Morgunblaðið - 17.02.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.02.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.60 ► Rrtmálsfréttir. 18.00 ► Töfraglugginn. 18.50 ► Fréttaðgríp og tákn- málsfróttir. 19.00 ► Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafs- son. b í 5TOÐ2 CBM6.20 ► Þrautakóngur (Charade). Spennumynd í anda Alfred Hitch- cock um unga konu sem missir manninn sinn á voveiflegan hátt og er hundelt af fjórum skuggalegum mönnum. Myndarlegur ókunnugur maður kemur henni til bjálpar, en hver er hann? Aðalhlutverk: Cary Grant, Audrey Hepburn, Walter Matthau, James Coburn og George Kennedy. 4BM8.15 ► Feldur.Teikni- mynd með íslensku tali. 4BD18.45 ► Af bœ f borg (Perfect Strangers). 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 19-30 ► Blelkl pardus- inn(The Pink Panther). 20.00 ► Fréttlr og veður. 20.40 ► Auglýsing- arogdagskrð. 21:30 20.40 ► Átali hjð Hemma Gunn. Bein útsending úrsjónvarpssal. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 21.40 ► Vetrarólympfuleik- arnir f Calgary. Stökk 90 m pallur —sveitakeppni. Helstu úrslit og e.t.v. isknattleikur. 22.35 ► Útvarpsfréttir f dag- skrárlok. (t 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttaumfjöllun, fþróttir og veður ésamt frétta- tengdum Innslögum. 4BD20.30 ► Ösku- 4BD21.10 ►- 4BD21.40 ► ShakaZulu. Fram- 4BÞ22.35 ► Jazzþáttur (Jazzvisi- dagurá Akurayri. Plánetan jörð haldsflokkur um Zulu-þjóðina í on). Dagskráfrájazztónleikum. Bein útsending. — umhverfis- Afríku. Aðalhlutverk: Robert Meðal þeirra sem koma fram eru vernd (Earth- Powell, Edward Fox, Trevor Ivan Lins, Djavan og Patti Austin. file). Howard o.fl. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Hjalti Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. 8.46 islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. (Endurtekinn frá laugardegi.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttuhni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (18). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustend- ur hafa óskað eftir að heyra. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18 í síma 693000. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnaetti.) 12.00 Fréttayfirfit. Tónlist, Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.06 I dagsins önn — Hvunndags- menning. Umsjón: Anna Margrét Sig- uröardóttir. (Einnig útvarpað nk. mánu- dagskvöld kl. 20.40.) 13.36 Miödegissagan: „Á ferð um Kýp- ur“ eftir Olive Murray Chapman. Kjart- an Ragnars þýddi. María Sigurðardótt- ir les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- uröur Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 15.20 Þingfréttir. 16.03 Landpósturinn — Frá Austurlandi. * A óvart! Eg hef ósjaldan kvartað yfir því hér í dálki að myndlistin hafi gleymst í sjónvarpinu þótt hún lifí góðu lífí í útvarpinu. Já, það er margt skrýtið í ljósvakahausnum en ekki vil ég láta hjá líða að minm ast á eftirminnilega Nærmynd af Leifí BreiðQörð er bar fyrir á Stöð 2 á dögunum. Þar sannaðist hið fomkveðna að sjaldnast eru menn spámenn í sínu föðurlandi en ég hef fyrir satt að Leifur sé einhver virtasti glerlistamaður heimsbyggð- arinnar. Og þá víkur sögunni að ríkissjónvarpsþætti Aðalsteins Ing- ólfssonar listfræðings og menning- arritstjóra DV er tók í fyrradag hús á §órum ungum myndlistarmönn- um: Huldu Hákon, Georg Guðna, Björgu Örvar og Tuma Magnússyni. Ný viðhorf Aðalsteinn hafði þann háttinn á að fyrst birtist hann andartak í eig- in persónu og flutti formálsorð, Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Farið verður í skóla borgarinnar og fjallaö um íþrótt- ir í skólum. Umsjón: Vernharður Linn- et. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á slödegi — Ludwig van Beethoven. a. Sónata í A-dúr op. 12 nr. 2. Gidon Kremer leikur á fiðlu og Martha Ar- gerich á píanó. b. Sinfónía nr. 1 í C-dúr. NBC Sin- fóníuhljómsveitin leikur; Arturo Tos- canini stjórnar. c. Tilbrigöi I C-dúr um lagið „La ci darem la mano" eftir Mozart. Heinz Holliger og Hans Elhorst leika á óbó og Maurice Bourgue á enskt horn. d. „Wonne derWehmut", Ijóösöngvar við Ijóð Göthes. Elly Ameling syngur; Dalton Baldwin leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Eru framfarir háðar hag- vexti? Þriðja erindi Harðar Bergmann um nýjan framfaraskilning. Tónlist. Til- kynningar. 18.46 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Glugginn — Menning í útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 George Crumb og tónlist hans (1:2). Þáttur í umsjá Snorra Sigfúsar Birgissonar. (Seinni þátturinn er á dag- skrá 2. mars.) 20.40 íslenskir tónmenntaþættir. Dr. Hallgrlmur Helgason flytur 23. erindi sitt. 21.30 Úr fórum sporödreka. Þáttur ( umsjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 16. sálm. 22.30 Sjónaukinn. Af þjóömálaumræöu síðan tóku myndlistarmennimir við hljóðnema og röbbuðu um listina. Vissulega athyglisverður vinnu- háttur hjá Aðalsteini Ingólfss^mi er gaf áhorfandanum færi á að kynn- ast listviðhorfum hins unga mynd- listarfólks. Er ekki að efa að heim- sókn Aðalsteins á vinnustofur lista- fólksins sætir tíðindum, því hver veit nema að hún hafí vakið áhuga hins almenna áhorfanda á að skoða nánar verk listafólksins og ryðji þannig nýjum viðhorfum braut í samfélaginu? Ekki veitir af að hrista klepra vanans af hugarhimni. Að sjálfsögðu getur undirritaður ekki giskað á þær tilfínningar er vinnustofuheimsókn Aðalsteins vakti almennt í bijósti áhorfenda en hún leiddi huga minn að hálf-. gleymdu atviki: Fyrir langa löngu var sá er hér ritar félagsmaður í myndlistarfélagi er starfaði með miklum blóma í litlu sjávarþorpi fyrir austan. En skömmu áður en undirritaður gekk í félag þetta og hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30, Fréttir kl. 2.00, 4.00, 5.00, 6.00 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Leiöarar dagblaöanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. .16.03 Dagskrá. Hugað að mannllfinu I landinu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram. Gunnar Svan- bergsson. 