Morgunblaðið - 03.09.1987, Qupperneq 5
B 5
BYLQJAN
8.00 Jón Gústafsson á laugardags-
morgni. Jón leikur tónlist og tekur á
móti gestum.
12.00 Fréttir.
12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar-
degi. Fréttir kl. 14.00.
15.00 fslenski listinn. 40 vinsælustu lög
vikunnar leikin. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Þorgrímur Þráinsson leikur tónlist
og spjallar við gesti.
18.00 Fréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi.
Rás 1:
Stefán
íslandi
■■■■■ Þáttur Eddu Þórar-
1 (T 00 insdóttur Nóngestur
-!■ O verður að vanda á
dagskrá Ríkisútvarpsins í dag.
Að þessu sinni er það Stefán
íslandi sem Edda ræðir við, auk
þess að leika tónlist sem tengist
söngferli hans.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn
Bylgjunnar.
4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Kristján Jónsson.
STJARNAN
8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir.
8.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910).
10.00 Gullaldartónlist
12.00 Stjörnufréttir.
12.10 Hádegisútvarp. Umsjón: Rósa
Guðbjartsdóttir
13.00 OrnPetersen. Laugardagsþáttur.
16.00 Jón Axel Ólafsson i laugardags-
skapi.
17.30 Stjörnufréttir.
18.00 Árni Magnússon. Tónlist.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
03.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
13.00 Fjölbreytileg tónlist.
14.30 Tónlistarþáttur i umsjón Hákonar
Möller.
18.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur.
17.00 Hlé.
22.00 Vegurinn til llfsins. Tónlistarþáttur
með ritningarlestri.
24.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin.
04.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN
AKUREYRI
10.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu
hlustendurna, tónlist og viötöl. Umsjón
Hanna B. Jónsdóttir og Rakel Braga-
dóttir.
12.00 f hádeginu. Þáttur í umsjón Pálma
Guðmundssonar.
13.00 Fréttayfirlit á laugardegi í umsjón
Friðriks Indriðasonar, fréttamanns
Hljóðbylgjunnar.
14.00 Lif á laugardegi. fþróttaþáttur í
umsjón Marínós V. Marínóssonar.
16.00 Alvörupopp. Tónlistarþáttur í um-
sjón Ingólfs Magnússonar og Gunn-
laugs Stefánssonar.
18.00 Létt og laggott. Þáttur í umsjón
Hauks Haukssonar og Helga Jóhanns-
sonar.
23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.00 íþróttir helgarinnar á Norðurlandi.
Rás 2 dægurmalautvarp
- rætt við Boga
Ágústsson um
breytingar á
vetrardagskrá
Ríkisútvarpsins
Talsverðar breytingar verða á
dagskrá Ríkisútvarpsins í vetur
og á það bæði við um Rás 1 og
Rás 2. „Þama er í senn um að
ræða talsvert af nýjum þáttum,
sem og það að Rás 2 breytist frá
því að vera poppútvarp í það að
vera dægurmála- og tónlistarút-
varp. Hlustendur fá þar bæði
tónlist af ýmsu tagi, ekki einungis
popptónlist, og geta verið vissir
um að fá allar helstu fréttir dags-
ins, útsendingin byijar á blönduð-
um frétta og tónlistarþætti,
„fréttamagasíni" til kl. 10.00 á
morgnana og siðdegis fer í loftið
annað fréttamagasín á milli kl.
16.00 og 19.00," segir Bogi
Ágústsson, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri Ríkisútvarpsins.
„Fyrirkomulag þessara tveggja
þátta verður þannig að ein sameig-
inleg ritstjórn undir verksljóm
Stefáns Jóns Hafstein vinnur al-
farið að þeim, þó svo að sömu
raddimar komi ekki til með að
heyrast fyrir og eftir hádegið. En
þama er um að ræða sex til tíu
manns, sem bæði koma frá frétta-
stofu og tónlistardeild. Á milli
þáttanna verður svo tónlistarút-
varp í beinni útsendingu, þannig
að fréttadeildin hefur aðgang að
útsendingunni hvenær sem þörf
krefur."
