og
Ásgeir Jónsson._________
VESTURLAND
AKRANES
Hótel Akranes
Veitingasalur hótelsins er opin frá kl.
08.00—20.30 og eru kaffiveitingar einnig
i boði. Matreiðslumeistari er Þór Ragn-
arsson og siminn 93-2020 w
Báran
Báran nefnist skemmtistaður í kráarstíl
sem er í Hótel Akranesi. Þar er opiö frá
kl. 18.00—23.30 á virkum dögum, til kl.
01,00 á fimmmtudögum og kl. 03.00 á
föstudags-og laugardagskvöldum. Lif-
andi tónlist og diskótek.
Stlllhollt
Veitingahúsið Stillhollt er opið daglega
frá kl. 09.00—23.30, en fyrir matargesti
frá kl. 11.00—22.00. Matreiðslumeistar-
ar eru Egill Egilsson og Sigurvin Gunnars-
son og síminn, 93-2778.
BORGARNES
Hótel Borgarnes
Morgunverður er framreiddur klukkan
7.30ogstendurtil 10. Frá 12-14er
hádegisverður og frá 7-10 kvöldveröur.
Allan daginn er svo hægt að fá smá-
refti. Opiðervirka daga til klukkan 23.30
og á föstudögum og laugardögum til
klukkan 2.30. Matreiðslumenn eru Har-
aldur Hreggviösson og Ingigerður
Jónsdóttir. Síminn er 93-71119.
SNÆFELLSNES
Hótel Stykkishólmur
Á hótelinu er í boði smurt brauð, kaffi
og kökur allan daginn auk morgun- há-
degis- og kvöldverðar. Opið er til kl.
23.30. Yfirmatreiöslumenn eru Sumarliði
Ásgeirsson og Egill Ragnarsson. Siminn
á hótelinu er 93-81330.
Hótel Búðlr
Þar er opiö frá 8—23.30. Hádegismatur
erfrá 12—lAogkvöldmaturffá?—10.
Hægt er að fá kaffi um miðjan daginn
og smárétti á kvöldin. Matreiðslumenn
eru HafþórÓlafsson og Gunnar Jónsson.
Síminn er 93-56700.
Tllboð!
MASSÍVT
FURURÚM
Stærð
Fura
Staðgr.
Lánakjör með vöxtum
150x195
37.300
5.000,-út 5000,-
á mánuði í 8 mánuði
115x195
25.200
4000,-út 4000,-
á mánuði í 6 mánuði
Ókeypis heimakstur
og uppsetning
á 5 tór-Reykja wíHurs wæðin u
incunR&cvLFi
Grensósueg 3 sími 681144