Morgunblaðið - 09.07.1988, Side 40

Morgunblaðið - 09.07.1988, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson 6. hús f dag er röðin komin að 6. húsi í umflöllun okkar um húsin. Lykilorðin fyrir það eru vinna, þjónusta, heilsa og líkamleg og persónleg hreinsun. Fullkomnun sjálfsins Þegar við höfum leikið okkur í 5. húsi og þroskað sjálfstján- inguna kemur tímabil vinnu og alvöru. 6. húsið er síðasta per- sónulega húsið, en í því sjöunda tökum við að beina athyglinni út á við og taka þátt í félags- legu starfi. Það sem átt er við þegar talað er um persónulega hreinsun og 6. húsið er að í því eru allir lausir endar hnýtt- ir áður en náið samstarf hefst I 7. húsi. Þar endurmetum við stöðu okkar, horfum á sjálf okkar gagnrýnum augum, velj- um og höfnum því sem ekki þjónar tilgangi. 6. húsið hefur með fullkomnun sjálfsins að gera enda lýkur þar persónu- legri uppbyggingu. f 5. húsi uppgötvum við ástina, í 6. húsi vinnuna og í því 7. hjónaband- ið. Það er oft sagt að til þess að geta átt gott hjónaband þurfum við að hafa tekist á við eigin veikleika og lokið við að móta heilsteypt sjálf. Að því leyti er 6. húsið undirbúningur fyrir hjónabandið og síðar sam- starf. Ég fullkomna og hreinsa mig af veikleikum, til að geta unnið með öðrum. Heilsumál 6. húsið hefur einnig með 'heilsumál að gera. Þeir sem vinna að því að fullkomna sjálfa sig fá fljótlega áhuga á heilsu- málum, heilsurækt, mataræði o.þ.h., eða öllu því sem hreins- ar líkamann og göfgar sálina. Það er því oft sagt að þeir sem hafa 6. húsið sterkt séu á vegi persónulegs þroska. Þegar 6. húsið er aftur á móti vanrækt eða þar eru erfiðar plánetur, sem ekki hafa náðst tök á, geta komið fram sjúkdómar. 6. húsið hefur því einnig með sjúkdóma að gera, enda má oftast rekja sjúkdóma til van- rækslu í heilsumálum. Vinna 'Liðir í því að ljúka persónu- legri uppbyggingu er að vera sjálfum sér nógur eða geta séð fýrir sér með vinnu. 6. húsið sýnir hvemig við vinnum og vísar á það á hvaða sviðum við getum beitt okkur með ár- angri. það hefur einnig með það að gera hvemig við notum ttma okkar og göngum að dag- legum störfum. JarÖarhúsin Þrjú af húsunum tólf eru jarð- arhús eða hafa með það að gera að ná tökum á efnislegum hliðum tiiverunnar. 2. húsið er táknrænt fyrir hæfileika okkar -og þau verkfæri sem við söfn- um að okkur. 6. húsið er síðan vinnan sjálf eða framkvæmdin. 10. húsið sem er táknrænt fyr- ir þjóðfélagshlutverk okkar, er uppskera vinnunnar. 6. húsið hefur einnig með vinnustað, vinnuaðstæður og vinnufélaga að gera. Plánetur í 6. húsi Þeir sem hafa margar plánetur 16. húsi hafa oft mikinn áhuga á sjálfsrækt, á heilsumálum, heilsurækt og öllu þvt sem ;tuðlar að aukinni fullkomnun. Venus í G. húsi getur t.d. tákn- að það að vilja hreinsa félags- lega þáttinn t fari okkar og vilja að ástin sé fullkomin. Sól í 6. húsi táknar að grundvall- andí velferð viðkomandi er háð þvi að hann leggi stund á Itkamsrækt, borði hollan mat og vinni með sjálfan sig. Vinna skiptir hann einnig miklu. GARPUR