Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER Dagskrá útvarps og sjónvarps í dag, fímmtudag, er að fínna á bls. 6. SJONVARP / SIÐDEGI 6 0 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 STOÐ-2 4SM6.45 ► Slœmirsiðir(Nasty Habits). Breskkvikmynd með Glenda Jackson, Anne Meara og Geraldine Page í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Michael Lindsay Hogg. Á dánarbeðinu felur abbadís í klaustri eftirlaetisnunnu sinni að taka við af sér. Hún deyr áður en hún nœr að undirrita skjöl og upphefst þá mikil barátta um yfirráð klaustursins. 18:30 19:00 18.20 Þ Rftmálsfróttir. 18.30 ► Nllll Hólmgelrsson. 18.55 ► Ævlntýrl frá ýmsum löndum (Storybook International). 19.20 ► A döfinni. Umsj. Anna Hinriksd. 19.25 ► Fróttságrlp á táknmáli. 18.20 ► Knatt8pyma. SL-mótið. Sýndar verða svipmyndirfrá leikjum 1. deildar. Umsjón: Heimir Karlsson. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Poppkom. Umsjón: Guð- mundur Bjarni og Ragnar Halldórsson. 20.00 ► Fróttir og veöur. 20.35 ► Auglýsing- ar og dagskrá. 20.40 ► Ufi polkinn! (La Polka Viva). Tékknesk mynd án orða sem sýnir upphaf polkans og fyrstu við- brögð við honum fyrir 150 árum. 21.40 ► Derrick. Þýskursaka- málamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem HorstTappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 ► Unnustan sem kom inn úr kuldanum (La fiancée qui venait du froid). Frönsk bíómynd í léttum dúr frá 1983. Leikstjóri Charles Nemes. Ung stúlka leitartil fyrrverandi elskhuga sins og vill aö hann gangl að eiga pólska stúlku sem á yf ir sér tíu ára fangavist í heimalandi sínu. 00.10 ► Fróttir frá fróttastofu útvarps. STÖÐ2 19.30 ► Fróttir. 20.00 ► Sagan af Harvey Moon (Shine on Harvey Moon). Breskurframhalds- þáttur. Harvey á í vandræð- um með að koma skipan á fjölskyldulíf sitt. CSZÞ20.50 ► Hasarleikur (Moonlighting). David ræður Maddie frá þvi aö taka að sér rannsókn á framhjáhaldi því við- skiptavinurinn er móðir hennar og hinn grunaöi faðir hennar. ®21.46 ► Einn á móti milljón (Chance in a Million). <0022.10 ► Lögreglusaga (Confession of a Lady Cop). Bandarísk kvik- mynd leikstýrö af Lee H. Katzin. Evelyn Carter hefur starfað í lögreglunni í sextán ár. Hún stendur á tímamótum í lífi sínu er vinkona hennar fremur sjálfsmorö, elskhugi hennar vill slíta sambandinu og hún efast um að hún hafi valiö sér rétt ævistarf. Myndin er bönnuð börnum. 48023.45 ► Togstrefta á Barbary strönd (Flame of the Barbary Coast). 480 1.15 ► Kattarfólk- iö (Cat People). 3.10 ► Dagskrárfok. © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunvaktin í umsjón Jóhanns Haukssonar og Óðins Jónssonar. Fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesiö úr forystugreinum dagblaðanna. Tilkynn- ingar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftir Cario Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu s(na (7). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá fyrri tíð. Þáttur í umsjá Finn- boga Hermannssonar. (Frá ísafiröi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Þátturinn veröur endurtek- inn að loknum fréttum á miönætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Miödegissagan: „Islandsdagbók 1931“ eftir Alice Selby. Jóna E. Hamm- erþýddi. Helga Þ. Stephensen les (4). 14.30 Þjóöleg tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lestur úr forustugreinum lands- málablaða, 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siðdegi — Mússorgskí. „Myndir á sýningu" eftir Modest Mússorgski. Filharmoníusveit Vínar- borgar leikur; André Previn stjórnar (af hljómdiski). 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Náttúruskoöun. Veiði- sögur. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir í Árnesi segir frá. (Frá Akureyri). 20.00 Tónlist eftir Richard Strauss. „Also sprach Zarathustra" (Svo mælti Zaraþústra). Fílharmoníusveitin i New Vork leikur; Leonard Bernstein stjórn- ar. David Nadien leikur einleik á fiðlu (af hljómplötu). 20.40 Sumarvaka. a. Knæfur Miðfirðingur, Jóhannes Sveinsson. Baldur Pálmason les þriðja og síðasta hluta frásöguþáttar Magn- úsar F. Jónssonar. b. „Á Austuriandi leit ég sól". Sigurð- ur Óskar Pálsson fer með kveöskap eftir hjónin Sigfús Guttormsson og Sólrúnu Eiriksdótturfrá Krossi í Fellum. c. Silfur. Torfi Jónsson flytur frásögu eftir Þormóð Jónsson frá Hóli á Mel- rakkasléttu. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt- um. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson sér um þáttinn. 