Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987
MÁNUDAGUR
31. ÁGÚST
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.20 ► Ritmálsfréttir.
18.30 ► Bleiki pardusinn (The Pink
Panther). Bandarísk teiknimynd. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason.
19.20 ► Fróttaágrip á táknmáli.
®>16.45 P Krydd ítilveruna (A Guide for the Married Wo- 4DM8.30 ► - 19.30 ► Hetj-
man). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1978 með Cybill Shepherd, Tinna tildur- urhimin-
Charles Frank og Barbara Feldon i aðalhlutverkum. Ungri húsmóð- rófa (Punky geimsins
urfinnst líf sitt heldurtilbreytingarlaust. Hún leitar ráða hjá vinkonu, Brewster). 2. He-man.
sem telur lækninguna felast í ástarævintýri. Margir þekktir leikar- þáttur; Tinna Teiknimynd.
ar úr bandaríska sjónvarpinu koma fram í myndinni. eignast heimili.
SJONVARP / KVOLD
b
o
19:30
STOÐ2
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.25 P - fþróttir. 20.00 ► Fróttirog veður. 20.35 ► Auglýsing- arog dagskré. 20.40 ► Þumall. Heimildarmynd um leiðangur fjallgöngumanna á tindinn Þumal sunnan í Vatnajökli. 21.05 ► 21.05 ► Æskuminningar skóladrengs (Wil six). Velsk sjónvarps- mynd eftir Huw K. Evans. 21.45 ► Dagbækur Ciano greifa (Mussolini and I). Lokaþáttur. ítalsk- ur framhaldsmyndaflokkur geröur eftir dagbókum Ciano greifa en þær hafa komið út á íslensku. 22.45 ► Fréttir frá fréttast. útv.
19.30 ►> - 20.00 ► Útíloftið. RagnarJ. Ragnarsson <n»2i.io ► - 4DD21.40 ► Velkomin til Örvastrandar (Welcome 4BÞ23.05 ► Dallas. Framhaldsþátturinn vinsæli.
Fréttir. forstjóri er mikill áhugamaður um flug. Fræðsluþátt- to Arrow Beach). Bandarísk kvikmynd með Laurence Pam reynir að grafast fyrir um dularfullt hvarf Marks.
Hann bauö Guðjóni Arngrímssyni með í ur National Harvey, Joanna Pettet, John Ireland og Meg Foster. Bobby og Jenna fresta brúökaupi sínu og JR reynir
flugferð á dögunum og ræddu þeir um Geographic. Laurence Harvey leikstýrir. Jason Henry vandist enn að snúa á Cliff.
ýmislegt varðandi áhugaflugmennsku. notkun fíkniefna í Kóreustríðinu. Myndin er alls 4BÞ23.50 ► Í Ijósaskiptunum (Twilight Zone).
20.26 ► Bjargvætturin (Equalizer). ekki við hæfi barna. 00.20 ► Dagskrárlok.
Sjónvarpið:
Æskuminn-
ingar skóla-
drengs
■■■■ Sjónvarpið sýnir í
91 40 kvöld velska sjón-
“ 1 varpsmynd eftir Huw
K. Evans, sem nefnist Æsku-
minningar skóladrengs og
Qallar um mann nokkum, sem
riflar upp þá tíð er hann gekk
sem ungur drengur í skóla í Norð-
ur—Wales, ásamt félaga sínum,
Villa sex. Leiksljóri er Meredith
EMwards, en þýðandi Jón O. Ed-
wald.
©
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Þorvald-
ur Karl Helgason flytur. (a.v.d.v.)
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin. Jóhann Hauksson
og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl.
7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15.
Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og
8.25. Þórhallur Bragason talar um
daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku
sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna. „Gosi"
eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar-
ensen les þýðingu sina (3).
9.20 Morguntrimm. Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.). Tónleikar.
09.45 Búnaöarþáttur. Ólafur R. Dýr-
mundsson segir frá fræðafundi og
sjóði til minningar um Halldór Pálsson
búnaöarmálastjóra.
