Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 B 9 UC UEIMI EVIUMTNU/iNNA Laugarásbíó: Valhöll á íslensku Þegar danska teiknimyndin Valhöll (Valhalla), sem nú er sýnd í Laugarásbíói með íslensku tali, var frumsýnd í Danmörku sl. haust náði hún fljótt efsta sæti aðsóknarlistans. A fyrsta hálfa mánuðinum sem hún var sýnd sáu hana 200.000 manns. Teiknimyndin, er vann til Grand Prix Du Public á Cannes Junior hátíðinni sl. vor, byggir á teiknimyndabókunum Goðheimar, sem Iðunn hefur gefið út, eftir Peter Madsen sem er einmitt leik- stjóri myndarinnar ásamt Banda- ríkjamanninum Jeff Varab en hann hefur starfað við Disney- fýrirtækið. Eins og fram hefur komið í fréttum hefur Laugarásbíó fengið þekkta listamenn til að tala inná myndina en það er ómetanlegt fyrir böm ef þau eiga að geta notið hennar sem skildi og virð- ingarvert framtak hjá forsvars- mönnum bíósins. Hitt leikhúsið gerði það sama við Ronju ræn- ingjadóttur fyrir um ári með góðum árangri. Eins og nafnið bendir til er sögusvið Valhallar fengið úr hinni fornu Ásatrú og íslensku leikar- amir fara með eftirfarandi hlut- verk: Jóhann Sigurðarson leikur Þór og Óðin, Kristinn Sigmunds- son er Útgarðs-Loki, Þórhallur Sigurðsson (Laddi) er Loki, Páll Úlfar Júlíusson er Þjálfi, Nanna K. Jóhannsdóttir er Röskva, Lísa Pálsdóttir er móðirin, Eggert Þor- leifsson er faðirinn, Ragnheiður Ámadóttir er Sif kona Þórs og Flosi Ólafsson er sögumaður. Söguþráðurinn er á þessa leið: Þmmuguðinn Þór og undirförull fylgisveinn hans Loki nema víkingabörnin Þjálfa og Röskvu burt frá mannheimum og taka þau með yfir regnbogann Bifröst til Valhallar, heimkynna guðanna. Þar verða þau þjónar guðanna. Þau kynnast Kverki (stutt auka- mynd um hann er á undan aðalmyndinni), sem er stríðið en góðhjartað tröll, og í sameiningu stinga þau af og byggja sér bjálkahús í trjákrónu lengst inni í skógi. En vandræði steðja að. Þór finnur felustað þeirra og tek- ur þau með sér til heimkynna erkióvina sinna, risanna, og vill skilja Kverk þar eftir. Þar verða Þjálfi, Röskva og Kverkur þátt- Þrumuguðinn Þór orðinn veru- lega æstur enda bardagi við Miðgarðsorminn og Ellina framundan. presse og tveimur ámm seinna leit fyrsta bókin í bókaflokknum Goðheimar dagsins ljós en hún hét Úlfurinn bundinn. Síðan hafa komið út alls þijár bækur en sú fjórða er í undirbúningi. Þess má að lokum geta að teiknimyndin Valhöll er 80 minútna löng, kostaði meira en 30 milljónir (dkr.) og um 150 manns unnu við hana í fjögur ár. - ai. Óðinn í dönsku teiknimyndinni Vaihöll. takendur í hrikalegu einvígi á milli guðanna og ósigrandi afla. Það var fyrir um tíu ámm sem hugmyndin að teiknimyndabókum byggðum á norrænu goðafræðinni varð til. Peter Madsen var aðeins 18 ára þegar hann hófst handa við verkið hjá bókaforlaginu Inter- VEITINGAHÚS SJANGHÆ Laugavegur28 Kínverskur matur er í boði á Sjanghæ, en þar er opið á virkum dögum frá kl. 11.00—22.00, en á föstudags- og laugar- dagskvöldum lokareldhúsið kl. 23.00. Kaffiveitingar eru einnig um miðjan dag- inn og stendur til að bæta kínversku kökubakkelsi á matseðilinn. Síminn er 16513 og matreiðslumeistari hússins er Gilbert Yok Peck Khoo. Hægt er að kaupa mat til að fara með út af staönum. SÆLKERINN Austurstrætl 22 (talskur matur er framreiddur í Sælkeran- um og er opið þar alla virka daga og sömuleiöis um helgar frá kl. 11.30—23. 