Morgunblaðið - 09.07.1988, Side 32

Morgunblaðið - 09.07.1988, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988 ÆSKULÝÐSSAMBAND kirkj- unnar í Reykjavíkurprófastsdæmi heldur fund í Neskirkju mánu- dagskvöldið 11. júlí kl. 20.30. Skráning í Viðeyjarferð. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11. Altaris- ganga. Svanhildur Sveinbjörns- dóttir syngur einsöng. Organisti Daníel Jónasson og er þetta síðasta guðsþjónusta hans áður en hann fer í ársleyfi. Sóknar- prestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Vestur- íslendingurinn sr. Eric H. Sigmar syngur einsöng. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúlason. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Organleikari Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Lárus Halldórs- son. Mánudagur 11. júlí: Orgel- leikur í kirkjunni kl. 11.30—12.00. Organisti Jónas Þórir. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Les- messa kl. 11. Ragnheiður Sverr- isdóttir, Hjalti Hugason. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa klukkan 11. Einsöngvararnir Karl-Heinz Brandt, tenór og Andreas Schmidt, bariton, flytja verk eftir Heinrich Schutz í mess- unni. Organisti Hörður Áskels- son. Sr. Jón Bjarman. Þriðjudag: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30. Beðiö fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöld- bænir eru í kirkjunni á miðviku- dag kl. 18. Guðspjall dagsins: Matt. 5.: Réttlæti Faríseanna. KÓPAVOGKIRKJA: Guðþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. HJALLAPRESTAKALL I KÓPA- VOGI: Guðsþjónusta kl. 20.30 í messuheimili Hjallasóknar Digra- nesskóla. Jóna Kristín Þorvalds- dóttir guðfræðinemi prédikar. Hulda Guðrún Geirsdóttir syngur einsöng. Kirkjukór Hjallasóknar syngur. Sr. Kristján Einar Þor- varðarson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Sr. Hauk- ur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Heitt á könnunni eftir athöfn. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa fellur niður f Laugarneskirkju vegna safnaðarferðar. Að þessu sinni verður farið í Reykholt og að Hvanneyri. Lagt veröur af stað kl. 10.00 frá Laugarneskirkju. Ekki þarf að skrá sig fyrirfram, aðeins mæta stundvíslega með nestispakka fyrir hádegismat. Sameiginlegt kaffi verður á Hvanneyri. Ekið verður um Borg- arfjörð. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Miðvikudagur: Fyrir- bænamessa kl. 18.20. Sr. Ólafur Jóhannsson. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Fermd verður Teod- óra Kirstensen Diano, Goose Creek, South Carolina. Altaris- ganga. Organisti Nína Margrét Grímsdóttir. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Bæ- naguðsþjónusta kl. 11. Umsjón Jakob Hallgrímsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Flla- delffa: Safnaðarsamkoma kl. 14. Ræðumaður Garðar Ragnars- son.-Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Einar J. Gísla- son. KFUM & KFUK: Almenn sam- koma á Amtmapnsstíg kl. 20.30. Samkoma í umsjá kristniboðs- flokksins Desta. Ræðumaður: Benedikt Jasonarson. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Stundum sungin á ensku. Há- messa kl. 10.30. Þessi messa er sungin til minningar um Rein- ald Reinaldsson cand. theol sem andaðist 12. júlí 1984. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lámessa kl. 18. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arnfríður Guðmundsdóttir messar. