Morgunblaðið - 03.09.1987, Side 8

Morgunblaðið - 03.09.1987, Side 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 Þ Rrtmdls- fróttir 18.30 Þ Bleiki pardusinn. (The Pink Panther) Teiknimynd. Þýð- 18.55 P Antilóp- an snýr aftur. Myndaflokkurfyrir börn og unglinga. 19.20 Þ- Frétta- ógrip á táknmáli. dl idl Óldíui B. <® 16.45 Þ Ástin er aldrei þögul. (Love Is Never Silent). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985 með Mare Winningham og Phillis Frelich í aðalhlutverkum. Ung kona þarf að velja á milli þess að lifa eigin lífi eða helga líf sitt heyrnarlausum foreldrum. 'ié.áo Þ - Tinna tildur- rófa. (Punky Bewster). Leik- inn barna- myndaflokkur. 19.00 P Hetjur him- ingeimsins. (He-mann). Teiknimynd. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► - íþróttlr. 20.00 Þ Fréttir og 20.40 Þ Góði dátinn Sveik. Aust- 21.45 Þ Dönsku kosningarnar. Fréttaþáttur. 23.06 Þ Útvarpsfréttir f dagskrárlok. veður. urrískur myndaflokkur, gerður eftir 22.05 Þ Þorstiáti Quincas og dauðinn. (Quinc- 20.35 Þ Auglý8ing- skáldsögu Jaroslav Hasek. Sagan hefst as Berro d’Agua). Brasilísk sjónvarpsmynd. ar og dagskrá. i Prag rétt fyrir heimsstyrjöldina fyrri. Leikstjóri Walter Avancini. Reglusamurfjölskyldu- Þar býr maður að nafni Jósep Sveik faðir sem kominn er á efri ár snýr skyndilega við og hefur þann starfa að selja hunda. blaöinu og gerist gleðimaður mikill. 19.30 ► 20.00 ► Út f loftið. Að þessu sinni bregð- 4BD21.10 ► - 4SÞ21.40 ► Drottning Útlaganna. (Maverick Queen). Fréttlr. ur Guðjón Arngrímsson sér á gæsaskytt- Fræðsluþátt- Bandarísk kvikmynd frá 1955 með Barbara Stanwick í eri. ur National aðalhlutverki. Kit erfalleg kona og útlagi, sem hefur 20.25 ► Bjargvætturinn. (Equalizer). Geographic. auðgast á því að vinna með glæpaflokki Butch Cassidy. Bandarískur sakamálaþáttur með Edward Um rannsóknir Leikstjóri er Jóseph Kane. Woodward i aðalhlutverki. og heimildar- kvlkmvMiiii <®23.10 ► Dallas. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. <0023.55 þ- I Ijósaskiptunum. (Twilight Zone). Stjarnan: Mannlegi þátturinn og meira ■■ Mannlegi þátturinn 1R°° er heiti á síðdegis- þætti Stjömunnarfrá kl. 16.00 til kl. 19.00, sem Jón Axel fór af stað með sl. mánu- dag. Þessi þáttur kemur í stað síðdegisþáttar Bjama Dags Jónssonar, sem er komin til starfa í fréttadeild Stjömunnar. Er Mannlegi þátturinn á dag- skrá Stjömunnar alla virka daga. ^■■H Sömu daga er á dag- 1 £°° skrá annar nýr þáttur •1 ö sem hefur hlotið hei- tið íslenskir tónar og byggir hann alfarið á íslenskri dægur- tónlist fyrri ára. Stendur þáttur- inn yfir í klukkutíma, eða þar tii ókynnti Stjörnutíminn hefst kl. 19.00. Það er Björgvin Halld- órsson, dagskrársfjóri Stjöm- unnar, sem sér um að velja tónlistina, bæði í íslenska tóna og í ókynnta Stjömutímann. © RÍKISÚTVARPIÐ 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Einar Jónsson flytur (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (8). 9.20 Morguntrimm. Jónina Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). Tónleikar. 09.46 Búnaðarþáttur. Umsjónarmaður: Ólafur R. Dýrmundsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frivaktinni, Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátt- urinn verður endurtekinn á rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 f dagsins önn — Um málefni fatl- aðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdótt- ir. (Þátturinn verður endurtekinn næsta dag kl. 20.40). 14.00 Miödegissagan: „fslandsdagbók 1931 “ eftir Alice Selby. Jóna E. Hamm- er þýddi. Helga Þ. Stephensen les (5). 14.30 fslenskir einsöngvarar og kórar. Róbert Arnfinnsson, Elísabet Erlings- dóttir, Guðrún Á. Símonar, Kór Söngskólans í Reykjavik og Karlakór- inn Geysir syngja. (Af hljómplötum.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri.) (Endurtek- inn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin, dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siödegi — Sjostakovitsj. Sinfónía nr. 1 - í f-moll eftir Dmitri Sjos- takovitsj. Fílharmoníusveit Lundúna leikur; Bernard Haitink stjórnar. 17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál, endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Um daginn og veginn, örn Daniel Jónsson verkefnastjóri tal- ar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- björnsson velur hljóðritanir frá tón- skáldaþinginu í París. 20.40 Viðtalið. Ásdís Skúladóttir ræðir við Vestur-lslendinginn Sigurð Vopn- fjörð. Síöari hluti. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Átli Magnússon les þýðingu sína (19). