Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 ► Ritmálsfróttir. 18.30 ► Villi spæta og vinir hans. Banda- rískur teiknimyndaf lokkur. 18.55 ► Súrt og sætt (Sweet and Sour). Nýr flokkur. Ástralskur myndaflokkur um nýstofnaða unglingahljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 4BÞ16.45 ► Ástarkveðja Mary (Love Mary). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985 með Kristi McNichol, Matt Clark og Piper Laurie í aðalhlutverkum. f myndinni er rakið lífshlaup konu einnar, lýst er táningsárum henn- ar, móðurhlutverki og starfi hennar sem virts læknis. Leikstjóri er Robert Day. 18.15 ► Knattspyrna — SL-mótið. Sýnt fró leikjum 1. deildar. Umsjón: Heimir Karls- son. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Frótta- ágripátáknmáli. 19.30 ► Popp- korn. Samsetn- ing: Þór Elís Pálsson. 20.00 ► Fréttir 20.40 ► Rfki ísbjarnarins. Lokaþáttur. (Kingdom of the lce Be- og veður. ar). Bresk heimildamynd (þremur hlutum um ísbirni og heimkynni 20.35 ► Auglýs- þeirra á noröurslóðum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. ingarog dagskrá. 21.35 ► Taggart. Annar þáttur. Skosk sakamálamynd í þremur þáttum. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 22.25 ► Kosningabaráttan í Danmörku. Þáttur í tilefni þingkosninga í Dan- mörku. Umsjón: Ogmundur Jónasson. 23.05 ► Akureyri — Bœr hins eilffa bláa og borg hinna grænu trjáa. Endur- sýndurþátturfrá laugardeginum 29. ágúst. 00.15 ► Fróttirfrá Fróttastofu útvarps í dagskrárlok. 19.30 ► Fróttir. 20.00 ► Mlklabraut(HighwaytoHeaven). Bandarískur framhaldsþáttur með Michael Land- on og Victor French í aðalhlutverkum. Ellefu ára gömul kvikmyndastjarna stjórnar bæði foreldrum og samstarfsmönnum með miklum yfirgangi. <®>20.50 ► Andvökunætur (Nightwatch). Bresk kvikmynd frá 1973. Með aðalhlutverkfara Elizabeth Taylor, Laurence Harv- ey og Billie Whitelaw. Kona nokkur sér fórnarlamb morðingja í næsta húsi. Hún kallar á lögregluna, en er þeir koma á stað- inn er líkið horfiö. Lögregian efast um andlegt heilbrigöi konunnar. Bönnuð börnum. CSÞ22.30 ► Tískuþáttur (Videofashion). Meira um haust- og vetrartiskuna frá Milanó, París og London. Umsjón: Anna Kristín Bjarnadóttir. C9Þ23.00 ► Áflótta (Eddie Macons Run). Bandarísk spennumynd frá 1983 með Kirk Douglas og John Schneider. Ungur maður er dæmdur i fangelsi fyrir upplognar sakir. Myndin er bönnuð börnum. 00.35 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Súrt og sætt ■■■■ Nýr ástralskur mynda- -| Q 55 flokkur hefur göngu 1 ö sína í Sjónvarpinu í dag. Hann er ætlaður unglingum og nefnist Súrt og sætt. Þar seg- ir af nokkrum unglingum sem stofna skólahljómsveit og halda til í gömlu vöruhúsi og öllu því súra og sæta sem þau ganga í gegnum við að koma sér og tón- listinni á framfæri. Tónlistin í þáttunum er samin af ýmsum þekktustu rokktónlistarmönnum Ástralíu. Þýðandi þáttanna er Ýrr Bertelsdóttir. © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvakt í umsjón Jóhanns' Haukssonar og Óðins Jónssonar. Fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesiö úr forystugreinum dagblaða. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fréttir, tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (4). 9.20 Morguntrimm, tónleikar. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Véðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið, Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir og tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Þátturinn verður endur- tekinn að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfréttir, tilkynningar, tónleik- ar. 13.30 í dagsms önn. Heilsuvernd. Um- sjón: Lílja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan. „íslandsdagbók 1931" eftir Alice Selby. Jóna E. Hamm- er þýddi. Helga Þ. Stephensen byrjar lesturinn. 14.30 Óperettutónlist eftir Leo Fall og Johann Strauss (af hljómplötum). 15.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 15.10 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr samtimasögu. Sjötti þáttur endurtek- inn frá sunnudagskvöldi. Umsjón Grétar Erlingsson og Jón Ólafur ísberg. 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin, dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.05 Píanótónlist eftir Chopin og Beet- hoven. a. Scherzo i h-moll op. 20 nr. 1 eftir Frederic Chopin. Claudio Arrau leikur á píanó. b. Sónata nr. 15 í A-dúr op. 28, „Past- oralsónatan", eftir Ludwig van Beetho- ven. Wilhelm Kempff leikur á píanó. (Af hljómdiski og hljómplötu.) 17.40 Torgið. Umsjón Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynnirigar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn — Konunglega Shakespeare-leikhúsiö í Lundúnum. Umsjón: Ásgeir Friðgeirs- son. 20.00 Dönsk tónlist. a. Sónata nr. 2 op. 142 fyrir gítar eftir Vagn Holmboe. Maria Kámmerling leikur. b. Pianósónata eftir Paul Ruders. Yvar Mikhasoff leikur. (Af hljómplötum.) 