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10. KAPELLAN St. Jósefsspítala Hafnarfirði: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 11. Organisti Oddný Þor- steinsdóttir. Síðasta messa fyrir sumarleyfi starfsfólks. Sr. Þor- varður Karl Helgason. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson prófastur prédikar og vísiterer söfnuðinn. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson prófastur prédikar og vísiterar söfnuðinn. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messað kl. 17. Organisti Hilmar Örn Agnars- son. TORFASTAÐAKIRKJA: Messa kl. 21. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Einar Sig- urðsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Guðsþjón- usta í tilefni kvennaáratugar al- kirkjuráðsins kl. 10.30. Irma Sjöfn Óskarsdóttir cand. theol. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 8. júlí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 45,50 36,00 40,91 65,645 2.530.649 Ýsa 84,00 67,00 83,01 5,718 474.708 Ufsi 20,00 19,00 19,74 18;706 324.180 Steinbitur 26,00 26,00 26,00 1,448 37.665 Karfi 20,00 16,00 19,15 36,186 692.933 Langa 29,00 29,00 29,00 0,827 24.010 Blálanga 24,00 24,00 24,00 7,824 187.799 Lúða 160,00 90,00 134,71 0,497 67.018 Grálúða 27,00 25,00 25,92 97,632 2.530.649 Koli 35,00 30,00 32,51 0,507 16.500 Skata 40,00 40,00 40,00 0,030 1.200 Skötuselur 180,00 180,00 180,00 0,055 9.900 Blandað 15,00 15,00 15,00 0,160 2.400 Undirmál 18,00 12,00 13,95 3,236 45.142 Samtals 29,77 238,478 7.099.384 Selt var aðallega úr Víði HF, Hamrasvani SH og frá Soffoníasi Cecilssyni á Grundarfirði. Nk. mánudag veröa m.a. seld 2 til 3 tonn af lúðu úr Gusti VE, 15 tonn af þorski og 4 tonn af ýsu úr Sólfara AK og 7,5 tonn af blönduöum afla úr Fróða SH. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 39,00 15,00 37,41 21,913 819.718 Ýsa 69,00 68,00 68,38 0,189 12.924 Karfi 18,00 16,00 16,46 43,709 719.273 Ufsi 20,00 12,00 18,71 12,427 232.487 Langa 21,00 17,00 19,62 0,439 8.611 Lúða 150,00 125,00 140,56 0,135 18.975 Hlýri 13,00 13,00 13,00 0,146 1.898 Steinbítur 23,00 23,00 23,00 0,039 897 Samtals 22,97 78,997 1.814.784 Selt var- aðallega úr Jóni Baldvinssyni RE og Freyju RE. Nk. mánudag verða m.a. seldir um 1.500 kassar úr Ásbirni RE. FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA hf. Þorskur 28,45 58,717 1.670.562 Ýsa 46,00 46,00 46,00 0,956 43.976 Ufsi 29,50 24,00 28,35 27,566 781.527 Karfi 29,40 18,00 26,85 20,658 554.579 Lúða 100,00 100,00 100,00 0,143 14.300 Langa 28,50 23,00 27,76 1,046 29.040 Steinbítur 28,00 25,50 26,79 6,112 163.764 Skata 45,00 45,00 45,00 0,016 720 Blandað 26,50 26,50 26,50 1,026 27.189 Samtals 28,45 58,717 1.670.562 Selt var úr Andvara VE, Erlingi VE, Gandí VE, Danska Pétri VE, Gullbergi VE, Greipi SH, Bjarnarey VE, Sandafelli SU, Frá VE og Drífu ÁR. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Þorskur 45,00 20,00 35,13 2,090 73.414 Ýsa 70,50 61,50 65,11 1,752 114.067 Ufsi 20,00 20,00 20,00 0,361 7.220 Steinbitur 18,50 18,50 18,50 1,399 25.883 Hlýri 11,00 11,00 11,00 0,100 1.100 Karfi 17,50 12,00 16,41 5,611 92.077 Skata 43,00 43,00 43,00 0,023 989 Langa 29,50 29,50 29,50 0,297 8.762 Blálanga 26,50 26,50 26,50 0,411 10.892 Sólkoli 47,00 47,00 47,00 0,478 22.466 Skarkoli 44,50 37,00 40,90 1,437 58.780 Lúða 154,00 114,00 138,92 0,373 51.816 Grálúða 15,00 15,00 15,00 0,855 12.825 Skötuselsh. 