Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 HVAÐ ERAÐ GERAST? Listmálarafélagið í Gallerí [slensk List, Vesturgötu 17, er samsýning Listmálarafélagsins. Þareru sýndverk 14 þekktra listamanna. Þetta er sölusýning meö því fyrirkomulagi aö kaupendur verka geta tekið þau strax meö sér heim og eru þá önnur sett upp í staöinn. Listamennirnir sem sýna eru: Karl Kvaran, Pétur Már, Bragi Ásgeirs- son, Ágúst Petersen, Jóhannes Jóhann- esson, SiguröurSigurðsson, Björn Birnir, Kristján Davíösson, Guömunda Andrés- dóttir, HafsteinnAustmann, GunnarÖrn, Einar Þorláksson, Valtýr Pétursson og Elias B. Halldórsson. Sýningineropin mánudaga til föstudaga frá kl. 09.00 til 17.00. Sýningunni lýkur 20. september. Svart á Hvrtu í Gallerí Svart á Hvítu stendur yfir sýning á olímálverkum Sveins Björnssonar. Sýn- ingin er opin frá 14— 18 alla daga nema mánudaga en henni lýkur 1. september. Hafnargallerí [ dag 27. ágúst, opnar Matthew James Driscoll Ijósmyndasýningu í Hafnargall- erii, Hafnarstraeti 4 (yfir bókaverslun Snæbjarnar). Á sýningunni eru 55 lit- myndir teknar víðsvegar í Evrópu og Bandaríkjunum á sl. 8 árum, en flestar þeirra eru frá íslandi. Sýningin er opin á venjulegum verslunartíma og henni lýkur 9. sept. Gullni haninn Á veitingahúsinu Gullna hananum eru Þingvallamyndir Sólveigar Eggerz til sýn- is. Myndirnareru landslag og fantasíur frá Þingvöllum, unnar meö vatnslitum og olíukrít. Þær eru allar til sölu. Norræna húsið Nýlega opnaði yfirlitssýning á verkum norska listamannsins Frans Widerbergs í sýningarsölum og anddyri norræna hússins. Á sýningunni eru málverk, grafik og teikningar sem spanna 30 ára listafer- il Widerbergs. Sýningin er opin daglega frá kl. 14.00 -19.00, fram til 30. ágústs. Gallerí Sigtún Gallerí Sigtún er á Holiday Inn hótelinu. Nú sýnir Torfi Haröarson þar 50 verk, pastelmyndirog olíumálverk. Sýningin stendur til ágústloka en öll verkin eru til sölu. Hótel Örk Jón Baldvinsson sýnir málverk á Hótel Örk í Hverageröi. Sýning þessi erfram- hald sýningar hans hjá Menningarstofn- un Bandaríkjanna. Sýningin eropin alla daga í ágúst en verkin eru öll til sölu. Skíðaskálinn Árleg sumarsýning þeirra Bjarna Jóns- sonar og Astrid Ellingsen er hafin í Skíðaskálanum í Hveradölum en þar sýna þau málverk og prjónakjóla, um hverja helgi. Eden Þriöjudaginn 25. ágúst opnaði Sigurpáll Á. ísfjörö myndlistarsýningu í Eden i Hverageröi. Sýnir hann þar 36 vatnslita- og oliumyndir sem allar eru til sölu. Þetta er 17. sýning Sigurpáls. Sýningin stendur til 7. september. Ólafsvík Helgi Jónsson sýnir 35 vatnslitamyndir og 3 olíumálverk í kaffihúsinu á Kaldalæk í Olafsvik. Sýningin er opin á föstudögum frá klukkan 8—11 en frá 3—11 um helg- ar. Allar myndirnar eru til sölu en sýningin stendur út ágústmánuö. Þrastarlundur