Morgunblaðið - 12.05.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.05.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 198« 33 Þjóðþingskosningarnar 1 Færeyjum: Sambandsflokkurinn endurheimtir þingsæti Fœreyjum, frá Snorra Halldórssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. Nordfoto Fólkaflokkurinn og Sambandsflokkurinn, sem báðir styðja stefnu Pouls SchlUters i varnarmálum, fengu menn á þing í kosningunum í Færeyjum á þriðjudag. Hér sést SchlUter í sviðsljósinu í gær er hann kemur af fundi með Margréti Danadrottningu. ÞRÁTT fyrir að frambjóðandi Þjóðveldisflokksins, Finnbogi ís- akson, fengi mesta persónufylgið í kosningunum til danska þjóð- þingsins á þriðjudag nægði það ekki til að hann næði kjöri sem þingmaður Færeyinga í Krist- jánsborgarhöll. Fólkaflokkurinn tapaði fylgi en hélt þingsæti sinu, hins vegar endurheimti Sam- bandsflokkurinn þingsætið sem hann hafði tápað til Jafnaðar- flokksins í þingkosningunum í september 1987. Úrslitin voru þau að Fólkaflokk- urinn fékk 5.652 atkvæði (fékk 6.403 atkvæðf árið 1987), Sam- bandsflokkurinn 5.592 (5.326), Jafnaðarflokkurinn 4.853 (5,482), Þjóðveldisflokkurinn 4.694 (3.473), Sjálfstjómarflokkurinn 893 (1.068), Kristilegi Fólkaflokkurinn 890 (bauð ekki fram í síðustu kosn- ingum), og Framfaraflokkurinn 319 (440). Óli Breckman var endurkjör- inn fyrir Fólkaflokkinn og Pauli Ellefsen náði kjöri fyrir Sambands- flokkinn. Þeir era báðir stuðnings- menn óbreyttrar þátttöku Dana í Atlantshafsbandalaginu. Eins og í Danmörku var í kosn- ingabaráttunni einna helst deilt um NATO, en einnig um hvort rétt væri áð Færeyingar kysu fulltrúa á þjóðþingið. Sumir telja að aðal- lega hafi verið kosið um hið síðar- nefnda, og það skýri hvers vegna „pólamir" í því máli, Sambands- flokkurinn og Þjóðveldisflokkurinn, hafi sópað að sér fylgi í kosnirigun- um. Ennfremur kom flestum á óvart að Kristilegi fólkaflokkurinn skyldi fá eins mikið fylgi og raun bar vitni, eða þremur atkvæðum minna en Sjálfstjómarflokkurinn. Kosningaúrslitin Danmörku S 88/ 1 'íí-íx+PÍÍ Flokkar Atkvæöa-Frá slðustu Þing- Sveiflur hlutfall kosningum menn á fjölda Stjórnarflokkar íhaldsflokkur 19,3% -1,5% 35 -3 Miðdemókratar 4,7% -0,1% 9 Kristilegi þjóóarflokkurinrt 2,0% -0,4% 4 Venstre 11,8% +1,3% 22 +3 Samtals: 37,8% -0,7% 70 0 StjórnarandstaÖa Jafnaðarmenn 29,8% +0,5% 55 +1 SósfaKski þjóöarflokkurinn 13,0% -1,6% 24 -3 Fælles Kurs 1,9% -0,3% 0 -4 Samtals: 44,7% -1,4% 69 -6 Oháöir Radfkalar 5,6% -0,6% 10 -1 Framfaraflokkurinn 9,0% +4,2% 16 +7 Færeyjar Fólkaflokkurinn 1 Sambandsflokkurinn 1 +1 Jafnaöarflokkurinn 0 -1 Grænland Siumut 1 Atassut 1 Lescndur eru beðnir velvirðingar á þcim mistökum, sem urðu á forsíðu blaðsins í gær, þegar þess var ekki gætt að færa endanlcg úrslit inn í meginmál texta. Morgunblaöið / AM í BÁTIIMN - BÚSTAÐINN - GARÐINN HANDVERKFÆRI, RAFMAGNS- VERKFÆRI TIL ALLRA MÖGU- LEGRA OG ÓMÖGULEGRA NOTA. GARÐYRKJUVERKFÆRI í ÖLL STÖRF: SKÓFLUR, RISTUSPAÐAR, KANTSKERAR, GARÐHRÍFUR, HJÓLBÖRUR, SLÖNGUR, SLÖNGU- KLEMMUR, TENGI O.M.FL. FÁNAR, FLAGGSTANGA- HÚNAR, FLAGGSTENGUR 6-8 METRAR. SILUNGANET, NÆLON- LÍNUR, SIGURNAGLAR, ÖNGLAR, SÖKKUR. SJÓSTENGUR - HAND- FÆRAVINDUR. VATNS- OG OLÍUDÆLUR. KEÐJUR, MARGAR GERÐ- IR, VÍRAR, GRANNIR OG SVERIR, GIRNI ALLS- KONAR. í BÁTINN EÐA SKÚTUNA: BJÖRGUNARVESTI FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA. ÁRAR, ÁRA- KEFAR, DREKAR, KEÐJUR, AKK- ERI, VIÐLEGUBAUJUR, KJÖLSOG- DÆLUR. ALLUR ÖRYGGISBÚN- AÐUR. ÖLL SMÁVARA FYRIR SKÚTUNA, BLAKKIR O.M.FL. FÚAVARNAREFNI, LÖKK, MÁLN- ING - ÚTI-, INNI- - MÁLNINGAR- ÁHÖLD - POLYFILLA FYLUNGAR- EFNI. HREINLÆTISVÖRUR, KÚSTAR OG BURSTAR. Ánanaustum, Grandagaröi 2, sfmi 28855. ÞJÓNUSTA VIÐ SUMAR- BÚSTAÐAEIGENDUR. OUULAMPAR, OLÍULUKTIR, GASLUKTIR, GAS- OG OLÍU- PRÍMUSAR, HREINSUÐ STEINOL- ÍA, OLÍUOFNAR, ARINSETT, ÚTI- GRILL, GRILLKOL OG VÖKVI, RAF- HLÖÐUR, VASAUÓS. SLÖKKVITÆKI OG REYK- SKYNJARAR, VATNSBRÚSAR OG FÖTUR. FATADEILDIN HLÍFÐARFATNAÐUR, REGNFATNAÐ- UR, GÚMMÍSTÍGVÉL HÁ OG LÁG, PEYS- UR, BUXUR, SKYRTUR, NORSKU ULL- ARNÆRFÖTIN, SOKKAR MEÐ TVÖ- FÖLDUM BOTNI, VINNUHANSKAR, GARÐHANSKAR. HITAMÆLAR, KLUKKUR, LOFTVOGIR, SJÓNAUK- AR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.