Morgunblaðið - 12.05.1988, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 198«
33
Þjóðþingskosningarnar 1 Færeyjum:
Sambandsflokkurinn
endurheimtir þingsæti
Fœreyjum, frá Snorra Halldórssyni,
fréttaritara Morgunblaðsins.
Nordfoto
Fólkaflokkurinn og Sambandsflokkurinn, sem báðir styðja stefnu
Pouls SchlUters i varnarmálum, fengu menn á þing í kosningunum
í Færeyjum á þriðjudag. Hér sést SchlUter í sviðsljósinu í gær er
hann kemur af fundi með Margréti Danadrottningu.
ÞRÁTT fyrir að frambjóðandi
Þjóðveldisflokksins, Finnbogi ís-
akson, fengi mesta persónufylgið
í kosningunum til danska þjóð-
þingsins á þriðjudag nægði það
ekki til að hann næði kjöri sem
þingmaður Færeyinga í Krist-
jánsborgarhöll. Fólkaflokkurinn
tapaði fylgi en hélt þingsæti sinu,
hins vegar endurheimti Sam-
bandsflokkurinn þingsætið sem
hann hafði tápað til Jafnaðar-
flokksins í þingkosningunum í
september 1987.
Úrslitin voru þau að Fólkaflokk-
urinn fékk 5.652 atkvæði (fékk
6.403 atkvæðf árið 1987), Sam-
bandsflokkurinn 5.592 (5.326),
Jafnaðarflokkurinn 4.853 (5,482),
Þjóðveldisflokkurinn 4.694 (3.473),
Sjálfstjómarflokkurinn 893
(1.068), Kristilegi Fólkaflokkurinn
890 (bauð ekki fram í síðustu kosn-
ingum), og Framfaraflokkurinn 319
(440). Óli Breckman var endurkjör-
inn fyrir Fólkaflokkinn og Pauli
Ellefsen náði kjöri fyrir Sambands-
flokkinn. Þeir era báðir stuðnings-
menn óbreyttrar þátttöku Dana í
Atlantshafsbandalaginu.
Eins og í Danmörku var í kosn-
ingabaráttunni einna helst deilt um
NATO, en einnig um hvort rétt
væri áð Færeyingar kysu fulltrúa
á þjóðþingið. Sumir telja að aðal-
lega hafi verið kosið um hið síðar-
nefnda, og það skýri hvers vegna
„pólamir" í því máli, Sambands-
flokkurinn og Þjóðveldisflokkurinn,
hafi sópað að sér fylgi í kosnirigun-
um. Ennfremur kom flestum á óvart
að Kristilegi fólkaflokkurinn skyldi
fá eins mikið fylgi og raun bar
vitni, eða þremur atkvæðum minna
en Sjálfstjómarflokkurinn.
Kosningaúrslitin Danmörku S 88/
1 'íí-íx+PÍÍ
Flokkar Atkvæöa-Frá slðustu Þing- Sveiflur
hlutfall kosningum menn á fjölda
Stjórnarflokkar
íhaldsflokkur 19,3% -1,5% 35 -3
Miðdemókratar 4,7% -0,1% 9
Kristilegi þjóóarflokkurinrt 2,0% -0,4% 4
Venstre 11,8% +1,3% 22 +3
Samtals: 37,8% -0,7% 70 0
StjórnarandstaÖa
Jafnaðarmenn 29,8% +0,5% 55 +1
SósfaKski þjóöarflokkurinn 13,0% -1,6% 24 -3
Fælles Kurs 1,9% -0,3% 0 -4
Samtals: 44,7% -1,4% 69 -6
Oháöir
Radfkalar 5,6% -0,6% 10 -1
Framfaraflokkurinn 9,0% +4,2% 16 +7
Færeyjar
Fólkaflokkurinn 1
Sambandsflokkurinn 1 +1
Jafnaöarflokkurinn 0 -1
Grænland
Siumut 1
Atassut 1
Lescndur eru beðnir velvirðingar á þcim mistökum, sem urðu á forsíðu blaðsins
í gær, þegar þess var ekki gætt að færa endanlcg úrslit inn í meginmál texta.
Morgunblaöið / AM
í BÁTIIMN - BÚSTAÐINN - GARÐINN
HANDVERKFÆRI, RAFMAGNS-
VERKFÆRI TIL ALLRA MÖGU-
LEGRA OG ÓMÖGULEGRA NOTA.
GARÐYRKJUVERKFÆRI í ÖLL
STÖRF: SKÓFLUR, RISTUSPAÐAR,
KANTSKERAR, GARÐHRÍFUR,
HJÓLBÖRUR, SLÖNGUR, SLÖNGU-
KLEMMUR, TENGI O.M.FL.
FÁNAR, FLAGGSTANGA-
HÚNAR, FLAGGSTENGUR
6-8 METRAR.
SILUNGANET, NÆLON-
LÍNUR, SIGURNAGLAR,
ÖNGLAR, SÖKKUR.
SJÓSTENGUR - HAND-
FÆRAVINDUR.
VATNS- OG OLÍUDÆLUR.
KEÐJUR, MARGAR GERÐ-
IR, VÍRAR, GRANNIR OG
SVERIR, GIRNI ALLS-
KONAR.
í BÁTINN EÐA SKÚTUNA:
BJÖRGUNARVESTI FYRIR BÖRN
OG FULLORÐNA. ÁRAR, ÁRA-
KEFAR, DREKAR, KEÐJUR, AKK-
ERI, VIÐLEGUBAUJUR, KJÖLSOG-
DÆLUR. ALLUR ÖRYGGISBÚN-
AÐUR. ÖLL SMÁVARA FYRIR
SKÚTUNA, BLAKKIR O.M.FL.
FÚAVARNAREFNI, LÖKK, MÁLN-
ING - ÚTI-, INNI- - MÁLNINGAR-
ÁHÖLD - POLYFILLA FYLUNGAR-
EFNI.
HREINLÆTISVÖRUR, KÚSTAR OG
BURSTAR.
Ánanaustum, Grandagaröi 2, sfmi 28855.
ÞJÓNUSTA VIÐ SUMAR-
BÚSTAÐAEIGENDUR.
OUULAMPAR, OLÍULUKTIR,
GASLUKTIR, GAS- OG OLÍU-
PRÍMUSAR, HREINSUÐ STEINOL-
ÍA, OLÍUOFNAR, ARINSETT, ÚTI-
GRILL, GRILLKOL OG VÖKVI, RAF-
HLÖÐUR, VASAUÓS.
SLÖKKVITÆKI OG REYK-
SKYNJARAR,
VATNSBRÚSAR OG FÖTUR.
FATADEILDIN
HLÍFÐARFATNAÐUR, REGNFATNAÐ-
UR, GÚMMÍSTÍGVÉL HÁ OG LÁG, PEYS-
UR, BUXUR, SKYRTUR, NORSKU ULL-
ARNÆRFÖTIN, SOKKAR MEÐ TVÖ-
FÖLDUM BOTNI, VINNUHANSKAR,
GARÐHANSKAR.
HITAMÆLAR, KLUKKUR,
LOFTVOGIR, SJÓNAUK-
AR.