Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 B 13 19.30 Tilkynningar. Staldraðvið, Harald- ur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Frönsk og ensk tónlist — Bizet, Debussy og Elgar. Marilyn Horne, Ja- net Baker, Fílharmoníusveit Lundúna og Otvarpshljómsveitin í Luxembourg flytja lög eftir Georges Bizet, Claude Debussy og Edward Elgar. (Af hljóm- plötum). 20.30 Akureyri. Umræðuþáttur um stöðu bæjarins í tilefni 125 ára af- mælis Akureyrarkaupstaðar. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. (Frá Akur- eyri) (Þátturinn verður líka fluttur daginn eftir kl. 15.20). 21.10 Tónlist eftir Richard Strauss. „Alpasinfónian" op. 64. Concergebo- uw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. (Af hljóm- diski). 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjón Bjarna Sigtryggsonar. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Arnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 í bitið. Leifur Hauksson. Fréttir á ensku kl. 8.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Morgunþáttur í umsjón Sigurðar Þórs Salvarssonar og Skúla Helgason- ar. Meðal efnis: íslenskir tónlistar- menn. Fréttir af tónleikum erlendis, gestur og getraun. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttirog Hrafnhildur Halldórs- dóttir. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Hringiðan. Þáttur í umsjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannesson lýsir leik íslendinga og Austur-Þjóð- verja í knattspyrnu sem hefst kl. 18.00 á Laugardalsvelli í undankeppni Ólympíuleikanna. Fréttir kl. 19.00. 20.00 Jón Gröndal bregður plötum á fóninn. 22.07 Á miðvikudagskvöldi. Þáttur í umsjón Ólafs Þórðarsonar. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturútvarp Útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 7.00 Páll Þorsteinsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Haraldur Gíslason á léttum nót- um. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Bylgjaná hádegi. Fréttirkl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Bylgju- kvöldi. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. Haraldur Gíslason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaður Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Stöð 2: Djass o g Gróft handbragð ■■iM Los Angeles Jazz QQ 25 nefnist tónlistarþátt- ““ ur sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld, en þátturinn er tekinn upp í elsta djassklúbb Bandaríkjanna, Lighthouse Café, í Kaliforníu. Að honum loknum QD25 verður sýnd banda- ** *-•* ríska gamanmyndin Gróft handbragð, (Rough Cut). Hún er frá árinu 1980, með Burt Reynolds, Lesley- Anne Down og David Nivens í aðalhlutverkum. Þjófur sem sér- hæfir sig í ráni á dýrum demöntum verður ástfanginn af konu sem ekki er öll þar sem hún er séð. Myndin fær ★ ★ í kvikmnyndahandbók Schreuer. Sjónvarpið: Við feðg- inin ■■■■ Nýr breskur gaman- 1 Q 30 myndaflokkur um •L" Okkur feðginin hef- ur göngu sína í dag kl. 19.30, en þættimir eru framhald þeirra sem sýndir vom í Sjónvarpinu 1984. Þýðandi er Þrándur Thor- oddsen. / FM 102.2 STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.30. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlistar- þáttur, stjörnufræði, leikir. Fréttir kl. 9.30, og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Heigi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 13.30 og 15.30. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlistar- þáttur. Getraun kl. 17.00—18.00. Fréttir kl. 17.30. 19.00 Stjörnutíminn. 20.00 Einar Magnússon. Poppþáttur. 