Morgunblaðið - 09.07.1988, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988
37
mmi^mmmmmmmmmmmmmmm—^mmmm^^m^^mmmm^mmmmmmm*~mmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi~m^i^mmm^mmmmmmm^mmmmmm^mmm^mmmmmmmmmmmmmmmmm^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmm
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær
Blaðbera vantar til afleysinga á Flatir.
Upplýsingar í síma 656146.
1. vélstjóri óskast
á ms. Júpíter, sem fer á rækju- og síðar á
loðnuveiðar.
Upplýsingasímar 76870 og 985-21191.
Kennarar
Dönskukennara vantar að Alþýðuskólanum
á Eiðum næsta vetur. Æskilegt að viðkom-
andi geti einnig kennt byrjunaráfanga í
þýsku. Boðið er upp á ódýrt húsnæði, ágæta
vinnuaðstöðu og námfúsa nemendur.
Nánari upplýsingar veittar í síma 97-13820.
Skólastjóri.
ísafjörður
Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn til
sumarafleysinga.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
94-3884.
„Au pair“
óskast til Kiel í Þýskalandi, til að annast eitt
-barn, frá og með 1. ágúst.
Nánari upplýsingar í síma 98-34371.
Vélaverkfræðingur
með nokkurra ára starfsreynslu, aðallega á
sviði lagna- og loftræstikcrfa, óskar eftir starfi.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „V - 14525“.
Heimilishjálp
Óska eftir manneskju til að annast léttar
hreingerningar tvisvar í viku.
Upplýsingar í síma 16385.
Bankastofnun
óskar eftir að ráða starfsfólk til framtíðar-
starfa.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir 11. júlí nk. merktar: „T - 3758“.
„Au pair“ — England
Bresk fjölskylda í nágrenni London óskar
eftir „au pair“ stúlku í eitt ár frá 1. septemb-
er 1988. Viðkomandi þarf að vera 19-20 ára,
með bílpróf, reykja ekki og hafa gaman af
börnum. Á heimilinu eru 2ja og 9 ára börn.
Umsóknir og upplýsingar sendist til:
Sue Sepkes,
Dunton Lodge, Heron Gate, CM 133SE,
Englandi.
Bókhald —
góð launíboði
Stórt verslunarfyrirtæki vill ráða starfskraft
til bókhaldsstarfa strax. Fullt starf. Starfs-
reynsla skilyrði.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Bókhald -2917“ fyrir þriðjudags-
kvöld.
Vestfjarðaumdæmis
Fæðsluskrifstofa Vestfjarðaumdæmis óskar
að ráða eftirtalið starfsfólk:
Sálfræðing, hlutastarf kemur til greina.
Kennsluráðagjafa í stærðfræði og/eða raun-
greinum í 30-40% starf.
Kennslufulltrúa til að starfa á kennslugagna-
miðstöð og byggja þar upp þjónustu. Hluta-
starf kemur til greina.
Bókasafnsfræðing til tímabundinna starfa,
bæði á skrifstofunni og í skólum umdæmisins.
Nánari upplýsingar gefur fræðslustjóri, Pétur
Bjarnason, í símum 94-3855 og 94-4684.
Blönduvirkjun
Húsasmiðir óskast í sumar. Mikil vinna og
frítt fæði og húsnæði.
Upplýsingar í símum 95-4055 og 95-4054.
ísmót.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
- meinatæknar
Óskum að ráða strax eða eftir nánara sam-
komulagi:
★ Hjúkrunarfræðinga.
★ Sjúkraliða.
★ Meinatækni - til afleysinga.
Húsnæði til staðar.
Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma
94-4500 eða -3014 alla virka daga frá kl.
08.00-16.00.
Trésmiðirath.
Óskum að ráða trésmiði vana uppslætti.
Góður aðbúnað.ur og rífandi uppmæling fyrir
fullfríska menn.
Nánari upplýsingar í síma 641488.
HAMRAR
Vesturvör9 — 200 Kópavogi
Sími 91-641488
Ritari
Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til
starfa í utanríkisþjónustunni.
Krafist er góðrar tungumálakunnáttu og
góðrar vélritunarkunnáttu.
Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera
ráð fyrir, að ritarinn verði sendur til starfa í
sendiráðum íslands erlendis.
Eiginhandarumsókn, með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist utanrík-
isráðuneytinu, Hverfisgötu 115, 150
Reykjavík, fyrir 21. júlí nk.
Utanríkisráöuneytið.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar |
Krossinn
Auðbrekku 2, 200 Kópavogur
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Samkoma á morgun kl. 11.00
árdegls. Athugið breyttan
samkomutíma.
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 M19S33.
Dagsferðir
Ferðafélagsins
Sunnudagur 10. Júll:
Kl. 10.00 - Klóarvegur/gömul
þjóðleið mllli Grafnings og ölf-
uss. Þægileg göngulelð en I
lengra lagl. Verð kr. 1000,-
Kl. 13.00 - Reykjafjall vlö Hvera-
gerðl. Verð kr. 800.-
Kl. 08.00 - Þórsmðrk - dags-
ferð. Verð kr. 1200.-
ATH.: Sumarleyflsdvöl I Þórs-
mörk hjá Feröafélaginu er engu
lik, sérstök náttúrufegurð og
aðstaöa i Skagfjörðsskála sem
fullnægir kröfum allra.
Mlðvikudagur 13. Júli:
Kl. 08.00 - Þórsmörk - dags-
ferð. Verð kr. 1200.-
Kl. 20.00 - Búrfellsgjá - Kaldár-
sel. Létt kvöldganga. Verð kr.
400--
Laugardagur 16. Júlf:
Kl. 08.00 - Gönguferð á Heklu.
Verð kr. 1200,-
Brottför frá Umferöarmiðstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bil. Fritt fyrir börn I fylgd fullorð-
innl.
Feröafélag íslands.
Itjl Útivist,..........
Dagsferðir sunnudaginn
10.JÚK:
Kl. 8 Þórsmörk. Stansað í 3-4
klst. i Mörkinni. Verð 1.200,- kr.
Kl. 13. Strandganga íland-
námi Ingólfs 17. ferð:
Hópsnes - Hraunsvfk. Gengið
um fjölbreytta strönd milli
Grindavíkur og Festarfjalls.
Merkileg jarðfræðifyrirbæri,
m.a. hnyðlingar í Hrólfsvik. Fróð-
leg ferö og létt ganga. Missið
ekki af strandgöngunni, en með
henni er ætlunin að ganga meö
ströndinni frá Reykjavík að Ölf-
usárósum i 22 feröum. Verð
800,- kr., fritt f. börn m. fullorön-
um. Brottför frá BSi, bensinsölu
(i Hafnarfirði kl. 13.15 v/Sjó-
minjasafnið).
Kvöldferð f Strompahella mlð-
vikudaglnn 13. júlf kl. 20.
Sjáumst.
Útivist.
Bfll til sölu
Lada 1500, station, árgerð '86.
Ekinn 23000 km.
Upplýsingar f síma 93-51189.
Góðan daginn!