Morgunblaðið - 18.12.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 18.12.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 Dömu og Herra, svart - brúnt Dömu, svart - brúnt Herra, svart - brúnt Dömu og Herra, svart - brúnt Dömu, svart - brúnt Dömu, svart - brúnt Dömu og Herra, svart - brúnt Dömu, svart - brúnt - grænt Sölust. Skæðl Laugavegi • Skæöi Kringlan ■ Garðakaup • Skóverslun Kópavogs • Kaup- staður Mjóddinni • Fólk Eiðistorgi • Verslunin Nína Akranesi ■ Perfect Akureyri • Skóbúð Sauðárkróks • Verslunin Eplið Isafírði ■ K.Á. Selfossi ■ Skóey Vestmannaeyjum - Skóbúðin Keflavík Menningarsjóður íslands og Finnlands: 132 umsóknir bárust, 21 hlaut styrk 5TJÓRN Menningarsjóðs íslands og Finnlands ákvað 19. nóvember irlega úthlutun styrkja úr sjóðnum. Umsóknarfrestur var til 30. sept- ember sl. og bárust alls 132 umsóknir, þar af 108 frá Finnlandi og' 24 frá íslandi. Úthlutað var samtals 109.200 finnskum mörkum eða sem neraur einni milljón íslenzkra króna og hlutu eftirtaldir umsækj- endur styrki sem hér segir: 1) Anna Einarsdóttir, verslunar- stjóri, 5.000 mörk, ferðastyrkur til að kynna sér rekstur bóka- verslana og bókaútgáfu í Finnl- andi. 2. Bókasafn Helsingfors-háskóla, 5.000 mörk, styrkur til kaupa á finnskum bókum fyrir íslensk visindabókasöfn. 3. Bæjarbókasafn Kuopio, 10.000 mörk, til kaupa á íslenskum bókum til safnsins og til kynnis- ferðar til íslands. 4. Elías Snæland Jónsson, aðstoð- arritstjóri, 5.000 mörk, ferða- styrkur til að kynna sér fjölmiðlastarfsemi í Finnlandi. 5. Erkki Nurmela, myndhöggvari, 5.000 mörk, styrkur til náms- og starfsferðar til íslands. 6. Helsingin Junioijouset (strengjahljómsveit unglinga), 4.000 mörk, til að leika inn á hljómplötu verk eftir Hafliða Hallgrímsson. 7. Helgi Grímsson, 2.500 mörk, til náms í fínnsku og til að kynna sér fínnska ljóðagerð. 8. Jóhanna Bogadóttir, myndlistar- maður, 5.000 mörk, ferðastyrk- ur til að kynna sér fínnska myndlist og halda sýningu í Finnlandi. 9. Kolbeinn Bjamason, tónlistar- 'Miú amiexV'V ídSCKKtWQoaö® Ysta lag, hvítt, úr 100%bóm- ullsem krumpast ekki. Lag,sem dreifirhita og þrýstingi. Lag,semtekurviðraka. Lag af litlum kúlum, sem end- urvarpa hita og nudda. á meðan þú Dýnan lagar sig eftir þunga líkamans, gefur veleftirogermjúk. BAY JACOBSEN* Dýnan nuddar likamann á meðan þú sefur og viðheldur eðlilegum líkamshita. Með Bay Jacobsens heilsudýnu og kodda. sefur þú værar og hvílist betur. Bay Jacobsens heilsudýnan og koddinn hafa fengið frábærar viðtökur um allan heim, ekki síst hér á landi. Getur þú hugsað þér aó gefa einhverjum betri og værari svefn í jólagjöf? Kannski sjálfum þér? Bay Jacobsens heilsudýnan dregur verulega úr bak- og vöðvavericjum á meðan þú sefur, þannig að þú hvílist betur og vaknar hress og úthvíldur. Verð kr. 5750 - dýna, kr. 2450 - koddi. Sendum í póstkröfu. ' HREIDRID '*Vr'áS* Grensásvegi 12 Simi 688140-84660 Postholf 8312 - 128 Rvk Skilafrestur á dýnum og koddum seldum eftir 1. desember er til 15. janúar 1988. maður, 5.000 mörk, ferðastyrk- ur til að vinna að tónverki fyrir flautu og segulband í samstarfí við fínnskt tónskáld. 