Morgunblaðið - 29.07.1988, Síða 42

Morgunblaðið - 29.07.1988, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988 Hjónaminning: Knútur L. Knud- sen og Hrefna L. Þórarinsdóttir Knútur. Fæddur 24. júlí 1915 Dáinn 14. júní 1988 Hrefna Laufey. Fædd 5. desember 1918 Dáin 14. júlí 1988 Það var fyrir átta árum að ég kynntist þessum heiðurshjónum, er ég kom inn í fjölskyldu þeirra. Ég gat alltaf litið á þau sem ömmu og afa, svo einlæg voru þau í minn garð. Þau báru mig á höndum sér, vildu allt fyrir mig gera sem í þeirra valdi stóð svo mér og fjölskyldu minni liði vel. Það var alltaf viss til- finning að koma til þeirra í Hólm- inn. Það var alltaf tekið svo vel á móti manni, og ekki stóð á því að það var ætíð sest beint að borði. Þau voru ætíð svo rausnarleg og sáu um að enginn væri með tóman maga. Knútur Lárus Knudsen hafði unn- ið hjá sama fyrirtækinu í 57 ár, og er það alveg örugglega einsdæmi. Hann hafði gefið sama fyrirtækinu alla sína starfsorku og sló ekkert af þó fullorðinn væri. Hann hóf störf hjá Kaupfélagi Stykkishólms sem bifreiðastjóri ungur að árum. Hann tók svo við starfi sem vélstjóri hjá Kaupfélaginu eftir að hann dreif sig á skólabekk. Vann hann upp frá því sem vélstjóri hjá Kaupfélaginu eins lengi og kraftar hans og heilsa leyfðu. Knútur vann á haustin þegar sláturtíðin var á nóttunni og svo sá hann um að bátamir fengju nógan ís, þegar þeir færu í róður. Knútur var samviskusamur og ósérhlífinn. Hann var alltaf á verði í sambandi við vélamar. Það má segja að hann hafi þekkt þær eins og finguma á sér. Knútur og Hrefna voru í hjóna- bandi í 48 ár og bjuggu þau öll sín hjúskaparár í Stykkishólmi. Þau unnu bæði hér á árum úti, Hrefna við fiskverkun og Knútur hjá Kaup- félaginu. Þegar Hrefna var ung kona þá fór heilsu hennar að hraka og hin síðari ár var hún orðin mikill sjúkl- ingur. Knútur hafði mest alla sína tíð góða heilsu, en fyrir fimm árum fékk hann áfall, sem gerði það að verkum að hann varð að minnka við sig vinnu. Knútur og Hrefna hafa stutt hvort annað í gegnum öll þessi ár. Þegar Hrefna var orðin svo mikill sjúkling- ur, þá var Knútur henni mikil stoð og hjálpaði henni nótt sem dag, og hann vakti líka yfir henni þegar hún var veik. Dugnaðurinn í Hrefnu að drifa sig upp úr þeim veikindum sem sóttu á hana í það og það skiptið var með ólíkindum svo hún hélt ótrauð áfram lífinu. Knútur var eins og áður segir mjög samviskusamur, það skipti engu hvort það var vinnan eða heim- ilið og fjölskyldan, hann ræktaði þetta allt saman af mikilli hjarta- gæsku. Það voru ætíð allir velkomnir á heimili þeirra Knúts og Hrefnu. Ungir sem fullorðnir gátu komið og rætt málin. Bömin komu aftur og aftur því þau fundu að það var rætt við þau og þau fundu blíðu og skiln- ing á sínum málum. Eins og á flestum stöðum úti á landi, þá var mikið um gestagang á sumrin öll þessi ár. Ætíð var hægt að koma til Hrefnu og Knúts hvort sem það var til að líta inn eða þá að fólk sem þurfti þess með fékk að gista, það stóð nú ekki á því. Knútur og Hrefna eignuðust tvær dætur, Katrínu og Hafdísi. Katrín er gift Einari Kristjónssyni og eiga þau einn son sem heitir Knútur. Hafdís er gift Lárusi Péturssyni og eiga þau tvo drengi, Sigurð Þór og Sigurður fæddist að Reykjafossi í Ölfusi 28. október 1910 en í þá daga var þar ullarþvottastöð. For- eldrar hans voru Sigurlaug Krist- jánsdóttir og Ellert Jóhannesson búfræðingur, er veitti stöðinni for- stöðu. Þau Sigurlaug og Ellert kynntust í Ólafsdal í Gilsfírði í þann tíð að menn vildu vinna landi sínu en ekki mjólka það eins og belju á bás. Ellert var kennari þar við bún- aðarskólann og hafði átt dóttur Torfa Ólafssonar og Guðlaugar Zak- Knút Loga. Bamabörnin eru orðin tvö, þau em Katrín Knudsen og Ein- ar Knudsen, böm Knúts Einarssonar og undirritaðrar. Hrefna Layfey er fædd og uppalin í Ólafsvík en Knútur er fæddur í Stykkishólmi og ólst hann upp þar. Það væri hægt að segja miklu meira um þessi heiðurshjón, en ég vil láta