Morgunblaðið - 12.05.1988, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.05.1988, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988 Jasstónleikar í Noiræna húsinu Færeysk-dansk-sænska jass- bandið Yggdrasil heldur tón- leika í Norræna húsinu laugar- daginn 14. maí kl. 16.00. Hljómsveitina skipa Kristian Blak frá Færeyjum, John Tchicai frá Danmörku, Anders Hagberg, Lelle Kullgren, Anders Jormin og Karin Korpelainen frá Svíþjóð. A efnisskránni eru verk eftir Kristian Blak, aðallega svítur. Yggdrasil hefur haldið tónleika og leikið inn á hljómplötur frá 1981. Hljómsveitin er að hefja tónleikaferð um Norðurlönd og er ísland fyrsti viðkomustaðurinn. Auk tónleikanna í Norræna húsinu verða tónleikar í Heita pottinum á föstudagskvöld og á Akureyri á sunnudag. (Fréttatilkynning) LONDON INNLENT ry s • i 7x1 viku flugleidirJIw -fyrirþig- Kveldúlfskórinn. Morgunblaðið/Theodór K. Þórðarson Kveldúlfskórinn með tónleika í Skasfafirði Borgarnesi. **—? Kveldúlfskónnn í Borgarnesi hyggst leggja land undir fót og halda söngskemmtun í Miðgarði í Skagafirði fimmtudaginn 12. maí nk. Verður þessi skemmtun lokapunkturinn á vetrarstarfi kórsins. Kveldúlfskórinn var stofnaður haustið 1983 að tilstuðlan Verka- lýðsfélags Borgarness og hét þá Samkór Verkalýðsfélags Borgar- ness. Fyrsti stjómandi kórsins var Björn Leifsson, stjómaði hann kórn- um í eitt ár en þá tók Ingibjörg Þorsteinsdóttir við stjórninni og hefur hún stjórnað kórnum síðan. Kórinn hefur haldið margar söng- skemmtanir á liðnum ámm í Borg- arnesi og nágrenni. Kórfélagar em alls um 40 talsins. Að sögn stjórn- anda kórsins verða á dagskránni í Miðgarði bæði íslensk og erlend lög, einsöngur og tvísöngur. Undir- leikari verður Guðný Erla Guð- mundsdóttir. - TKÞ Kjaramálaráð- stefna um launa- stefnu Sjálf- stæðisflokksins „Við teljum, eins og reyndar ríkisvaldið, að þetta hljóti að vera það minnsta sem hægt er að ætla fólki að lifa af. Við erum ekkert einir um þessa skoðun. Mjög mörg verkalýðsfélög og samtök eru búin að lýsa því yfir að þau telji þetta eðlileg lágmarkslaun,“ sagði Sigurður Oskarsson, formaður Verka- lýðsmálaráðs Sjálfstæðisflokks- ins, aðspurður um ályktun ráðs- ins í siðustu viku um að lág- markslaun eigi að vera 42 þús- und krónur eða jöfn skattleysis- mörkum. „Þetta hefur ekki náðst fram í kjarasamningum, en ætti að vera markmiðið. Þetta hefur verið ítar- lega rökstutt af verkalýðssamtök- unum, skýrast nú síðast hjá Versl- unarmannafélagi Reykjavíkur og við tökum undir öll þau rök,“ sagði Sigurður ennfremur. Verkalýðsmálaráð Sjálfstæðis- flokksins gegngst fyrir kjaramála- ráðstefnu um launastefnu Sjálf- stæðisflokksins á laugardaginn kemur klukkan 13.30 í Valhöll, húsi Sjálfstæðisflokksins. Fram- sögumenn á ráðstefnunni verða Magnús L. Sveinsson, formaður VR, Linda Rós Michaelsdóttir, kennari, og Haraldur Hannesson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Almennar umræður verða að loknum fram- söguræðum og síðan pallborðsum- ræður um kjaramál. í þeim taka þátt, auk framsögumanna, Sigurð- ur Oskarsson, formaður Verka- lýðsmálaráðs, Anna K. Jónsdóttir, varaborgarfulltrúi og formaður dagvistar Reykjavikurborgar, og Guðmundur Hallvarðsson, form- aður Sjómannafélags Reykjavíkur. Ráðstefnustjóri verður Guðmund- ur H. Garðarsson, alþingismaður og ritari ráðstefnunnar verður Kristján Guðmundsson, formaður málfundafélagsins Óðins. STENDUR EITTHVAÐ TIL? Ef svo'er, þá erum við með fyrsta flokks mat FYRIRTÆKI OG STOFNANIR Við mynnum á okkar umtöluðu matarbakka í hádeginu úr bakka- Æ eldhúsinu. Hægt er að É velja um 3 tegundir: 1 HEITAN MAT KABARETT I MEGRUNARMAT Sendum og sækjum .<5^1 þjónustu reiðubúin, veislueldhúsinu okkar. Við tökum að okkur veislur og mannamót af öllum stærðum og gerðum, og bjóðum eingöngu upp á fyrsta flokks hráefni og fjölbreytni í vali: Kalt borð, heita rétti, pottrétti og smárétti. Ekki má gleyma brauðinu okkar, sem er það besta í bænum: Cockteil-snittur, fex kaffi-snittur, cockteil-pinnar, L x brauðsneiðar 1/2 og 1/1 Hm og okkar rómuðu brauðtertur. |Bpieð hagstætt verð. Pöntunarsími 68-68-80 ? m : - v>v ^ % 2 .m&.,. éa zifllr' "******' /2'% ■ ■ VEITINGAMAÐURINN BÍLDSHÖFÐA 16 - SlMI 68-68-80 - öjt | íkJ pfeS auglýsingast. magnúsar ólafss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.