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matt- híasson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 I bítið. — Guðmundur Benedikts- son. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristinar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. Meðal efnis: Óskalaga- tlmi hlustenda utan höfuðborgarsvæð- isins. — Vinsældariistagetraun. — Útitónleikar við Útvarpshúsið. Polkinn lifir, úr myndinni sem sýnd verður i kvðld. Sjónvarpið: Polki og pólsk fangavist ■■■■ Lifi polkinn (La OA40 Polka Viva) nefnist tékknesk mynd, án orða, sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. Eins og nafnið gefur til kynna er það fjallað um dansinn polka, upphaf hans og viðbrögð við honum, en polkinn, sem er þjóðdans tékka varð upphaflega til í Bæheimi fyrir 150 árum og þá sem samkvæmisdans. „Polk- inn er óður til lffsins, fyrir fólk sem vonar eftir og trúir á betri hluti. Og polkinn berst fyrir betri hlutum..." Svo skrifaði George Sand m.a. um dansinn. í myndinni er m.a. greint frá Annie Chadimová, sem sagt er að hafi verið fyrsti polkadansar- inn. ■■■■ Kvikmynd Sjónvarps- 0040 ins í kvöld nefnist Unnustan sem kom inn úr kuldanum, (La fiancée qui venait du froid) og er það Mnsk bíómynd í léttum dúr frá árinu 1983. Þar segir af ungri stúlku sem leitar til fyrrverandi elskhuga síns og biður hann að kvænast pólskri stúlku sem á yfír höfði sér tíu ára fangavist í heimalandi sínu. Með aðal- hlutverk fara Thierry Lhermitte og Barbara Nielsen, en leikstjóri er Charles Nemes og þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. ^6.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftiriæti. Valtýr Björn Valtýsson flytur kveðjur milli hlustenda. 22.07 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. BYLQJAN 7.00 Páll Þorsteinnson og morgun- bylgjan. Páll kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Haraldur Gislason á léttum nót- um. Sumarpoppið á sinum stað, afmæliskveðjur og kveöjur til brúð- hjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Bylgjan á hádegi. Létt hádegis- tónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- popp. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson ( Reykjavík siðdegis. Leikin tónlist, litiö yfir fréttirnar og spjallað við fólkiö sem kemur við sögu. Fréttir sagöar kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Glslason nátthrafn Bylgj- unnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 3.00— 8.00 Naturdagskrá Bylgj- unnar — Anna Björk lelkur tónllst fyrlr þá sem fara aelnt f háttlnn og hina sem anemma fara á fntur. ✓ FM 102,2 STJARNAN 7.00 Þorgeir Astvaldsson. Laufléttar dægurflugur og gestir teknir tali. 8.30 Stjörnufréttlr. (fráttasfmi 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón- list, gamanmál og gluggaö I stjörnu- fræðin. Sjónvarpið: Michael Jackson ■■ Þátturinn Poppkom 30 verður í kvöld tileink- aður bandaríska söngvaranum og tónlistarmann- inum Michael Jackson. Verður ferill hans rakinn og m.a. sýnt myndband af laginu „BAD“, en það var frumsýnt víða um heim nú í þessari viku og er það fyrsta sem Jackson gerir frá því hann gerði hið fræga myndband við „Thriller". Umsjónarmenn þáttarins eru þeir Guðmundur Bjami og Ragnar Halldórsson. 9.30 og 12 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir við stjómvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttaslmi 689910) 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Spjall við hlustendur og verðlaunagetraun milli kl. 17 og 18. Slminn er 681900. 19.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 20.00 Árni Magnússon. Arni er kominn í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Jón Axel Ólafsson. Og hana nú . . . kveðjur og óskalög á vixl. 2.00—8 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 21.00 Blandaö efni. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI 08.00 i bótinni, þáttur með tónlist og fréttum af Noröurlandi. Umsjón Bene- dikt Barðason og Friðný Björg Sigurð- ardóttir. Fréttir kl. 8.30 10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í um- sjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Upplýsingar um skemmt- analífiö og tónlist. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 17.00 Hvernig veröur helgin? Starfs- menn Hljóöbylgjunnar fjalla um helgarviðburði Norðlendinga. Fréttir sagðar kl. 18.00. 19.00 Tónlistarþáttur Jóns Andra. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.