Morgunblaðið - 17.02.1988, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988
VITASTIG 13
26020-26065
BARÓNSSTÍGUR. 2ja herb. ib. 55 fm í
nýl. húsi. Laus
RAUÐARÁRSTÍGUR. 2ja herb. Ib. 60
fm. Verð 2,6 millj.
VALSHÓLAR. 2ja herb. góö ib. 85 fm.
Verð 3,5 millj.
EYJABAKKI. 3ja herb. falleg íb. 90 fm
á 1. hæð. Verð 4,2 millj.
GUNNARSBRAUT. 3ja herb. góð íb. 90
fm. Sérinng. Verð 3,7 millj.
FLYÐRUGRANDI. 3ja herb. ib. 80 fm.
Suöursv. Sauna.
ÆSUFELL. 4ra herb. íb. 115 fm. Frá-
bært útsýni. Verö 4,7 millj.
KAMBSVEGUR. 4ra herb. íub. 120 fm.
Sérinng. Verð 4,5 millj.
MÁVAHLÍÐ. 4ra-5 herb. sórh. 130 fm.
Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. ib. í Hlíöun-
um.
ESKIHLÍÐ. 4ra herb. ib. á 3. hæö, 100
fm. Fallegt útsýni. Verö 4,3 millj.
SKÓLAGERÐI. Parh. á tveimur hæðum,
130 fm auk 40 fm bílsk. Verð 7,2 millj.
BIRKIGRUND. Endaraöh. á þremur
hæö 200 fm auk bílsk. Verð 8,2 millj.
FLÚÐASEL. Raö á þremur hæöum 225
fm. Góöar innr. Verö 7,5 millj.
GERÐHAMRAR. Einbhús á einni hæö
125 fm auk 40 fm bílsk. Fráb. útsýni.
Teikn. á skrifst.
VIÐARÁS. Raöh. á einni hæö 115 fm
auk 30 fm bílsk. Húsiö skilast fullfrág.
utan, fokh. innan. Verö 4-4,1 millj.
GRETTISGATA. Verslhúsn. 440 fm í
tveimur saml. steinh. Til afh., fljótl.
Skoðum og verðmetum
samdægurs
Bergur Oliversson hdl., M
Gunnar Gunnarsson, s. 77410,
Valur J. Ólafsson, 8. 73869.
Kfetsölublaó á kxrjum degi!
Yfir 30 ára reynsla
tryggir örugg viðskipti.
Vesturbær - 2ja
2ja herb. 40 fm lítiö niðurgr., ósamþ.
kjib. viö Hjaröarhaga. Sérhiti. Verö 1,3
millj.
Vesturbær - 3ja
3ja herb. ca 60 fm íb. á 2. hæö i fjölb-
húsi viö Hringbr. Verö 3,2 millj.
Eyjabakki - 3ja-4ra
Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæö við
Eyjabakka. Suöursv. Fallegt útsýni.
Einkasala. Verð ca 4,2 millj.
Sæviðarsund - 4ra
4ra herb. ca 90 fm falleg íb. á 2. hæö.
2 stofur, 2 svefnherb. Stórar suöursv.
Sérhiti. Einkasala.
Lundarbrekka - 4ra
Óvenju falleg 93 fm ib. á 2. hæö. Dan-
foss. Suðursv. Mikil sameign m. kæli,
frysti o.fl. Einkasala. Verö ca 5 millj.
Vesturbær - 4ra
4ra herb. ca 95 fm falleg risíb. við Skild-
inganes. Stór og fallegur trjágarður.
5 herb. m. bílskúr
Glæsil. 5 herb. íb. á 3. hæð í fjölbhúsi
v/Stelkshóla. Stórar suöursv. Danfoss.
Bílsk. fylgir. Einkasala.
Nýi miðbær - 5 herb.
Glæsil. 5 herb. 134ra fm íb. á 2. hæö
(efstu) í fjölbhúsi. Bílgeymsla fylgir.
Tvennar suöursv. Mjög mikil sameign.
