Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 B 5 ar Már Sigurösson, Ragnar Kjartans- son, Þröstur Leó Gunnarsson, Róbert Arnfinnsson og Björn Karlsson. (Endurtekiö frá sunnudegi.) 23.05 Sólarlag. Tónlistarþáttur frá Akur- eyri í umsjón Ingu Eydal. 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miönætti. Umsjón: Sig- uröur Einarsson. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. & RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 í bítiö. Rósa Guöný Þórsdóttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. Fréttir sagöar á ensku kl. 8.30. 9.05 Meö morgunkaffinu. Umsjón: Bogi Ágústsson. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Fram aö fréttum. Þáttur i umsjón fréttamanna útvarpsins. - 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Sig- uröur Þór Salvarsson og Þorbjörg Þórisdóttir. Fréttir kl. 16.00 18.00 Viö grilliö. Kokkur aö þessu sinni er Jón Hjartarson leikari. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Andrea Jónsdóttir kynn- ir dans- og dægurlög frá ýmsum timum. Fréttir kl. 24.00. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morg- uns. BYLGJAN 8.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist og tekur á móti gestum. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listinn. 40 vinsælustu lög vikunnar leikin. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Rósa Guöbjartsdóttir leikur tónlist og spjallar viö gesti. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. 8.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 10.00 Gullaldartónlist 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Umsjón: Rósa Guðmundsdóttir 13.00 Örn Petersen. Laugardagsþáttur. 16.00 Jón Axel Ólafsson í laugardags- skapi. 17.30 Stjörnufréttir. 18.00 Árni Magnússon. Tónlist. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 3.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 13.00 Fjölbreytileg tónlist. 14.30 Tónlistarþáttur í umsjón Hákonar Möller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins. Tónlistarþáttur með ritningarlestri. 24.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin. 4.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 10.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu hlustendurna, tónlist og viötöl. Umsjón Hanna B. Jónsdóttir og Rakel Braga- dóttir. 12.00 I.hádeginu. Þáttur í umsjón Pálma Guömundssonar. 13.00 Fréttayfirlit á laugardegi i umsjón Friðriks Indriðasonar, fréttamanns Hljóöbylgjunnar. 14.00 Líf á laugardegi. iþróttaþáttur í umsjón Marínós V. Marínóssonar. 16.00 Alvörupopp. Tónlistarþáttur í um- sjón Ingólfs Magnússonar og Gunn- laugs Stefánssonar. 19.00 Létt og laggott. Þáttur i umsjón Hauks Haukssonar og Helga Jóhanns- sonar. 23.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.00 Útsending frá afmælishátíð Akur- eyrar. Útvarpaö veröur staðbundið til kl. 12.20 sem og frá 19.30—24.00 auk samtengdrar útsendingar á Rás 2. Umsjónarmenn: Atli Rúnar Halldórs- son, Kristján Sigurjónsson, Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þorsteinsson, auk fjögurra tæknimanna RÚVAK. Bíóin í borginni BÍÓBORGIN Tveir á toppnum ★ ★ ★ Tveir á toppnum er óvenju góð flétta spennu- og skemmtimynd- ar þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst. - sv Sórsveitin ★ ★ Nútímavestri sem Walter Hill leikstýrir og Nick Nolte leikur í. Fátt nýtt, blóðslettur og hæg andlát. - ai Bláa Betty ★ ★ V2 Ofsafengin ástarsaga um Zorg og Betty frá einum af athyglis- verðustu leikstjórum Frakklands. Vel leikin, vel gerð og vel þess virði að sjá hana. - ai HÁSKÓLABÍÓ Gfnan ★ Þegar þeim í Hollywood tekst verulega illa upp verður útkoman eitthvað eins og Gínan. - ai LAUGARÁSBÍÓ Valhöll ★ ★ '/2 íslenskt tal á danskri teiknimynd sem byggir á norrænni goða- fræði. Mjög norrænt og gott allt