Morgunblaðið - 09.07.1988, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988
Felipe Gronzales stokkar
upp ríkisstjórn Spánar
Madrid, Reuter.
FELIPE Gonzales, forsætisráðherra Spánar, kunngerði í gær
breytingar á ríkisstjórn landsins. Er þetta gert til undirbúnings
kosningunum 1990, en Gonzales er spáð sigri í þeim. Eftirtektar-
vert er, að Gonzales lét Jose Barrionuevo, innanríkisráðherra,
víkja og við starfinu tekur Jose Luis Corcuera, verklýðsfrömuður.
Barrionuevo hefur sætt stöðugri ámæli fyrir að neita að láta rann-
gagnrýni frá því aðhann tók við
starfínu, enda er á verksviði ráðu-
neytis hans að fjalla um kröfur
Baska um fulla heimastjóm. Upp
á síðkastið hefur hann einnig sætt
saka sögusagnir um leynilega sjóði
innan lögregluliðs landsins.
Gonzales lét Barrionuevo taka við
ráðuneyti samgangna og ferða-
mála.
Noregur;
Ráðstefna á vegum
SÞ um umhverfisvemd
Ósló, Reuter.
TVEGGJA daga ráðstefna um ræn iðnríki, einkum Bretland og
umhverfismál á vegum Samein- Vestur-Þýskaland, um að „flytja
uðu þjóðanna hefst í dag í Ósló. út“ mengun af þessu tagi.
Markmið hennar er að hraða
Gonzales skipti alveg um fjóra
ráðherra, þá sem voru í embættum
iðnaðarráðherra, samgöngu,
menntamála og dómsmála. Hann
færði einn annan, auk innanríkis-
ráðherrans fyrrverandi, milli ráðu-
neyta og tilnefndi tvo sem hafa
ekki setið í stjóm áður. Athygli
vekur, að hann gerði engar breyt-
ingar á ráðherrum utanríkismála,
fjármála og vamarmála.
Það þykir sýna að Gonzales tel-
ur sig býsna ömggan í sessi, að
hann blakaði ekki við Carlos Solc-
haga, fjármálaráðherra. Sá hefur
sætt mikilli gagnrýni af hendi
verklýðsforystunnar.
Svíþjóð:
Hótaði lögreglunni
að myrða Lisbet Palme
Stokkhólmi. Reuter.
LÖGREGLAN sagði í gær, að
borist hefðu hótanir um að
myrða Lisbet Paime, ekkju Olofs
heitins Palme forsætisráðherra,
sem myrtur var 1986.
Lögreglan sagði, að maður, sem
ekki lét nafns síns getið, hefði
hringt til aðalstöðva lögreglunnar í
Stokkhólmi síðla á fimmtudags-
kvöld og hótað að drepa Lisbet
Palme og aðra konu til, sem ekki
var nafngreind. Maðurinn talaði
sænsku með útlendum hreim.
Lisbet Palme dvelst nú í sumar-
leyfi á eyjunni Gotlandi í Eystra
salti og hefur öryggisvarsla veri
efld þar.
„Við emm að rannsaka símtalið,
sagði Ake Torstensson, „en höfur
enn enga vísbendingu í höndunum.'
Ströng öryggisvarsla hefur veri
um Lisbet Palme, allt frá því a
eiginmaður hennar var myrtur. Hú:
er bamasálfræðingur að mennt, e:
hefur undanfarið starfað mest fyri
Bamahjálparsjóð Sameinuðu þjóð
anna, auk þess sem hún hefur tek
ið þátt í aðgerðum gegn kynþátta
aðskilnaði.
Kona í New York sést hér ásamt ketti sínum miiyónaborginni reyna nú að fegra umhverfi
við veggmynd í Clark-stöðinni í sölum neðanjarð- farartækjanna sem talið er að notuð séu af 3,7
aijárnbrauta borgarinnar. Umferðaryfirvöld í milljónum manna á hveijum degi.
baráttunni við að bjarga lífríki
jarðarinnar og koma umhverf-
isverndarverkefnum á laggirn-
ar með hjálp Sameinuðu þjóð-
anna.
„Sameinuðu þjóðimar em í ein-
stakri aðstöðu til að hrinda slíkum
verkefnum í framkvæmd og sú
staðreynd hve margir háttsettir
menn á vegum SÞ sækja þessa
ráðstefnu sýnir hve alvarlegum
augum menn líta umhverfísvanda-
mál þau sem við blasa," sagði
norskur embættismaður.