TOG//J/J SVOk/A ESWP/ -&WNSICI HEFOR Ori BE/fJA &E/NA - i DA<S? J / H&OGAN /F1Ó£>64£> | |rT__/ipJX ( H/VJAJ EITTHWÐ . f/ I II ^ r EÐA þAAO 7ÖF&AHNAPPU& /HN T/HKAK ALUEG E/NS 06 T/L STÓ£>f . ÞA£> UEBÐuA ég uejso að þóa ad roeri/nA ) HANN N/cxjr ’aooÞ en BEJNA ' HANN EFN/R.T/L UPP- — ’ Þota' w «-,7- V’í -ZMM Ill'l tSSZMM 1 1 II GRETTIR TOMMI OG JENNI DREIF&OPlD TEUcNIBÓL- , UM 'A GÓL Ft£> e/NUS/NN/ V ENN 7i þETTA S/NK/ER. LJÓSKA - —rr“—F" ’— :—ttt 1 t :—::—r—— «177— FERDINAND SMAFOLK STAMP UP! A P06 15 5UPP05EP TO 5ALUTE WHEN A HUMAN WALK5 dV! I TMOUGKT VOU UJEREN T REQUIREP TO 5ALUTE IF VOU UJEREN'T IM UNIFORM... f-*3 © 1987 Unlted Feature Syndlcate, Inc. Stattu upp! Hundar eiga að heilsa með viðhöfn þeg- ar manneskja gengur hjá! Afsakaðu Ég hélt að maður þyrfti ekki að heilsa svona nema í einkennisbúningi... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Valur Sigurðsson var full gráðugur í síðasta spili úrslita- leiks íslendinga og Dana á NM. Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 98742 VG63 ♦ KG762 ♦ - Vestur Austur ♦ ÁD1053 ..... 4K6 ♦ 82 ♦ K75 ♦ Á1084 4D3 ♦ 63 +^010972 Suður ♦ G ♦ ÁD1094 ♦ 95 ♦ KD854 Valur hélt á spilum austurs og lenti í óvenjulegri stöðu í öðrum sagnhring. I NS voru Ame Mohr og Willy Dam: Vestur Norður Austur Suður J.B. W.D. V.S. A.M. 1 spaði Pass 2 lauf Dobl Pass Pass ? Eftir opnun Jóns Baldursson- ar á einum spaða krafði Valur um geim með tveimur laufum. Sú sögn spyr um skiþtingu en hefur ekkert með lauf að gera í kerfi þeirra, svo suður notaði tækifærið til að sýna lauflit með dobli! Pass Jóns við doblinu sýnir hálitaskiptinguna 5—2. Valur átti mjög góðan lauflit og gat kosið að silja í doblinu. En þótt spilið ynnist, jafnvel með 1—2 yfírslögum, var það ekki nóg upp í hugsanlegt geim á hættunni. Valur ákvað því að redobla! En þá slapp fiskurinn úr net- inu. Mohr stökk rakleiðis í þijú hjörtu! Mjög skemmtileg sögn, sem aftur var pössuð yfir til Vals. Hann gat ekki annað en sagt þtjú grönd, sem eru vonlaus og fóm tvo niður. A hinu borð- inu spiluðu Karl og Sævar þijú hjörtu í NS, einn niður, og Dan- ir græddu 6 IMPa. I leiknum milli Norðmanna og Svía, unnu Svíamir Bjerr- egárd og Morath 4 hjörtu dobluð í NS. Líklega hefur komið út lauf frá tvílitnum, og þegar sagnhafi hleypir því eru 10 slag- ir léttsóttir. Opnunin á tveimur hjörtum gat þýtt eitt og annað. Einn möguleiki var sexlitur í spaða og 6—10 punktar. Því sagði Valur tvo spaða. Jón sýndi svo rauðu litina með þremur tíglum og Valur fómaði fyrirfram. Góð afgreiðsla. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Havana á Kúbu í fyrra kom þessi staða upp í skák heimamannanna Andres, sem hafði hvítt og Perez. átti leik, og msvw ig T k 4i A*Á m -fi Hil n ® 1 Ij & % fi s. iál n Ksk 27. Dxd7! - Dxd7 28. Bf6+ Kh6 (Eða 28. - Kg8 29. Re7+ - Dxe7+ 30. dxe7 og næst 31. Hd8. 29. g5+ - Kh5 30. Rf4+ - Kh4 31. Kh2 - Bf2 32. g3+! — Bxg3+ 33. Kg2 og svartur gafst upp, því hann er mát í næsta leik.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.