Morgunblaðið - 27.09.1987, Side 3

Morgunblaðið - 27.09.1987, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1987 3 Verðhækkun á ferðum til Kanaríeyja hefur aðeins orðið 4-5% í krónutölu, sem þýðir að raunverð hefur lækkað verulega frá í fyrra. Kanaríeyjar eru oft nefndar „eyjar hins eilífa vors“- Þaðer einmitt það sem við íslendingar höfum þörf fyrir á köldum vetrarmán- uðum; sól- skin, birtu og yl. íslending- ar eru löngu ' orðnir hagvanir á Kanaríeyjum og það segir sína sögu að þangað fer sama fólkið aftur og aftur. ÞÚ LIGGUR EKKI ALLTAF í SÓLBAÐI Ótal margt annað er hægt að gera: Við förum \ fjallaferð, hellaferð og hringferð um GranCanaria. Við förum í versl- unarferð til Las Palmas, bátsferð með strandveislu frá Puerto Rico og í næturklúbbaferðir. Við getum meira að segja skroppið í dagsferð til meginlands Afríku. ÞÚ GETUR VALIÐ UM 9 GISTISTAÐI • San Valentin Park á Playa del Ingles. Smáhýsi. Einn vinsælasti gististaðurinn okkar á undan- förnum árum. • Sun Club á Playa del Ingles. Frábær smáhýsi. Tvímælalaust þau bestu. • Tamarindos Sol á Playa del San Augustin. Stórglæsilegt 5 stjörnu lúxushótel. • Marbella Golf á Playa del Ingles. íbúðagarður með smáhýsum á tveimur hæðum. Velbúnaríbúðir og góð aðstaða. • Miraflor Park á Playa del Ingles. Stór, fallegur smáíbúðagarður með stúdíóíbúðum fyrir 1-2. • El Palmeral Sol í Maspalomas. Nýr íbúðagarður skammt vestur afPlayadel Ingles. Sameiginleg aðstaða eins og hún gerist best. • Barbacan Sol á Playa del Ingles. Stórt hótel bæði með íbúðum og smáhýsum. íbúðagist- ing eins og gerist best á Ensku ströndinni. • Bayuca á Playa del Ingles. íbúða- blokk með 2ja svefnherbergja íbúðuni með góðri aðstöðu. • Hotel Don Miguel á Playa del Ingles. Þriggja stjörnu hótel með rúmgóðum svefnherbergjum og góðum aðbúnaði. ítarlegri upplýsingar um verð og hótel er að finna í bæklingi um Kanaríeyjar, sem fæst á skrifstofu Útsýnar og hjá umboðs- mönnum um land allt. BEINT LEIGUFLUG BÁÐAR LEIÐIR EÐA HEIM UM LONDON Brottför: 3 vikur: 6.11., 27.11., 29.01., 19.02., 11.03. Jólaferð: 8.12., þrjár vikur. Páskaferð: 13.03., tvær vikur. haft viðdvöl í London á heim- leiðinni. Verðdæmi, þriggja vikna ferð: 4 í íbúð: frá kr. 34.700.* 4 í íbúð: frá kr. 29.700.** 2 í íbúð: frá kr. 43.100.* * Miðað við 2 fullorðna og 2 börn 2-6 ára. Við fljúgum í beinu leiguflug báðar leiðir en ef þú vilt getur þú ?rðir. !1 Eyjan erGran Canaria. Ströndin er Playa del Ingles. Ferðaskrifstofan er Útsýn. UTSYN Feröasknfstofan Vtsýn hf Austurstræti 17 Sími 26611 SVONA GERUM VIÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.