Morgunblaðið - 12.05.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.05.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBL. Á lJIÐ. FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988 15 Hella: Myndbandaleigan - Þrúðvangi Vík í Mýrdal Myndbandaleigan - Ránarbraut AUSTFIRÐIR Neskaupstaður: Nesval - Melagötu Eskifjörður: Myndbandaleiga Stefáns - Kirkjustig Egilsstaðir: Videoflugan - Laufási Héraðsvideo - Tjarnarbraut Seyðisfjörður: Myndbandaleigan - Austurvegi Fjarðarvideo - Túngötu NORÐURLAND EYSTRA Akureyri: Myndbandaleigan J.BJ. - Strandgötu Videover - Kaupvangi Video Sól - Draupnisgötu Video Eva - Sunnuhlið Siglufjörður: Nýja bió - Aöalgötu - Knattborðsstofan - Lækjargötu Húsavík: Myndbandaleigan Torg - Reykjaheiöavegi Videostjaman - Héðinsbraut Reykjahlíð: Esso-skálinn Dalvík: Myndbandaleigan - Drafnarbraut Ásvideo - Ásvegi NORÐURLAND VESTRA Hólmavík: Myndbandaleigan - Vitabraut Skagaströnd: Videoleiga Söluskálans Blönduós: Esso skálinn - v/Norðurlandsveg Sauðárkrókur: Ábær - Ártorgi Ólafsfjörður: Myndbandaleigan - Tjarnarborg Videoskann - Ægisgötu VESTFIRÐIR Þingeyri: Tengill - Fjarðargötu Flateyrí: Vagninn - Hafnarstræti ísafjörður: Hljómtorg - Hrannargötu Pólarvideo - Pólgötu J.R.-video - Sundstræti Bolungarvík Brokey Myndbandakjallarinn VESTURLAND Akranes: Myndbandaleigan Ás - Suðurgötu Myndbandaleigan - Háholti Borgarnes: Myndbandaleiga K.B. - Egilsgötu NIGHT OF THE CREEPS . Ungt par deyr af „slysförum". Lik stúlkunn- ar er óþekkjanlegt eftir að geðsjúklingur hefur gengið frá þvi, en lík piltsins finnst í heilu lagi og er komið fyrir í visindastofu háskólans þar sem þau voru við nám. 27 árum síðar finna tveir þusar í skólanum djúpfryst líkiö af honum og affrysta það. Hefjast þá æsilegir atburðir þegar hið aft- urgengna lík byrjar að spýta útúr sér ban- vænum skriökvikindum. MEÐ HÆKKANDISÓL LÆKK- AR RISIÐ Á DAGSKRÁ SJÓN- VARPSSTÖÐVANNA, EINS OG SÉST HEFUR AÐ UND- ANFÖRNU. GÆÐI0G FJÖLBREYTNI MYNDBANDAÚTGÁFU OKK- AR HEFUR HINSVEGAR ALDREIRISIÐ HÆRRA EINS 0G GLÖGGT MÁ SJÁ Á ÞEIM ÚRVALS MYNDBÖNDUM SEM TIL ÚTGÁFU ERUIMAÍ. NOMERCY Richard Gere (Officer and a Gentleman, Cotton Club) fer á kostum sem leynilög- reglumaður frá Chicago, sem fer til New Orleans og fenjanna þar i kring til að leita morðingja félaga sins. Hann hittir Kim Basinger (9 1 /2 Weeks, The Natur- al) sem er frilla i „eign" glæpakóngsins Jeroen Krabbe (Living Daylights). Þrumu vel gerð og uppbyggö mynd sem endar í mögnuðu uppgjöri aöalpersónanna. RAISING ARIZONA Holly Hunter og Nicolas Cage, sem fara með aöalhlutverkin i þessari mynd, voru bæði útnefnd til Óskarsverðlauna í ár. Hér leika þau kyndugt par, sem rænir barni (fimmbura) en lenda i vandræðum þegar barninu er rænt frá þeim. Lögregl- an veit þvi ekki hvaðan á sig stendur veðrið, þegar hún finnur út að fleiri leita fimmburans. Gagnrýnendur héldu ekki vatni yfir Raising Arizona og kölluðu hana skemmtilegustu mynd siðasta árs. FULLMETAL JACKET Leikstjóra þessarar myndar þarf nú varla að kynna, enda ekki ófá meistarastykkin