22.00 Inger Anna Aikman. Fréttir kl 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund. Guðs orðog bæn. Stereo WARNER HOME VIDEO • : V *'• WVINtrt Vllty* $ »».41*!. ! ., *«!vv*;. Af forver- um Prúðu- leikaranna BARNAEFNI FOLLOW THAT BIRD ★ ★ lh. Leikstjóri Ken Kwapis. Handrit Tony Geiss og Judy Freudberg. Tónlist Van Dyke Parks og Lennie Niehaus. Aðalleikendur Leikbrúðuhópur Sesame Street sjónvarpsþátta Jim Hensons. Jim Henson, Fran Oz, Sandra Bernhard, John Candy, Chevy Chase, Waylon Jennings. Bandarísk. Wamer Bros 1986. Tefli 1987.85 mín. Öllum leyfð. Jim Henson er búinn áð eiga langa samleið með prúðuleikurun- um sínum. Einn sá fýrsti var hundurinn Rowlf, síðan komu þeir hver á fætur öðmm. Þá tók við bamatíminn frægi, Sesame Street, sem Henson vann með Oz. í kjölfar hans fylgdi svo The Muppet Show, sem sá þúsund þjala smiður og margmilljóner í skemmtanabransanum, Sir Lew Grade hóf til vegs og virðingar með ómældum tilkostnaði. En þegar hér er komið sögu er Hen- son aftur kominn vestur um haf og myndin Follow That Bird er byggð á Sesame Street hugmynd- inni. Aðalsöguhetjan er Big Bird, sem komið er fyrir hjá vandalaus- um þar sem þessum vinsælasta „íbúa“ Sesame Street leiðist heil ósköp og strýkur. Vinir hans úr götunni fara strax að leita hans en óprúttnir náungar verða fyrri til... Það er ekki að spyija að Hen- son og félögum, frá þeim kemur ekki annað en pottþétt efni og Follow That Bird verður tvímæla- laust vel tekið af yngri áhorfend- um, þó svo að allir geti haft af henni nokkuð gaman ef þeir gefa þessari hugljúfu fantasíu smá tækifæri og gefi fallegum boð- skap hennar gaum. Að venju em brúðumar unnar af þeirri smekkvísi og ríkulega hugmyndaflugi sem einkenndu myndimar og þættina um prúðu- leikarana. Þetta em fígúmr sem koma manni í gott skap. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.14 Tónlist. 24.00Dagskrárlok. Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 i bótinni. Friðný Björg Sigurðar- dóttir og Benedikt Barðason . Fréttir kl. 08.30. 10.00 Ómar og Þráinn á tvennum tátilj- um.Óskalög, getraun og opin lína. Fréttir kl. 12.00 og kl. 15.00. 17.00 Merkileg mál. FriðnýBjörg Sigurð- ardóttir og Benedikt Barðason . 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svæðisútvarp í umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal. Myndbðnd Sæbjörn Valdimarsson HERBIE GOES TQ MONTECARLO Astfanginn undravoffi GAMAIMMYND Herbie Goes to Monte Carlo ★ ★ Leikstjóri: Vincent McEveety Handrit: Arthur Alsberg, Don Nelson Kvikmyndataka: Leonard J. South Tónlist: Frank de Vol Aðalleikendur: Dean Jones, Don Knotts, Julie Sommars, Jacques Martin, Roy Kinnear, Bernard Fox Bandarísk. Walt Disney 1977. WDHV/Bergvík 1987. Öllum leyfð. 101 mín. Það má segja að farið sé að grynnka á gríntanknum þegar hér er komið sögu, enda um að ræða þriðju myndina í hinni vinsælu seríu um undravoffann. Að þessu sinni liggur leið hans í kappakstri niður um Frakkland, frá París til Monte Carlo. Ökuþóramir em Dean Jones og Don Knotts. Flækj- ast þeir inn í gimsteinarán en öllu verra vandamál á leiðinni verður þó eldheitt ástarævintýri voffans og ítalsks glæsivagns! Þá kemur til sögunnar eigandi þess ítalska, draumaprinsessa sem gefur íjórhjólafari sínu ekk- ert eftir. Verða því hvortveggja, dauðir hlutir sem lifandi, ást- fangnir uppfyrir haus. Eg man ekki betur en maður hafí hlegið sig máttlausan af þess- um samsetningi á sínum tíma í Gamla Bíói, en minnið er svikult. Allavega þótti Don Knotts ákaf- lega fyndinn og skemmtileguur á þessu ámm, lifði kannski enn á fomri frægð úr Andy Griffíth Show. Hvað með það, nú nægði brosið. Eins og fyrrgreindar myndir í þessari Disneydrápu, þá höfðar Herbie Goes to Monte Carlo fyrst og fremst til yngstu áhorfendanna þar sem hún hittir ömgglega ennþá nálægt