Morgunblaðið - 18.12.1987, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.12.1987, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 Norma E. Samúelsdóttir um nýja ljóðabók sína: Vfl minna á aðstandend- ur vímuefnaneytenda Marblettir í regnbogans litum - ljóð eiginkonu drykkjusjúks manns er nafn nýrrar ljóða- bókar eftir Normu E. Samúels- dóttur. Þetta er þriðja bók hennar, hin fyrsta, Dagbók húsmóður í Breiðholti, kom út árið 1979 en sú næsta kom árið 1982 og bar nafnið Tréð fyrir utan gluggann minn. Að þessu sinni gefur Norma sjálf út bók sína og í spjalli við blaðamann Morgunblaðsins greinir hún nánar frá atvikum: -Ég tók það ráð fyrir fáum vikum að ráðast sjálf í útgáfu þessarar ljóðabókar minnar fremur en firesta því lengur. Út- gefandi sem ég var í sambandi við og ætlaði að gefa bókina út hefur í tvö ár ekki getað það af fjárhagsástæðum svo ég geri það á eigin kostnað og sé um dreif- ingu. Þetta er vissulega heilmikil vinna fyrir þriggja bama ein- stæða móður og hefur útheimt andvökunætur en um leið áhuga- verð reynslá og heimurinn er ekkert hruninn þótt þetta verði ekki metsölubók. Þessi ljóðabók Normu hefur að geyma yfir 50 ljóð og er henni skipt í fjóra kafla. Höf- undur reifar böl alkóhólismans til mín - sérstaklega það sem snýr að aðstandendum hinna drykkjusjúku og vímuefnaneyt- enda og ég vil minna á böl þeirra. Menn hafa yfirleitt minni áhyggj- ur af þeim þótt þeir séu engu minni sjúklingar. Þeir eru oft berskjaldaðir og vita ekki hvemig þeir eiga að snúa sér gagnvart þessum vanda. Hyggstu halda áfram að sinna skáldskap? -Vissulega er það ætlunin þótt tíminn til þess sé ekki sem bestur í svipinn þar sem ég á þrjú böm. Ég verð að skrifa við ákveðnar aðstæður, það verður að koma andi yfír mig, sorg eða gleði og allt á þetta sinn meðgöngutíma. Vonandi kemur að því að ég geti haldið áfram og ég hef þá áhuga á að skrifa bamasögu og leikrit. Ég vil ekki festast í ákveðnu formi en tel þó að mér henti bet- ur að skrifa stuttan texta, smásögur eða ljóð og held von- andi áfram við það. Hefurðu þegar ákveðinn efnivið i huga? -Leikritið hefur verið að mót- ast svolítið þótt ég viti vel að ég geti ekki skrifað það strax, ekki fyrr en eftir 5 til 10 ár. Ég hef áhuga á dulrænum efnum og ætla að taka fyrir ýmis trúfélög í þessu leikriti. Norma E. Samúelsdóttir. í tilfinningalífi eiginkonunnar eða aðstandandans: -Ég er hins vegar ekki gift drykkjusjúkum manni og hef aldrei verið en þetta efni höfðar Skólavörðustíg 17a, sími 25115 Brids Amór Ragnarsson Bridsfélag Breidholts Sl. þriðjudag var spiluð jólarú- berta með Monrad-fyrirkomulagi og einnig voru afhent verðlaun fyr- ir aðalkeppnir haustsins. Eftirtalin pör urðu efst: Leifur Kristjánsson — Tryggvi Þ. Tryggvason 39 Gísli Þ. Tryggvason — Guðmundur Thorsteinsson 25 Kristján Jóhannsson — Eyjólfur Bergþórsson 24 Leifur Karlsson — Bergur Ingimundarson 22 Sigurður Karisson — Sæmundur Jóhannsson 19 Næst verður spilað hjá félaginu þriðjudaginn 5. janúar og þá eins kvölds tvímenningur. Þriðjudaginn 12. janúar hefst aðalsveitakeppni félagsins. Stjóm félagsins þakkar spilumm og bridsfréttaritara Morg- unblaðsins gott samstarf á líðandi ári og óskar áðumefndum gleði- legra jóla. Frá Hjónaklúbbnum Nú er hraðsveitarkeppninni lokið og sigraði sveit Erlu Sigurjóns- dóttur með 1396 stig, ásamt Erlu vom Kristmundur Þorsteinsson, Dröfn Guðmundsdóttir og Einar Sigurðsson í sveitinni. Úrslit urðu annars þessi: Sv. Svövu Ásgeirsdóttur 1393 Sv. Huldu Hjálmarsdóttur 1384 Sv. Gróu Eiðsdóttur 1380 Sv. V algerðar Eiríksdóttur 1376 Sv. Guðrúnar Reynisdóttur 1340 Sv. Sigríðar Ingibergsdóttur 1331 Þann 22. des. er áætlað að spila eins kvölds tvimenning fyrir þá sem lokið hafa jólaönnum en annars hefst aðaltvímenningurinn þann 5. jan. og em félagar hvattir til að skrá sig tímanlega (22378 Júlíus). Gleðilega jólahátíð Hríngbraut 92 cr að finna ótrúlega glæsilegt úrval af tertum - og nýlagað kaffi á könnunni. eíns og fínn frúnnar baka sjálfar! Aðventnkrans úr gljáðu kríngltibrauðí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.