10.00 Fréttir, tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Lifið við höfnina. Umsjón: Birgir
Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir, tilkynningar.
11.05 Á frívaktinni, Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir óskalög sjómanna i þætti
sem verður endurtekinn á rás 2 að-
faranótt föstudags kl. 2.00.
12.00 Dagskrá, tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik-
ar.
13.30 ( dagsins önn — Réttarstaöa og
félagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördis
Hjartardóttir. Þátturinn verður endur-
tekinn næsta dag kl. 20.40.
14.00 „Unaður jarðar", smásaga eftir
Knut Hauge. Sigurður Gunnarsson
þýddi. Jón Júliusson les.
14.36 íslenskir einsöngvarar og kórar.
Maria Markan, Kór Söngskólans í
Reykjavík, Svala Nielsen, Eínar Krist-
jánsson o.fl. syngja. (Af hljómplötum).
15.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar.
15.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R.
Kristjánsson. (Frá Akureyri). (Endurtek-
inn þáttur frá laugardagskvöldi).
16.00 Fréttir, tilkynningar.
16.05 Dagbókin, dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir, tilkynningar.
17.05 Tónlist á síödegi — Beethoven.
Pianókonsert nr. 4 í G-dúr eftir Lud-
wig van Beethoven. Maurizio Pollini
leikur með Filharmoniusveit Vínar-
borgar; Karl Böhm stjórnar. (Af hljóm-
diski).
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Siguröardóttir.
18.00 Fréttir, tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál, endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur
Bragason flytur. Um daginn og veginn,
Úlfar Þorsteinsson talar.
20.00 Samtímatónlist. Sigurður Einars-
son kynnir.
20.40 Fjölskyldan. Umsjón: Kristinn
Ágúst Friðfinnsson. (Endurtekinn þátt-
ur frá fimmtudegi).
Stöð 2:
Myrt fyrir fíknina
IHHBB Kvikmynd kvöldsins á
9"l 40 Stöð 2 nefnist. Vel-
^ A komin til Örvar-
strandar, (Welcome to Arrow
Beach). Söguþráður myndarinnar,
sem er alls ekki við hæfi barna,
er á þá leið að Jason Henry býr
með systur sinni í strandhúsi í
Kaliforníu. Hann var hermaður í
Kóreustríðinu og vandist þar á
notkun eiturlyfja og getur engan
vegin hamið fíknina, sem hefur
leitt til þess að með honum þróast
óhugnanlegar þarfir.
Með aðalhlutverk fara Laur-
ence Harvey, Joanna Pettet, John
Ireland og Meg Foster, en leiksjt-
óri er Laurence Harvey.
21.10 Gömul danslög.
21.30 Útvarpssagan „Carrie systir" eftir
Theodore Dreiser. Átli Magnússon les
þýðingu sína (16).
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins
og orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Konur og trúmál. Umsjón: Stein-
unn Helga Lárusdóttir. Þátturinn
verður endurtekinn nk. miðvikudag kl.
15.20.
23.00 Tónlist að kvöldi dags. Orlando
di Lasso og Mozart.
a. Þrír madrigalar eftir Orlando di
Lasso. „Alsfeber"-sönghópurinn flyt-
ur; Wolfgang Helbich stjórnar.
b. Requiem í d-moll eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Rachel Yakar, Ortr-
un Wenkel, Kurt Equiluz, Robert Hall
ásamt Kór ríkisóperunnar í Vin syngja
með Concentus Musicus-hljómsveit-
inni í Vín; Nikolaus Harnoncourt
stjórnar. (Af hljómplötum).
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni. Endurtekinn
þáttur frá laugardegi.
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
00.05 Næturvakt útvarpsins. Magnús
Einarsson stendur vaktina.
6.00 í bitið. Leifur Hauksson. Fréttir á
ensku sagðar kl. 8.30. Fréttir kl. 7.00,
8.00 og 9.00.