- Er þama um að ræða þætti
á borð við morgunútvarp Rásar 1
og Hringiðuna á Rás 2?
Bogi Ágústsson, aðstoðarfram-
kvæmdastóri hljóðvarps
Rikisútvarpsins.
„ Að vissu leyti. Magasín þáttur-
inn á Rás 2 verður öllu markvissari
en morgunútvarpið er nú á Rás 1
og svipað má segja um eftirmið-
dagsþáttinn, sem þó verður mjög
í anda Hringiðunnar nú. í stað
morgunþáttarins á Rás 1 kemur
svo morgunútvarp með tóniist
og viðtölum frá kl. 07.00 til 08.30,
en að honum loknum hefst Morg-
unstund baraanna og færist því
fram um háiftíma. Síðdegisþáttur
Rásar 1, Torgið breytist einnig
með tilkomu síðdegisþáttar Rásar
2, þannig að hann verður á dag-
skrá þrisvar í viku, verður ekki í
beinni útsendingu heldur unnin
fyrirfram og tekur yfir afmarkaðri
efnisflokka en nú gerist. Torgið
verður sent út um klukkan sex,
þegar helsta fréttaumræða síðdeg-
isþáttar Rásar 2 er frá og tónlistin
tekin við að miklu leyti."
- Einhveijar „byltingar" í
vændum á Rás 1?
„Talsverðar breytingar, a.m.k.,
til dæmis færast leikritin af
fimmtudögum yfir á laugardag-
seftirmiðdaga þegar Sjónvarpið
hefur útsendingar á fimmtudög-
um. Það er talsvert af nýjum
þáttum á Rás 1 og kannski ekki
sanngjamt að nefna einn öðrum
fremur, en þó ber að geta þess að
á sunnudagseftirmiðdögum hefur
göngu sína þáttur sem nefnist
Pallborðið og er að breskri fyrir-
mjmd. Þátturinn byggir á rögg-
sömum stjómanda, þremur
gestum úr hvaða geira þjóðlífsins
sem er, stjómmálum, menningar-
málum, atvinnulífi ofl. og á milli
50 og 100 þáttakendum í salnum,
sem ásamt stjómanda leggja
spumingar fyrir gestina þrjá og
þær spumingar geta verið um
nánast hvað sem er. Þær geta
fjallað um þá hluti sem hæst ber
í þjóðmálaumræðu þá vikuna og
aðra sem ekki ber eins mikið á.
Á undan þessum þætti verður
svo gamanlreyndur útvarpsmaður,
Jónas Jónasson á ferðinni með
þátt sem hann nefnir Að hleypa
heimdraganum. Þetta er viðtals-
þáttur og Jónas ætlar að ræða við
gesti sína um hvemig veröldin
kom þeim fyrir sjónir er þeir fóm
að heiman í fyrsta sinn. Þetta er
svona hluti af breytingunum sem
verða í vetur, en þær verða svo
kynntar nánar þegar endanleg
mynd er komin á,“ segir Bogi
Ágústsson.
ogtaMuuppmna
Tvær sjónvarpsstöövar eru barnaleikur
fvrir Philips HQ-VR 6542 myndbandstækiö
tæki sem svarar kröfum nútímans.
• Þráðlaus fjarstýring
• Sjálvirkur stöðva leitari
• 16 stöðva forval
• Upptökuminni í 14 daga
fyrir 4 skráningar
• Skyndiupptaka óháð
upptökuminni
Myndleitari í báðar áttir
• Frysting á ramma
• Og ótal t leiri möguleikar
sem aðeins Philips kann tokm a
• Verðið kemur þér á óvart.
Heimilistæki hf
„AFNARSTBÆTI1 - “ "