Morgunblaðið - 09.07.1988, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988
ÚTVARP/SJÓNVARP
4BM4.35 ► Á gelgjuskeiði (Mischief). Myndin segir frá nokkr-
um unglingum á sjötta áratugnum þegar breytingar voru í
aösigi. Þá kom Elvis Presley fram á sjónarsviöiö, tiskan breytt-
ist og tíöarandinn meö. Aöalhlutverk: Doug McKeon, Cather-
ine Maiy Stewart, Kelly Preston og Chris Nash. Leikstjóri:
Mel Damski. Þýöandi: RagnarÓlafsson.
4BD16.10 ► Listamannaskálinn (The
South Bank Show). Söngkonan og
lagasmiðurinn Suzanne Vega. I þaettin-
um flytur Suzanne Vega nokkur af
þekktustu lögum sínum.
<ŒI>17.15 ► fþróttirá laugardegi. Litiö yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins
kynnt. íslandsmótiö, SL-deildin, NBA-karfan og fréttir utan úr heimi. Umsjón: Heimir
Karlsson.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaskýringar.
19.19 ► 19:19. 20.15 ► - 20.45 ► Hunter. Spennu- 4BD21.35 ► Viðburðurinn (The Main Event). Rómantísk gaman- CBÞ23.20 ► Dómarinn (Night Court).
Ruglukoilar. þáttur um leynilögreglu- mynd um konu sem er svikin í viöskiptum og taþar öllu nema CBD23.45 ► Psycho III. Myndin er alls
Bandarfskir manninn Hunter og sam- einum verölausum samningi viö uppgjafahnefaleikara. Aöalhlut- ekki við hæfi barna.
þættir meö starfskonu hans Dee Dee verk: Barbra Streisand og Ryan O'Neal. Leikstjóri: Howard Zieff. CBD1.20 ► Englaryk (Angel Dusted).
bresku yfir- MacCall. Þýöandi: Ingunn 2.55 ► Dagskrárlok.
bragöi. Ingólfsdóttir.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Valdimar
Hreiðarsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góöan dag, góðir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt-
ir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dag-
skrá og veðurfregnir sagöar kl. 8.15.
Aö þeim loknum heldur Pétur Péturs-
son áfram aö kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist.
9.03 Morgunstund barnanna. Umsjón
Gunnvör Braga. (Einnig útvarpaö um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morguntónleikar
a. Rondo KV. 485 í D-dúr eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Daníel
Barneboim leikur á píanó.
b. Fimm lög frá Venezúela eftir Vin-
cent Emilio Sojo. Eliot Fisk leikur á
gítar.
c. „Reverie" eftir Claude Debussy.
Malcolm Messiter leikur á óbó með
Þjóðarfílharmóníusveitinni; Ralph
Mace stjórnar.
d. Andante fyrir flautu og hljómsveit
KV. 315 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Gunnilla von Bahr leikur meö
Kammersveit Stokkhólms; Jan Olav
Wedin stjórnar.
e. Prelúdia eftir Guido Santórsola.
Louise Walker leikur á gítar.
f. Tveir marsúrkar eftir Chopin. Vladim-
ir Horowitz leikur.
g. „Draumsjónir" eftir Robert Schu-
Vinahót
að er einkennilegt með sumt
fólk að það er eins og heims-
mjmd þess hafí afar skýra lögun
nánast eins og höggmynd. Þannig
er farið með suma þá er starfa í
nafni náttúruvemdarsamtakanna
Greenpeace. Heimsmynd þessa
fólks hefír lögun þess mikla spen-
dýrs er hvalur nefnist og syndir um
hafdjúpin blá. En ekki nóg með það
því sumt af þessu annars ágæta
fólki virðist aðeins sjá þá hvali er
svamla kringum lítið eyland við hið
nyrsta haf. Þetta fólk rær öllum
árum að því að grafa undan efna-
hag eyjarskeggja í þeirri von að
bjarga megi nokkrum sjávarspen-
dýrum úr Islandsálum.