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Brotin börn — Líf í molum. Fyrsti þáttur af fjórum um sifjaspell. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir. (Þátturinn veröur endurtekinn nk. miðvikudag kl. 15.20.) 23.00 Tónlist aö kvöldi dags. a. Þriðji kafli úr sinfóniu nr. 5 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Fíldelfíuhljóm- sveitin leikur; Eugene Ormandy stjóm- ar. b. Þrjú ástarljóð eftir Pál P. Pálsson við Ijóð Hannesar Péturssonar. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur. Anna Guðný Guömundsdóttir leikur á píanó. c. Tvær prelúdíur fyrir píanó eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur. d. „Choralis", hljómsveitarverk eftir Jón Nordal. Sinfónfuhljómsveit fslands leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. e. „Úr Ijóðakornum", sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á pianó. (Af hljómplötum.) 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.06 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 f bitiö. Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Morgunþáttur i umsjón Skúla Helgasonar og Guðrúnar Gunnars- dóttur. Meöal efnis: Breiðskifa vikunn- ar valin — Óskalög yngstu hlustend- anna — Litið á breiösklfulista í Bandarikjunum, Bretlandi og á fslandi — Fullyrðingagetraun. Fréttirkl. 10.00 og 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Siguröur Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.06 Hringiöan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Kvöldkaffiö. Umsjón: Alda Arnar- dóttir. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00. 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 18.03 Svaeöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Út- sending stendur til kl. 19.00 og er útvarpaö með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö. BYLQJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Jón Gústafsson og mánudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Bylgju- kvöldi. Tónlist og spjall. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfraeöingur, spallar við hlustendur. Símatimi hans er á mánudagskvöldum frá 20.00— 22.00. 24.00 Næturdagskrá ( umsjón Bjarna Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist og gestir teknir tali. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Gaman- mál o.fl. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.10 Nýjasti dagskrárgerðarmaður Stjömunnar, Rósa Guðbjartsdóttir, í hádegisútvarpi. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 „Mannlegi þátturinn", Jón Axel Ólafsson. Tónlist og spjall. Síminn er 681900. Fréttir kl. 18.00. 18.05 íslenskirtónar. Islenskdægurlög. 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt I einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síökveldi. Fréttir kl. 23.00. 24.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun flutt af Lous Kaplan. 24.00 Næturdagskrá og dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN 8.00 í bótinni. Morgunþáttur. Umsjón- armenn Friöný Björg Siguröardóttir og Benedikt Barðason. Fréttir kl. 08.30. 10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í um- sjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Meðal efnis, óskalög vinnustaða, getraun og opin lína. Frétt- ir kl. 12.00. og 17.00. 17.00 Iþróttayfirlit að lokinni helgi, [ umsjón Marínós V. Marinóssonar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Tónlistarþáttur. Umsjón Rakel Bragadóttir. Dagskrárlok,- SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svæðisútvarp ( umsjón Kristjáns Sigur- jónssonar og Margrétar Blöndal. Sjónvarpið: Góði dátinn Sveik ■R Nýr myndaflokkur hef- 40 ur göngu sína í Sjón- varpinu í kvöld og er þar á ferðinni Góði dátinn Sveik, en þættimir eru gerðir eftir hinni sígildu sögu Jaroslav Haseks og koma frá Austurríki. Leikstjóri er Wolfgang Liebeneiner, en með aðalhlutverk fara Fritc Muliar, Birgitte Swoboda og Heinz Maracek. Sagan hefst í Prag skömmu fyrir heimstyijöldina fyrri. Þar býr maður að nafni Josep Sveik, sem hefur þann starfa að selja hunda. Þýðandi er Jóhanna Þrá- insdóttir. !■ Þorstláti Quincas og 05 dauðinn nefnist bras- ” ilísk sjónvarpsmynd sem er síðustu á dagskránni. Hún er gerð eftir sögu Jorge Amados og flallar um hæglátan fjölskyldu- föður sem komin er á efri ár. Hann snýr skyndilega við blaðinu og gerist gleðimaður mikill, liflr upp frá þvi við svo taumlausan fögnuð að jafnvel nær út fyrir Góði dátinn Sveik. gröf og dauða. Með aðalhlutverk fara Paulo Gracindo og Dino Sfat. Þýðandi er Sonia Diego.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.