Morgunblaðið - 27.09.1987, Síða 47

Morgunblaðið - 27.09.1987, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1987 4Ti ODYRAR HELGARFERÐIR TIL STÓRBORGA EVRÓPU London.........verðfrákr. 18.455 Luxemburg......verð frá kr.14.230 Glasgow........verðfrákr. 16.560 (4 nætur) Kaupmannahöfn verðfrá kr.18.510 Amsterdam......verðfrá kr. 17.075 Verð er miðað við tvo í herbergi m/baði og morg- Starfsmannafélög og hópar hafi samband sem unverði. Þægileg hótel - hagstæð innkaup - fyrst. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. fjölbreytt leikhúslíf - íþróttaviðburðir - úrval veit- inga- og skemmtistaða. 111 m m_* m. ^ ^ HlMIÐSTOÐIN CuUMtTauxi AOAlSTHÆTí'J 101 RfcYKjAVlK TEt.fcPHOHfc 28VJ3 lCfcLAHD RING bílaperurnar fást á bensínstöðvum Skeljungs RARIK í Stykkishólmi með sýningu Rýmum fyrir nýjum vörum. Núer hægt að gera meiri- háttar kaup á leðri. boðið að koma og kynna sér starf- semina og fylgjast með, fá skýring- ar og fræðslu. Á þessari sýningu gefst fólki kostur á að sjá 20 mín. kynningar- kvikmynd um Rafmagnsveitur ríkisins. Það vakti athygli fréttaritara að þarna var líkan af venjulegu íbúðar- húsi, tölvustýring á hvem notkun- arlið; ljósaútbúnað, eldavél, frystikistur og kæliskápa o.fl. Með því að stýra tölvunni sýnir hún hversu spara má með litlum tilfær- ingum og er nú verið að koma þessum atriðum í virkni hjá RARIK. Er þetta mjög athyglis- og um- hugsunarvert. Þar sést að mörgu má breyta til hagræðis. Hjólhestur er á sýningunni og sýndu starfsmenn snúning véla og aukningu orkunnar og ljósanna eft- ir því sem hraðar var stigið. Að lokum sagði Ásgeir að þessi sýning vaéri fyrsta skrefið til að upplýsa fólk um hvað væri að gerast hjá RARIK, því eins og menn vita gætir oft mikils misskilnings á ýmsu sem þar er unnið. Þetta gæti orðið öllum til góðs og fólk fengi þama svör við ýmsum spumingum. — Ámi Stykkishólmi. Á ÞESSU ári em 40 ár síðan Rafmagnsveitur ríkisins tóku til starfa. Þessa áfanga hefir verið minnst víða, og nú i Stykkishólmi með opnun sýningar í húsakynn- um RARIK á Hamraendum, en Vesturlandsveita sem er hluti RARIK, hefir bækistöðvar og aðalskrifstofur hér í Stykkis- hólmi. Ásgeir Þ. Ólafsson veitir Vestur- landsveitum forstöðu og hefir séð um svæðið undanfarin ár og vinna þar nú 11 starfsmenn. Þessi sýning sem sett hefir verið upp hér er mjög vönduð og yfir- gripsmikil og þar sést greinilega þróun málanna til dagsins í dag, bæði í línuritum og öðru og einnig er þar sýnt ýmislegt sem verið er að framkvæma til sparnaðar fyrir notendur. Fréttaritari ræddi við Ásgeir Ól- afsson í tilefni þessa áfanga. Ásgeir sagði að þessi sýning væri sett upp fólkinu til gagns og fróðleiks um starfsemina og sérstaklega til að kynna þá þjónustu sem RARIK hefir veitt frá upphafi. Ásgeir sagði að nemendum grunnskólans hér hefði verið boðið á sýninguna og eins hefði verið sent út dreifibréf setn fA'Vi er Innilegar kveÖjur og þakkir til fjölskyldu minnar, vina og frœndliðs sem glöddu mig meö gjöfum, simskeytum, símtölum og ekki síst meÖ því aö líta inn á 70 ára afmœlisdaginn. Lifiö heil. Björg Kristjánsdóttir, Tunguseli 3, Reykjavík. POTT- ÞETTAR m AGOÐU VE n Allar RING bílaperur bera merkið (1) sem þýðir að þær uppfylla ýtrustu gæðakröfur E.B.E.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.