Morgunblaðið - 17.02.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.02.1988, Blaðsíða 17
Morgunblaðið/PPJ Panama vélar í Reykja vík Fyrir nokkru áttu tvær nýjar flutningaflugvélar af gerðlnni CASA 212 viðkomu á Reykjavíkurflugvelli. Þær vöktu athygli manna þar sem þær voru merktar flugher Panama í bak og fyrir. Flugvélar þessar eru framleiddar af CASA-verksmiðjunum á Spám og geta þær flutt um 24 fullbúna fallhlífarhermenn eða 2,8 tonn af hergögnum. AUKEFNI EÐA EITUR Athugasemd frá Hollustuvernd ríkisins Vegna fréttar í Helgarpóstinum um „Eiturát íslendinga", sem birt- ist í blaðinu fímmtudaginn 11. febr- úar 1988, vill Hollustuvemd ríkisins koma með eftirfarandi athuga- semdir. 1. Samkvæmt upplýsingum frá Franska sendiráðinu, verður að telja þau gögn sem Helgarpósturinn not- ar sem heimild fyrir fréttinni fölsuð. 2. Fréttamaður Helgarpóstsins, Freyr Þormóðsson, ræddi við starfs- mann Hollustuvemdar ríkisins varðandi reglur um notkun aukefna hér á landi og eftirlit með notkun þeirra. Efnisleg atriði varðandi til- greind aukefni í þeirri skýrslu sem fréttamaður hafði undir höndum voru ekki rædd, en fram kom að það væri skýrsla frá frönsku há- skólasjúkrahúsi í Chaumont. Starfsmaður Hollustuvemdar ríkis- ins tjáði þá fréttamanninum að stofnunin hefði áður fengið fyrir- spumir um aukefni vegna upplýs- inga sem fram kæmu í skýrslu frá frönsku sjúkrahúsi. Var frétta- manni bent á, að ef um sömu skýrslu væri að ræða, þá kæmu þar fram upplýsingar sem væm rangar. Meðal annars var bent á að þar væm skaðlaus efni talin til efna sem gætu verið krabbameinsvaldandi. 3. Stofnunin taldi eðlilegt, sbr. framanritað, að fréttamaður Helg- arpóstsins hefði afíað sér gagna um réttmæti þeirra upplýsinga sem fram koma í áðumefndri skýrslu. Frétt Helgarpóstsins getur augljós- lega valdið neytendum óþarfa áhyggjum og söluaðilum og fram- leiðendum ómældum skaða. Því er brýnt að athugasemdir þessar kom- ist á framfæri eins fljótt og auðið er og verður að átelja vinnubrögð af þessu tagi. omRon AFGREIÐSLUKASSAR ÚTLITIÐ - VÉLIN - TÆKNIN OG INNRÉTTINGIN - ALLT ER BYGGT Á SKYNSEMI, FEGURÐARSKYNIOG UMFRAM ALLT JAPANSKRI ÚTSJÓNARSEMIOG HUGVITI. ★ Snerpa og einstakir aksturseiginleikar. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Farþegarýmið og þægindin slík, að menn trúa ekki að þeir sitji í Skipt, fellanleg aftursæti skapa alhliða skutbíl til sendiferða. Bensíneyðsluna tekur varla að nefna. Fullkomin sjálfskipting 4ra eða 5 gíra beinskipting. Framhjóladrif eða 4x4. Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum. DAIHATSUGÆÐIOG ÞJONUSTA SEM ALLIR ÞEKKJA. BRIMBORG H/FÁrmúla 23. Símar: 685870 - 681733
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.