172,00 172,00 172,00 0,131 22.532 Skötuselur 50,00 50,00 50,00 0,478 23.900 Samtals 37,96 15,796 569.677 Seit var úr ýmsum bátum. Nk. mánudag verða m.a. seld 25 tonn af þorski og 15 tonn af blönduöum afla úr Bergvík KE og nk. þriðjudag verða m.a. seld 60 tonn af þorski og ýsu úr Hrafni Sveinbjarnarsyni GK. SKIPASÖLUR í Bretlandi 4.7.-6.7. Þorskur 80,57 173,865 14.008.586 Ýsa 77,45 76,850 5.952.090 Samtals 73,31 334,619 24.533.187 GÁMASÖLUR í Bretlandi 4.7.-7.7. Þorskur 66,90 278,520 18.633.297 Ýsa 59,12 423,970 25.066.748 Samtals 58,28 934,711 54.470.646 Borgarstjórn: Bera skal sanian kaupleigu- íbúðir og verkamannabústaði BORGARSTJÓRN samþykkti á fundi sfnum á fimmtudagskvöld tillögu Hilmars Guðlaugssonar (S) um að láta fara fram úttekt á kostnaði Reykjavíkurborgar og greiðslubyrði kaupenda eða leigjenda vegna fbúða sem borgin byggir eða kaupir, Úttekt- in á að ná til bæði verkamannabú- staða og kaupleiguíbúða og niðurstöð- ur skulu liggja fyrir við gerð fjár- hagsáætlun fyrir næsta ár. Skiptar skoðanir voru í borgarstjórn um ágæti kaupleiguíbúðanna. Bjarni P. Magnússon (A) gagnrýndi meirihluta Sjálfstæðismanna fyrir að hafa ekki enn sótt um lán hjá Húsnæðis- stofnun til byggingar kaupleiguíbúða. Um 270 milljónum ætti að veija til kaup- leiguíbúða af hálfu ríkisstjórnarinnar og Alþingis, og þetta fé stæði sveitarfélög- um til boða. Bjami mælti fyrir bókun frá borgarfulltrúum minnihlutans, svohljóð- andi: „Við áteljum harðlega v'jaleysi borg- arstjómarmeirihlutans varðandi lausn á húsnæðisvanda þeirra fjölmörgu Reyk- víkinga sem eiga í húsnæðiserfiðleikum og hefðu fengið úrlausn ef borgin nýtti rétt sinn til framlags vegna kaupleiguí- búða. Rétt ár er síðan ljóst var að ríkisstjóm- in ætlaði að veija fjármágni sérstaklega GENGISSKRÁNING Nr. 127. 8. júlí 1988 Kr. Kr. Toll- Eln. Kl. 09.16 Kaup Sala gangl Dollari 45,68000 45,80000 45,43000 Sterlp. 78,15600 78,36200 78,30300 Kan. dollari 37,84000 37,93900 37,66800 Dönsk kr. 6,59970 6,61710. 6,64520 Norsk kr. 6,90920 6,92730 6,94490 Sænsk kr. 7,27970 7,29880 7,31560 Fi. mark 10,52290 10,55060 10,61700 Fr. franki 7,45310 7,47270 7,48130 Belg. franki 1,19790 1,20100 1,20460 Sv. franki 30,14190 30,22100 30,48990 Holl. gyllini 22,27260 22,33110 22,38480 V-þ. mark 25,07140 25,13720 25,23610 It. líra 0,03383 0,03391 0,03399 Austurr. sch. 3,56530 3.57460 3,58560 Port, escudo 0,30670 0,30750 0,30920 Sp. peseti 0,37910 0,38010 0,38140 Jap. yen 0,34526 0,34617 0,34905 Irskt pund 67,33900 67,51600 67,80400 SDR (Sérst.) 59,97330 60,13080 60,11570 ECU, evr. m. 52,10260 52,23950 s^^sggo Tollgengi fyrir júli er sölugengi 28. júní Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. til kaupleiguíbúða enda sækja flest sveit- arfélög um framlag nema Reykjavík. Stjómarandstaðan hefur ítrekað flutt tillögu um að borgin gætti þess að fram- lag þetta nýttist Reykvíkingum. Borgar- stjómarmeirihlutinn hefur jafnan fellt tillögu okkar eða frestað, samanber 37. lið fungargerðar borgarráðs 21. júní síðastliðinn. Bókunin ber það með sér, að sökum lóðaskorts hafi ekki verið hægt að sækja um framlag til kaupleigíbúða og opin- berast á hvem hátt meirihlutinn efnir loforðið um nægjanlegt framboð á lóð- um.