Morgunblaðið - 05.06.1988, Side 17

Morgunblaðið - 05.06.1988, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1988 b m ísafírði. í frægri grein sem Hörður Ágústsson skrifaði í Birting 1962 og kallar Af minnisblöðum málara segir hann m.a. á einum stað: .. ísafjarðarkaupstaður er und- arlegt pláss, í aðra röndina eins og safn til byggingarsögu íslands allt frá síðara hluta átjándu aldar, þar sem lesa má svipi húsa frá helstu skeiðum sögu okkar eftir að timbur varð aðal byggingarefni hérlendis — heillandi verkefni fyrir þá sem unna hinni vanmetnu grein, bygg- ingarlistinni. I Neðstakaupstað, eins og ís- hins vegar vöruskemmu frá tíð ein- okunarkaupmanna en Hörður segir engan vita aldur hennar með vissu. Það er „því sem næst í upphaflegri mynd, einstætt hús í sinni röð, ein- ir 19 metrar að lengd, 10 metrar á breidd og 7 metrar upp í burst, allt plankabyggt og örugglega innflutt tilhöggvið frá Noregi", fullyrðir Hörður. Reyndar hefur sitthvað skýrst um aldur húsanna fjögurra í Neðstakaupstað frá því Hörður skrifaði þessa grein sína. í grein sem Jóhann Gunnar Ólafsson, Jón Sigurpálsson, safnavörður, sést hér í verbúðinni sem komið hefur verið upp í sjóminjasafninu en á borðinu fyrir framan hann eru ýmsir munir sem tilheyrðu verbúðalífinu á árum áður. fírðingar nefna elstu hús kaupstað- arins fremst á Skutulljarðareyrinni, er heildstæðasta samstæða húsa af elstu gerð sem uppi stendur á ís- landi í dag.“ Húsin sem nú standa eftir í Neðstakaupstað eru fjögur — Tjöru- húsið sem er frá 1734 og er elsta hús landsins, Krambúðin sem er nú íbúðarhús bókavarðar héraðsbóka- safnsins, Faktorshúsið þar sem nú er bústaður safnavarðar byggða- safnsins, og Tumhúsið sem áður er nefnt. Hörður Ágústsson telur tvö þau síðastnefndu sérlega at- hyglisverð. Faktorshúsið er yngra, telur Hörður, frá upphafí fríhöndl- unartímans og líklega fyrsta kaup- mannshús staðarins, „sérlega geð- þekkt verk, listaverk liggur mér við að segja, og án efa langfegursta hús sinnar tegundar á íslandi", seg- ir Hörður. Tumhúsið segir hann sýslumaður, skrifar í Ársrit Sögufé- lags ísfírðinga 1967, segir hann frá því að Sigfús Andrésson, sagnfræð- ingur, hafí veturinn 1966 fundið í þjóðskjalasafni uppboðsauglýsingu um sölu á Neðstakaupstað en þessa auglýsingu sendi sölunefnd einok- unarverslunarinnar stiftamtmanni með tilmælum um að hann dreifði henni og birti. í auglýsingunni eru taldar upp allar þær eignir sem vora til sölu og getið stærðar allra húsanna og byggingarárs. Þar sést að Faktorshúsið er byggt 1765, Krambúðin 1757 og Beykisbúðin eða Tjörahúsið eins og það kallast nú árið 1734. Um aldur Tumhúss- ins segir Jóhann Gunnar síðan: „En í auglýsingunni er úr því leyst, að Tumhúsið var byggt á áranum 1784-1785. Er þá kominn í leitimar aldur allra hinna fomu bygginga í Neðstakaupstaðnum, Jón Sigurpálsson, safnavörður, og Jón Páll Halldórsson, formaður stjómar Byggðasafns Vestfjarða, i Neðstakaupstað. framreiknað til núvirðis, og þar af er um þriðjungur styrkir frá fram- angreindum aðilum. Þá er þess og að geta að þegar það var samþykkt árið 1986 að leggja niður sjóða- kerfi sjávarútvegsins, var ákveðið að veija hluta af eftirstöðvum úreld- ingarsjóðs fískiskipa til varðveislu sjóminja. Byggðasafn Vestflarða fékk hluta af því fé til uppbygging- ar sjóminjasafnsins og það er ekki síst því að þakka að kleift er