Morgunblaðið - 27.09.1987, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.09.1987, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 ► Ritmálsfréttir. 18.30 ► Hringekjan (Storybreak). 18.55 ► Antilópan snýr aftur. (Return of the Antelope). Sjöundi þáttur. 19.20 ► Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 ► íþróttir. >* CSM6.40 ► Árstíðirnar (Four Seasons). Mynd um þrenn miðaldra hjón sem fara saman í sumarleyfi. Bráðskemmtileg og vel leikin gamanmynd með alvarlegum undirtón. Fyrsta myndin sem Alan Alda leikstýrði og var síðar gerður fiamhaldsmyndaflokkur eftir henni. Aðalhlutverk: Alan Alda, Carol Burnett og Len Cariou. Leikstjóri: Alan Alda. C3M8.30 ► Fimmtán ára (Fifteen). Myndaflokkur fyrir börn og unglinga þar sem unglingar fara með öll hlut- verkin. 18.55 ► Hetjur himingeimsins. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► - íþróttir. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Auglýsing- arogdagskrá. 20.40 ► Góði dátinn Sveik. Aust urrískur myndaflokkur gerður eftir skáldsögu Jaroslav Hasek. Leik- stjóri: Wolfgang Liebeneiner. Aðalhlutverk: Fritz Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Maracek. 21.40 ► Mandela. Ný. bresk sjónvarpsmynd um blökkumannaleiötogann Nelson Mandela. Myndin hefst árið 1952 með þátttöku hans í Afríska þjóðarráðinu og nær til ársins 1987. Fylgst er með baráttu hans fyrir jafnrétti svartra manna og hvítra uns hann er dæmdur í lífstíðarfangelsi árið 1964. Leikstjóri: Philip Saville. Aðalhlutverk: DannyGloverog Alfred Woodard. 00.05 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 20.20 ► Fjölskyldubönd. fj .. Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. Þýð.: HilmarÞormóðsson. f m STOÐ2 «18620.45 ► Ferðaþættir National Geographic. (SD21.15 ► Heima (Heimat). Þýð- andi: Páll Heiðar Jónsson. «9622.15 ► Dallas. «9623.00 — Bobby og Jenna verða ► í Ijósa- mjög óróleg vegna hvarfs skiptun- Charlies. Þýðandi: Björn um. Baldursson. «3623.25 ► Rocky IV. Einvígi Rocky Balboa og hins risavaxna mótherja hans, Ivan Dragofrá Sovétrikjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. 00.55 ► Dagskrárlok. Stöð2: Síðustu ljósaskiptín ^■■■i Stöð 2 sýnir f dag -| Q 30 þriðja þáttinn Fimmt- 1 ö án ára, sem er mjmdaflokkur fyrir böm og ungl- inga, leikinn af bömum og ungl- ingum, m.a. þannig að efni hvers þáttar er ákveðið og farið að hluta til eftir handriti, en einnig spunn- ið innan ramma þess. ■i Ferðaþættir Natio- 45 nal Geographic eru á sínum stað í dag- skránni og verður að þessu sinni fjallað um fíðlusmíði og fomar veiðiferðir. Stradivarius hefur heillað marga og verður sýnt hvemig slík fiðla er smíðuð, auk þess sem ostruveiðar koma við sögu. Þulur er Baldvin Halldórs- son og þýðandi Páll Baldvinsson. ■I Lokaþáttur mynda- 00 fiokksins í ljósaskipt- unum (Twilight Zone), um dulræn fyrirbrigði, er einnig á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en að honum loknum verður sýnd kvikmyndin Rocky IV með Sil- vester Stallone og Dolph Lund- gren í aðalhlutverkum. RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gunn- laugur Stefánsson, Heydölum, flytur (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhaliur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (23). 9.20 Morguntrimm. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). Tónleikar. 9.45 Búnaöarþáttur. Hákon Sigur- grímsson talar um aðgerðif i fram- leiðslumálum. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lifið við höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni, Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátt- urinn verður endurtekinn á rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í dagsins önn — Réttarstaða og félagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördis Hjartardóttir. (Þátturinn verður endur- tekinn næsta dag kl. 20.40.) 14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuriö- ur Baxter les þýðingu sína (6). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. Karlakórinn Hreimur, Viktoría Spans, Siguröur Ólafsson og Ingveldur Hjalte- sted syngja lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson, Guðmund Norðdahl, Sig- valda Kaldalóns o.fl. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri.) (Endurtek- inn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin, dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siðdegi. a. Fjórar ballöður op. 10eftirJohannes Brahms. Wilhelm Kempff leikur á píanó. b. Fjögður lög úr „Skógarmyndum" op. 82 eftir Robert Schumann. Wil- helrn Kempff leikur á píanó. (Af hljómplötum.) 17.40 Torgið. Umsjón: Sverrir Gauti Di- ego. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál, endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Um daginn og veginn, Árni Helgason í Stykkishólmi talar. 20.00 Samtimatónlist. Sigurður Einars- son kynnir. 20.40 Fjölskyldan. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. (Endurtekinn þátt- ur frá fimmtudegi.) 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan „Carrie systir" efi. Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (28). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Brotin börn — Lif í molum. Loka- þáttur um sifjaspell. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. miðvikudag kl. 15.20.) 23.00 Tónlist að kvöldi dags. a. Capriccio f a-moll op. 33 eftir Felix Mendelssohn. Alicia de Larrocha leik- ur á píanó. b. Sinfónia nr. 2 i D-dúr op. 43 eftir Jean Sibelius. Fílharmoniusveitin i Berlin leikur; Herbert von Karajan stjórnar. c. Noktúrna í D-dúr op. 54 eftir Ed- vard Grieg. Alicia de Larrocha leikur á píanó. (Af hljómplötum.) 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn i dúr og molí með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. ’ RÁS2 OO.OSNæturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina. 6.00 í bítið. Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Morgunþáttur i umsjón Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vítt og breitt Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson kynnir tónlist frá ýmsum löndum. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Kvöldkaffiö. Umsjón: Alda Arnar- dóttir. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Jóhann Ólafur Ingvason. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 24.00. 00.10 Nætuivakt Útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Jón Gústafsson og mánudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Pétur Steinn Guömundsson — Bylgjukvöldkaffi. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spallar við hluctendur. Simatimi hans er á mánudagskvöldum frá 20.00— 22.00. 24.00 Næturdagskrá i umsjón Bjarna Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. / FM 102.2 STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viötöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Gaman- mál o.fl. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 „Mannlegi þátturinn". Jón Axel Ólafsson. Tónlist og spjall. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Ókynnt tónlist i einn klukkutima. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á siökveldi. Fréttir kl. 23.00. 24.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. xlLFú FM 102.9 ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun flutt af Louis Kaplan. 24.00 islæturdagskrá og dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson. Fréttir af samgöngum og veðri og fær fólk i stutt spjall. Fréttirsagðarkl. 8.30. 11.00 Arnar Kristinsson með gömul og ný lög. Afmæliskveðjur og fréttaget- raun. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Olga Björg Örvarsdóttir spilar fyrir húsmæður og vinnandi fólk. Fréttir kl. 15.00. 17.00 í sigtinu. Ómar Pétursson og Frið- rik Indriðason huga að málum Norð- lendinga. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svæðisútvarp i umsjón Kristjáns Sigur- jónssonar og Margrétar Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.