Morgunblaðið - 12.05.1988, Blaðsíða 64
SVONA GERUM VIO
64
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988
og IjÓS.
KNATTSPYRNA / MEISTARAKEPPNI KSI
Sigrar Fram
Í6. sinn?
Úrslitaleikur Meistarakeppni KSÍ í dag
ÚRSLITALEIKURINN í Meist-
arakeppni KSÍ, milli íslands-
meistara Vals og bikarmeistara
Fram, fer fram á gervigrasinu
í Laugardal í dag og hefst kl.
14. Liðin leika umtitilinn
„meistarar meistaranna."
Framarar hafa fimm sinnum
sigrað í úrslitaleik Meistara-
keppninnar, 1971, 1974, 1985 og
1986. Keflvíkingar hafa einnig sigr-
að fímm sinnum, en þessi lið geta
státað af besta árangrinum í þess-
ari keppni. Valsmenn hafa hinsveg-
ar aðeins sigrað tvisvar sinnum,
1977 og 1979.
Þetta er 20. úrslitaleikur Meistara-
keppninnar, en fyrsti leikurinn var
1969. Þá sigruðu KR-ingar.
í fyrra voru það bikarmeistarar ÍA
og íslandsmeistarar Fram sem léku
til úrslita og lauk leiknum með sigri
Skagamanna, 2:0.
Morgunblaöið/Júlíus
Framarlnn Pétur Ormslev á hér í höggi við Valsmennina Val Valsson, Hilm-
ar Sighvatsson og Ingvar Guðmundsson, en lið þeirra mætast í dag í úrslita-
leik Meistarakeppninnar.
Blllim SBM SLO STRAXIGECN A ISCAllDI
□ Meö eindrif eöa aldrif
□ Til fólksflutninga eöa vöruflutninga
□ Rúllubelti í öllum sætum
□ Aflstýri/veltistýri
□ Dagljósabúnaöur
(samkvæmt nýju umferöarlögunum)
Aðstaða ökumanns í sérfíokki
Verðfrákr. 711.000,-
Til afgreiðslu strax
Níðsterk burðargrind
með sérstakt afíög-
unarsvið til verndar
farþegum, komi til
árekstrar
BILL FRA HEKLU BORGAR SIG
Laugavegi 170-172 Simi 695500
. .. .. •<4, - 'tr jSC
t • sjj,'
J. mmm 1' *'£ ' £
...... j'-