“ Bjami sagði að sjálfseignarstefnu í húsnæðismálum hefði verið haldið fram af meirihlutanum, en hitt væri staðreynd að margir borgarbúar kysu frekar að leigja en að búa í eigin húsnæði. Borgar- fulltrúum bæri að sjá til þess að borg- arbúar gætu valið hvom kostinn sem þeir vildu. „Meirihlutinn hefur oft haldið því á lofti að sjálfseignarstefnan sé fólg- in í því að fólk eignist þak yfir höfuðið fyrir það verð, sem almennt ríkir, en hins vegar fái það leigt í borgaríbúð og það sé einhvers konar ölmusustefna," sagði Bjami. Bjami sagði einnig að hafa yrði það í huga að erfiðara væri að eignast eigið húsnæði eftir að verðbólgan hætti að vera húsbyggjendum í vil. „Við eigum að gera fólki kleift að eignast húsnæði með því annars vegar að sjá fyrir fjár- magni og hins vegar að fjármagnið greið- ist til baka á mjög löngum tíma,“ sagði Bjami. Hugmyndin um kaupleiguíbúðir á að mæta þessu. Kaupleiguíbúðir em engin bónbjörg og alls ekki ódýr lausn fyrir þann, sem hana velur. En hún mið- ar að þvf að fólk geti eignast íbúð á við- ráðanlegum kjörum." Kaupleignkerfið hjálpar engum og bjargar engum Davíð Oddsson borgarstjóri sagði að það væri rangt að lóðaskortur réði nokkm um afstöðu meirihlutans. „Það vissu allir að þegar borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins lofuðu því sem þeir hafa staðið við; að hafa hér lóðir handa al- menningi, þá var átt við sérbýlishúsalóð- ir sem menn gætu sótt um og það væri engin skömmtun á þeim. Því var aldrei haldið fram og engum datt ( hug að til dæmis byggingameisturum, sem vildu byggja fjölbýlishús, væri hægt að úthluta eftir hendinni, þótt það hafi reyndar gengið allvel á undanfömum ámm,“ sagði Davíð. „Við vitum vel að húsnæðiskerfíð, sem Alþýðuflokkurinn og núverandi félags- málaráðherra gagnrýndu sem hæst fyrir rúmu ári síðan hefur ekki lagast nema síður sé. Það er í stórfelldri þröng," sagði borgarstjóri. „Kaupleigukerfið hjálpar ekki neinum og bjargar ekki neinum. Peningamir sem til þess em ætlaðir em teknir af þeim fjárhæðum sem fyrir hendi j em í húsnæðiskerfinu, þar sem er stór- felldur skortur. Menn hefðu átt að leysa þann vanda húsnæðiskerfisins sem lofað var. Það var ekki gert og kerfið er því sem næst í algjörri rúst.“ Tvöfalt hærri stofnkostnaður i kaupleigu Hilmar Guðlaugsson (S) sagði að víða væri pottur brotinn í kaupleigukerf- inu. Hilmar tók sem dæmi að greiðslu- byrði þeirra, sem ættu að njóta kaup- leiguíbúðanna væri töluvert meiri en í verkamannabústaðakerfínu. Einnig væri kostnaður sveitarfélaganna við kaup- leiguíbúðir meiri en við verkamannabú- staði. „Á Reykjavíkurborg að nýta sér þetta kaupleiguform hvað sem það kost- ar?“ spurði Hilmar. Hann sagði að 30 milljónir, sem ætlaðar væm til byggingar verkamannabústaða á fjárhagsáætlun nægðu til byggingar 90 íbúða. Ef borgin byK&ði þessar íbúðir samkvæmt kaup- leigukerfinu yrði stofnkostnaður borgar- innar hins vegar um 54 milljónir króna, nær tvöfalt meiri en í verkamannabú- staðakerfínu. Hilmar sagði að ýmislegt væri athygli- svert í kaupleigukerfínu og sjálfsagt væri að þeir sem vildu nýttu sér það.'Uti á landi vildu mörg sveitarfélög fá kaup- leiguíbúðir, til dæmis til eigin nota fyrir starfsfólk sitt og handa aðkomufólki, sem ekki vildi festa fé í húsnæði áður en það ákvæði búsetu til langs tíma. Einngi gætu ýmis félagasamtök hagnast á kaup- leigunni. Hins vegar teldi hann að kaup- leigukerfið hentaði ekki Reykjavíkur- borg, það væri óhentugra og dýrara en þau kerfi, sem hingað til hefði verið keypt eða byggt eftir i Reykjavík. Hilmar sagði að tillaga sín miðaði að þvi að fá úr því skorið hvort kerfið hent- aði Reykjavíkurborg og neytendum bet- ur, kaupleiga eða verkamannabústaðir. „Ég skal að sjálfsögðu verða fyrstur manna til að viðurkenna kaupleiguna ef ég hef haft rangt fyrir mér fram að þessu," sagði Hilmar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.