að opna safnið nú á sjómannadaginn." Mikið um dýrðir Það tilefni er ekki að ástæðu- lausu. „Á þessu sumri era einmitt liðin 50 ár frá því að sjómannadag- urinn var fyrst haldinn hátíðlegur hér á landi, en_ það var einmitt í Reykjavík og á Ísafirði," segir Jón. „Stjóm byggðasafnsins, en í henni era auk mín Geir Guðmundsson í Bolungarvík, Pétur Kr. Hafstein, ísafirði, og Hagalín Guðmundsson í Innri-Hjarðardal í Önundarfírði, þótti því sjálfsagt að opna sjóminja- deild safnsins formlega í tilefni af þessum merku tímamótum og efna til samkomu með þátttöku sjó- mannadagsráðanna á Þingeyri, Flateyri, Suðureyri, Bolungarvík, Súðavík og ísafírði. Þama er því um að ræða tvö sýslufélög og tvo bæi og með þessu vill stjóm byggðasafnsins undirstrika að safn- ið er sameign allra þessara staða. Við eigum von á fjölmenni frá öllum þessum stöðum, enda er þetta fyrsta tilraun sjómannadagsráð- anna hér um slóðir til að hafa hluta hátíðahaldanna í tengslum við sjó- mannadaginn sameiginlegan. Sjó- mannadagurinn hefur líka alltaf skipað dálítið sérstakan sess í hug- um fólks hér fyrir vestan. Hann er ekki eiginlegur baráttudagur heldur fjölskylduhátíð og því raunveruleg- ur hátíðisdagur. Það verður því áreiðanlega mikið um dýrðir að þessu sinni." Þrjátíu minniháttar slys í svissnesk um kjarnorkuverum á síðasta ári Sviss: Bem, Reuter. Samkvæmt nýlegum fréttum frá Sviss urðu þrjátíu minniháttar óhöpp í svissneskum kjarnorkuverum á síðasta ári þrátt fyrir að fyllsta öryggis væri gætt. Svissnesk kjarnorkuver framleiða um 40% þeirrar orku sem þarf i landinu. Þetta hlutfall eykst líka stöðugt þ.e. ef marka má árlega skýrslu svissnesku orkustofnunnarinnar þar sem segir að þeir fímm kjarna- ofnar sem era notaðir til fram- leiðslu kjarnorku í landinu vinni riú 21.7 biljónir kílovatta af orku á móti 21.3 biljónum kílóvatta á síðasta ári. Ráðamenn í Sviss segja að ekk- ert þeirra 30 óhappa sem átt hafa sér stað á árinu hafi valið skaða á nánasta umhverfi og að óhöppin hafí öll strax verið tilkynnt til ör- yggiseftirlitsins. Þrátt fyrir þessa yfirlýsingu ráðamanna era umhverfísvemdar- menn í Sviss áhyggjufullir. Þeir óttast slys í líkingu við Chemobyl slysið á dögunum og vilja láta loka öllum kjamorkuveram í landinu. Borgaryfírvöld í Cenf hafa líka lýst áhyggjum sínum yfír hraðvirk- um kjamaofni frönska Super - Fönix versins sem staðsettur er í Creys - Malville í grend við Grenoble aðeins 75 kílómetra frá Genf. Það er kraftmesti kjamaofn veraldar en hann hefur ekki verið í notkun síðan í maí á síðasta ári þegar upp komst um leka í honum. AUMA - Augtys & maikaðsmál hf. Veldu Steinvara 2000 gegn steypuskemmdum Steinvari 2000 hefur sannað yfirburði sína við íslenskar aðstæður og hefur Steinvari 2000 svo sannarlega reynst vel gegn steypuskemmdum. Steinvari 2000 hefur þá einstöku eiginleika að vera þétt gegn vatni í fljótandi ástandi, en hleypa raka í loftkenndu ástandi auðveldlega í gegnum sig, um tvöfalt betur en hefðbundin plastmálning. • Veitir steininum einstaka vörn gegn slagregni • Hleypir raka úr steininum mjög vel í gegnum sig. • Smýgur vel og bindur duftsmitandi fleti. • Þolir að málað sé við lágt hitastig. • Þolir regn fljótlega eftir málun. • Grunnun yfirleitt óþörf. • Frábær viðloðun. Vandaðu valið og veldu útimálningu við hæfi. málning'lf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.