Morgunblaðið - 29.07.1988, Síða 49

Morgunblaðið - 29.07.1988, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988 49 ' Stallone í banaatuði í toppmyndinni: RAMBOIII STALLONE Svnd kl.5.7,9og11. Sýnd kl. 11 Aldrei hefur kappinn SYLVESTER STALLONE verið í eins miklu banastuði og í toppmyndinni RAMBO IH. STALLONE SAGÐI f STOKKHÓLMI Á DÖGUNUM AÐ RAMBO m VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERUM HON- UM SAMMÁLA. RAMBO III ER NÚ SÝND VIÐ METAÐSÓKN VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU. RAMBÓ III - TOPPMYNDIN í ÁR! Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crcnna, Marc De Jonge, Kurtwood Smith. Framl.: Buzz Feitshans. — Leikstj.: Peter MacDonald. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. ÞRÍRMENNOG BARN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ALLT LATIÐ FLAKKA Sýnd kl. 5,7 og 9. BEETLEJUICE Brjálæðisleg gamanmynd. Önnur eins hefur ekki verið sýnd síða Ghostbuster var og hét. KT. L.A. Times. Aðalhl. . Michael Keaton, Alece Baldwin. Sýnd kl.5,7,9og11. LÖGREGLUSKÓUNN5 0)0) BIOHOIIIi : SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Ný, fjörug og skemmtilcg gamanmynd með úrvals leikurunum MARTIN SHORT (Inner Space og Three Amigos) og ANNETTE OTOOLE (48 Hours og Superman III). Þegar parið fer heim eftir afar vandræðalegan kvöldverð á þriðja stcfnumótinu ætlar David sér heldur betur að ná vin- konu sinni upp í bólið, en það er aldeildis ekki það sem hún hcfur í huga. ★ ★ ★ Variety. — ★ ★ ★ L.A. Times. Sýnd kl. 7, 9 og 11. ^•RAFLOST £ SKÓLAFANTURINN Spielberg hefur tekist •áj I 'i\ það aftur, að gera mynd fyrir alla aldurshópa. ★ * * sv. - MBL. Sýnd kl.7,9,11. Sýnd kl.7,9,11. meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 2480 ÁTAK í LANDGRÆÐSLU LAUGAVEG1120,105 REYKJAVlK SÍMI: (91) 29711 Hlauparelkningur 251200 Búnaðarbankinn Hellu Höfóar til .fólksí öllum starfsgreinum! 19000 Mjög óvenjuleg samísk kvikmynd tekin í Finnmörk. SPENNANDI ÞJÓÐSAGA UM BARÁTTU SAMA- DRENGSINS AIGIN VIÐ BLÓÐÞYRSTA GRIMMD- ARSEGGL HIN ÓMENGAÐA OG TÆRA FEGURÐ NORÐURHJ ARANS VERÐUR ÖLLIJM ÓGLEYMAN- LEG — ÞÚ HEFUR ALDREISÉÐ SLÍKA MYND FYRRJ í cinu aðalhlutverkinu er HELGl SK.IJL.ASON, og auk hans: MIKKEL GAUP, HENRIK H. BULJO, ALLIJ GAUP, INGVALD GUTTORM. - Leikstj.: NILS GAUP. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 14 ára. Frönsk bandarisk spennumynd gerð af RENE CLEMENT með FAYE DUNAWAY og FRANK LAGELLA. Sýndkl. 5,7,9,11.15. rfv\\}hal,f Sj'^ygusl Sýndkl. 5,7,9,11.15. KÆRISALI Iþetta ER MAMMAl Endurs. kl.5og9. Endurs. kl. 7 og 11.15. anna DRÁTTARVÉLAR Mest seldar í V-Evrópu G/obus? LÁGMÚLA 5. S. 681555. Kleppjárnsreykir: Norðanáttm olli miklum heyskaða Kleppjárnsreykjum. TÖLUVERT magu af heyi fauk í skurði og í Reykjadalsá í norðaná- hlaupinu sem gerði hér á sunnudag. Fauk svo að segja allt hey af nokkrum túnum hér í dalnum. Menn er farið að lengja nokkuð eftir sumrinu hér um slóðir og aðr- ir segja að það komi varla úr þessu, það fari senn að hausta. Trjágróðri fer lítið fram þar sem sumarvöxtur- inn fýkur jafnóðum af, garðeigend- ur eru orðnir hálfsúrir út í máttar- völdin að fá ekki að njóta blómanna sem er búið að koma til með ær- inni fyrirhöfn. Uppskera í gróðurhúsum hefur verið nokkuð góð, en ékki horfir eins vel með útiræktað grænmeti vegna tíðarfarsins. Það sannast enn einu sinni að það er full þörf að planta meiri skjólbeltum bæði til að skýla viðkvæmum gróðri og skepnum. - Bernhard

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.