Morgunblaðið - 27.09.1987, Síða 17

Morgunblaðið - 27.09.1987, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1987 17 Kænugarður: Knattspyrnu- bullur ærðust við ósigur Moskvu, Reuter. HÓPUR áhangenda knattspyrnu- liðsins Dynamo í Kænugarði gekk berserksgang á sunnudag. Ærðust áhangendurnir þegar félag þeirra tapaði heimaleik gegpi Spartak frá Moskvu, að sögn Izvestia, málgagns sovézku stjórnarinnar. Knattspyrnubullurnar þoldu illa ósigur sinna manna, sem töpuðu fyrir Moskvuliðinu með engu marki gegn einu. Réðust þeir inn á jám- brautarstöðina í Kænugarði og köstuðu gijóti og flöskum á jám- brautarlest, sem beið stuðnings- manna Spartak. Að sögn Izvestia er óljóst hversu fjölmennir ofbeldisseggirnir vom en 72.000 manns fylgdust með leik lið- anna. Með sigrinum komst Spartak í efsta sæti 1. deildarinnar sovézku. Starfsmenn járnbrautanna hafa ekki metið tjónið til fjár. Izvestia segir miklar öryggisráðstafanir nauðsynlegar til að koma í veg fyr- ir að atburður af þessu tagi endurtaki sig. Ofbeldi tengt knatt- spyrnu er fátítt í Sovétríkjunum miðað við ýmis Vesturlönd. Fýrst varð ofbeldis og óláta þar vart fyr- ir nokkrum árum og vom áhang- endur Spartak-liðsins þar að verki. í kjölfarið hefur við og við borið á ólátum á knattspyrnuleikjum í öðr- um bæjum og borgum þar eystra. SÍMI 25722_ (4linurj >r Glæsilegt parhús í Kóp. Til sölu glæsil. parhús á tveimur hæðum, ca 165 fm auk bílsk. Frábær staðsetning. Húsinu verður skilað frág. utan m. grófjafnaðri lóð en fokh. innan. Verð 4,8 millj. Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali. PÓSTH ÚSSTRÆTI 17 lmujpÞam mm? ffiisi verslunarinnar uT 'W* Raðhús á einni hæð □ llkl. Falleg og snotur raðhús á einni hæð ásamt bílskúr alls 161,6 fm við Þingás í Reykjavík. Afhendast í júlí/ágúst ’88. Fullbúin að utan (gler, hurðir, þak o.fl.), fokheld að innan. Sveigjanleg greiðslukjör. Verð 3800 þús. PEKKING OG ÖRYGGII FYRIRRUMI Opið: Mánud.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl. EIGIR ÞÚ LÁNSLOFORÐ GETUM VIÐ ÚTVEGAÐ PENINGANA STRAX. HJÁ OKKUR FÆRÐU FAGLEGA OG PERSÓNULEGA RÁÐGJÖF. UERÐBBÉFflUIÐSKIPTI SAMUINNUBANKANS Bankastræti 7- — Simi: 20700. VESTURBÆR 3JA HERBERGJA Nýkomið í sölu sérlega falleg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í ca 20 ára gömlu fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í rúmgóða stofu, 2 svefnherb., eldhús og bað. Þvottaaðstaða á hæðinni. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð: Tilboð. GRENSÁSVEGUR í þessari nýbyggingu er til sölu. Á götuhæð: 515 fm versl- unarhúsnæði. Á efstu hæð (tveir stigar upp): 396 fm salur með límtrébitum í lofti. Selst í einu lagi eða hlutum. OPIÐ KL. 1-4 SUNNUDAG VAGN JÓNSSON B FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBFIA.UT 18 SÍM184433 LÖGFRÆÐINGUR-ATLIVAGNSSQN > n \ 1 § ffi r i H/f \ > V Sklpholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688*123 Opið 1-3 Vantar 2ja og 3ja herb. (búðlr ( Breiðhotti og Kópavogl. Hverfisgata — 80 fm Falleg 3ja herb. ib. á 3. hæð. Mikið endurn. Verð 2,8 millj. Njálsgata 70 fm nettó Falleg 3ja herb. íbúð í fjórb. (ein á hæð). Verö 2,4 mlllj. Fellsmúli — 80 fm Mjög falleg 3ja herb. (b. á 1. hæð. Suðursv. Góð sameign. Verð 3,5 millj. Nýlendug. — 60 (+60 fm) Góð 3ja herb. ib. á 2. heað i þrib. Ath. einnig mögul. að hafa sem eina stóra íb. með 60 fm risíb., sem yrði samtals 5-6 herb. sórh. á tveimur hæðum. Verö með risíb. 3,5 en ein sér 2 millj. Vantar 4ra og 5 herb. íbúðir í Vesturbæ og á Seltjarnarnesi. Ljósheimar — 110 fm Glæsil. 4ra herb. íb. ó 1. hæð f fjölb. Bflsk. Tvennar sv. Mjög vandaðar innr. Fæst aðelns í skiptum fyrir 5 herb. íb., sérhæð eða raðhúe m. bflek f Aust- urborginni. Verð 4,4 millj. Veghúsastígur — 160 fm Glæsil. fullb. sérh. öll nýl. endurn. en án innr. og milliveggja. Viöarkl. útvegg- ir og loft. Parket á gólfi. Verð 5,3 millj. Vantar í Vesturbæ eða Seltjarnarnesi 150-160 fm sérhssð á 1. hssð. með a.m.k. 4 svefnherb. fyrlr mjög fjársterkan kaupanda. Stuðlasel — 330 fm Glæsil. einb. á tveimur hæðum með innb. tvöf. bílsk. MJög vandaöar Innr. Mögul. að breyta I 2 ib. Gróinn garður meö 30 fm garöstofu m. nuddpotti. Eign í sérfl. Verð 11,0 millj. Atvinnuhúsnæði Kleifarsel Höfum í sölu nýtt glæsilegt verslhúsn. á tveimur hæðum. Húsn. er fullb. að utan tilb. u. tróv. aö innan. í húsinu eru nú þegar: Matvöruversl., söluturn, bak- arí, snyrtivöruversl., barnafataversl. og blóma- & gjafavöruversl. 1. hæð: Eftir eru aöeins 150 fm (eru þegar í leigu). Verö 38 þús/fm. 2. hæð: Eftir eru 300 fm (laust strax) Verð 32 þús/fm. Tryggvagata — söluturn með góða vettu, 155 fm. Lottó á staðnum. Bráðvantar allar gerðir eigna á skrá Höfum fjölda fjársterkra kaupenda á skrá. Krístján V. Krii jánsson viðskfr., Sigur&ur öm Sigurðarson viðskfr. im Fr. Georgsson sölustjórí.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.