Morgunblaðið - 18.09.1987, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 18.09.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1987 39 DULARFULL FYLGIKONA STALLONES Þær sögur hafa gengið fjöllun- um hærra í slúðurheiminum nú undanfarið að Sylvester Stallone væri í tygjum við bandarísku sjón- varpsstjömuna Vönnu White, sem helst hefur unnið sér það til frægð- ar að snúa lukkuhjóli á skjánum með sérstökum yndisþokka. Fran- skir ljósmyndarar hugðu sér gott til glóðarinnar þegar þau festu „Rambó" á fílmu á Madonnu-tón- leikum í París á dögunum, með Sylvester Stallone og hin óþekkta ljóska í París. ljóshærða þokkadís sér við hlið; og héldu að þar væri Vanna komin, og slúðrið staðfest. Það kom hins vegar síðar í ljós að stúlkan var alls ekki Vanna, heldur óþekkt ljóska; og hafa fær- ustu slúðurrannsóknarblaðamenn Frakka ekki enn fengið það fyllilega á hreint hver þessi dularfulli fylgi- nautur Stallones hafi verið. Hitt vita menn að Stallone og stúlkan fóru saman af tónleikunum og heim á hótel, og hefur getum verið að því leitt að samband þeirra sé allná- ið. Fyrrverandi eiginkona Stallones, hún Brigitte Nielsen, var í Frakkl- andi á sama tíma og hann, og sólaði sig á Rívíerunni með nýja kærastan- um, ítalska bankaeigandanum Lucas Rossi. Það er sagt að „Rambó“ og Gittu sé báðum mikið í mun að sýna og sanna að þau þurfi ekki á hinu að halda, og þeim virðist bara takast nokkuð vel upp við það. HQ&FNINN S(M, 685670 SKIPHOLTI 37 kvöld ÚTSALA KARLMANNAFATNAÐUR Pöbbastemmning uppi Xsplendid leikur fyrir dansi niðri föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 22-03. Húsið opnar kl. 18.00. Bandið hennar Helgu á sunnudagskvöld, uppi. Alltaf eitthvað nýtt úr eldhúsinu Antikkjalarinn opínn öll kvöld BAR-DANS-ORIENTAL MATUR. S10312. Laugav. 116. OPIÐ ALLA DAGA- ÖLL KVÖLD. Fjölbrcvtí úrva/, mjög/ágt verö. Andrés, SKÓLAVÖRÐUSTIG 22A, SIMI 18250. ODYRU UNGLINGAHÚSGÖGNIN KOMIN KommóÖur Y 4ra skúffu 2.825,- stgr. 6 skúffu 3.700,- stgr. 8 skúffu 4.210,- stgr. Svefnbekkir með dýnu og rúmfataskúffu. VerÖ frá kr. 7.850,- stgr. Fataskápar kr. 6.685,- stgr. KYNNTU ÞÉR OKKAR VERÐ, ÞAU KOMA Á ÓVART BÚSTOFN Smiðjuvegi 6, Kópavogi símar 45670 — 44544.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.