9.05 Morgunþáttur í umsjón Kristínar
Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla
Helgasonar. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson og Guðrún Gunnars-
dóttir. Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi
Broddason og Erla B. Skúladóttir.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Vítt og breitt. Hanna G. Sigurðar-
dóttir kynnir tónlist frá ýmsum löndum.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Kvöldkaffið. Umsjón: Alda Arnar-
dóttir.
23.00 Á mörkunum. Umsjón: Jóhann
Ólafur Ingvason. (Frá Akureyri). Fréttir
kl. 24.00.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús
Einarsson stendur vaktina til morguns.
18.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni — FM 96,5. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Út-
sending stendur til kl. 19.00 og er
útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á
FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö.
BYLQJAN
7.00 Páll Þorsteinsson og morgun-
bylgjan. Fréttirkl. 7.00,8.00 og 9.00.
09.00 Haraldur Gíslason á léttum nót-
um. Tónlist, afmæliskveðjur og spjall.
Litiö inn hjá fjölskyldunni á Brávalla-
götu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00
12.00 Fréttir.
12.10 Bylgjan á hádegi. Fréttir kl. 13.00.
14.00 Jón Gústafsson, mánudagspopp.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis. Tónlist og frétta-
yfirlit. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Bylgju-
kvöldi. Tónlist og spjall.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor-
steini Ásgeirssyni.
23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur,
spallar við hlustendur. Símatími hans
er á mánudagskvöldum frá 20.00—
22.00.
24.00 Næturdagskrá í umsjón Bjarna
Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og
upplýsingar um flugsamgöngur.
✓ FM 102.2
STJARNAN
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist og
gestir teknir tali. Fréttir kl. 8.30.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Gaman-
mál o.fl. Fréttir kl. 9.30 og 12.00.
12.10 Nýi dagskrárgerðarmaður Stjörn-
unnar, Rósa Guðbjartsdóttir, í hádeg-
isútvarpi.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 13.30 og 15.30.
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist og
spjall. Getraun. Siminn er 681900.
Fréttir kl. 17.30.
19.00 Stjörnutíminn. Klukkustund af
ókynntri tónlist.
20.00 Einar Magnússon. Tónlistarþátt-
ur. Fréttir kl. 23.00.
24.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
8.00 Morgunstund. Guðsorð og bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur.
19.00 Hlé.
22.00 Prédikun flutt af Lous Kaplan.
24.00 Næturdagskrá og dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
8.00 I bótinni. Morgunþáttur. Umsjón-
armenn Friðný Björg Sigurðardóttir og
Benedikt Barðason. Fréttir kl. 08.30.
10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í um-
sjón Ómars Péturssonar og Þráins
Brjánssonar. Meðal efnis, óskalög
vinnustaða, getraun og opin lina. Frétt-
ir kl. 12.00. og 17.00.
17.00 Iþróttayfirlit að lokinni helgi, í
umsjón Marinós V. Marinóssonar.
Fréttir kl. 18.00.
18.00 Tónlistarþáttur. Umsjón Rakel
Bragadóttir. Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03
Svæðisútvarp í umsjón Kristjáns Sigur-
jónssonar og Margrétar Blöndal.
„Gosi“ ásamt þýðanda og lesara sögunnar, Þorsteini Thoraren-
sen og Nínu Björk Jónsdóttur í Barnaútvarpinu.
Rás 1:
Gosi í morgnnstund
■B Þessa dagana er það
05 Gosi spýtustrákurinn
ítalski, sem ræður
ríkjum í Morgunstund bam-
anna, en sl. fímmtudag hóf
Þorsteinn Thorarensen að lesa
þessa heimsfrægu bamasögu
Calo Collodi.
Gosi er spýtustrákur sem er
þannig úr garði gerður að
skrökvi hann fer nefið að vaxa
og lengjast, eða þá að hann
breytist í asna og hákarl gleypir
hann, en til að verða að almenni-
legum strák, þarf hann að ganga
í gegnum margar þrautir. Þor-
steinn les þýðingu sína, sem er
ný og sú fyrsta óstytta á
íslensku.