Dag hvem em milljónir dýra
aflífuð í ómennskum dýrafangels-
um. En atvinnumótmælendur hafa
ekki áhuga á slíku. Þeir vita sem
er að auðveldara er að vekja at-
hygli fjölmiðla og alls heimsins á
örfáum skepnum er lenda á skurð-
borði eyþjóðarinnar. Óljósar upplýs-
mann. Vladimir Horowitz leikur.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Ég fer I friiö. Umsjón: Inga Eyd-
al. (Frá Akureyri)
11.00 Tilkynningar.
11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar,
hlustendaþjónusta, viötal dagsins og
kynning á dagskrá Útvarpsins um
helgina. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
13.10 ( sumarlandinu með Hafsteini
Hafliöasyni. Einnig útvarpað nk. miöv.
kl. 15.03.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn-
ingarmál. Umsjón: Magnús Einarsson
og Þorgeir Ólafsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.16 Veöurfregnir.
16.20 Óperukynning — Rigoletto eftir
Guiseppe Verdi. Jóhannes Jónasson
kynnir atriöi úr verkinu. María Callas,
Tito Gobbi, Guiseppe Di Stefano, Nic-
ola Zaccarini og fleiri syngja ásamt
kór og hljómsveit La Scala óperunnar
i Mílanó; Tullio Serafin stjórnar.
18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina".
Bryndís Víglundsdóttir þýddi og samdi.
Bryndís les (10).
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Óskin. Þáttur i umsjá Jónasar
ingar um harðræði milljóna kjúkl-
inga rata síður á forsíðumar. En
þegar örfáir hvalir eiga í hlut —
skepnur sem hafa nánast verið
persónugerðar — þá er næsta víst
að fjölmiðlamenn bregðast hart við
líkt og eylendingar væru í þann
mund að fremja þjóðarmorð. Fyrr-
greindar aðferðir eru óbrigðular
þegar hræra skal hjarta þeirra er
veita peningum til atvinnumótmæl-
enda. En duga þær á fjölmiðla-
menn?
Myndar hvalur
í fýrradag var sagt frá för for-
seta vors frú Vigdísar Finnboga-
dóttur í ríkisútvarpinu. Forsetinn
var staddur í Frankfurt og lýsti
hinn annars prýðilegi fréttaritari
ríkisútvarpsins í Vestur-Þýskalandi
Arthúr Björgvin Bollason komu for-
seta vors til borgarinnar. En það
voru fleiri mættir á staðinn en for-
seti vor. Grænfriðungar voru að
Jónassonar. (Einnig útvarpaö á mánu-
dagsmorgun kl. 10.30)
20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón:
Gunnvör Braga. (Endurtekin frá
morgni.)
20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Einnig útvarpaö nk. miðvikudag kl.
14.05.)
20.45 Land og landnytjar. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson. (Frá (safiröi,
einnig útvarpaö á föstudag kl. 15.03.)
21.30 (slenskir einsöngvarar. Sólrún
Bragadóttir syngur norræna og
franska söngva. Jónas Ingimundarson
leikur á planó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Stund með P.G. Wodehouse.
Hjálmar Hjálmarsson les söguna
„Frænkur eru frændum verstar" úr
safninu „Áfram Jeeves" eftir P.G.
Wodehouse. Siguröur Ragnarsson
þýddi.
23.25 Danslög
24.00 Fréttir.
24.10 Um lágnættið. Siguröur Einars-
son kynnir sígilda tónlist.
1.00 Veöurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM90.1
2.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I
sjálfsögðu mættir til leiks og reyndu
hvað þeir gátu að kasta rýrð á ey-
land vort og þá þjóð er þar býr.
En þrátt fyrir þessa fremur ógeð-
feldu framgöngu fólksins er forseti
íslenska lýðveldisins ók í garð þá
virtust þjóðræknistilfinningar ekki
þjá svo mjög fréttaritarann. Þannig
'ræddi hann um . . . myndarlegan
og uppblásinn hval, er fólkið reyndi
að troða inn í myndaugu frétta-
mannanna og einnig ræddi frétta-
maðurinn um unga og myndarlega
stúlku er var fulltrúi Grænfriðunga.
Það má vel vera að Arthúr Björg-
vin hafí verið að grínast er hann
ræddi um „myndarlegheit" Græn-
friðunga en í fyllstu alvöru: Eru
fréttamenn vonr ekki komnir út á
býsna hálan ís með hinar nákvæmu
lýsingar á herferð erlendra náttúru-
vemdarsinna gegn landi vom?