miðju marki. Einsog flestir vita þá gerði Walt Disney fyrirtækið eingöngu fjölskyldu-, bama- og unglinga- myndir fram til ársins 1981, að það stofnaði hliðarfyrirtækið Touchstone, þar sem algerlega er snúið við blaðinu og framleiddar myndir „fyrir fullorðna", og hafa þessi umskipti gengið ævintýra- lega vel upp. Enn sem áður heldur þó kvikmyndverið áfram að fram- leiða bama- og fjölskylduefni, mikið til teiknuðu, með sama glæsibrag og fyrr. En þegar Herbie-myndimar vom gerðar var semsagt ekki um aðra framleiðslu að ræða en fjölskylduafþreyingar- efni, misgott að vonum. Og það sem þótti vel í meðallagi þá nær því sjaldnast í dag. þjófur í lágfótulíki BARNAEFNI Robin Hood ★★. Leikstjóri Wolfgang Reitherman. Handrit Ken Anderson. Tónlist George Bruns. Teiknimynd. Helstu raddir: Brian Bedford, Peter Ustinov, Terry-Thomas, Phil Harris, Andy Devine, Pat Buttram. Bandarísk. Walt Disn- ey 1973. WHDV/Bergvík 1987. 83 mín. Leyfð öllum. Þó svo að Hrói höttur skari alls ekki fram úr betri teiknimynd- um Disneys er hún létt og skemmtileg á köflum og óhætt að mæla með henni fyrir yngstu bömin á heimilinu a.m.k. Hér er farið frjálslega með þjóðsöguna af heiðursþjófnum Hróa, og rejmdar heftir hann aðeins einn kappa sinna sér til fulltingis, Litla Jón. Þá hafa Disney-menn bætt inn í söguna einni aukapersónu, slöngunni Hiss, fláráði hinum versta, enda einkaráðgjafi Jóns konungs. Að venju em persónumar allar í dýralíki; Hrói og Miriam em Lágfætur, konungsskepnan ljón og fógeti hans úlfur. Litli Jón í bjamarlíki, o.s.frv. Heldur er söguþráðurinn í þynnra lagi og teygt svo á fyndnustu atriðunum að þau verða hálfþreytandi. Þá er fullmikil, tilþrifalaus kántrítón- list notuð til að lífga upp á myndina, og gerir hana reyndar heldur ameríska. Við emm víðsfjarri gamla, góða Skírisskógi. Disney- drápa BARNAEFNI DAVY CROCKETT AND THE RIVER PIRATES ★★. Leik- stjóri Norman Foster. Handrit Tom Blackburn. Kvikmynda- taka Charles Boyle. Tónlist George Burns. Aðalleikendur Fess Parker, Buddy Ebsen, Jeff York. Bandarisk. Walt Disney 1956. WDHV/Bergvík 1987. 81 mín. öllum leyfð. Fjölskylduskemmtun frá Disn- ey, af meinlausustu gerð. Kvik- myndaverið gerði nokkrar, stormandi vinsælar sjónvarps- myndir um þjóðsögnina Davy Crockett um miðjan sjötta áratug- inn, og skutu þeir Parker í sömu andrá upp á stjömuhimininn. Urðu þær undanfarar nokkurra kvikmynda m.a. þessarar, og að auki — óbeint — langlífra sjón- varpsþátta um Daniel Boone, er nutu m.a. mikilla vinsælda í kana- sjónvarpinu. Varð Fess Parker fastmótaður persónugervingur þessara valinkunnu landnema í þáttunum sem myndunum, og það svo að hann átti sér tæpast við- reisnarvon á vinnumarkaðnum er þeir luku göngu sinni. Að þessu sinni fást þeir Parker og félagi hans Ebsen, (úr Beverly Hillbillies), við óvandaða ræðara í kappróðri niður Missisippi. Verða þeir sjálfír að grípa til bellibragða til að eygja sigur. Undir lokin lenda síðan báðir hópamir í indí- ánarimmu og kemur þá í ljós, sem í svo mörgum myndunum frá þessu ágætisfyrirtæki, að undir hrjúfu yfírbragði raufaranna slær hjarta úr gulli! Sem sagt Disneymynd af gamla skólanum og vafalaust ágæt skemmtun fyrir yngstu áhorfend- uma. Hér er ekkert verið að ausa peningum í sviðsmyndir né töku- staði, allt hrátt og einfalt og persónumar líka. Af leikurunum er Jeff York, í hlutverki erki- skelmisins, langhressilegastur. En flestum verða myndirnar um Davy Crockett minnisstæðast- ar fyrir kynningarlagið vinsæla, sem leiðir hugann til þess tíma er góðskáld ortu texta við slag- ara, og það af slíkri snilld að þau sitja í minningunni og standa ágætlega fyrir sínu ein og sér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.