Eignin er 188 fm br. auk 32ja fm
bílgeymslu. Einkasala.
í smíðum í Selási
Falleg keöjuh. á einni hæö v/Viðarás
112 fm hús og 30 fm bílsk. Húsin skil-
ast fullb. að utan en fokh. innan. Afh.
í apríl/maí. Verö 4 millj.
L Agnar Gústafsson hrl.,j
Eiríksgötu 4
Málflutnings-
og fasteignastofa ,
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUIMARINIMAR 6.HÆÐ
LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
HJALLABREKKA
180 fm einbýlishús (pallahús). Á 1. palli er stór forstofa, forstofu-
herb., þvottaherb., snyrting, innang. í bílsk. og geymslu. Á mið-
palli er sjónvarpshol, eldhús og rúmg. stofa m. arni. Uppi eru 3
svefnherb. og baö. Bjart og gott hús. Mjög fallegur garður m.
stórum trjám. Útsýni. Einkasala.
GJAFA- OG LISTMUNAVERSLUN
Til sölu ein glæsil. gjafa- og listmunaversl. bæjarins. Versl. er
mjög glæsil. innr. í nýju leiguhúsn. Ljósmyndir og nánari uppl. um
versl. á skrifst.
VESTURBÆR - TVÍBÝLI
Til sölu tvær 3ja herb. íbúðir ca 70 fm hvor í gömlu steinhúsi við
Holtsgötu. Útiskúrar. Gott tækifæri fyrir byggmeistara.
PARHÚS í FANNAFOLD í SMÍÐUM 3JA OG 4RA
Fallegt vel skipulagt parhús á einni hæð. Stærri íb. ca 115 fm
+ bílsk. Minni íb. ca 65 fm + bilsk. Húsið er afh. fokh., fullfrág.
utan, grófjöfnuð lóð.
HÁALEITISBRAUT - 4RA HERB. ÍBÚÐ
Glæsil. 117 fm íb. á 4. hæö ásamt bílsk. Ákv. sala.
BLÖNDUBAKKI - 4RA HERB. ÍBÚÐ
Vönduð 110 fm íb. á 3. hæð. Einkasala. Útsýni.
MIKLABRAUT 13 - 4RA HERB. ÍBÚÐ
93 fm sérhæð við Miklubraut. Stórar stofur. Laus strax.
VESTURBÆR - BOÐAGRANDI - 3JA HERB. ÍBÚÐ
Ca 90 fm á 3. hæö í mjög góöu standi. Suðursv. Ákv. sala. Laus
í feb. nk.
ÁLFTAHÓLAR + BÍLSKÚR - 3JA HERB. ÍBÚÐ
Góð 3ja herb. 90 fm íb. á 3. hæö. Bílsk. Útsýni.
★ VANTAR í HLÍÐUM ★
Góða hæð ca 110-140 fm. Helst með bílskúr. Önnur staðsetning
kemur til greina.
★ VANTAR í GARÐABÆ - HAFNARFIRÐI ★
Raðhús eða litið einbýli fyrir fjársterkan aðila.
★ VANTAR í HAFNARFIRÐI ★
góða 5-6 herb. íbúð. Fjársterkur kaupandi.
★ VANTAR í GRAFARVOGI ★
Raöhús eða litið einbýli helst á byggstigi en íbhæft.
★ VANTAR í MOSFELLSBÆ ★
Lítið raðhús eða 4ra herbergja íbúð.
★ VANTAR GÓÐAN SÖLUTURN ★
Stakfell
Fasteignasa/a Suðurlandsbraut 6
687633
Einbýlishús
BRÖNDUKVISL
I Vandaö einbhús á einni hæö, 200 fm I
nettó. 46 fm tvöf. bilsk. Húsiö stendur |
| á hornlóö. Fallegt útsýni. Góö staðs.
ÁLFHÓLSVEGUR
Snoturt gamalt einbhús 84 fm nettó á |
| góðri hornlóö. Verö 3,3 millj.