Meginmarkmið ráðstefnunnar
er að velta fyrir sér framfömm í
umhverfísvemd síðan í fyrra er
gefín var út „Sameiginleg framtíð
okkar“, skýrsla á vegum Um-
hverfís- og þróunarstofnunar SÞ,
undir forsæti Gro Harlem Bmnd-
tland, forsætisráðherra Noregs.
í skýrslunni var lögð áhersla á
að hagstjóm miðaði að því að
vemda og auka náttúmauðlindir
fremur en blóðmjólka þær mis-
kunnarlaust.
Líklegt er að skógardauða
vegna súrs regns og mengun sjáv-
ar beri á góma á ráðstefnunni en
norska stjómin hefur sakað vest-
*
Norður-Irland;
Sprengjur granda þremur
BRESKUR hermaður lést af
völdum sprengjugildru í Belfast
í gærmorgun. Þetta gerðist er
hermenn voru að fjarlægja rusl
af völdum annarrar sprengju
sem sprakk á fimmtudagskvöld
og drap tvo óbreytta borgara
en fjórir særðust.
Sprengingamar urðu í vestur-
hluta Belfast-borgar, sem aðallega
er byggð kaþólsku fólki, skammt
frá sundlaug. Fjöldi bama var í
lauginni er fyrri sprengingin varð
á fimmtudagskvöldið. Talið að
henni hafí verið beint gegn lög-
reglu- og hermönnum sem hafa
bækistöð skammt frá og hafí
sprengjan verið fjarstýrð. Enginn
hafði lýst ábyrgð á hendur sér
vegna ódæðanna er síðast fréttist.
Fyrir rúmri viku særðist ung
stúlka er sprengja írska lýðveldis-
hersins, IRA, sem kaþólskir menn
standa að, sprakk undir skólabíl í
landaborginni Enniskellen. Öku-
maður bílsins var mótmælendatrú-
ar og í varaliði hersins.
Reuter
*
Ivan ekkigefinn
Starfsmaður hjá Sothesbys, bresku fyrirtæki sem frægt er
fyrir uppboð á listaverkum, sést hér halda á málverkinu „ívan
grimmi“ eftir sovéska málarann ílja Glazunov. Málverkið var
metið á 28 þúsund sterlingspund á fysrta alþjóðlega listaverkaupp-
boðinu sem fyrirtækið hefur haldið í Sovétrikjunum en því lauk
í Moskvu í fyrrakvöld.
Perú:
Vargas Llosa líklegur
forsetaframbj óðandí
Líma. Reuter.
Rithöfundurinn Mario Vargas
Llosa kom á miðvikudag aftur til
heimalands síns, Perú, eftir
þriggja mánaða dvöl í Evrópu og
Bandaríkjunum. Skýrt var frá þvi
að Vargas Llosa væri nú orðinn
forystumaður nýrrar stjórnmála-
hreyfingar, Lýðræðisfylkingar-
innar.
„Ég get ekki sagt frá því hvort
ég verði forsetaframbjóðandi (Lýð-
ræðisfylkingarinnar) vegna þess að
hreyfíngin á eftir að taka ákvörðun
í þeim efnum," sagði Vargas Llosa
á fréttamannafundi á fimmtudag.
Forsetakosningar verða í landinu
eftir tvö ár en núverandi forseti er
jafnaðarmaðurinn Alan Garcia. For-
menn tveggja stærstu flokka íhalds-
manna í landinu, Femando Belaunde
Terry, fyrrum forseti, og Luis Bedo-
ya fögnuðu Vargas Llosa við heim-
komuna. Þeir hafa báðir lýst yfir
stuðningi við rithöfundinn.
Vargas Llosa, sem er 52 ára og
einn af þekktustu rithöfundum Róm-
önsku Ameríku, hóf bein afskipti af
stjómmálum á síðasta ári þegar hann
veitti forstöðu andófí gegn áformum
Garcia forseta um að þjóðnýta einka-
banka og stórfyrirtæki. Hann segist
einnig vilja hverfa frá þeirri stefnu
forsetans að neita að greiða af er-
lendum skuldum ríkisins en þær
nema um 15,5 milljörðum Banda-
ríkjadala. Stefna Garcia hefur leitt
Marío Vargas Llosa
til þess að Alþjóða gjaldeyrissjóður-
inn og Alþjóðabankinn hafa synjað
ríkinu um meiri lánafyrirgreiðslu.
List til allra
Reuter