Morgunblaðið - 27.09.1987, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1987
33
________Brids___________
Arnór
Ragnarsson
Bridsfélag-
Reykjavíkur
Hafin er sveitakeppni með þátt-
töku 24 sveita. Spiluð verður
undankeppni 4 kvöld og er spilað í
tveimur riðlum, þrír 10 spila leikir
á kvöldi.
Efstu sveitir í A-riðli:
Björn Theodórsson 61
Samvinnuferðir/Landsýn 61
Delta 57
Örn Amþórsson 53
Ólafur Lárusson 53
Magnús Eymundsson Efstu sveitir í B-riðli: 48
Guðmundur Sveinsson 62
Atlantik 61
Pólaris 56
Flugleiðir 53
Jón Þorvarðarson 53
Bragi Erlendsson 50
Fyrirtækið Börkur hf. í Hafnar-
firði styrkir þessa keppni félagsins.
Næsta umferð verður spiluð ann-
an miðvikudag en á miðvikudaginn
verður spiluð önnur umferð í Mic-
hell-tvímenningi. Spilað er í húsi
BSÍ í Sigtúni kl. 19.15.
Bridsfélag Breiðfirð-
inga
Sl. fímmtudag hófst þriggja
kvölda tvímenningur og var spilað
í þremur riðlum — tveimur 14 para
og einum 10 para — alls 38 pör.
A-riðill:
Ólafur Týr —
Eiríkur Hjaltason 187
Sigríður Ingibergsdóttir —
Jóhann Guðlaugsson 178
Albert Þorsteinsson —
Sigurður Emilsson 177
Þorsteinn Erlingsson —
Steinþór Ásgeirsson 176
B-riðill:
Steingrimur Pétursson —
Hjálmtýr Baldursson 140
Sveinn Þorvaldsson —
Hjálmar Pálsson 127
Gunnar Þorkelsson —
Lárus Hermannsson 121
Eggert Benónísson —
Sigurður Ámundason 116
C-riðilI:
Páll Valdimarsson —
Hjördís Eyþórsdóttir 179
Magnús Oddsson —
Jón Stefánsson 175
Guðlaugur Nielsen —
Guðmundur Thorsteinsson 170
Baldur Bjartmarsson —
Guðmundur Þórðarson 164
Meðalskor í A- og C-riðli 156 en
108 í B-riðli.
Önnur umferð verður spiluð á
fimmtudaginn.
Bridsfélag Kópavogs
Þriggja kvölda hausttvímenning-
ur stendur yfir hjá félaginu. Spilað
er í tveimur 10 para riðlum og er
staða efstu para þessi eftir fyrsta
kvöldið:
A-riðill:
Ragnar — Sævin 129
Baldvin — Guðmundur 122
Ólafur — Hallgrímur 121
B-riðill:
Hermann — Ármann 141
Ragnar — Þórður 117
Gróa — ICristmundur 117
Grímur —Helgi 117
Spilað er í Þinghól, Hamraborg
11. Keppnisstjóri er Hermann Lár-
usson.
fC 5 ajgg jrí
VERÐTRYGGÐ
VEÐSKULDABRÉF:
krafa
98.4
90.2
87.2
84.2
81,8
78.6
76,9
78.4
71,0
68.7
98.9
90.9
88,0
86,1
82,4
79.8
77.8
74.9
72,6
70,8
14,00
14.26
14.60
14.76
16,00
16.26
16.60
16.76
16,00
16,26
OVERÐTRYGGÐ
SKULDABRÉF:
Ákv.
Tima- umfr. Árs-
lengd verðb.- vextir
Ár spá 20%
1. 8,00 86,5
2. 9,00 79,8
3. 10,00 73,8
4. 11,00 69,0
Gengi Avoxtunarbrefa
27.9. 1987 er 1.2505
Verðtryggð og óverðtryggð
veðskuldabréf óskast í sölu
:
Vffi
C
■f
Enginn aukakostnaöur er dreginn frá
andvirði bréfanna við innlausn.
Innlausn getur að jafnaði farið
fram samdægurs.
Ávöxtunarbréfin eru
í fjórum verðflokkum:
Kr. 1.000.-, kr. 10.000.-,
kr. 50.000.-, kr. 100.000,
38% á
ársgrundvefli.
í dag ná fjármunir á Ávöxtunarbréfum
38% ávöxtum á ársgrundvelli,
sem er 14% umfram verðbólgu.
ÁVÖXTUNSf^
Ffármálaráðgjöf - Ávöxtunarþjónusta - Verðbréfamarkaður
LAUGAVEGI 97 - SÍMI 621660
Mmts 691140
691141
Með einu símtali er hæqt að
breyta innheimtuaðferðinrii
Eftir það verða áskriftargjöld-
in skuldfærð á viðkomandi
greiðslukortareikning mánað
arlega
___ VERIÐ VELKOMIN í
J®* I GREIÐSLUKORTA-
VIÐSKIPTI.
JMtrcigitttMftfrifr