Morgunblaðið - 27.09.1987, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 27.09.1987, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1987 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Svar viÖ getraun Síðastliðinn júlí, þann 26., birtist í þættinum mannlýsing og var spurt í hvaða merki maðurinn væri. Dularfullur maÖur Viðkomandi var lýst sem frek ar lokuðum persónuleika. Hann hafði gaman af leyni- lögreglusögum, glæpamynd- um og því að rannsaka og kryfla til mergjar alls kyns dularfull viðfangsefni. Hann valdi sér fá viðfangsefni, var næmur, leiddist yfirborðs- mennska og hræsni og var ráðríkur á frekar dulan máta, kaldhæðinn og hreinskilinn o.s.frv. 67% Sporðdreki Það er skemmst frá því að segja að lýsingin átti að eiga við Sporðdreka. Þið, lesendur góðir, stóðuð ykkur bara vel. 67% sögðu viðkomandi vera í Sporðdrekamerkinu, 10% héldu hann vera Krabba, 8% völdu Fiskamerkið, 5% Vatns- bera, 3% Steingeit og Bogmaður, Ljón, Vog, Naut og Meyja fengu afgang at- kvæða. Vatnsmerkin Það er athyglisvert að þau merki sem komu næst á eftir og fengu 18% atkvæða, Krabbinn og Fiskurinn, eru vatnsmerki, eins og Sporð- drekinn og því um margt lík drekanum. 85% lesenda sáu því vatnið í lýsingunni, eða hið dula, næma og viðkvæma. Krabbinn Nokkrir lesendur voru 100% vissir um að merki væri Krabbi vegna þess að þeir þekktu Krabba sem lýsingin átti vel við. Astæðan fyrir því getur verið margþætt. I fyrsta lagi er hugsanlegt að lýsingin hafí verið það almenn að erf- itt hafi verið að greina á milli. í öðru lagi er hugsanlegt að þessi merki séu þetta lík og í þriðja lagi að viðkomandi Krabbar hafi Sporðdreka eða Plútó einnig sterka í korti sínu. Lesendur Ég ætla hér til gamans að birta smá útdrátt úr svörum lesenda: „Ég tel þetta vera Sporðdreka. Maðurinn minn er Sporðdreki og hefur sömu einkenni, ég á mömmu og pabba, mágkonu, frænkur og frændur, tvær ömmur og fl. lið sem er í Sporðdrekamerk- inu, allt svipað." (Það væri gaman að hitta þessa íjöl- skyldu — eða þannig). Annar sagði: „Svar við getraun er Sporðdreki. Enda er þetta fullkomin lýsingin á mér.“ Ný vidd Mörg bréfanna voru löng og ítarleg. Ég birti hér útdrátt úr einu en mun síðar fjalla nánar um tvö til þijú þeirra í viðbót: „Jú, ætli ég kannist ;ekki við kauða. Þarf víst ekki annað en að líta í eigin barm. Þama er svo sannarlega Sporðdreki á ferð. Lýsingin er mjöggóð, a.m.k. hvað varð- ar Sporðdreka framan af ævi. Ég hef verið að kynnast tveim konum um sjötugt f Sporð- drekamerkinu og þær hafa bætt við nýrri vídd í þetta merki í mínum huga. Þær hafa báðar þurft að takast á við mikla erfíðleika í lífi sínu. Það sem mér finnst sameigin- legt einkenni þeirra er þessi mjúki, hljóðláti máti á að bjóða fram aðstoð áður en búið er að biðja um hana.“ Vinningshafinn Og að lokum: Hinn stórheppni vinningshafí er Dagbjört L. Þorsteinsdóttir, Hafnarfírði, og fær hún í verðlaun tvö stjömukort að eigin vali frá Stjömuspekimiðstöðinni, Laugavegi 66. GARPUR PE/N k BEIN OFflN’ ðKUGGI, pé.F. TÓKST pfl£>! . :•// '///f \///. .•' /./ t , 7/. / ( Þfl£> EthiA SEM EFTUzY. / % ?!!??!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! GRETTIR GKETTIR/ TALAÐU VIPM IG’. TOMMI OG JENNI -t/l j| \ AA 'GAPpk/kY HL/fl£> Genguí/. \ég> fann enGa/Z. I ’ufy/NsmiA ,o/s/nn , 7 \ fxfia'ska/z A (f/fr ’^ozb ‘'Txg (cj mETRO-COLOWyn-i (jl METRO-COLPWYN-nAYER |NC . f?T??!!??!!???????!??!!!!!?!!!!!!!!!!?!?????????!?!?!!?!!!!!!!!??!!?????!!!!!!!?!! DRATTHAGI BLYANTURINN SMAFOLK VOU CAN 5T0P STARINé AT THE BACK POOR.. ALL THE CHRISTMA5 C00KIE5 ARE 60NE! bakdyrnar, allar jólasmá- með góða starblindu í ekki kökurnar eru búnar! neitt. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Getur suður unnið fjögur hjörtu með bestu vöm? Útspilið er laufdrottning: Norður gefur; AV á hættu. Vestur Norður ♦ ÁK3 ♦ 32 ♦ Á765 ♦ K762 Austur ♦ G654 ♦ D97 ♦ G654 il ♦ - ♦ K4 ♦ DG103 + DG10 ♦ Á98543 Suður ♦ 1082 ♦ ÁKD10987 Vestur ♦ 987 ♦ - Norður Austur Suður — 1 grand Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Sagnhafi virðist. aðeins eiga 9 slagi, þar sem trompið liggur í hel. En ekki er allt sem sýnist. Segjum að hann noti innkomur blinds til að stinga öll laufín, fyrstu þrju lágt, en það síðasta með hákarli, svo vestur geti ekki yfirtrompað. Staðan sem upp kæmi, gæti litið þannig út. Norður ♦ 3 ♦ 3 ♦ 765 ♦ - Vestur Austur ♦ G ♦ D9 ♦ G65 111 ♦ - ♦ K ♦ DG ♦ - Suður ♦ 10 ♦ D10 ♦ 98 ♦ - ♦ 9 Suður er nú einu trompi styttri en vestur. Hann spilar spaða eða tígli, og vömin tekur þar tvo slagi, en þann þriðja verður vestur að trompa og'spila síðan frá G6 í hjarta upp í gaff- al suðurs. En vestur getur séð við þessu bragði með því að undirtrompa þegar suður stingur fjórða laufíð hátt. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á franska meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Degraeve, sem hafði livítt og átti leik, og Boudre. 18. Rf6+! - gxf6, 19. Dxh6 svartur gafst upp, því bæði 19. — Bb8 og 19. — Bxf2 er svarað með 19. Hg3+ — Bxg3, 20. hxg3 og hrókurinn á hl kemst í sóknina. Jafnir og efstir urðu alþjóðlegi meistarinn Andruet og Bernard. Mesta athygli vakti frammistaða hins 14 ára gamla Lautiers, sem varð þriðji með 8*/2 v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.