Morgunblaðið - 29.07.1988, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 29.07.1988, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur! Ég er fædd 15. september 1970, klukkan 3.07 að nóttu og flokkast þar af leiðandi undir Meyju. Mér þætti vænt um ef þú gætir gefið mér upplýs- ingar um kosti mína og galla, merki sem passa best við mig, hentug störf, nám o.s.frv. Með fyrirfram þökk.“ Svar: Þú hefur Sól/Plútó, Merkúr og Mars í Meyju, Tungl í Fiskum, Venus/Júpíter í Sporðdreka, Ljón Rísandi og Hrút á Miðhimni. Hagnýtt listnám Kortið í heild bendir til þess að þú sért jarðbundin en einnig listræn. Ég tel því ekki ólíklegt að hagnýtt list- nám ætti ágætlega við þig, s.s. hönnun margs konar, arkitektúr o.fl. í þá veru. Nákvœm Sól I Meyju í samstöðu við Plútó táknar að þú ert jarð- bundin, varkár og hógvær í grunneðli þínu. Þú ert ná- kvæm og vandvirk, sam- viskusöm og hefur sterka fullkomnunarþörf. Þú þarft helst að gæta þess að vera ekki of kröfuhörð við sjálfa þig, eða það sjálfsgagnrýnin að þú þorir ekki að gera það sem þig langar til að gera. Skipulögð Satúmus í afstöðu við Merk- úr og Sól táknar að þú ert yfirveguð og hefur góða skipulagshæfileika, bæði í hugsun og framkvæmdum. Nœm Tungl í Fiskum táknar að þú hefur sterkt ímyndunarafl og ert næm og tilfínningarík. Það er þessi þáttur ásamt Ljóni Rísandi og Venusi/- Júpíter sem gefur þér list- ræna og skapandi hæfileika. Stööug i ást Venus í Sporðdreka í sam- stöðu við Júpíter táknar að þú ert trygglynd og föst fyr- ir í ást, en ert samt sem áður forvitin um fólk og vilt kynn- ast margvíslegu fólki af ólík- um uppruna. Það að hafa til- finningaplánetumar í vatni, Fiskum og Sporðdreka, tákn- ar að þú ert næmari en geng- ur og gerist og jafnframt við- kvæm. Það þýðir einnig að æskilegt er að maki og vinir hafí einhveija þætti í vatns- merkjunum. Þú gætir aldrei umgengist fólk sem ekki er einnig tilfinningan'kt og næmt. Vilt glœsileika Ljón Rísandi táknar að þú ert einlæg og hlý í fasi og framkomu. Þú vilt einnig ákveðinn glæsileika í per- sónulegan stíl þinn, vilt að það sem þú gerir og lætur frá þér sé flott. Þú þarft einn- ig að vera í miðju í umhverfi þínu og láta taka eftir þér. Ljón Rfsandi gefur þér sterka þörf fyrir að skapa, að móta persónulegan stíl og láta eitt- hvað frá sjálfri þér. Sjálfstœö Hrútur á Miðhimni táknar að þú átt eftir að verða sjálf- stæðari eftir því sem tíminn líður. Hrútur á Miðhimni er rödd sem segir: Ég vil ganga minn veg, fara eigin leiðir og vera óháð öðrum. Það ásamt Ljóninu gefur sterk- lega til kynna þörf fyrir sjálf- stæði og persónulega tján- ingu úti í þjóðfélaginu. Það kæmi mér því ekki á óvart þó þú ættir eftir að vinna að sjálfstæðum hönnunar- og skipulagsverkefnum. GARPUR \TS*L fZIKISISADS RAUUDÓRS tDMCWÖ 'LEeGJA T/SEJX>N AEZTDGI OGKlEMM/ 'A r'AÐ/H UM A-D KDLLUAKFA SKíAKA- PJALL! t EN AFHVEfSJU Ly/B SKK/ BACA . 'AN'as M£E> ÖLLU/M HALLA-(ZV£R£)INUM STJÓ/?NL/ST KK.EF3T f>ESSA£> tCON- UNGUR/NN 06 MENN HANS-- TAKl e/cK/ BE/NANP'ATT 1 pESSU, pvi F/eeet sem koaaa v/ÐSö&u.þuiBenjF. BR LeVHDAFMAL, OK.&R VAEÐV£‘t B& HEF UALiD L/K/ MB6ILEGA VEL UÖRD/mjN, RÓBeRZ, r/L AD TKAS&TAAÐ 77L AÐAOSTOÐA Þlé\ VEL FAK/- ■ NANN Þekku? S- ------ i/frNAFNAKVEL ! C.TVR/F BE/NA! ?/SS i" '/.2> \#l ns //1 ifl! II jumim. imrnmr ili GRETTIR EN 5/©U(eiNN VÆR.I NÖeiNHVeRN VEGINN /MEII0A SANNF/ERANDL EH SA/HKEPPN/N HEFE>I VERlÐ RAR&ARl JTM PAVfS 11-9 TOMMI OG JENNI UUOKM VAR S ALOfjei Tlt- AD SAMLOKAH) ÚTBÚA J) FERDINAND SMAFOLK OUR TEACHER SAY5 U)E PON'T KNOW EN0U6H ABOUT 6E06RAPHY... THAT5 U)HY IM TAKIN6 THI5 MAP TO 5CH00L. ~IC Kennarinn okkar segir að Þess vegna fer ég með Hvers konar kort er þetta? við kunnum ekki nóg í þetta kort í skólann. landafræði___ Það sýnir hvar allar kvik- myndastjörnurnar eiga heima. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þrátt fyrir ágæta viðleitni sagnhafa ætti vestur að finna vömina í þremur gröndum hér að neðan: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ G6 VD5 ♦ Á65 ♦ DG10953 Vestur Austur ♦ D10843 ♦ 972 ¥ KG92 li ¥ Á63 ♦ 109 ♦ 8732 *Á6 Suður ♦ ÁK5 ♦ 842 ¥ 10874 ♦ KDG4 *K7 Sagnir voru einfaldar. Suður opnaði á 16—18 punkta grandi og norður hækkaði í þijú. Út- spil: spaðaflarki. Sagnhafi var hræddur við veikleikann í hjartanu og setti því á svið snotra blekkingu; stakk upp á spaðagosa blinds og yfirdrap með kóngnum heima, eins og hann ætti ÁK tvíspil. Fór síðan í laufið. Nú er freistandi fyrir vestur að halda spaðasókninni áfram. Og þó. Það blasir við að sagn- hafi á fimm slagi á lauf, tvo á spaða og tígulás: samtals átta. Og hann hlýtur að eiga annað hvort hjartaásinn eða tígulkóng- inn — ella ætti hann ekki grand- opnun. Þá á hann níu slagi um leið og hann kemst að. Ef suður á hjartaásinn er eng- in vöm til. Hins vegar er hugsan- legt að makker eigi það spil. Þá má taka íjóra slagi á hjarta. En það er nauðsynlegt að taka slag- ina í réttri röð, fyrst hjartakóng- inn! Þá getur austur spilað í gegnum 108 suðurs. Umsjón Margeir Pétursson A alþjóðlega mótinu í Marseille í Frakklandi í sumar kom þessi staða upp í skák Frakkanna Laut- iers, sem hafði hvítt og átti leik gegn alþjóðameistaranum Andru- et. 22. Rd5! - Dd8 (Eftir 22. - exd5 23. Dxd5+ — Kh8 er 24. Hf7! ennþá betra en 24. Dxa8)23. Df4 — h6 24. Df7+ og svartur gafst upp, því eftir að kóngurinn víkur sér undan kemur 25. Re7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.