30. Síminn er 11633 og matreiðslumeist- ari hússins sá sami og ræður ríkjum ( Kvosinni, Francois Fons. Hægt er að kaupa pizzur og fara með út af staönum. KRÁR OO VEITINQAHÚS MEÐ LENQRIOPNUNARTÍMA: A. HANSEN Vesturgata 4, Hafnarfjörður Á veitingahúsinu A. Hansen er opið alla daga frá kl. 11.30—12.30 á virkum dög- um, en til kl. 03.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Eldhúsinu erlokað kl. 22.30. Lifandi tónlist er á staönum um helgar. Borðapantanireru ísíma 651693. Matreiöslumeistari hússins er Steinar Davíðsson. Meðalverö á fiskrétti er kr. 550 og á kjötrétti kr. 850. DUUS-HÚS Fischerssund Á Duus-húsi er opið alla daga nema sunnudaga, frá kl. 11.30—14.30 ogfrá kl. 18,00—01.00 á virkum dögum, en til kl. 03.00 á föstudags- og laugardags- kvöldum. Eldhúsinu er lokað kl. 21.00 á virkum dögum og kl. 22.00 á föstudags- og laugardagskvöldum, en fram til kl. 23.30 eru framreiddar pizzur öll kvöld. Um helgar er diskótek á neðri hæð húss- ins, en á sunnudagskvöldum er svokall- aður „Heiturpottur" á Duus-húsi, lifandi jasstónlist. Síminn er 14446. FÓGETINN Aðalstræti 10 Á Fógetanum er opið alla virka daga frá kl. 18.00—01.00 og á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 03.00 en eld- húsiðer opiö til kl. 23.00. Síminn er 16323. GAUKURÁSTÖNG Tryggvagata 22 Á Gauki á Stöng er opið alla virka daga frákl. 11.30-14.30 ogfrákl. 18.00-01. 00 og til kl. 03.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Eldhúsið er opið til kl. 23.00, en eftir það er í boði næturmat- seðill. Lifandi tónlist er oftast á Gauki á Stöng á sunnudögum, mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum frá kl. 22.00. Sfminn er 11556. HAUKURIHORNI Hagamelur 67 Haukur í Horni er opinn alla virka daga frá kl. 18.00—23.30 og á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 01.00. Eldhúsiö er opið öll kvöld til kl. 22.00, en smárétt- ir eru i boði eftir það. (hádeginu á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11.30-14.30. Lokaö í hádeginu aðra daga. Síminn er 26070. HRAFNINN Skipholt 37 Veitingahúsið Hrafninn er opið alla virka daga frá kl. 18.00—01.00 og á föstu- dags- og laugardagskvöldum til kl. 03.00, en þau kvöld ereinnig diskótek. Eld- húsinu er lokað um kl. 22.00. Síminn er 685670. ÖLKELDAN Laugavegur22 (ölkeldunni er opið alla virka daga frá kl. 18.00—01.00 og á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 03.00. Eld- ABRACADABRA Laugavegur116 Skemmtistaðurinn Abracadabra er dag- lega opinn frá hádegi til kl. 01.00. Austurlenskur matur er framreiddur á jaröhæðinni til kl. 22.30, en í kjallaranum er opiðfrá kl. 18.00 og til kl. 03.00 um helgar. Kl. 22.00 er þar diskótek. Enginn aðgangseyrir er á fimmtudögum og sunnudögum. Síminn er 10312. v4í?