Morgunblaðið - 19.04.1988, Síða 11

Morgunblaðið - 19.04.1988, Síða 11
fttgrgtwftlaftift /IÞROTTIR ÞRWJUDAGUR 19. APRÍL 1988 B 11 Hvemig bíl klæðist þú? BILAR Þórhallur Jósepsson skrifar Hver hefði trúað því, að hægt væri að selja bfla sem tísku- vaming? Einmitt það sem Nissan gerir, næst stærsti bílaframleiðand- inn í Japan. Eftir að hafa slegið í gegn á síðasta ári með hin- um litla og „ljóta" (helst hægt að líkja honum við Citroén Braggann) Be-1, setur Nissan nú á markað tvo nýja „tískuhannaða" bfla, s-Cargo og Pao, bfl sem fær nafn sitt og ímynd frá mongólsku tjaldi! Þessir bflar hafa haft endaskipti á hugmyndum manna um bíla sem tískuvörur. Þeir eru engum líkir í útliti og þeir eru bflar dagsins í dag (s-Cargo verður aðeins framleiddur í tvö ár) og hafa „meðfætt" verð- gildi fágætra muna. Be-1 var aðeins „gefínn út“ í tíu þúsund eitökum, sem fljótt seldust upp; nú seljast þeir fyrir 2,3 milljónir yena sem er eínni milljón jneira en þeir kostuðu upphaflega. Ólíklegt er, að fleiri en 20.000 s-Cargo verði smíðaðir. Nissan getur framleitt þessa bíla í tiltölulega litlu magni með því að byggja á grunni annarra gerða, þróunarkostnaður s-Cargo var um 200 milljónir yena, sem er hundó- dýrt fyrir nýjan bíl. Galdurinn við að selja bfla sem tískuvörur er, að hlaða þá auka- dóti, sem venjulega fylgir ekki bflum. Með Be-1 var hægt að fá 200 mismunandi hluti, þ. á m. símakrítarkort, handklæði, regn- hlífar og axlatöskur, allt merkt Be-1. Sumt þessara hluta selur Nissan beint, aðrir eru seldir af öðrum fyrirtækjum með leyfí Niss- an, sem fær umboðslaun fyrir. I lok nóvember í fyrra höfðu auka- hlutir í Be-1 selst fyrir 1,3 milljarða yena, tífalt meira en fékkst fyrir sölu bflanna sjálfra! Það þýðir, að Nissan hefur fengið allan sinn hagnað af Be-1 með sölu aukahlu- tanna þar sem bíllinn sjálfur hefur að öllum líkindum ekki skilað arði. s-Cargo og Pao munu einnig koma með sínum sérstöku aukahlutum, vafalaust fleiri, betri og ábatasam- ari. s-Cargo „Blár og marinn vegna hraða bflsins' NÝR bfll, ný vél og nýr gírkassi. Þetta stóð mértil boða í fyrstu keppni ársins í Rio de Janeiro. I tilefni af þessum tímamótum ákvað ég að raka af mér yfirvaraskegg- ið, sem hafði verið neðan nefs 117 ár. Reyndar kom það til af því að ég lofaði þeim sem smíðar vflarnar að losna við aukaþyngd af Itkamanum, ef hann gœti búið til örlítið fleiri hestöfl í nýju Judd vél- ina... Það er heitt og rakt í Rio og tekur tíma að venjast að- stæðum og þvi dvaldi ég nokkra daga á Spáni við golfíðkun til að venjast hitanum. Nigel Heimaland mitt, Mansell England, hefur skrifar aldrei talist sérs- taklega heitt land... Ég vann smá golfkeppni á Spáni áður en ég tók 10 tíma flug- ið til Rio. Eftir sturtu og nokkra hringi á golfvelli, sem ég er farinn að venja mig á að labba fyrir keppni prófaði ég nýjan Villiams bílinn. Ég fór nokkra hringi, varkár í fyrstu tilraun en var samt með ágætis tima miðað við andstæð- ingana á æfíngunni. Við lentum í vandræðum vegna hitans, vél- amar hitnuðu talsvert og við rejmdum að ráða bót á því. Eftir föstudaginn var ég með næst besta aksturstímann, þó við vær- um með vél sem ekki hefur for- þjöppu. Það kom mér á óvart að aðeins Alain Prost var fljótari á McLaren bflnum. Þyngdarkrafturinn svakalegur Það sem var ánægjulegast var hvað bíllinn komst hratt gegnum beygjumar. Við fómm 26 km hægar á hraðasta kafla beinu brautarinnar, en í beygjunum náð- um við að vinna tíma og vomm bara hálfri sekúndu á eftir bestu bflunum um brautina sem var þriggja kflómetra löng. Ég fór svo hratt í beygjum að þyngdarkraft- urinn var svo mikill að lappimar þrýstust út í yfirbyggmguna, til hægri eða vinstri eftir því í hvora áttina ég beygði. Ég var blár og marinn á hnjánum eftir þetta, en bfllinn flaug áfram og það var fyrir öliu. Ég bjóst við að ná á verðlauna- pall í keppninni eftir að hafa náð öðm sæti í tímatöku og þar með öðm sæti í ræsingu keppenda. Vegna hitans var komið fyrir kælirömm f hjálminn, þar sem Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsaon Nigel Mansell skoðar hér Morgunblaðið, en hann mun skrifa reglulega um Formula 1 kappaksturinn fyrir blaðið. Keppnistímabilið er nú ný hafíð og ríður hann á vaðið með þessari grein. kalt vatn rann um og hélt það höfðinu við eðiilegt hitastig, 37 gráður. Ræsinginn var kiúður, Ayrton Senna ók hræðilega hægt fyrsta hringinn áður én bílamir vom ræstir af stað. Vegna þessa ofhitnaði vílin hjá mér og mörgum öðmm keppendum, við verðum að fá loft í gegnum kæliraufamar og aka á minnst 40 til 50 km hraða. Prostþaut framúr og hvarf Bfll Senna var fastur í fyrsta gír og hann skipti um bfl, envar síðan dæmdur úr keppni vegna þess. Á ráslínu gaf ég allt í botn, vildi ekki drepa á vélinni eins og stund- um hefur hent ökumenn. Þegar ég hafði skipt upp í fjórða gfr og var fyrstur þaut Prost framúr og nánast hvarf. Það munaði greini- lega um forþjöppumar og 60 aukahestöflin. Svo æddi Ferrari Gerhard Berger framúr, en aðrir komust ekki framhjá mér. Ég náði að hanga í Berger í beygjun- um en tapaði af honum á beinu brautinni. Vélin byijaði að hitna óeðlilega þegar einum þriðja keppninnar var lokið. Ég skaust inn á viðgerð- arsvæðið og skipt var um dekkinn fjögur og kæiikerfíð athugað. Ég steig á bensíngjöfina og ætlaði af stað, en þá dó vélin og komst ekki í gang aftur. Þetta var búið. Mest vorkenndi ég viðgerðar- mönnunum sem höfðu marga mánuði unnið baki brotnu við bflinn. En tímabilið er rétt að byija og þó við höfum ekki kraft- mesta bflinn, þá er bíllinn mjög góður og gæti unnið nokkur mót í ár. Ef allt gengur vel... KNA TTSPYRNUFELA GIÐ FRAM cðftn T/.vvvÍJ Afmælisfagnaðurverðurhaldinn Qf) A JD A Wfr^yi 29. apríl 1988í Sigtúni 3 ki. 19.30. Ot/ |( Aðgöngumiðarogborðapantanirí Framheimilinu v/Safamýri frá 18. apríl milli kl. 17.00 og22.00. Pao

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.