saman. - ai Folinn ’/i Það hefur hreinlega lamandi áhrif á mann að sitja undir þessari lágkúru! - ai Andaborð ★ Stundum er spenna, stundum hryllir manni við en langoftast glottirmaðuraðhallærinu. - ai STJÖRNUBÍÓ Óvænt stefnumót ★ ★ ★ Þegar Blake Edwards nær dampi standast fáir honum snúning í að skapa havarí og uppákomur sem kitla hláturtaugarnar. - ai Subway ★ ★ ’/t Oft skemmtilega gerð, stíliseruð undirheimamynd Luc Bessons með Christopher Lambert og Isabelle Adjani í aðalhlutverkum. - ai Wisdom ★ ★ Ágætt byrjendaverk unglinga- leikarans Estevez á leikstjóra- brautinni. Handritið er betra er. leikurinn, leikstjórnin betri en handritið. - al BÍÓHÖLLIN Tveir á toppnum ★ ★ ★ Tveir á toppnum er óvenju góð flétta spennu- og skemmtimynd- ar þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst. - SV Logandi hræddir ★ ★ ★ Frískur og hressilegur Bond eftir mjög tímabæra andlitslyftingu. - ai Angel Heart ★ ★ ★ Ef þið eruð rótt stillt á Angel Heart eru sýnir í henni sem eiga eftir að elta ykkur heim og lang- leiðina í svefninn. - ai Innbrotsþjófurinn ★ ★ Handritið er flatneskja og höf- undar greinilega treyst því að áhorfendum nægði Goldberg og Goldthwait, en þau duga ekki til. - SV Lögregluskólinn 4 ★ Endurtekið efni. Það nennir eng- inn að halda samhengi í frásögn- inni. Stutt en yfirleitt ófyndin og kjánaleg brandaraatriði taka við hvert af öðru og það er fátt nýtt íþeim. - ai Blátt flauel ★ ★ ★ Aldrei þessu vant er það satt sem stendur í auglýsingunni; Blátt flauel er mynd sem ailir unnendur kvikmynda verða að sjá! - SV BÍÓHÚSIÐ Um miðnætti ★ ★ ★ 1/2 Djassútlagar í París spinna á Bláu nótunni í þessari seiðandi fallegu mynd Taverniers um vin- áttu djassgeggjarans Dale Turners og aðdáandans Francis. Farið í Bíóhúsið, hópist í Bíóhús- ið. - ai REGNBOGINN Vild’ðú værir hór ★ ★ ★ V2 Vildi að þú værir hér er mynd sem enginn lætur framhjá sér fara sem ann listaverkum á tjald- inu. - SV Kvennabúrið ★ Innihaldslítil mynd um araba- prins og kvennabúriö hans. Lítt áhugaverð. - ai Villtir dagar ★ ★ ★ Ein skemmtilegasta og maka- lausasta uppákoma sem maður hefur lengi upplifað í kvikmynda- húsi. Drama, farsi, þriller og kómedía, allt í senn. • SV Herdeildin ★ ★ ★ ★ Hin margverðlaunaða Viet Nam mynd Oliver Stone er yfirþyrm- andi listaverk. Isköld, alvarleg áminning um stríðsbrölt mann- skepnunnar, fyrrogsíðar. - SV Þrír vinir ★ ★ ★ Farsakennd og gráthlægileg skopstæling, yfirfull af bröndur- um sem grínlandsliö Ameríku nýtur að flytja undir vakandi leik- stjórn Landis. - ai Herbergi með útsýni ★ ★ ★ ★ Léttleikandi og frábærlega gam- ansöm þjóðfélagskómedía um efri-millistéttarfólk á Englandi uppúr aldamótunum. Merchant, Ivory og Jhabvala eiga heiður skilinn. Cecil Vyce líka. - ai Ottó ★ V2 Ottó er Fríslendingur og Fríslendingar eru svona Hafnfirð- ingar og Ottó er mesti Hafnfirð- ingurinn. - ai W MISMUINIAIMDI RAÐ KERFI. 2 Víkurhugbúnaður býður nú upp á sjö mismunandi Ráð-hugbúnaðarkerfi sem sérstaklega eru hönnuð með tilliti til íslenskra aðstæðna. Ráðin sjö eru þessi: RÁÐ-vlðskiptamannakerfl, -lagerkerfl, -sölu- kerfl, -fjárhagsbókhald, -vixlabókhald, -launa- bókhald og -hótelkerfl. Öll Ráð-kerfin hafa þá eiginleika að geta unnið ein sér eða saman sem heild. Þannig er auðvelt að byrja smátt og bæta kerfum við efti.r því sem þörf krefur. Víkurhugbúnaður leggur áherslu á að veita góða þjónustu og leiðbeina kaupendum varðandi Ráðin, svo að hugbúnaðurinn komi að sem bestum notum. Nú er ráð að kaupa strax. Frá og með næstu mán- aðamótum leggst 10% söluskattur á allan hugbúnað. Eftirtaldir aðilar selja RÁÐ hugbúnað: Einar J. Skúlason, Skrifstofuvélar, Fjölkaup, Digitalvörur, Penninn og Bókabúð Braga. \t VÍKURHUGBÚNAÐUR Hafnargötu 16, 230 Keflavik, Simi (92) 14879

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.