þessar línur frá mér sem þakklætisvott til Hrefnu og Knúts. Knútur lést á Landakotsspítalan- aríasdóttur, en misst hana eftir skamma sambúð. Kvæntist hann síðar Sigurlaugu, er hafði ung kom- ið í Ólafsdal og var tekin í fóstur af þeim sæmdarhjónum. Sigurlaug var breiðfirskrar ættar, Ellert var hinsvegar Skagfirðingur ættaður frá Enni, sonur Marenar Lámsdóttur Thorarensen og Jóhannesar Guð- mundssonar sýslumanns í Hjarðar- holti á Mýmm, er varð ungur úti við túnfótinn í Hjarðarholti. Sú ör- lagasaga hefur verið skráð og er Sigurður Ellerts- son — Minning 2 „Maður getur alltaf á sig blómum bætt“ Með blómlegum kveðjum, Svona blómlegt er í sólstofu úr plastinu frá SINDRA STÁLI. Sannkallað gæðaplast framleitt af GENERAL 0 ELECTRIC PLASTICS og er til einfalt, tvöfalt eða þrefalt. Sláðu á þráðinn til okkar og aflaðu þér frekari upplýsinga. Við erum alltaf í sumarskapi. SINDRA BORGARTÚNI 31 STALHF SÍMI: 91 -2 72 22 um þ. 14. júni eftir mánaðarbaráttu. Það var mikið áfall, því hann veikt- ist svo skyndilega. Hrefnu hefur verið gefinn einhver styrkur, því hún var svo dugleg og tók þessu með miklu æðmleysi. Það leið ekki langur tími á milli hennar og Knúts. Aðeins mánuði seinna fær hún kallið, og var hún mjög sæl með það. Kæm Kata, Einar, Knútur, Haddý, Lalli og synir. Það hefur orðið mikið áfall í þessari fjölskyldu við fráfall þessara heiðurshjóna og bið ég góðan Guð um að styrkja ykkur öll í þessari sorg. Við vitum að við höfum misst góða vini líka. Við vitum að þeim líður vel nú, og það hefur verið tekið vel á móti þeim báðum. Útför Knúts Lámssonar Knudsen fór fram þann 18. júní sl. Útför Knúts Lárussonar Knudsen fór fram þann 18. júní sl. Blessuð sé minning þeirra. Jóhanna G. Scheving Þegar þessi hjónaminning birtist hér í blaðinu urðu slæm mistök. Bið- ur blaðið greinarhöf. og aðra sem hlut eiga að máli afsökunar, um leið og greinin er birt eins og hún átti að vera, frá hendi höfundar. mörgum kunn. Sigurður Ellertsson átti þtjár systur, hét ein Maren og dó ung, önnur Ástríður, gift Gunn- ari Jónssyni á Laugavegi 17, látin fyrir all mörgum ámm, þriðja Katrín, búsett í Reykjavík og er ekkja eftir Niels Jörgensen kaup- mann, sem kenndur var við Goða- borg. Sigurður kvæntist Valborgu Guðjónsdóttur bryta Jónssonar og Sigríðar Bjamadóttur og áttu þau tvö böm, Guðjón pappírskaupmann, sem kvæntur er Ingibjörgu Sigurð- ardóttur og eiga þau tvo syni, og Eddu Valborgu, sem gift er Stanton B. Perry bamalækni, en þau em búsett í Massachusetts í Banda- ríkjunum og eiga þijú böm. Sigurður fór ungur á sjóinn og var um árabil á togurum og varð- skipum. Eins og títt er um slíka menn kom hann aldrei aftur í land, ekki alveg, því að einhvem veginn var sjórinn og seltan í fasi hans það sem eftir var ævinnar. Hann var einn fyrstur manna til að bora eftir heitu vatni að Reykjum í Mosfells- sveit, en vissi trúlega ekki frekár en aðrir að hann væri þátttakandi í upphafí nýrrar aldar, virkjun þeirrar orku sem beið þúsund ár eftir að losna úr viðjum. Síðar varð hann kunnuglegt andlit við höfnina sem afgreiðslumaður Laxfoss og síðar Akraborgar og endaði starfsævi sína sem lagermaður hjá stálumbúðum. Til em þeir menn sem verða miklir af verkum sínum og njóta almennrar aðdáunar en það er ekki þar með sagt að manni þyki vænt um þá. Samferðamönnum Sigurðar þótti yfirleitt vænt um hann, ekki vegna alls þess sem hann gerði, heldur þess sem hann var. Glaðværð hans og góðlátleg kimni laðaði fólk að honum, hann sagði öðmm mönnum betur sögur, sem má heita íslenskt þjóðareinkenni á undanhaldi. Böm vildu sitja í kjöltu hans. Ungur var hann afrenndur að afli og ekki hvell- sjúkur um dagana. Fyrir tæpum áratug brást heilsan snögglega, og þar með varð líf hans að hetjusögu, þar sem kjarkur hans óx því meir sem undan hallaði. Glettnin hvarf ekki úr augum hans fyrr en ljósið slokknaði. Allir sem þekktu hann hljóta að sakna hans. Kjartan Guðjónsson ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.