FANNAFOLD
Nýtt timbureinhús 117 fm, 33 fm bílsk. |
Fallegt útsýni. Verö 7,3 millj.
Raðhús
|TUNGUVEGUR
Hús sem er kj. og tvær hæöir, 131,3 |
I fm nettó. 3-4 svefnh., fallegur garöur.
| Góö eign. Verö 5,7 millj.
RÁNARGRUND - GBÆ
I Vel staösett parhús á einni hæö 122" I
fm nettó. Fallegur garður. Frábært út- f
sýni. Verö 5,3 millj.
IÁSGARÐUR
Húsiö er kj. og tvær hæöir, 110 fm I
nettó. 3 svefnherb. Nýtt gler og |
| gluggar. Góö eign. Verð 5,5 millj.
Hæðir og sérhæðir
BLONDUHLIÐ
120 fm neöri hæö m. sérinng. Nýl. gler |
I og gluggar. Sérhiti. Bílsk. Verö 6,5 millj.
BARMAHLÍÐ
Efri hæö í fjórbhúsi 125 fm m. 24 fm |
bílsk. Góö eign. Ákv. sala. Verö 5,9 millj.
ÚTHLÍÐ
I Mikiö endum. 125 fm efri hæö í fjórb- |
húsi. 28 fm bilsk. Góö eign. Verö 6,5 millj.
5 herb.
HRAUNBÆR
Góö endaíb. á 2. hæö í 3ja hæöa fjölb-1
húsi, 138,2 fm nettó. Stofa, sjónvskáli,
| 4 svefnh., eldh. og baö. Þvherb. og búr |
innaf eldh. Suöursv. VerÖ 5,6 millj.
4ra herb.
|VESTURGATA
l Efri hæö í tvíbhúsi 117 fm nettó. 25,5 I
I fm bílsk. Góöar stofur. 3 svefnherb. |
| Ákv. sala. Verö 4950 þús.
SKILDINGANES
Snotur risíb. í steinhúsi. 95 fm. Gott j
, útsýni. Verö 4,6-4,7 millj.
BRÆÐRABORGARSTÍGUR I
| íb. á 1. hæö í forsk. tibmurh. 135 fm. |
j 2 stofur, 3 svefnh. Verö 4,5 millj.
BLIKAHÓLAR
I Góö 107 fm íb. á 6. hæö i lyftuh. Stofa, I
3 svefnh., flisal. baö. Nýl. gler. Glæsil. |
i útsýni. Laus í mars. Verö 4,5 millj.
ESKIHLÍÐ
100 fm endaíb. á 3. hæö í fjölbh. Stofa, I
| 3 svefnherb., eldhús og bað. Vestursv. f
Fallegt útsýni. Verö 4,3 millj.
3ja herb.
HVERFISGATA
Hæö og ris í járnkl. timburh. 90 fm. I
Húsiö stendur uppí lóö. Eignin er mikiö |
| endurn. Laus í júni. Verö 3,6 millj.
LANGHOLTSVEGUR
| 70 fm kjíb. í tvíbhúsi. Nýjar lagnir. Nýtt I
járn á þaki. Bílskréttur. Góö eign. Verö |
3,5 millj.
ÍRABAKKI
| Falleg íb. á 2. hæö í fjölbhúsi. 80 fm |
| brúttó. Tvennar svalir. VerÖ 4,1 millj.
HRINGBRAUT
Mjög falleg íb. á 1. hæö í fjórbhúsi. I
I 77,2 fm nettó. Saml. stofur. Gott herb. |
| Verö 4,4 millj.
MÁVAHLÍÐ
Efri hæö í fjórbhúsi, 81,6 fm nettó. I
Nýtt járn á þaki. Snyrtil. eign. VerÖ 4,6 |
i millj.
LANGAHLÍÐ
I 90 fm endaíb. á 3. hæö í fjölb. Aukaherb. |
í risi. Nýtt eldhús. Nýtt baö. Parket á stof-
| um. Gott útsýni. Verö 4,6 millj.
