Morgunblaðið - 27.09.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.09.1987, Blaðsíða 49
I' MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1987 49 SAMVINMJíCVs^ W& VERABETRI* MVxS 1 m JLm\ -siAva>TAt.ÁBtAPS)po>- 3 Sambandið g-efur út fréttablað ÚT er komið blaðið Samvinnu- fréttir, gefið út af Sambandi ísienskra samvinnufélaga. Blaðið er fyrst og fremst ætlað starfs- mönnum samvinnufyrirtækja og félagfsmönnum í samvinnufélög- unum. í frétt frá Sambandinu segir, að þetta fyrsta tölu blað muni berast samvinnustarfsmönnum og síðar öllum heimilum þar sem fyrir eru starfsmenn og/eða félagsmenn í samvinnuhreyfingunni. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við Guðjón B. Olafsson, forstjóra Sambandsins, samanburður á fjölda heildsölu- og smásöluverslana og hvemig lagerhaldi þeirra er háttað. Sagt er frá strandeldisstöðinni Is- landslaxi. Greint er frá drögum að starfsmannastefnu fyrir samvinnu- fyrirtæki, „hestakaupfélagi" Bðuvörudeildar og fjármögnunar- fyrirtækinu Lind. Samvinnufréttir eru litprentaðar og 16 síður að stærð. Blaðið er prentað í 10. þúsund eintökum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Her- mann Sveinbjömsson, kynningar- stjóri Sambandsins. Hitaveita Reykjavíkur: Fyllt upp í gamlar holur ÁKVEÐIÐ hefur verið að fylla upp í og loka fyrir nokkrar gaml- ar hitaveituholur, sem ekki eru i notkun lengur, vegna hættu á mengun. Holumar voru flestar boraðar á árunum 1950 til 1965 og eru bæði minni og þrengri en þær holur sem nú eru i notkun, að sögn Jóhannesar Zoöga hita- veitustjóra. Jóhannes sagði að hætta væri á að yfírborðsvatn eða sjór kæmist inn í vinnsluholumar. „Til reyna að koma í veg fyrir það er steypt upp f gömlu holumar og þeim lokað eða þá að rör er steypt niður í gegn um þær sem eru æskilegar til hitastigsmælinga," sagði Jóhannes. Eftir að farið var að dæla úr holunum á árunum 1965 til 1967 minnkaði vatnsmagnið. Voru þær þá lagðar niður og aðrar nýrri og stærri holur tóku við. Gamlar holur við Miklatún, við Njálsgötu á móts við Rauðarárstíg og hola á baklóð við Sfjömubíó fá sömu meðferð í haust og vetur. NÁMSTEFNA Á VEGUM IÐNLÁNASJÓÐS 29. SEPTEMBER 1987 Tðnlán^jöðs 29‘ ' Iðnlánasjóður boðar til námstefnu um útflutn- ing, þriðjudaginn 29. september 1987 á Hótel Sögu. Námstefnan er haldin í samvinnu við danska ráðgjafafyrirtækið AIM Management sem hefur annast undirbúning og fram- kvæmd námráðstefnunnar að mestu leyti. Á námstefnunni munu danskir og íslenskir útflytjendur flytja erindi og greina frá eigin reynslu á sviði útflutnings. Á námstefnunni verður einnig fjallað um gengisáhættu í útflutningi og lán og trygg- ingar sem íslenskum útflytjendum standa til boða. Innan Iðnlánasjóðs hafa verið stofnaðar sérstakar deildir á síðustu árum til að sinna þessum verkefnum. Þær eru: Vöruþróunar- og markaðsdeild, sem styður meðal annars gerð kynningarefnis og þátttöku íslenskra framleiðenda á sýningum erlendis, og Trygg- ingardeild útflutningslána, sem eykur mjög öryggi og svigrúm útflytjenda hérlendis. Loks verður á námstefnunni greint frá þeirri þjón- ustu sem Útflutningsráð íslands veitir ís- lenskum útflytjendum. DAGSKRA 09:00 SIGURÐUR R STEFÁNSSON Skráning þátttakenda framkvæmdastjóri Verðbréfa- og afhendlng gagna. markaðar Iðnaðarbankans 09:15 14:35 Námstefnan sett Kaffi JÓN MAGNÚSSON 14:50 formaður Iðnlánasjóðs Fjárhagalegur atuðnlngur 09:25 BRAGl HANNESSON Mikilvægi útflutnings bankastjóri Iðnaðarbankans FRIÐRIK SOPHUSSON 15:10 iðnaðarráðherra Útflutningaráð falanda 09:35 ÞRÁINN ÞORVALDSSON Undirbúningur undir framkvæmdastjóri Útflutn- útflutning ingsráðs íslands HENRIK MÖLLER 15:40 forstjóri AIM Management A/S Hlé 10:05 15:45 Kaffi falensk reynala 10:20 EYJÓLFUR AXELSSON Undlrbúningur undlr forstjóri Axis útfiutning 16:15 HENRIK MÖLLER íalenak reynala 11:05 ÓSKAR MARÍUSSON Hlé forstjóri Málning hl. 11:15 16:45 Reynala frá Þýakalandl falenak reynala UFFE STEEN MATHIESEN SIGURÐUR JÓHANNSSON markaðsstjóri Dansk Biscuit Co. forstjóri Iceplast A/S 17:35 12:00 Lokaávarp Hádegiaverður JÓN MAGNÚSSON 13:30 formaður lðnlánasjóðs Reynala frá Bretlandl 17:40 ANDREAS NIELSEN Síðdeglaboð forstjóri Daloon A/S Fundaratjóri 14:15 VÍGLUNDUR ÞORSTEINSSON JÓN MAGNÚSSON FRIÐRIK SOPHUSSON HENRIK MÖLLER UFFE STEEN MATHIESEN ANDREAS NIELSEN SIGURDUR B. STEFÁNSSON ÓSKAR MARÍUSSON SIGURÐUR JÓHANNSSON VÍGLUNDUR ÞORSTEINSSON Genglsáhætta t,mAoo. formaður Félags íslenskra iðnrekenda <0> IÐN lÁISIASJÓÐUR IÐNAÐARBANKINN LÆKJARGÖTU 12, 101 REYKJAVlK, SlMI 691800 Með einu simtali er hægt að breyta inn- heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar- gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu- kortareikning mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.