Morgunblaðið - 27.09.1987, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1987
GIMLI.GIMLI
Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099
Þorsgírta26 2 hæð Simi 25099
Byggingarmeistarar athugið!
Vantar íbúðir, sérhæðir og raðhús á byggingarstigi. Fjölmargir fjársterkir kaupendur
eru á kaupendaskrá okkar og óska eftir slíkum eignum. — Fjórir sölumenn.
*E* 25099
Umboðsm. Suðurlandi:
Kristinn Kristjánsson
s. >9-4236.
Raðhús og einbýli
VANTAR SÉRBÝLI
2,5 MILU. V/SAMN.
Höfum kaupanda aö sórbýli í Grafar-
vogi, Seljahverfi, Breiðholti eöa
Reykjavík. Staösetning skiptir ekki
máli. 2,5 millj. viö samning.
SAFAMYRI
Vandaö einbhús, tvær hæöir og kj.
ca 90 fm aö grfl. á einum eftirsótt-
asta staö í borginni. Arinn. Mjög
fallegur ræktaöur garöur. Ákv. sala.
Verð 12 millj.
m p°
ii
S ÖD
irnTii
■ 1 ■ i 1
■ ■■ ■■
|LU
LU U
*f -
DRAGAVEGUR
Eigum eftir 111 fm íb. á tveimur
hæöum í glæsil. parhúsi. Afh. fullb.
aö utan en tilb. u. trév. aö innan.
Teikn. á skrifst. Eignask. mögul. Verð
4,5 millj.
VESTURBÆR
117 fm parh. á tveimur h. Skilast fullfrág.
að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst.
Verð 3,9 millj.
LYNGBREKKA
Ca 300 fm parhús ásamt 25 fm bílsk. Nýtt
í dag sem þrjár íb. 130 fm niöurgr. atvinnu-
húsn. fylgir. Ekkert áhv. Verð 8,3 millj.
HOLABERG
Einbýli og vinnustofa
Glæsilegt 170 fm einbýlishús á tveimur
hæöum ásamt 2ja hæöa sórbyggingu sem
er í dag vinnustofa. Hentar mjög vel fyrir
ýmiskonar smáiðnaö eöa t.d. heildsölur.
JÓFRÍÐARSTAÐAVEGUR
Fallegt 200 fm járnkl. timburh., kj., hæö og
ris ásamt bílsk. Séríb. í kj. Nýtt eldhús og
gler. Eign í mjög góöu standi.
BUGÐUTANGI - MOS.
Glæsil. 212 fm einb. á fallegrí endalóð ásamt
50 fm tvöf. bilsk. 4 baðherb., 4 svefnherb.,
stórar stofur. Einstakt útsýni. Verö 7,8-8 m.
ARNARNES
265 fm einbhús á tveimur hæöum + 55 fm
tvöf. bílsk. Mögul. á 2ja herb. íb. á neöri
hæö. Verö 9 millj.
í smíðum
ALFHOLSVEGUR
116 fm efri hæð í tyíbhúsi
ásamt 25 fm bílsk. íb. skil-
ast tilb. u. trév. að innan
og fullb. að utan. Teikn. á
skrifst. Verð 4,9 millj.
ÁLFATÚN
Z3
Glæsil. 180 fm parhús á tveimur hæöum
meö bílsk. Skilast fokh. í des. Fráb. staö-
setn. Teikn. á skrifst.
DVERGHAMRAR
- TVÍBÝLISHÚS
FANNAFOLD Vorum að fá í sölu 170 fm parh. á tveimur h. ásamt bílsk. Arinn. Verð 3,9 millj. Einnig 108 fm parh. + bílsk. Verð 2,9 millj. Afh. fullb. að utan, fokh. aö innan.
5-7 herb. íbúðir
LANGHOLTSVEGUR Ca 120-130 fm íb. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. Fallegur garður. Stórgl. útsýni yfir sundin. Suöursv. Skuldlaus eign.
MARKLAND Glæsil. 5 herb. ib. á 2. hæö ca 122 fm. 4 svefnherb. Sórþvhús. Stórar svalir. Lítiö áhv. Verð 5 millj.
LUNDUR - KÓP. Falleg ca 135 fm sórhæö örlítið undir súö. Parket. Bílskróttur. Ákv. sala. Verð 4 mlllj.
SPORÐAGRUNN Falleg 105 fm sérhæö ásamt nýtanl. risi þar sem eru 2 herb., þvottahús og geymsla. 40 fm bílsk. Arinn í stofu. Eign í mjög góöu standi.
MIÐBÆR Falleg mikiö endurn. 5 herb. íb. Nýl. innr- Verð 4,5 millj.