20.40 Réttarstaða og félagsleg þjón- usta. Umsjón: Hjördis Hjartardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður.) 21.10 Barokktónlist eftir Carlo Farina og Claudio Monteverdi. (Af hljómplötum.) 21.30 Útvarpssagan „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser, Atli Magnússon les þýðingu sína, 17. lestur. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Myndir" eftir Sam Shep- hard. Þýðandi: Birgir Sigurðsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikend- ur: Pálmi Gestsson, SigurðurSkúlason og Erla B. Skúladóttir. (Endurtekið frá fimmtudagskvöldi.) 22.45 Frá einleikaraprófstónleikum Tón- listarskólans i Reykjavík 14. febrúar sl. a. Sellókonsert nr. 1 í a-moll op. 33 eftir Camille Saint-Saéns. Bryndis Björgvinsdóttir leikur á selló. b. Pianókonsert i G-dúr eftir Maurice Ravel. Helga Bryndís Magnúsdóttir leikur á píanó. c. Flautukonsert eftir Jacques Ibert. Björn Davíö Kristjánsson leikur á flautu. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur með í öllum verkunum: Mark Reedman stjórnar. Anna Ingólfsdóttir kynnir. (Hljóðritun Ríkisútvarpsins frá Háskólabiói.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir og næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. iúfc RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 í bítið. Leifur Hauksson. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Fréttir sagðar kl. 10.00 og 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. Fréttir sagðar kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. Fréttir sagðar kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir sagðar kl. 22.00. 22.05 Háttalag. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. Fréttir sagðar á miönætti.. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAIM 7.00 Páll Þorsteinsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00og 9.00. 9.00 Haraldur Gislason á léttum nót- um. Afmæliskveðjur og spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Bylgjan á hádegi. Létt tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Fréttir kl. 17.00 og 18.00-18.10. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir með tón- list og spjall. Fréttir kl. 19.00 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. / FM 102,2 STJARNAIU 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Rósa Guðbjartsdóttir. Hádegisút- varp. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn í umsjón Jóns Axels. Fréttir kl. 18.00. 18.10 islenskir tónar. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældalistanum. 21.00 Árni Magnússon. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 23.00. 23.10 islenskir tónlistarmenn leika sin uppáhaldslög. i kvöld: Pétur Kristjáns- son söngvari. 00.15 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. . 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.15 Tónlist. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 í bótinni. Friðný Björg Sigurðar- dóttir og Benedikt Barðason verða með fréttir af veðri og samgöngum. Auk þess lesa þau sögukorn og fá til sín fólk í stutt spjall. Fréttir kl. 8.30. 10.00 Átvennum tátiljum. Ómar Péturs- son og Þráinn Brjánsson sjá um þáttinn. Þriðjudagsgetraun, uppskrift- ir, óskalög. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 17.00 Gamalt og gott. Pálmi Guð- mundsson spilar lög sem voru vinsæl á árunum 1955-77. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Dagskrárlok. Þættinum Gamalt og gott framhaldiö. Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Umsjónarmenn svæðis- útvarps eru Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Stðð 2: Andvökunætur BH Það eru þau Elisabeth 50 Taylor, Laurence Harvey og Billie Whitlaw, sem fara með aðalhlut- verkun í bresku kvikmyndinni Andvökunætur, (Nightwatch), fyrri kvikmynd Stöðvar 2 í kvöld. Söguþráður er í stuttu máli sá , að konu nokkurri verður litið út um glugga á heimili sínu að kvöldi og sér þá hvar myrtur maður sit- ur í stól í næsta húsi. Lögreglan er kölluð á staðinn, en lögreglu- menn efast um sannleiksgildi sögunnar og geðheilbrigði kon- unnar þegar þeir finna einungis stólinn tóman og grunur þeirra styrkist er sagan endurtekur sig. Leikstjóri er Brian G. Hutton. ■■ Að loknum tískuþætti, 00 sem að þessu sinni fjallar um haust og vetrartískuna í Mílanó, París og London, verður sýnd kvikmyndin Á flótta, (Eddie Macon’s Run). Það er bandarísk spennumynd frá árinu 1983 með Kirk Douglas og John Schneider í aðalhlutverkum. Ungur maður er dæmdur í fangelsi fyrir upplognar sakir. Honum tekst að flýja og tekur stefnuna á Mexico, en á hælum hans er harðsnúinn lögreglumað- ur sem er staðráðin í að láta hann ekki sleppa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.