úr smiðju hans: „2001, A Clockwork Orange, Dr. Strangelove, Lolita, The Shining" o.fl. Gagnrýnendur voru ekkert að fara i graf- götur með það, að FULL METAL JACKET væri besta stríðsmynd sem nokkru sinni hefur veriö gerð! Myndin lýsir Vietnam- striðinu nákvæmlega eins og það var í raun: Líöan hermannanna, spillingunni, nistandi óttanum sem yfirbugar allt og breytir venjulegu fólki eins og mér og þér i öskrandi óargadýr sem lifa fyrir það eitt að eyða og drepa. Slær allar aflrar stríðsmyndir kald- ar - 5 stjörnu mynd ***** CASE CLOSED Charles Durning (The Fury, The Sting) fer hér á kostum i hlutverki gamals lög- regluþjóns, sem er ýtt út i að taka á ný upp gamalt óupplýst mál, er tengist á undarlegan hátt við nýleg morð. Ungi lögreglumaðurinn, sem stendurfyrir þessu, hefur óvart flækst í þetta mál sem hann ræður ekki viö einn. En aldurinn erjafn ólikurog starfsaðferðirnar. Málið á að vera lokað, dautt, grafið, en fórn- arlömbin virðast ekki skilja það, því þeim fjölgar. Sprenghlægileg spennumynd í hæsta gæðaflokki. -Ef þú hafAlr gaman af Baverly Hllls Cop þá er þetta mynd fyrir þigl iMÍIMf á úrvals myndbandaleigum Á ÚRVALSMYNDBANDALEIGUM UMLANDALLT REYKJAVÍK: Videohöllin - Lágmúla Videohöllin - Geróubergi VideohöHin - Hraunbæ Myndbandaleíga kvikmyndahúsanna - Skipholti Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna - Suðurveri Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna - Hraunbergi Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna - Hólmaseli Heimamynd - Langholtsvegi Donald/Videostopp - Hrisateigi Videomeistarinn ♦ Seljabraut Videomeistarinn * Rofabæ Videospólan - Holtsgötu Vesturbæjarvideo - Sólvallagötu Myndver - Hólagarði Aöalvideoleigan - Klapparstíg Videosport - Eddufelli Grensásvideo - Grensásvegi Videobær - Háaleitisbraut Video Borg - Ægissiöu Videosel - Leirubakka Myndberg - Suðurlandsbraut Snævars Video - Höfðatúni Söluturninn - Háteigsvegi HONG KONG Hröð og spennandi BLUES atburðaráserein- kenni þessarar myndar, sem fjallar um átök einkaspæj- arans Joe Blade við glæpahring í Hong Kong. Hong Kong Blues er gott dæmi um nýja, vel gerða og vel leikna spennumynd sem hvað mestra vin- sældarnýturidag. Pottþétt og skemmtileg mynd fyrirallan þann fjölda sem kýs góða afþreyingu kryddaða spennu. DUDES NIGHTFLYERS EUREKA Þrir nýbylgjarar fá sig fullsadda á New York og skella sér því upp i bíl og aka sem leið liggur til Kaliforniu. En það gengur nú ekki áfallalaust þvi einn þeirra er myrtur á grimmilegan hátt af suöurríkjagengi. Ákveöa þeir félagar þvi samstundis að hefna og það svo út tekur. Pottþétt ungl- ingamynd fyrlr fullorðna. Ef þú hafðir gaman af Aliens er Night- flyers fyrirþig. Úr- vals leikarar fara með aðalhlutverkin: Mary Catrine Stew- art (Night ofthe Comet, The Last Starfighter). Mic- hael Praed (Dyn- asty, Robin Hood) og Michael Des Barres (Goulies). Áhöfn á geimskipi finnur út að hún er læst inni í vélrænu skrimsli. þegar tölva geimskipsins yfir- tekur alla stjórn. Sérstaklega grípandi og áhrifa- mikil mynd sem fjall- ar um