Morgunblaðið - 27.09.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 27.09.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 ® 9.00 ► Kum, kum. Toikriimynd ® 9.20 ► Paw, Paws. Teiknimynd. <® 9.40 ► Hinir umbreyttu. Teikni- mynd. <®>10.05 ► Albert feiti. Teiknimynd. USD10.30 ► Zorro. Teiknimynd. <J® 10.50 ► Kementína. Teiknimynd. <ffl>11.10 ► Þrumukettir. Teiknimynd. <ffl>11.35 ► Heimilið (Home). Leikin barna- og unglingamynd sem gerist á upptókuheimili fyrir börn. <ffl>12.00 ► Myndrokk. Simon Potterkynnir. 13.50 ► 1000 volt. Þátturmeö þungarokki. SJÓNVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.35 ► Dansað í Leningrad. Þann 27. júní sl. 18.00 ► Sunnudagshugvekja. 19.00 ► Á mættust i Leningrgd tveir hinna fremstu dansflokka 18.10 ► Töfraglugginn. Tinna Ól- framabraut. heims, ballettflokkur Kirov-leikhússins í Leningrad afsdóttirog Guðrún Marinósdóttir Um nemendur og Ballettflokkurtuttugustu aldarinnarsem Maurice kynna gamlar og nýjar myndasögur og kennara við Bejart stjórnar. Dansflokkarnir sýndu valin atriði við fyrirbörn. Umsjón: ArnýJóhanns- listaskóla i tónlist af ýmsum toga. dóttir. New York. <®>14.15 ► 54 af stöðinni (Car 54 <ffl>15.30 ► Á fleygiferð (Exciting World of Speed and Beauty). Þættir um fólk sem <ffl>17.45 ► 18.15 ► Ameríski fótboltinn — NFL. Sýnd- where areyou?). Gamanmynda- hefuryndi af hraðskreiöum og fallegum farartækjum. Þýðandi: PéturS. Hilmarsson. Um víða ver- arverðasvipmyndirfrá leikjum úr NFL-deild flokkur um tvo lögregluþjóna í New Tomwil 1987(9:26). öld. Frétta- ameríska fótboltans. Umsjónarmaðurer York. Flokkurinn er laus við ofbeldi. <®>15.55 ► Pappírsflóð (Paper Chase). Aðalhlutverk: Timothy Bottoms, Lindsay skýringar frá HeimirKarlsson. <®>14.40 ► Lagasafnið. Nýjasta Wagner og John Houseman. Leikstjóri: James Bridges. Þýöandi: Ásthildur Sveins- BBC og 19.19 ► 19:19. nýtt úr myndbandaiðnaöinum. dóttir. 20th Century Fox 1973. Sýningartími 106 mín. Granada. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► - 20.00 ► Fréttir og veður. Fréttaágrlp á 20.40 ► Dagskrá næstu viku. táknmáli. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 21.00 ► Hljómsveitin kynnir sig. Kynningartónleikar Sinfóníuhljómsveitar (slands. Stjórnaridi: Páll P. Páls- son. Einleikari: EinarJóhannesson. Kynnir: Halla MargrétÁrnadóttir. 22.30 ► Dauðar sálir. 3. þáttur. Sovéskur myndaflokkur gerðureftirsamnefndu verki Nikolaj Gogol. Ungurathafna- maður hyggst verða rikur á því að versla með lif fátækra leiguliða og í því skyni ferðast hann um. 23.50 ► Meistaraverk Stormurinn e. William McTaggart. 00.00 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. <@>20.35 ► Nær- <@21.10 ► Benny Hill. <@22.05 ► Ástir í austurvegi (The Far Pavillions). Framhalds- 19.45 ► Ævintýri Sherlock Hoimes myndir. Umsjón- <@21.40 ► Vísitölufjölskyld- myndaflokkurgerðureftirsamnefndri skáldsögu M.M. Kaye. Sagan (Adventures of Sherlock Holmes). Að- armaðurer Jón an (Married with Children). gerist á Indlandi og fjallar um ástir og undirferli, orrustur og hetjudáð- alhlutverk: Jeremy Brett og David ÓttarRagnarsson. Gamamyndaflokkur um óvenju- ir. Aðalhlutverk: Ben Cross, Omar Sharif, Sir John Gielgud og Burke. Þýðandi: Sigrún Þorvaröardóttir. Stöð 2 (2:14). lega fjölskyldu sem býr í úthverfi ChristopherLee. Leikstjóri: Peter Duffell. Chicago. 23.55 ► Dagskrárlok. © RÍKISÚTVARPIÐ 8.00 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson prófastur á Kolfreyjustaö flytur ritningarorð og bæn. Fréttir kl. 8.10. 8.16 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. Foreldrastund. — Börn og bókalestur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Endurtekinn þátt- ur úr þáttarööinm „í dagsins önn" frá miðvikudegi.) Fréttir kl. 9.00. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni a) „Was Gott tut, das ist wohlgetan'' kantata fyrir 15. sunnudag eftir trínitat- is, eftir Johann Sebastian Bach. Drengjakórinn í Hannovér syngur með Collegium Vocale-sveitinni, Nicolaus Harnoncourt stjórnar. b) Konsert í minningu Albinonis eftir Johann Gottfried Walther. Edward Power Briggs leikur á orgel. c) Lög eftir Mendelsohn, Brams og Bruckner. Musica Nova-kórinn í Belgíu syngur undir stjórn Rogers Leens. d) Kórall nr. 2 i h-moll eftir Cesar Franck. Peter Hurfurd leikur á orgel. (Af hljómdiskum og -plötum.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 „Mig langar að árroðans strönd." Dagskrá á aldarafmæli Jónasar Guð- laugssonar skálds. Gunnar Stefáns- son tók saman og talar um skáldið. Lesið úr Ijóðum Jónasar og sögum. 14.30 Tónlist á miðdegi. a) „Faschingskinder" op 382 Carl Michael Ziehrer. Óperuhljómsveitin í Vínarborg leikur. Stjórnandi: Franz Bauer-Theussl. b) „Stúlkan frá Arlé," hljómsveitarsvíta nr. 1 eftir Georges Bizet. Bamburger- sinfóniuhljómsveitin leikur. Stjórnandi: Georges Pretre. c) „Sanctuary of the Heart" eftir Al- bert Ketelby. London Promenade- hljómsveitin leikur. Stjórnandi Alexander Faris. d) „Gold und Silber" op. 79 eftir Franz Lehár. Óperuhljómsveitin í Vínarborg leikur. Stjórnandi Franz Bauer-The- ussl. (Af hljómdiskum.) 