KÓNGSBAKKI Falleg 120 fm íb. ó 3. hæö. 4 svefn- herb. Sórþvhús. Mögul. skipti á 3. herb. íb. Verð 4,1 millj.
4ra herb. íbúðir
SEUAHVERFI Falleg 4ra herb. 117 fm ásamt bílskýli. íb. í mjög góöu standi. Verð 4,1 millj.
NJÁLSGATA Gullfalleg 90 fm íb. á 2. hæð. 3 svefn- herb. Nýlegt gler. Nýtt beyki-parket, endurn. bað og eldhús. Suöursv. Ekk- ert áhv. Verð 3,5 millj.
ÁLFHEIMAR - LAUS Góð 100 fm íb. á 4. hæö. F.kkert áhv. Laus strax. Verð 3,7 millj.
FAGRABREKKA Falleg 120 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Nýl. teppi. Verð 4,3 mlllj. SÓLHEIMAR Falleg 100 fm íþ. á 3. hæð ásamt 30 fm sólstofu. Suðursv. Nýtt eldhús. Nýtt þak. 10 fm svalir. Verð 4,7 millj.
HRÍSMÓAR Ný glæsil. 137 fm íb. á 9. hæö í lyftu- blokk. Mjög vandað beyki-eldhús. Sérþvhús. Tvennar stórar svalir. Glæsil. útsýni. Verð 5 millj.
Árni Stefáns. viðskfr.
Bárður Tryggvason
Elfar Ólason
Haukur Sigurðarson
KAMBSVEGUR
Falleg 116 fm neðri hæð í tvíb. Ekkert áhv,
Verð 4,5 millj.
ÁLFHEIMAR
100 fm íb. á 4. h. Nýtt gler. Skuldlaus
eign. Verð 3,9 millj.
UÓSHEIMAR
Falleg 107 fm íb. í lyftuhúsi. Suöursv. Verð
3,9 millj.
3ja herb. íbúðir
HAMRABORG
Falleg 90 fm íb. á 3. hæö. Nýl. eldhús. Ákv.
sala. Afh. eftir ca 5-6 mán. Verð 3,6 millj.
DVERGHAMRAR
Ca 116 fm neðri sérhæö í tvíb. ósamt
23 fm bílsk. Skilast fullb. aö utan,
fokh. að innan. Verð 3,2 mlllj.
VANTAR - 3JA
- BREIÐHOLT
Höfum mjög fjórst. kaupendur aö
góðum 3ja herb. íb. Útb. á einu ári.
NJÁLSGATA
Falleg 70 fm íb. á 1. hæð í steinh. Mjög
ákv. sala. Verð 2,4 millj.
BREKKUBYGGÐ
Falleg 70 fm neðri hæð. Sérgarður.
Ákv. sala. Verð 3,4-3,5 mlllj.
ÁSENDI
Ca 70 fm 3ja herb. ib. í kj. Ákv. sala. Verð
2,4-2,5 millj.
HVERFISGATA
Falleg 90 fm íb. á 3. hæö. MikiÖ endurn.
Ákv. sala. Verð 2,8 millj.
HVERFISGATA
Til sölu þrjár 95 fm 3ja herb. íb. á 2., 3. og
4. hæð. (b. eru allar i sama húsi. Glæsil.
útsýni. Ákv. sala.. Gætu einnig hentað sem
skrifsthúsn. Skuldlausar. Verð 3-3,2 mlllj.
LEIFSGATA
Falleg 100 fm íb. á 3. h. í steinhúsi ásamt
risi. Nýl. eldhús, parket. Verð 3,6-3,7 millj.
HRAUNBÆR
Mjög góð 95 fm (b. á 2. hæð. Lítiö
áhv. Verð 3,5 millj.
GOÐATÚN
Góð 90 fm neðri hæð. Mikið endurn. 24 fm
bílsk. Verð 3,4-3,5 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Falleg 95 fm íb. á 3. hæö ásamt risi. Fal-
legt útsýni til vesturs. Verð 3 millj.
KÁRASTÍGUR
Ágæt 3ja herb. 80 fm (b. á miðhæð í þrlb.
Nýtt gler. Mjög ákv. sala. Verð 3,2 millj.
Ca 178 fm efri sórhæð í tvíbhúsi ásamt 23
fm bílsk. Skilast fullb. að utan án útihurða.
Fráb. staösetn. Verð 4,1 millj.
GRAFARVOGUR
Hagaland — einbýli
Glæsil. 140 fm steypt einb. á tveimur pöllum ásamt
32 fm bílsk. Fallegur garður. Fallegt útsýni. Ákv. sala.
Skipti mögul. á minni eign. Verð 6,5 millj.