aödraganda og morð á útlifuðum auðmanni, Gene • Hackman(Target. French Connection) og blekkingar, græðgi og ofbeldi sem oftast fylgja of stórum skammti af peningum, valdi og ást. Rutger Hauer (Hitcher, Wanted Dead or Alive), Mic- key Rourke (Yearof the Dragon, Angel Heart) og Theresa Russel (Razors Edge) fara á kost- Videoval - Rauöarárstig Videoleigan - Langholtsvegi 176 Videosýn - Arnarbakka Videogæði - Kleppsvegi Austurbæjarvideo - Starmýri Sesar Video - Grensásvegi Borgarvideo - Kárastig Söluturninn Straumnes - Vesturbergi Stjörnuvideo - Sogavegi Mánavideo - Álfheimum Toppmynd - Rangárseli Söluturninn - Ofanleiti SeKjamarnes: Tröllavideo - Eiðistorgi REYKJANES Ytrí Njarðvík: Fristund - Holtsgötu Hafnarfjörður: Videoportið - Reykjavikurvegi Skallavideo - Reykjavikurvegi Fjarðarvideo - Dalshrauni Videobandiö - Reykjavíkurvegi Garðabær: Sælgætis- og videohöllin - Garöatorgi Sæluhúsið - Smiðsbúð Videoklúbbur Garöabæjar - Garöaflöt SHARKY’S MACHINE \AARNER HOME VIÐEO DOGSOFWAR SUBSSSEŒSi REMOTE CONTROL Burt Reynolds upp á sitt besta sem lög- reglumaöurinn Sharky. Hann setur saman sinn flokk lögreglumanna til að Ijúka þvi að ná höfuðpaur eiturlyfja- hrings; Verkefni sem yfirboðaðar hans vildu ekki að hann kæmi nálægt. Fjöldi góðra leikara: David Keith (Gulag, Officer and a Gentleman), Rachel Ward (Aga- inst all Odds, Þyrni- fuglar), Charles Durning (Tobeor not to be, The Fury, The Sting). Cristhopher Walken (DeerHunter, Avi- ew to a kill) leikur hér foringja mála- liðahóps. sem freistar þess aö steypa af stóli afrískum einræðis- herra. Myndin sýnir hvernig hugsunar- laust ofbeldi getur skapastaf græðgi. völdum og fé. Magnaður tryllir, sem fœr þlg til að svttna af spennul Þegar sérstæö mynd frá sjötta ára- tugnum er gefin út á myndbandi og auglýst fjálglega verður hún skyndi- lega mjög vinsæl meðal ákveöins hóps viðskipðta- vina. Það, sem þessir viðskiptavinir átta sig ekki á, er að myndin nær valdi á hugsun áhorfend- anna og veldur þvi aö þeir taka upp á að fremja hin mestu illvirki. THE POPEOF GREENWICH VILLAGE m. Þessi stórgóða mynd meö Mickey Rourke (9'/?, Body- heat, Yearof the Dragon). Eric Ro- berts (Runaway T ra- in, Coca Cola Kid), Daryl Hannah (Reckless, Blade Runner), Geraldine Page (White Nights, Interiors) fjallar um tvo italska frændur og endalaus óhöpp Þeirra i „viöskipt- um“. Afburóa mynd. Spennandiog spmrrenghlmgi- tog. Kópavogun Videohöllin - Hamraborg Nýi videomarkaðurinn - Hamraborg Sölutuminn Snæland - Furugrund Sölutuminn S.T.A. - Álfhólsvegi Myndver - Kársnesbraut Videospólan - Engihjalla Keflavík: Phoenix video - Hringbraut Myndval - Hafnargötu Nýja videoleigan - Hafnargötu Gríndavík: Myndsel - Víkurbraut Videobraut - Víkurbraut SUÐURLAND Vestmannaeyjar: Pinninn - Hásteinsvegi Söluturninn - Goöahrauni Videoklúbbur Vestmannaeyja - Heiðarvegi Hveragerði: Söluskálinn Paradís - Laufskógum Þoríákshöfn: Videover - Selvogsgötu Setfoss: Videoleiga Selfoss - Eyrarvegi Suöuiiandsvideo - Austurvegi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.