Á sumrin eru myndlistarsýningar i Þrast- arlundi. Nú sýnir Þórhallur Filippusson myndir unnar meö olú, vatns- og pastel- litum eöa tússi. Sýningin er opin frá kl. 9.00-23.30 alla daga til ágústloka. Ferðalög Sumardvöl í Básum Útivist býöur upp á feröir í skála félagsins í Básum í Þórsmörk. Lagterafstaöá miövikudögum og sunnudögum klukkan átta og á föstudagskvöldum klukkan 20. Farið er til baka sömu daga en fólk ræð- ur hve marga daga það dvelur. Útivist Tvær helgarferöir eru á dagskrá hjá Úti- vist helgina 28.—30. ágúst. Kl. 20.00 föstudagskvöld, verður að venju farið f Þórsmörk. Gist í mjög góðum skálum Útivistar í Básum. Aöstaöa í Básum eru ein sú besta í óbyggöum. Fariö í skipu- lagöar gönguferöir ásamt fararstjóra. Viljum við leggja áherslu á aö gönguferö- irnar eru við allra hæfi. Kl. 20.00 á föstudagskvöldi er einnlg lagt af stað f Eldgjá — Langisjór — Steinstindur. Þetta er frábær óbyggöa- ferö. Gist er i skála sem er sunnan Eldgjár. Á laugardeginum er dagsferö að Langasjó og gengiö veröur á Steins- tind. Á sunnudeginum er komið viö í Laugum. Á laugardag verður kl. 13.00 dagsferð, Tógarstfgur, ný gönguleið. Gömul leið um fallegt svæði sem nýtt var fyrr á tímum. Minjareru um þá starfsemi. Bogaland. Á sunnudeginum 30. ágúst, eru farnar þrjárdagsferöir: 1. Þórsmörk, ki. 8.00, stoppað 3—4 klst. í Mörkinni, í Básum. 2. Línuvegurinn — Skjaldbreiður, kl. 10.30. Þá eru ekinn Linuvegurinn noröur fyrir fjalliö og gengiö á þaö. Ekið heim um Hlöðuvelli. 3. Botnsdalur kl. 13.00. Berjatínsla og gönguferö. M.a. gengiö aö Glym hæsta foss landsins. Ath.: í dagsferöirnar þarf að panta. Fariö erfrá BS( (Umferöamiöstööinni), vestan- megin, viö bensínsölu. Aörar upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni, Grófinni 1, sími: 14606 og 23739. Ferðafélagið Föstudagskvöldiö veröa farnar fjórar helgarferðirá vegum Feröafélagsins. Hin árlega Óvissuferð verðurfarin um þessa helgi og verður gist í húsum í þeirri ferö. Einnig veröur farið til Þórsmerkur, í Nýja- dal og til Landmannalauga ásamt Eldgjá og í öllum þessum feröum er gist í sælu- húsum Ferðafélagsins. Sunnudaginn 30. ágúst erfarin dagsferð til Þórsmerkur kl. 08.00. Ökuferð á Mýr- ar kl. 09.00, en þá er skoöaö Kóranes sem er strandstaöur Pourqu'a pas og kl. 13 er gengiö á Eyrarfjall í Kjós (létt ganga). Útivera Hana nú Vikuleg laugardagsganga frístundahóps- ins Hana nú, í Kópavogi, hefst viö Digranesveg 12, kl. 10.00 á laugardags- morguninn. Markmið göngunnar er: samvera, súrefni og hreyfing. Takiö þátt í einföldu og skemmtilegu frístundastarfi í góöum félagsskap. Nýlagaö molakaffi. Viðeyjarferðir Hafsteinn Sveinsson er meö daglegar feröir út i Viöey og um helgar eru feröir allandaginnfrá kl. eitt. Kirkjan í Viöey er opin og veitingar