íMdq ÁRTÚN Vagnhöfði 11 I Ártúni er leikur hljómsveitin Danssporið, ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve, gömlu dansana á föstudagskvöldum til frá 21.00—03.00, en á laugardagskvöld- um mætir sama hljómsveit og söngkona til leiksfrá kl. 22.00—03.00 og eru þá bæði nýju og gömlu dansarnir. Síminn er 685090. BROADWAY Áifabakkl 8 Hljómsveit Siggu Beinteins leikur I Broad- way á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 03.00, auk þess sem diskótek er. Aldurstakmark í Brodway er í sumar 18 ára. Síminn er 77500. CASABLANCA Skúlagata 30 Diskótek er í Casablanca á föstudags- og laugardagskvöldum frá kl. 22.00— 03.00. EVRÓPA Borgartún 32 Diskótek er á föstudags- og laugardags- kvöldum frá kl. 22.00-03.00. GLÆSIBÆR Álfhelmar74 Hljómsveit hússins leikur í Glæsibæ á föstudags og laugardagskvöldum frá kl. 23.00-03.00. Síminn er 686220. HOLLYWOOD Ármúla 6 Leitin að týndu kynslóðinni heldur áfram með í Hollywood um helgina. Hljómsveit- in óðmenn leikur fyrir dansi á föstudags- og laugardagskvöld og verða á dag- skránni m.a. lög frá Cream, sem og frumsamin lög Jóhanns G. Jóhannsonar á borð við „Spilltur heimur". Þá veröur diskótek týndu kynslóðarinnar í gangi meö tónlist frá 7. áratugnum, bæði á húsinu er lokað kl. 22.00, en smáréttir í boði þar á eftir. Gestum hússins er boðið upp á að spreyta sig við talfboröið, í pílukasti, kotru (backgammon) eða þá að taka í Bridge-sagnaspil. Þá eru en- fremur myndlistarsýningar í Ölkeldunni. Síminner621034. ÖLVER Glæsibær (Ölverieropiðdaglegafrákl. 11.30—14. 30 og frákl. 17.30—01.00 ávirkum dögum og til kl. 03.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Eldhúsinu lokarum kl. 22.00. Lifandi tónlist er um helgar. Síminn er 685660. föstudags- og laugardagskvöld. Borða- pantanir eru í síma 641441. HÓTELBORG Pósthússtræti 10 Tónleikareruá Hótel Borg á fimmtudags- kvöldum, frá kl. 21.00. Á föstudag- og laugardag er diskótek frá kl. 21.00— 03.00, en gömlu dansarnir á sínum stað á sunnudagskvöld, frá kl. 23.00—01.00 HÓTELESJA Suðurlandsbraut 2 Á skemmtistaðnum Skálafelli á Hótel Esju leikur Guðmundur Haukur á orgel fyrir gesti. Skálafell er opið fimmtudaga til sunnudaga frá 19.00—00.30. Aðra daga er opiðfrá kl. 19.00—23.30. Síminn er 82200. HÓTELSAGA Hagatorg Dansleikir eru í Súlnasal Hótels Sögu á föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 22.00—03.00. Á Mímisbar leikur Andri Backmann fyrirgesti frá kl. 22.00—03. 00. Síminner 20221. LENNON Austurvöllur Diskótek er í Lennon á föstudags- og laugardagskvöldum frá kl. 20.00—03.00 og er þá aðgangseyrir enginn til kl. 23.00 Á öðrum dögum er diskótek frá kl. 20.00 -01.00. Síminn er 11322. SIGTÚN Suðurlandsbraut 28 Diskótekið er opið í Sigtúni á föstudags- og laugardagskvöldum frá kl. 22.00— 03.00, en á laugardagseftirmiödögum er þar skemmtidagskrá fyrir eldri borgara frá kl. 14.00, m.a. dans, matur, félags- vist, skemmtiatriði. Síminner681330. RESTAURANT /jL DISKOTEK 1>ÓRSJ|CAFÉ BRAlfTARHOLTÍ 20. ÞÓRSCAFÉ Brautarholt 20 Hljómsveit Stefáns P. leikur í sumar á efri hæðinni á föstudags- og laugardags- kvöld, auk þess sem gestahljómsveitir leika stundum um helgar. Á neðri hæð- inni er svo í gangi diskótek frá kl. 22.00 - 03.00 sömu kvöld. Síminn er 23333. Y-KRÁIN Smiðjuvegur 14 f Y-kránni er opið alla virka daga frá kl. 22.00—01.00 og til 03.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Siminn er 78630. SKEMMTISTAÐIR 10“/o ATTUR S4.ííts..„ . jóhaoos Ö'a's ^ U'.e'e -v sýa't'9attia®^natafs'á'-W' » Me(°'0 &na27lá9úST' öagaa® 4 mcMc o JÓHANN 0LAFSS0N & C0. HF Sundaborg 13 — sími (91)688588

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.