15.10 Með síðdegissopanum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Göngulag tímans. Þriðji þáttur af fjórum I umsjá Jóns Björnssonar félagsmálastjóra á Akur- eyri. (Áður útvarpaö 5. april sl.) 17.00 Tónlist á siðdegi. a) „Sceherezade" eftir Nikolai Rim- sky-Korsakov. Rainer Kúchl leikur á fiðlu með Fílharmóníusveitinni í Vínar- borg. André Previn stjórnar. b) „Skógarmyndir" op. 82 eftir Robert Schumann. Wilhelm Kempff leikur á pianó. (Af hljómplötum.) 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir Jon Michelet. Kristján Jónsson les þýð- ingu sína (12). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir islenska samtimatónlist. 20.40 Talmálsþáttur. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore .Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (27). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Trausti Jónsson og Hallgrimur Magnússon kynna banda- ríska tónlist frá fyrri tíð. Sautjándi og lokaþáttur. 23.10 Frá Hírósima til Höfða. Þættir úr samtimasögu. Tíundi og lokaþáttur. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólaf- ur ísberg. (Þátturinn verður endurtek- inn nk. þriðjudag kl. 15.10.) 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miðnætti. a) „Jónsmessunæturdraumur" eftir Felix Mendelsohn. St. Martin-in-the- Fields-hljómsveitin leikur. Stjórnandi Neville Marriner. b) Fyrsti þáttur úr konsert fyrir fiölu, selló og hljómsveit eftir Johannes Brahms. Anna-Sophie Mutter og An- tonio Meneses leika með Filharmóniu- hljómsveit Berlinar. Herbert von Karajan stjórnar. c) Annar þáttur úr sinfóníu nr. 6 í h-moll eftir Pjotr Tjaikovskí. Filharm- óníuhljómsveit Vinarborgar leikur undir stjórn Herberts von Karajans. d) Annar þáttur úr sinfóníu nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Hljómsveitin Fílharmónía leikur, stjórnadi Vladimir Ashkenazy. (Af hljómdiskum.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. & RÁS2 00.05 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 ( bitið. Leifur Hauksson. Fréttir kl. 8.10. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 9.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður J. Flosadóttir. Fréttir kl. 10.00. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 í gegnum tíðina. Umsjón: Rafn Jónsson. Fréttir kl. 16.00. 16.05 Listapopp. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson. 18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréítir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk i umsjá Bryndisar Jónsdóttur og Sig- urðar Blöndal. Fréttir kl. 22.00. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. Fréttir kl. 24.00. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00 HörðurArnarson. Þægileg sunnu- dagstónlist kl. 11.00. Papeyjarpopp — Hörður fær gest sem velur uppáhalds- poppið sitt. Fréttir kl. 10.00. 11.30 Vikuskammtur Einars Sigurðs- sonar. Einar litur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 12.00 Fréttir. 13.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Árnasyni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur. Ert þú meðal þeirra sem tekinn er fyrir í þessum þætti? Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Óskalög, uppskriftir, afmælis- kveðjur og sitthvaö fleira. 18.00 Fréttir. 19.00 Helgarrokk með Haraldi Gislasyni. 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor- steinn Högni Gunnarsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður. STJARNAN 8.00 Guðriöur Haraldsdóttir. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Inger Anna Aikman. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 15.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson. Vinsæl lög frá London til New York á' þremur tímum á Stjörnunni. Fréttir kl. 18. 18.05 Stjörnutíminn. Klassísku lög rokksins ókynnt í klukkustund. 19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir og unglingar sjá um unglingaþátt. 21.00 Stjörnuklassik. Randver Þorláks- son. 22.00 Árni Magnússon. Helgarlck. 00.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 ÚTVARP ALFA 10.00 Lifandi orð: Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. 11.00 Fjölbreytileg tónlist. 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur í umsjón Sverr- is Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörns- sonar. 24.00 Næturdagskrá. Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 10.00—12.20 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnu- dagsblanda. Umsjón: Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þorsteinsson. Kolbrún Erna Pétursdóttir, síjórnandi Unglinganna á Stjörnunni. Stjarnan: Unglingarnir ■I Unglingarnir á 00 Stjömunni nefnist “' þáttur sem leikkonan Kolbrún Ema Pétursdóttir stjóm- ar á Stjömunni á sunnudags- kvöldum, frá kl. 19.00 til kl. 21.00. Eins og nafnið ber með sér er um unglinga'pátt að ræða, en sá háttur er hafður á, að Kolbrún Ema fær í lið með sér unglinga sem taka þátt í dagskrárgerðinni. Óskalög og kveðjur á milli ungl- inga eru stór hluti þáttarins, auk alls kyns vangaveltna um lífið og tilveruna í augum unglinga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.