fást í Viöeyjarnausti. Bátsferöin kostar 200 krónur. Lundeyjarferðir Feröabær býður upp á siglingu út í Lund- ey. Ekki er fariö á eyjuna sjálfa þar sem hún er friöuö. í Lundey er mikiö fuglalíf og gaman er að taka meö sér sjónauka og myndavél í þessa ferö. Lagt er af stað frá Steindórsplaninu og fariö meö rútu út í Sundahöfn. Feröin tekur alls um tvo tima. Grasagarðurinn [ grasagarði Reykjavíkur i Laugardal má sjá sýnishorn af íslenskri flóru. Sumum jurtunum hefur veriö komiö skemmtilega fyrir á tilbúnum klettum meö læk og foss. Þarna er einnig reynd ræktun á erlendum jurtum, trjám og runnum. Garöurinn er opinn virka daga frá 8—22 og um helgar frá 10-22. Félagslíf Norræna húsið Opið hús er í kvöld. Aögangur er ókeyp- is og allirvelkomnir. Kaffistofan býður upp á veitingar og bókasafniö er opiö til kl. 22.00. Veiði Meðalfellsvatn er í 48 km fjarlægð frá Reykjavík. Veiðileyfi þar í einn dag kostar 700 krónur. í versluninni Veiðivon eru seld veiöileyfi í Kleifarvatn sem kosta 500 krónur. Þangaö er um hálftíma akstur frá Reykjavík. Á sama staö fást veiðileyfi í Kálfá sem kosta 2500 krónur á stöng á dag. Síminn íVeiöivon er 687090 Reyðarvatn er í um 90 minútna fjarlægð frá Reykjavík. Veiðileyfi þar kosta 800 krónur. I síma 685833 er hægt aö fá nánari upplýsingar um veiöileyfi i Reyðar- vatn svo og í Leirvogsvatn sem er í aðeins 20 mínútna fjarlægð frá Reykjavík. Þau kosta 400 kr. f Veiöimanninum fást laxveiöileyfi í Korpu við Korpúlfsstaði. Þau kosta 2750 kr. fyrir eina stöng hálfan daginn. f Ferstiklu eru seld veiðileyfi í Geita- bergsvatn á 300 krónur og Eyrarvatn á 500 krónur. Veiöileyfi í Þórisstaðavatn eru bæöi seld þarna og á Þórisstööum á 500 krónur. Barnagaman Tívolí í Hveragerði (Tívolí er alltaf eitthvaö nýtt aö gerast. Nýlega opnaöi þar kaffiteria en þaöan geta gestir virt svæðiö fyrir sér. Tivolí er opiö virka daga frá 13—22 og um helgar frá 10-22. Hreyfing Hestaleigur Að Laxnesi í Mosfellssveit eru skipulagö- irtveggja tima útreiöartúrar. Leiösögu- maður fylgir hópnum sem getur verið allt aö 30 manna. Leigan fyrir hvern hest er800 krónur. Fimm kilómetrum fyrir innan Laugarvatn er Miðdalur. Þar er hestaleigan íshest- ar. Leigan fyrir hest í eina klukkustund er 600 krónur en eitt þúsund fyrir tvær klukkustundir. Leiösögumaöurer meö í förinni. Hestaleigan Bassi er aö Mýrarkoti á Álftanesi. Leigan er400 krónurfyrir klukkutímann. Panta þarf sérstaklega ef þörf er á leiðsögn um svæöiö en ekkert aukagjald er tekið fyrir þá þjónustu. Keila [ Keilusalnum í Öskjuhliö eru 18 brautir undir keilu. Á sama staö er hægt að spila billjarö og pínu—golf. Einnig er hægt aö spila golf í svokölluðum golf- hermi. Golf Á Grafarholtsvelli er Golfklúbbur Reykjavikur meö aðstööu. Kennari er á staðnum og æfingasvæði