MÁVAHLÍÐ
I Efri hæö í þríbhúsi, 118 brúttó. Nýjar j
| raflagnir, nýtt járn á þaki. Verö 4,8 millj.
BLIKAHÓLAR
| Gullfalleg íb. á 6. hæö í lyftuh. 89 fm |
nettó. Gott úts. Verö 4 millj.
HÁTÚN
! 85 fm íb. á 7. hæö í lyftuh. Góö stofa. I
2 svefnherb., eldh. og baö. Vestursv. [
Glæsil. útsýni. VerÖ 3,9 millj.
2ja herb.
NJALSGATA
| Góö risíb. lítiö undir súö í timburhúsi j
| 60 fm. Sérinng. Verö 2,7 millj.
MÁVAHLÍÐ
j Góö íb. í kj. meö sérinng., 71,8 fm nettó.
| Stór stofa, gott herb. VerÖ 3,0 millj.
|SKÁLAGERÐI
I Góö íb. á 1. hæö, 60 fm nettó. Vel |
staös. eign. Verö 3,5 millj.
Jónas Þorvaldsson.
Gisii Sigurb|örnsson.
I Þórhíldur Sandholt, lögtr.
Ámi Sæberg
Stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna, talið frá vinstri: Þorbjörn
Stefánsson, framkvæmastjóri, Sigríður Arnbjamardóttir, Halldór
Árnason, Steingrímur Ari Arason, Sigurbjöm Magnússon, Ólafur
Darri Andrason, Kristin H. Einarsson, Svanhildur Bogadóttir, Kal-
man Fontenay og Guðmundur Auðunsson.
Lánasjóður íslenskra námsmanna:
Sigurbjöm Magnússon
skipaður formaður
TALSVERÐAR breytingar urðu á
stjórn Lánasjóðs íslenskra náms-
manna þann 1. febrúar síðastlið-
inn. Árdís Þórðardóttir rekstrar-
hagfræðingur.lét af formennsku
að eigin ósk og Sigurbjörn Magn-
ússon, lögfræðingur, sem verið
hefur varaformaður stjórnar var
skipaður formaður.
I stað Sigurbjöms var ^igríður
Ambjamardóttir, kennari, skipaður
varaforínaður stjómarinnar. Hún
hefur áður ekki átt sæti í stjóm
sjóðsins. Enn fremur hafa orðið
breytingar á fulltrúum Stúdentaráðs
í stjóminni. Ólafur Darri Andrason,
viðskiptafræðinemi, hefur verið
skipaður aðalfulltrúi og Guðmundur
Auðunsson, stjómmálafræðinemi,
varafulltrúi. Að öðm leyti er skipan
stjómar óbreytt.
Aðrir stjómarmenn í sjóðnum eru
Steingrímur Ari Arason, fulltrúi fjár-
málaráðuneytisins, Svanhildur
Bogadóttir, fyrir hönd SÍNE og
Kristinn H. Einarsson, fyrir hönd
BÍSN. Varamenn í stjóm em Auðun
Svavar Sigurðsson, Gunnar J. Birg-
isson, Halldór Ámason, Gunnlaugur
A. Júlíusson og Kalman Fontenay.
HtognnMnfttft
Áskriftarsiminn er83033
Glæsilegar íbúðir á
einum eftirsóttasta
stað í Vesturborginni
Til sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í þessari fallegu
blokk við Álagranda 6.
íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu.
Sameign að utan og innan verður frágengin. Bílastæði
í bílageymslu fylgja flestum íbúðunum.
Afhending fyrstu íbúðanna fer fram í árslok 1988.
1. Greiðslukjör: Hagstæð greiðslukjör, m.a. beðið
eftir láni frá Húsnæðismálastjórn. Utborgun við
samning 400-500 þús., mánaðar greiðslur (og
húsnæðislán).
2. Teikning: Arkitektar, Laufásvegi 19.
3. Byggingaraðili: Hagvirki hf.
Einkasala.
Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
EICIMAMIÐIUNIIV
2 77 11
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
Svcrrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
FÉLAGFASm