Morgunblaðið - 27.09.1987, Síða 45

Morgunblaðið - 27.09.1987, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1987 45 Kurt Larsen frá Holmegaard glerverksmiðjunum í Danmörku kemur hingað til lands og sýnir glerskurð i Reykjavík og á Akur- eyri. Glerskurðar- Tölvukerfi fyrir fjölfatlaða íslensk hugmynd vekur athygli FUNDUR norrænna sérfræð- inga, sem vinna að hönnun og þróun tölvukerfis fyrir Blissnot- endur, stóð i Reykjavik dagana 24.-26. september. Islensk hug- mynd að slíku kerfi hefur vakið mikla athygli Bliss er myndrænt táknmál sem tal- og hreyfihamlaðir geta notað til tjáskipta. Byrjað var að kenna hreyfihömluðum börnum táknmál í Kanada árið 1971 og varð notkun þess fljótlega almenn meðal fatl- aðra víða um lönd. Blissnotendur eru nú taldir vera 25-30 þúsund Hérlendis hófst Blisskennsla haustið 1977 og nota nú um 30 íslendingar Blisskerfið. Síðustu árin. hafa verið þróuð tölvukerfi sem gætu gert tjáskiptin markvissari en þau hafa ekki reynst nægilega auð- veld í notkun. Sérfræðingar frá Danmörku, Noregi og Islandi hófu í maímánuði síðastliðnum samstarf um að hanna og þróa tölvublis- skerfi sem byði upp á nýja og fjölbreytta möguleika fyrir tal- og hreyfihamlaða. íslensk hugmynd Norrænir Blissfræðingar bera saman bækur sínar Mor^unblaðl'5/Biarnl að slíku kerfi (ísbliss) hefur vakið Hjaltalín Magnússon rafmagns- athygli. Höfundur Ísbliss er Jón verkfræðingur sýningarí Reykjavík og á Akureyri DANSKUR glerskurðarmaðt Kurt Larsen, frá Holmegaari glerverksmiðjunum í Danmörku er væntanlegur hingað til lands 29. september á vegum verslun- arinnar Kúnígúnd við Skóla- vörðustíg í Reykjavík. Haldnar verða glerskurðarsýningar í Kúnígúnd og í KEA á Akureyri dagana 29. september til 4. októ- ber. Kurt Larsen hefur ferðast víða um heim og sýnt glerskurð. Sýning- ar hans eru jafnframt sölusýningar og gefst fólki kostur á að láta grafa í gler frá Holmegaard. Sýningarnar verða sem hér seg- ir: í KEA á Akureyri 29. september og 30. september kl. 10.00-12.00 og 14.00-18.00. í versluninni Kúnígúnd í Reykjavík 1., 2. og 3. október á sama tíma og svo 4. októ- ber kl. 13.00-16,00. i atvinnueldhúsið Eigum til afgreiðslu af lager 10 bakka gufusuðu, bökunar- og steikarofna frá Senking-Juno í Vestur-Þýskalandi. Tugirslíkraofnaeru ínotkun hérá landi. Leitið nánari upplýsinga á skrifstofu okkar. uonco JÓN JÓHANNESSON & CO. S.F. UMBODS OG HEILDVERSLUN Hafnarhúsinu v/Tryggagötu, sími 15821. 16.751 Er ekki kominn tími til að breyta til og skella sér í stutta og góða ferð til Costa del Sol þar sem þú sleik- ir sólina við sundlaugina á fyrsta flokks hóteli, röltir um hin skemmti- legu hverfi Torremolinos og borðar á hinum fjölbreytilegu matsölu- stöðum, auk þess að gera reyfara- kaup í hinu glæsilega vöruhúsi El Corte Ingles í Malaga! ER ÞETTA EKKIEITTHVAÐ FYR/R ÞIG? 1 pr. mann* Við bjóðum leiguflug þann 13. október og til baka 22. október - 8 dagar á hreint ótrúlegu verði. 4 í íbúð kr. 18.750,- pr. mann 3 í íbúö kr. 20.000,- pr. mann 2 í íbúð kr. 22.500,- pr. mann Aöeins fyrsta flokks gistng. Sunset Beach Club, Principito Sol, Benal Beach, Cervantes og Alay. * Miðað við hjón með 2 börn 2-11 ára í íbúð. SUÐURGÖTU7 -SÍMI 624040 Ferðaskrifstofa Snorrabraut 29 Sími 26100 Fararstjóri verður Óttó Jónsson f satttaM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.