Skemmtil. skipulagt 144 fm steypt einb. á
einni hæð með steyptri loftplötu. 36 fm innb.
bílsk. Afh. fokh. með járni ó þaki og gleri í
gluggum. Verð 4 millj. Fokh. aö innan, fullb.
að utan. Verð 4,8 mlllj. Mögul. aö fá keypt
tilb. u. trév.
Hverafold
Ca 180 fm efri sérhæð í tvíb. með innb. bílsk. Skilast
fullb. að utan án útihurða. Steypt efri plata. Verð 4,2
millj. Tilb. undir trév. Verð 5,2 millj. Einnig 106 fm íb.
á jarðh. Verð 2,7-2,8 millj. Teikn. á skrifst.
S*651160ALHLIÐAEIGNASALA
Fyrirtækjamiðlun
Flef góða kaupendur að fyrirtækjum á sviði framleiðslu,
sölu og þjónustu. Finn nýja meðeigendur og samstarfs-
aðila. Kem á samstarfi og samruna félaga og fyrirtækja.
Flef kaupendur að hlutafélögum sem ekki eru í rekstri.
Hef til sölu nokkur góð fyrirtæki. Látið skrifstofuna
annast leitina og söluna. Tímapantanir í síma 651160.
Gissur V. Kristjánsson
héraðsdómslögmaður
Reykjavíkurveg 62
FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 10
símar: 21870-687808-687828
Opið í dag kl. 1-3
SUÐURHLIÐAR — KOP.
Vorum að fá í sölu sérlega vel hannaöar sórhæöir. Afh. tilb. undir trév. og
máln, fullfrág. aö utan. Hönnuöur er Kjartan Sveinsson.
HLÍÐARHJALLI — KÓP.
jryrr"
‘ IilflWfÍÉipÉjl'1 JM
n%;4B Ofl^plliilM
W'RFÍn
< { í •. ~ •' '
Erum meö i sölu sérlega vel hannaöar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. tilb. undir
trév. og málningu. Sérþvhús í íb. Suöursv. Bílsk.
Hönnuöur er Kjartan Sveinsson. Afh. 1. áfanga er í júlí 1988.
HVERAFOLD
Til sölu sórl. skemmtil. 2ja og 3ja herb. íb. m. suöursv. viö Hverafold 27,
sem er á einum fallegasta staö viö Grafarvog. íb. seljast tilb. undir tróv.
og málningu. Sameign úti og inni fullfrág. þar meö lóö og bílastæöi.
Einbýli
HAGALAND V.6,5
Vorum aö fá f sölu óvenju
skemmtil. hús í Mosfellsbæ, ca
140 fm, 30 fm bílsk. Gott fyrir-
komulag.
4ra herb.
KAMBSVEGUR V. 4,5
Vorum að fá i sölu ca 115 fm neðri hæð
i tvibhúsi. Ákv. sala.
2ja herb.
FRAKKASTÍGUR V. 2,7
50 fm vönduö íb. á jaröhæö.
LAUGAVEGUR V.3,5
Ca 1204m hús sem skiptist f 2 fb.
Húsiö er gamalt timburhús sem þarfn-
ast smá aöhlynningar. Ákv. sala ekkert
áhv. Til greina kemur aö selja íb. i sitt
hvoru lagi.
Raðhús
STÓRAGERÐI V. 2,3
Ca 60 fm snotur íb. í kj.
HRAUNBÆR V. 6,5
Gott raöh. 5-6 herb. Fallegur
garöur. Bílsk.
Sérhæð
HAGAMELUR V. 5,2
Vorum að fá í sölu sórl. vandaða sór-
hæð ca 112 fm. Parket á stofum.
Suðursv. Hentar vel eldra fólki sem vildi
minnka við sig.
FLÚÐASEL V. 1,6
Ca 50 fm snotur íb. í kj.
Atvinnuhúsnæði
SMIÐJUVEGUR
Frágengiö skrlfst.- og verslhús 880 fm
hús á þremur hæöum. Mögul. ó aö
selja eignina í ein.
Fyrirtæki
VEITINGASTAÐUR
Vorum að fá ( sölu sérstæöan veitinga-
staö á góðum stað i Kópavogi. (Vlnveit-
ingaleyfi). Stórt eldhús gefur mikla
möguleika. Hagstætt verð.
SNYRTIVÖRUVERSLUN
Vorum að fá í sölu snyrtivöruversl. í
Vesturb. Mjög hagst. verð.
VÆNTANLEGIR SEUENDUR ATHUGIÐ!
VEGNA GÓÐRAR SÖLU VANTAR
ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR FASTEIGNA
— VERÐMETUM SAMDÆGURS —
Hilmar Valdimarsson 8. 687225, Geir Sigurðsson s. 641657,
Rúnar Ástvaldsson s. 641496 Sigmundur Böðvarsson hdl.
Fp>