fyrir byrjendur. [ Hafnarfiröi er Hvaleyrarvöllur og Nes- klúbburinn er meö völl á Seltjarnarnesinu. Hiíðarvöllur er svo í Mosfellsveit. Auk þess eru fallegir vellir i Grindavík og í Grimsnesinu. Sund í Reykjavík eru útisundlaugar í Laugar- dal, viö Hofsvallagötu og viö Fjölbrauta- skólann i Breiðholti. Einnig eru útisund- laugar á Seltjarnarnesi, á Varmá og viö Borgarholtsbraut í Kópavogi. Innisund- laugar á höfuðborgarsvæöinu eru viö Barónsstíg og viö Herjólfsgötu i Hafnar- firöi. Opnunartíma þeirra má sjá i daqbókinni. LANDSÞING LANDSSAMBANDS SJÁLFSTÆÐISKVENNA haldið á Akureyri 28.-30. ágúst 1987 Drög að dagskrá: Föstudagur 28. ágúst 1987. Kl. 14.30 Stjórnarfundur. Kl. 17.30 Mótttaka í Golfskálanum við Akureyri. Kl. 19.00 Kvöldverður á Hótel KEA. Kl. 20.00 Afhending þinggagna á Hótel KEA. Kl. 20.30 Þingsetning. Þórunn Gestsdóttir, formaður LS. Kosning fundarstjóra. Kl. 20.45 Kosning kjörnefndar. Kl. 20.50 Lagabreytingar. Halldóra J. Rafnar, fyrrverandi formaður LS. Kl. 21.10 ReikningarLS. Anna Pálsdóttir, gjaldkeri LS. Umræður/afgreiðsla. Kl. 21.30 Sjálfstæðisflokkurinn. Staða hans fyrirog eftir síðustu alþingiskosningar. Jón Magnússon, lögfræðingur. Kl. 21.45 Umræður. Kl. 22.30 Þinghlé. Laugardagur29.ágúst1987. 125 ára afmæli Akureyrarbæjar. Kl. 09.00 Brottför frá Akureyri að Hrafnagili. Kl. 09.30 Kaffiveitingar. Kl. 09.45 Þingiframhaldið. Kosning fundarstjóra. Menntamál í dreifbýli. Kl. 09.50 Framhaldsnám í dreifbýli: Katrín Eymundsdóttir, forseti bæjarstjórnar Húsavíkur. Háskólanám á Akureyri: Tómas Ingi Olrich, mennta- skólakennari á Akureyri. Fyrirspurnir. Kl. 10.50 Samnorræn verkefni kvenna. Nordisk Forum í Oslo 1988. Brjótum múrana. Valgerður Bjarnadóttir, verk- efnisstjóri, Akureyri. Kl. 11.15 Konuríeiginatvinnurekstri. Árdís Þórðardóttir, stórkaup- maður, Reykjavík. Jósefína Gísladóttir, fram- kvæmdastjóri, ísafirði. Umræður. Kl. 12.00-13.15 Hádegisverður. Ávarp: Þorsteinn Pálsson, for- sætisráðherra. Kl. 13.15 Konurogstjórnmál. Margrét Kristinsdóttir, fyrrver- andi bæjarfulltrúi, Akureyri. Sólveig Pétursdóttir, varaþing- maður, Reykjavík. Kl. 13.50 Starfshópar. Kl. 14.50 Starfshóparskilaáliti. Kaffihlé. Kl. 15.45 Stjórnmálaályktun LS. Kl. 16.00 Umræður. Kl. 16.45 Kosning stjórnar. Önnurmál. Kl. 17.30 Þingslit. Brottförfrá Hrafnagili. Kl. 19.00 Lokahóf á Hótel KEA. Veislustjóri: Halldóra Ingi- marsdóttir. Ræðumaður kvöldsins: Hall- dór Blöndal, alþingismaður. Sunnudagur 30. ágúst 1987. Kl. 09.30 Ferð um Svarfaðardal. Hádeg- isverður snæddur á Dalvík. Sigling. Kl. 16.00 Komið til Akureyrar. Flug frá Akureyri. Stjórnin Árdís Þórðardóttir Jósefína Gisladóttir i Þorsteinn Pálsson Margrét Kristins- dóttir Sólveig Pétursdóttir Halldór Blöndal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.