Morgunblaðið - 18.09.1987, Side 43

Morgunblaðið - 18.09.1987, Side 43
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1987 43 Sími78900 Alfabakka 8 — Breiðholti EVROPUFRUMSÝNING: í SVIÐSLJÓSINU MichaelJ. Fox andjoan Jett both shine in a powerful ‘Light’!’ —Roger Ebert, CHICAGO SUN-TIMES MICHAELJ.FOX GENA ROWLANDS JOANJETT LlGHTOf DAY Já, þá er loksins komin önnur mynd með hinum geysivinsæla leik- ara MICHAEL J. FOX sem sló svo sannarlega í gegn í myndinni BACK TO THE FUTURE. SYSTKININ JOE OG PATTI HAFA GÍFURLEGA MIKINN ÁHUGA Á TÓNLIST. DRAUMUR ÞEIRRA ER AÐ FARA í HUÓMLEIKA- FERÐ MEÐ VINUM SÍNUM í HUÓMSVEITINNI BARBUSTERS. Aðalhlv.: Michael J. Fox, Joan Jett, Gena Rowlands, Jason Miller. Tónlist eftir Bruce Springsteen. Leikstjóri: Paul Schrader. Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd í STARSCOPE. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GEGGJAÐ SUMAR Hér kemur hin léttskemmtilega grinmynd One Crazy Summer. PRÓFUNUM ER LOKIÐ OG SUM- ARLEYFIÐ ER FRAMUNDAN OG NÚ ER ÞAÐ NÚMER EITT AÐ SKEMMTA SÉR ÆRLEGA. Aðalhlv.: John Cusack, Demi Moore. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir nýjustu James Bond myndina: LOGANDI HRÆDDIR „THE LIVING DAYLIGHTS" MARKAR TÍMAMÓT í SÖGU BOND OG TIMOT- HY DALTON ER KOMINN TIL LEIKS SEM HINN NÝI JAMES BOND. „THE LIVING DAYLIGHTS" ER ALLRA TÍMA BOND-TOPPUR. Aðalhlutverk: Timothy Datton, Mary- am D'Abo. Leikstjóri: John Glen. *** Mbl. *** HP. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. GEIMSKOLINN jtes / SpaceCamp nii: stsrs wr.ofw. to.\ snv(iKK8Únob Sýnd kl. 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 4 v. Sýnd kl. 5. ANGEL HEART Sýnd kl. 5 og 7.30. BLÁTT FLAUEL ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 10. Betri myndir í BÍÓHÚSINU BÍÓHÚSIÐ | S „ Frumsýnir grínmyndina: -5 § SANNARSÖGUR S (« Sími 13800 Lœkjargötu. Stórkostleg og bráðfyndin ný gj mynd gerð af David Byrne söngvara hljómsveitarinnar m g Talking Heads. H. •r- DAVID BYRNE DEIUR Á NÚ- V> £ TÍMAÞJÓÐFÉLAGIÐ MEÐ S ,2 SÍNUM SÉRSTÖKU AÐFERÐUM § OG ER ÓHÆTT AÐ FULLYRÐA p AÐ LANGT ER SÍÐAN JAFN H Z HÁRBEITT ÁDEILA HEFUR SÉST $ 53 Á HVÍTA TJALDINU. 3, SBLAÐADÓMAR: ★ ★★★ N.Y.TIMES. -5 S ★★★★ L.A.TIMES. g. ® ★★★★ BOXOFFICE. H Aðalhlutverk: David Byrne, John Goodman, Annie McEnroe, S. § Swoosie Kurtz, Spaldlnd Gray. 0> a ■ 9 .2 öll tónlist samin og leikin af H* ^ Talklng Heads. M « Leikstjóri: David Byrne. 2 ® Sýnd kl. 5,7,9 og 11. miOOLBYSICTBll W SOHQia f JtpnArn utág L ÞJÓDLEIKHIÍSID RÓMULÚS MIKLI cftir Fricdrich Durrenmatt. Þýðing: Bjarni Benediktsson frá Hoftcigi. Lcikmynd og búningar: Gunnar Bjarnason. Lýsing: Páll Ragnarsson. Aðstoðarm. lcikstjóra: Þórunn Magnea Magnúsd. Lcikstjórn: Gísli Halldórss. Leikarar: Arnar Jónsson, Ámi Tryggvason, Baldvin Hall- dórsson, Benedikt Árnason, Eyvindur Erlendsson, Flosi Ólafsson, Gunnar Eyjólfs- son, Jóhann Sigurðarson, Jón Gunnarsson, Karl Ágúst Úlfsson, Lilja Þórisdóttir, Magnús Ólafsson, Randver Þorláksson, Rúrik Haralds- son, Sigurður Skúlason, Sigurveig Jónsdóttir, Valde- mar Lárusson, Þórhallur Sigurðsson, Þórir Stein- grímsson o.fl. Frums. laugard. 19/9 kl. 20.00. Uppselt í sal og á ncðri svölum. 2. 8ýn. sunn. 20/9 kl. 20.00. Uppselt í sal og á ncðri svölum. 3. sýn. fimmt. 24/9 kl. 20.00. 4. sýn. föst. 25/9 kl. 20.00. Enn er hægt að fá aðgangs- kort á 5.-9. sýningu. Miðasala opin alla daga nema mánudaga kl. 13.15- 20.00. Sími 1-1200. Dansstuðið erfÁrtúnl K* y^DiMljQ VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. •GÖMLU DANSARNIR™// Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt söngvurunum Örnu Þorsteins og Grétari 19000 Frumsýnir MALCOLM snillingur og sérvitringur Malcolm er sérvitur og alveg ótrúlcga barnalegur en hann er snillingur á allt sem viðkcmur vélum og þá sérstaklega fjarstýrðum bílum. Malcolm kynnist innbrotsþjófinum Frank og eftir þau kynni fara spennandi atburðir að gerast þar sem upp- finningagáfa Malcolms og innbrotskunnátta Franks njóta sín að fullu. Margföld verðlaunamynd sem hlotið hefur frá- bæra dóma um allan heim. Aðalhlutverk: Colin Friels — John Hargraves. Leikstjóri: Nadia Tass. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. VILD’ÐU VÆRIRHER „Bresk fyndni í kvikmynd- um er að dómi undirritaðs besta fyndni sem völ er á ef vel er að staðið, er yfirveguð, lúmsk en þrátt fyrir það beinskeytt. Myndin Vildi þú værir hér er í þessum hópi. "DV. GKR. ★ ★★y* Mbl. SV. 28/8. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. FRUMSYNIR: HERKLÆÐIGUÐS JACKIE CHAN er kominn aftur en hann sló eftirminnilega í gegn f has- armyndinni POLICE STORY. Hér er hann i sinni fyrstu evrópsku mynd með spennu, hasar og grin frá upphafi til enda. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. HERDEILDIN GINAN Nu ma cnginn missa af hinum frábæra grínista „Frislend- ingnum" Ottó. Endursýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05, og 11.15. Sýndkl.5og9. PLATflN PLANTERS PLANTERS PEANUT •«. BUTTER PLANTERS | Ounchy PEANUT ■'i BUTTER Heildsölubirgðir: AGNAR LUDVIGSSON HF., Nýlendugötu 21. Sími 12134.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.