Morgunblaðið - 09.07.1988, Page 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988
LAUGAVEGI 94
SÍMI 18936
FRUMSÝNIR GRÍNMYND SUMARSINS:
ENDASKIPTI
★ ★★ STOÐ 2 — ★ ★ ★ MBL.
Marshall Seymour var „uppi" og setluði á toppinn.
ÞaA var því óheppilegt er hann neyddist til aA
upplifa annaA gelgjuskeiA.
ÞaA er hálf hallærislegt aA vera 185 sm hár, vega
90 kíló og vera 11 ára. ÞaA er jafnvel enn halheris-
lcgra aA vega 40 kiló, 155 sm á hæA og vera 35 ára.
Judge Reinhold (Beverly Hills Cop) og hinn 11 ára
gamli Fred Savage eru óborganlegir í þcssari glænýju og
bráðskemmtilegu gamanmynd, sem kemur öllum í sumar-
skap. Þrumutónlist með Marlice, Billy Idol og Starship.
f FULLKOMNASTA CD[ DOLBY ^ 1 X lSLANDI
Sýndkl. 3,5,7,9og11.
TIGERWARSAW
DAUÐADANSINN
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.
BönnuA innan 12 ára.
Sýndkl. 11.
BönnuA innan 16 ára.
Höföar til
-fólksí öllum
starfsgreinum!
LEIKSMIÐJAN
ÍSLAND
Sýnir í Vélsmiöjunni Héðni
ÞESSI...ÞESSI MAÐUR
Sýn. sunnud. 10/7 kl. 21.00.
Sýn. þríðjud. 12/7 kl. 21.00.
SÍÐUSTU SÝNINGARI
MIÐASALA í SÍMA: 14200
S.YNIR
SIMI 22140
A STRONDINNI
SPENNBD SÆTISBELTIN OG VERIÐ TILBÚIN, ÞVÍ
Á STRÖNDINNI GETUR ALLT GERST EINS OG
MARGIR VITA.
STRESSAÐUR BÍLASALI FRÁ OHIO ÁKVEÐUR
ÁSAMT EIGINKONU SINNl AÐ FARA I SUMAR-
LETFITIL STRANDAR, SEM ÞAU HÖFÐU KYNNST
Á ÁRUM ÁÐUR. FÁTT ER EINS, OG UPP KOMA
MÖRG GÖMUL OG NÝ MÁL.
Lífleg mynd frá upphafi til endat
Leikstjóri: LyndaU Hobbs.
Aðalhlutvcrk: Frankie Avalon, Annette Funiccllo,
Lori Loughlin, Tommy Hinkley og Connie Stevens.
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
ORURDIG
SJONVARPSTÆKI
LRUGRI/EGUR HF
Laugavegi 10, simi 27788
Um GRÆÐUM ÍSLAND
Um ÍSLAND GRÆÐIR
ÁTAKILANDGRÆÐSLU
LAUGAVEG1120,105 FEYKJAVÍK
Hlaupareikningur 251200 Búnaðarbankinn Hellu
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Frumsýnir toppmyndina:
HÆTTUFÖRIN
„Poitier snýr aftur í einstaklega spennandi afþrey-
ingarmynd þar sem ekki er eitt einasta dautt
augnablik að finna. Smellur sumarsins."
★ ★★ SV.Mbl.
SHOOT TO KILL HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ STÓR-
SPENNU- OG GRÍNMYND SUMARSINS 1988,
ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR SIDNEY POITIER
OG TOM BERENGER HÉR Á KOSTUM.
SEM SAGT POTTÞÉTT SKEMMTUN.
EVRÓPUFRUMSÝND SAMTÍMIS í BÍÓBORGINNI OG
BÍÓHÖLLINNI.
Aðalhlutverk: SIDNEY POITIER, TOM BERENGER,
KRISTIE ALLEY, CLANCY BROWN.
. Leikstjóri: ROGER SPOTTISWOODE.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
BANNSVÆÐIÐ
HINES (RUNNING-
SCARED) OG DAFOE
(PLATOON) ERU TOPP-
LÖGREGLUMENN SEM
KEPPAST VIÐ AÐ
HALDA FRIÐINN EN
KOMAST SVO ALDEIL-
IS í HANN KRAPPAN.
TOPPMYND FYRIR
ÞIG OG ÞÍNA
Bönnuð bömum innan 16. ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SJONVARPSFRETTIR VELDISÓLARINNAR
AlÆHtl 8R00KS HOUYHUSfTHl
jEmpíke
V tÍíSUN
IHhoumvst Nevvs i
Sýnd kl. 7.30.SyndkLSoglO
-o-
Morgunblaðið/Matthías Jóhannsson.
Fyrr í þessum mánuði var hafinn rekstur Rækjuverksmiðjunnar
Hafnarfells á Siglufirði sem er I eigu Marteins Haraldssonar og
sona hans. Fréttaritari Morgunblaðsins á Siglufirði brá sér í heim-
sókn í nýju verksmiðjuna og tók þá þessa mynd af siglfirskum
fiskverkakonum í óða önn að flokka rækju.
Ritið 19. júní:
Hjá dagömmu og dagafa
ÁRSRIT Kvenréttindafélags ís-
lands, 19. júni, fjallar að þessu
sinni að verulegu leyti um dag-
vistunarmál frá ýmsum hliðum.
Bent er til dæmis á þann mögu-
leika að setja böm í gæslu til
„dagömmu“ og „dagafa“, þ.e.a.s.
ellilífeyrisþega sem taka að sér
barnagæslu.
í grein er nefnist „Hvar eiga
bömin að vera“, er bent á að al-
gengt sé að bömum sé komið fyrir
hjá dagmömmum, á einkadagheim-
ilum, í gæslu au-pair stúlkna eða
að nánasta skyldfólk hlaupi í skarð-
ið þegar gæslu er þörf. Skýrt er frá
því, að fleiri möguleikar séu til, svo
sem að koma baminu fyrir í gæslu
eldra fólks, sem komið er á eftir-
launaaldur. Sagt er frá eldri hjón-
um, sem auglýstu að þau vildu taka
bam í gæslu. Þau gæta nú þriggja
ára drengs og segir í greininni að
auk þess sem hann sé hjónunum
til ánægju njóti hann þess að þau
hafa nógan tíma til að sinna honum
og kenna honum góða siði. Þessi
lausn _sé mjög gefandi fyrir báða
aðila. í greininni er enn fremur lýst
þeirri von að þeir foreldrar, sem
vilja koma bömum sínum í gæslu
hjá dagömmu og dagafa, geti átt
þess kost.
Af öðru efni í ritinu má nefna
viðtal við Jóhönnu Sigurðardóttur,
félagsmálaráðherra, grein um sögu
og þróun dagvistunarmála í
Reykjavík, rætt er við Ragnheiði
Sigurjónsdóttur fóstru um starf
hennar, Vilborg Davíðsdóttir dag-
mamma lýsir einum starfsdegi,
nokkrir stjómmálamenn og -konur
tjá sig um bömin, fjölskylduna og
samfélagið, Qallað er um grunn-
skólann og yngstu bömin, ríkis-
framlag til dagvistunar barna,
könnuð viðhorf ungmenna til fram-
tíðarinnar og rætt við Ásdísi J.
Rafnar, formann jafnréttisráðs.
Ritstjóri 19. júní er Jónína
Margrét Guðnadóttir. Um setningu,
prentun og bókband sá prentstofa
G. Benediktssonar.