Fréttimar af ósvífnum árásum
þessa fólks á land vort og þjóð virð-
ast þannig njóta sérstakra vinsælda
hjá íslenskum ljósvakafréttamönn- I
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagt frá veöri, færö og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregn-
ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00
og 10.00.
8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla-
dóttur.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á réttri rás. Umsjón: Halldór
Halldórsson
Fréttir kl. 16.
15.00 Laugardagspósturinn. Um-
sjón: Rósa Guöný Þórsdóttir.
17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Út á lifið. Pétur Grétarsson ber
kveöjur milli hlustenda og leikur óska-
lög. Fréttir kl. 24.00.
2.00 Vökulögin tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af
veöri, færð og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30.
BYLQJAN
FM98.9
8.00 Felix Bergsson á laugardags-
morgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00 Hádegisfréttir. '
12.10 1, 2 & 16. Höröur Árnason og
Anna Þorláks. Fréttir kl. 14.00.
16.00 fslenski listinn. Pétur Steinn.
Fréttir kl. 16.00.
um eins og lýsingamar á fram-
göngu atvinnumótmælendanna er
forseti vor nam land í Þýskalandi
sanna. Væri ekki nær að frétta-
menn leiddu að mestu hjá sér slíka
vanvirðu?
Kristján Loftsson er rekur mat-
vælaframleiðslustöðina í Hvalfirði
er annast skurð hvalanna og veiði
hélt því fram á Dægurmálaútvarpi
rásar 2 fyrir nokkru að Grænfrið-
ungar ættu einstaklega góðan að-
gang að telexnúmeri ríkisútvarps-
ins. Ekki veit sá er hér ritar hvort
þessar ásakanir eiga við rök að
styðjast en til marks um alvöru
málsins má nefna að þegar eru
verslunarkeðjur og skólar í Banda-
ríkjunum tekin að hafna íslenskum
físki vegna hótana ofbeldismanna
í hópi náttúruvemdarsinna. Hin
myndarlega ,jungfrau“ (Frankfurt
var ef til vill í þeim hópi?
Ólafur M.
Jóhannesson
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Haraldur Gíslason.
20.00 Trekkt upp fyrir helgina með tón-
list.
22.00 Margrét Hrafnsdóttir
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar,
RÓT
FM 106,8
9.00 Barnatími. E.
9.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur
Guðjónsson. E.
10.00 Tónlist frá ýmsum löndum.
Tékknesk tónlist, Umsjón: Jón Helgi
Þórarinsson. E.
11.00 Fréttapottur. ,E.
12.00 Tónafljót.
13.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón:
Jens Guö.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.
16.00 Um rómönsku Ameriku.
16.30 Opiö.
17.00 f Miönesheiðni. Umsjón: samtök
herstöðvaandstæöinga.
18.00 Vinstrisósíalistar
19.00 Umrót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Síbyljan. Blandaöur þáttur.
23.30 Rótardraugar.
23.13 Næturvakt.
Dagskrárlok óákveöin.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Siguröur Hlööversson. Fréttir kl.
10.00.
12.00 Stjörnufréttir.
12.10 Gunnlaugur Helgason.
Fréttir kl. 16.
16.00 „Milli fjögur og sjö'V Bjarni Hauk-
ur Þórsson
19.00 Oddur Magnús.
22.00 Næturvaktin.
3.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
14.00 Tónlistarþáttur.
15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur).
16.00 Tónlistarþáttur.
22.00 Eftirfylgd.
24.00 Dagskrárlok. -
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axels-
son meö morguntónlist.
14.00 Líflegur laugardagur. Haukur
Guöjónsson.
17.00 Vinsældalisti Hljóöbylgjunnar.
Andri Þórarinsson og Axel Axelsson.
19.00 Ókynnt helgartónlist.
20.00 Sigríöur Sigursveinsdóttir.
24.04 Næturvaktin.
4.00 Dagskrárlok
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
FM 96,6
17.00—19.00 Svæöisútvarp Noröur-
lands. FM 96,5.