Morgunblaðið - 29.07.1988, Page 45

Morgunblaðið - 29.07.1988, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988 4 5r \ i Hrefna ásamt befckjarfélögum s(num í skólanum í Lizartza. fyrstu áttaði Hrefna sig ekki á hvað hafði komið fyrir. Seinna kom í ljós að Baski nokkdr var nýkominn heim eftir átta ára fangavist og fólkið safnaðist saman á götum úti um miðja nótt til að fagna honum. Helgina eftir var meirihluta þorpsbúa boðið í veisiu í íþróttahúsi staðarins til að fagna heimkomu kappans. Þegar Hrefna viidi vita hvers vegna hann hafði setið í fang- elsi varð hins vegar fátt um svör. Þegar Hrefna sagðist vera frá Islandi varð fólkið undrandi og kannaðist ekki við landið. Sumir héldu að hún væri frá írlandi en aðrir spurðu hvort hún byggi ná- lægt Helsinki því það hélt að hún væri frá Finnlandi. Annars fannst Hrefnu áhugi heimamanna fyrir íslandi vera takmarkaður. Fólkið lifír fyrir daginn í dag og er ekkert að hugleiða hluti sem eru fjarlægir og framandi. Þó var heilmikið tekið eftir Hrefnu vegna ljósa hársins hennar og það fór ekkert á milli mála þv( að fólkið var ekkert feim- ið við að staldra við og glápa á eftir henni á götum úti. Hrefna og Fanney segjast hafa lært margt á meðan á dvölinni stóð og það sé mikil reynsla fyrir þær að kynnast svo gerólíkum þjóðfé- lagsháttum. Það getur verið erfítt að tiieinka sér nýja siði og ýmislegt getur stangast á. Fanney ásamt öðrum skiptinemum í matarboði í þorpinu Kebili í Suður-Túnis. Þar notar fólk ekki hnífapör og gestirnir verða að borða matinn með höndunum. JAPAN Fífldjarfur áhættuleikari Reuter Jackie Chan er víða þekktur fyrir ein- staka hæfni sína í kung-fu íþróttinni. Honum brást þó boga- listin um daginn þegar hann var að leika áhættuatriði í kvik- mynd sem verið var að taka í Hong Kong. Atriðið gekk út á þáð að aðalhetja myndar- innar, sem Jackie lék, stökk af þaki strætis- vagns, í gegnum aug- lýsingaglugga og lenti inn í verksmiðju þar sem hann átti að bjarga aðalkvenhetju myndar- innar úr haldi nokkurra þijóta. Jackie tókst ekki betur til en svo að hann var fluttur burt á sjúkra- börum eftir stökkið og aðalkven- hetjunni varð ekki bjargað úr klóm þijótanna í það skiptið. Jackie er þó ekki alvarlega slasaður og mun iíklega taka aftur til við áhættuleik- inn von bráðar. SÉRTILBOÐ /JJJJJA KRINGWN S. 689212. Kl5IHeNH Verð 895.- Stærðir: 28-46 Litur: Hvítt Efni: Skinn 5% staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum samdægurs. ÁS-TENGI Allar gerðir. Tengið aldrei stál í stál. Ódrepandi postulín fyrir veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Sterkari glerungur, staflast betur, minni fyrirferð, lengri ending. Gæöi, Þekking, Þjónusta A. KARLSSON HF. HEILDVERSLUN, BRAUTARHOLTI28 S(MI: 91 -27444 SöMrilaMgMr dl&MSsasini & <3® VESTURGÖTU 16 - SIMAR 14680 - 21480 Gúmmíbáta siglingar á Hvítá Brottfarirfrá Geysi laugardaga, sunnudaga og mánudaga kl. 11.00 og 16.00. Upplýsingarísíma 19828.Nýl ferðaklúbburlnn Tonic Water 'tWWmsaNOEOB Hefurðu reynt nýju 200 ASA Gullfilmuna?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.