23.00 Staldrað við. A6 þessu sinni verð- ur staldrað við á Egilsstöðum. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. bytjaði að mála inní sfldarbragga hitti hann gamlan vinnufélaga á götu, hljóðlátan einstæðing á sex- tugsaldri. „Viltu koma héma með mér að sjá svolítið?" Ég fylgdi vinnufélaganum heim í kjallaraher- bergið þar sem hann bjó. í herberg- inu var lítið um húsgögn, aðeins lúinn hermannabeddi, stólskrifli og klæðaskápur og svo þessi ógrynni af málaratúbum og penslum út um allt. „Sjáðu þessa og þessa þama!“ Hinn hógværi vinnufélagi breyttist í nýjan mann, hann stökk um her- bergið ijóður í kinnum og augun gneistuðu er hann dró fram hverja furðumyndina af annarri: tvíhöfða máva sitjandi spekingslega á bryggjustólpa og svo þessi undar- legu andlit er síðar skutu upp kollin- um í nýja málverkinu! Rót Fjölmiðlafárið getur svo sannar- lega slævt skilningarvitin en stöku 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guömundsson og síðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík siðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Hallgrímur litur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 19.00. 19.00 Byigjukvöldiö er hafiö. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. UÓSVAKINN FM96.7 07.00 Baldur Már Arngrimsson leikur tónlist og flytur fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóð- nemann. Tónlist og fréttir á heila timanum. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál o.fl. Fréttirkl. 10og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist og fréttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18.00 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2og 104. 20.00 Síökvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. sinnum vaknar þó ljósvakarýnirinn af dvalanum eins og þegar mynda- vélin skýst inn í vinnustofur ungra myndlistarmanna og ekki voru rýn- inum gefín grið í fyrrakveld því að afloknum þætti Aðalsteins var á dagskrá ríkissjónvarpsins afar dul- arfull þýsk teiknimynd um einka- spæjarann Nick Knatterton. Og stundum koma nýju útvarps- stöðvamar líka á óvart. Bamatími hinnar spánnýju útvarpsstöðvar Rótar var í fyrradag í umsjón nokk- urra hressra og einlægra krakka er sögðu frá því að Ómar Ragnars- son ætlaði að lýsa skíðamóti á Kol- viðarhóli en sú lýsing hljómaði reyndar af hljómplötu. En krakk- amir gerðu betur, þau hringdu I Jón L. Amason skákmeistara er upplýsti að Hallur Hallsson væri afar sterkur skákmaður! Já, svo sannarlega er margt skrýtið í ljós- vakahausnum. , Olafur M. Jóhannesson 4BD23.35 ► Óvætturinn (Jaws). Lögreglustjóri fær það verkefni að kljást við þriggja tonna mann- ætuhákarl. Áðalhlutverk: Roy Scheider, Richard Dreyfuss o.fl. 01.36 ► Dagskráriok. RÓT FM 106,8 11.30 Barnatími. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiriks- sonar. E. 13.30 Alþýðubandalagið. E. 14.00 Opiö. E. 14.30 í hreinskilni sagt. E. 16.00 Hrinur. E. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósi- alistar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Þyrnirós. Samband ungra jafnaö- armanna. 21.00 Borgaraflokkurinn. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiríks- son. 22.30 Opið. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund.Guðsorðogbæn. 8.00 Tónlist. 20.00 I miðri viku. Umsjón: Alfons Hann- esson. 22.00 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 10.00 Morgunþankar. Kristján Reinhold. 12.00 Vítamín og lýsi. Margrét Arnar- dóttir, Guðriður Arnardóttir, Pálmi Art- húrsson. 14.00 Kvenlegi þátturinn, létt spjall og tónlist o.fl. Ellert Sigurösson, Leifur Reynisson, Eirikur Aðalsteinsson. 16.00 Ljúfar ballööur. Eva Rós, Anna María. 18.00 Dagsskammtur af góðu rokki. Pétur Hallgrimsson, Sigmar Guð- mundsson. 20.00 Á stundinni létt lög og grín. Þór, Ómar og Gunnar Ingason. 21.00 Kristján og co. Dægurlög. Gunnar E. fiuöni G. Kristjánsson. 23.00 Útvaipsnefnd Fg. HUÓOBYLQJAN FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg örvars- dóttir. Afmæliskvoðjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir stgðiar kl. 8.30. 12.00 Ókynnt tónlist. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Pálmi Guömundsson. Tónlist og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Islensk tónlist. . 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröur- lands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 16.00 öskudagur. Brugðið á leik í tilefni dagsins. 17.00 Fréttir. 17.06 J.C. Hafnarfjörður 15 ára. Hátí- öardagskrá í umsjón Félagsins. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 18.10 Tónlistarskóli Hafnarfjarðar. Kynning á skólanum. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.