10. Leikfélag Akureyrar, 8.000 mörk, til samstarfs í leikmynda- gerð milli íslands og Finnlands. 11. Leikskáldafélag íslands, 5.000 mörk, ferðastyrkur fyrir Mar- ianne Möller til að halda námskeið í leikritagerð. 12. Leena Laulajainen, rithöfundur, 5.000 mörk, styrkur til íslands- ferðar. 13. Margrét Guðmundsdóttir, 5.000 mörk, styrkur til að sækja sum- arnámskeið í fínnsku. 14. Margit Sederholm, þýðandi, 2.500 mörk, ferðastyrkur vegna þýðinga á íslenskum bókmennt- um. 15. Norræna tungumála- og upplýs- ingamiðstöðin í Helsingfors, 10.000 mörk, til skólasýningar um ísland í Finnlandi og til námsefnisgerðar um Finnland fyrir íslenska skóla. 16. Silja Tapaninaho, nat. vet. kand., og dr. Raija Valkonen, 5.000 mörk, ferðastyrkur fyrir Jón Braga Bjamason, prófessor, vegna samstarfs milli Háskóla íslands og Uleáborgar-háskóla. 17. Solveig Bruun, ritstjóri, 5.000 mörk, ferðastyrkur til íslands. 18. Solveig Mattsson, framleiðslu- ráðgjafí, 5.000 mörk, ferða- styrkur til íslandsfarar. 19. Stefán Steinsson, læknir, 5.000 mörk, til fínnskunáms vegna læknisstarfa í Finnlandi. 20. Suomi-félagið á íslandi, 5.000 mörk, styrkur til að auka menn- ingartengsl íslands og Finn- lands. 21. Þjóðskjalasafn Finnlands, 2.200 mörk, styrkur vegna heimsókn- ar þjóðskjalavarðar til að kynna sér skjalasöfn í Finnlandi. Stofnfé sjóðsins var 450.000 finnsk mörk sem finnska þjóðþingið veitti í tilefni af því að minnst var 1100 ára afmælis íslands byggðar á íslandi sumarið 1974. Stjóm sjóðsins skipa Matti Gustafsson, deildarstjóri í finnska menntamálaráðuneytinu, formaður, Juha Peura, fíl. mag., Kristín Þórarinsdóttir Mantylá, skrif- stofustjóri, og Þórunn Bragadóttir, deildarstjóri. Varamaður af Finn- lands hálfu er Ann Sandelin, fíl. mag., en af íslands hálfu Þórdís Þorvaldsdóttir, borgarbókavörður. (Fréftatíl. frá menntamálaráðuneytinu) Hið glæsilega ritverk Ðraga Sigurjónssonar alls á þriðjaþúsund blaðsíður er nú allt fáanlegt. Skjaldborg býöur allt ritsafnið á sérstöku veröi til næstu ára- móta. Allt ritsaíiiiö á þriöja þúsund blað- síöurákr. Q.•'lftíffl Nú hefur Bókaútgáfan Skjaldborg endurútgefið ritsafnið í umsjá Braga, sem raðað hefir efni þess upp á ný, aflað upplýsinga um breytta gagnatilhögun á helstu gagna- slóðum og bætt ýmsu efni við, sem aflast hefir. Hverju bindi fylgir formáli, sem fjallar á einhvem hátt um sauðfjárbúskap þjóðarinnar svo sem afréttarmál, sauð- fjármörk, selfarir, fráfærur og í þessu lokabindi um sauð- kindina og íslenska sjálfsþurftarþjóðféiagið. Er í öllum þessum formálum margan fróðleik að finna. Hverju bindi fylgir nafnaskrá, gullnáma örefna, safn upp- lýsinga staðkunnugra manna. Fjöldi mynda er í ritinu, fiestar nýjar, og kort af helstu gagnasvæðum. Fimmta og síðasta bindi sem nú kemur út fjallar um göngur og réttir í Þingeyjar- og Múlasýslúm. í því bindi er hinn rómaði þáttur Benedikts frá Hofteigi, Vopnfirðingar á Fellsrétt. Fimmta bindi kostar kr. 1875 ^SWaldba^ Bókaútgáfa — Hólmgarði 34 — Reykjavík — Sími 91 -31599
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.