Morgunblaðið - 29.07.1988, Side 52

Morgunblaðið - 29.07.1988, Side 52
52 MORGUNBLAÐH) IÞROTTIR PÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988 FRJÁLSÍÞRÓTTIR / MEISTARAMÓT ÍSLANDS 15-18 ÁRA Afreksmenn fram- tíðarinnar létu að sér kveða og góður árangur náðist UNGIR og efnilegir afreksmenn náðu góðum árangri á Meistara- móti 15-18 ára frjálsíþróttamanna, sem haldið var í Reykjavík um helgina. Keppni var mikil og góð, aðstæður eins og þær gátu orðið beztar, og tókst mótið því vel. Keppendur voru um 240 og komu allsstaðar að af landinu og mörg dæmi um menn, sem búa aðeins við gras- eða malarbrautir heima í héraði, bættu árangur sinn stórlega vegna miklu betri aðstæðna á Laugardals- velli. Fái íþróttamennimir, sem mest kvað að á mótinu, aðhald og hvatningu og æfi frjálsíþróttir af krafti, má allt eins gera ráð fyrir ■■■■■ að þeir verði orðnir Ágúst afreksmenn eftir Asgeirsson nokkur ár og meðal skhfer ólympíukandidata 1992 eða 1996. Það sannaðist á mótinu að öflugt unglingastarf, sem er undirstaða íþróttastarfsins, skilar skjótt ár- angri. Ftjálsíþróttadeild ÍR hefur t.a.m. haldið uppi virku unglinga- starfi í vetur og sumar og voru nýliðar félagsins farsælir á mótinu; sigruðu og voru í fremstu röð í nokkrum greinum og setti boð- hlaupssveit félagsins eina íslands- met mótsins. Sló hún 18 ára gam- alt met sveitar KR, sem í var m.a. Vilmundur Vilhjálmsson, íslands- methafínn í 100 og 200 metra hlaupi. Helgi B. Birgisson kom einna mest á óvart af ÍR-ingum, en hann sigraði í 200 og 400 metr- um sveina, varð annar í 800 metrum og þriðji í 100 metrum. FH-ingar eiga efnilega unglinga- sveit. Má þar nefna Gunnar Smith, 16 ára pilt, sem sigraði í fjórum greinum í sveinaflokki, Finnboga Gylfason, sem gæti orðið afreks- maður í 800 og 1500 metra hlaup- um og Björgu Össurardóttur, há- stökkvara. Isleifur Karlsson, UMSK, er einnig mjög efnilegur hlaupari, sem óhætt er að veðja á í framtíðinni. Hann sigraði í 800, 1500 og 3000 metra hlaupum í sveinaflokki og náði góð- um tíma. Hið sama má segja um Fríðu Rún Þórðardóttur, UMSK, 17 árastúlku sem tekið hefur miklum framförum í sumar og sigraði í 800 og 1500 metrum stúlkna. Hún hefur náð góðum árangri og sýndi rétt keppn- isskap í landskeppni íslendinga, Skota og íra á dögunum. Með rétt- um og stöðugum æfingum gæti hún orðið mikil afrekskona. Keppendur frá HSK voru sigursæl- ir sem endranær, en þar í héraði hefur unglingastarf verið til fyrir- myndar undanfarin ár og hefur sambandið á að skipa ijölda afreks- mannaefna. Þuríður Ingvarsdóttir er fjölhæf, sigraði í þremur greinum í meyjaflokki, 300 grind, spjótkasti og hástökki, og varð önnur í lang- stökki og 100 grind. Guðríður Erla Gísladóttir er baráttumikil hlaupa- kona og sigraði í 800 og 1500 metrum meyja og Bjarki Viðarsson og Guðbjörg Viðarsdóttir er kastar- ar framtíðarinnar. Nefna mætti marga fleiri efnilega afreksmenn víðs vegar að af landinu, sem spjöruðu sig vel á meistaramóti 15-18 ára frjálsí- þróttamanna. Berglind Bjarnadóttir UMSS er t.a.m. fjölhæf íþróttakona og á framtíð fyrir sér, Bergþór A. Ottóson USAH er efnilegur spjót- kastari og Bjami Þ. Sigurðsson HSS efnilegur stökkvari. Einar Þ. Einarsson Armanni á líklega eftir að láta að sér kveða í spretthlaupum og Fanney Sigurðardóttir Ármanni náði góðum árangri í grindahlaupi. Ármenningar hyggjast hefja virkt unglingastarf í haust og má því búast við að keppendur þeirra eigi eftir að láta meira að sér kveða í framtíðinni. Úrslitin urðu annars sem hér segir: 100 meyja (15-16 ára) (mótv. 4,0 m/sek.): Ágústa Pálsdóttir, HSÞ...................13,33 Sigrún Sigmarsdóttir, HSÞ................13,36 Kristín Ingvarsdóttir, FH................13,65 Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE............13,65 200 meyja (mótvindur 3,59 m/sek): Ágúst Pálsdótt'-, HSÞ.....................26,6 Kristín Ingvarsdóttir, FH.................27,7 Þuríður Ingvarsdóttir, HSK................28,2 Sylvía Guðmundsdóttir, FH.................28,3 400 meyja: Ágústa Pálsdóttir, HSÞ...................61,66 Hulda Bjamadóttir, HSK...................65,59 Þuríður Ingvarsdóttir; HSK...............66,23 Hjördís ólafsdóttir, UlA....:............66,34 800 meyja: Guðrún Erla Gísladóttir, HSK........,.... 2:33,2 Hulda Bjamadóttir, HSK..................2:33,2 Hjördís Ólafsdóttir, UÍA................2:34,6 Sigríður Gunnarsdóttir, UMSE............2:40,6 íris Lind Sævarsdóttir, UÍA.............2:42,0 1500 meyja: Guðrún Erla Gísladóttir, HSK...........5:28,9 Sigríður Gunnarsdóttir, UMSE...........5:33,2 Guðrún Bára Skúladóttir, HSK...........5:35,5 Þórunn Unnarsdóttir, UMSK..............5:38,1 100 grind meyja (mótv.): Fanney Sigurðardóttir, Á.................15,4 Þuríður Ingvarsdóttir, HSK...............16,7 Anna M. Skúladóttir, FH..................17,0 Rósa M. Vésteinsdóttir, UMSS.............17,7 300 grind meyja: Þuríður Ingvarsdóttir, HSK..............48,78 Anna M . Skúladóttir, FH................51,68 Kristín Hákonardóttir, KR..............52,51 Eygló Jósepsdóttir, Á...................52,53 Spjótkast meyja: Þuríður Ingvarsdóttir, HSK..............29,10 Elín Högnadóttir, ÚÍA...................28,86 Brynja Gísladóttir, KR..................26,40 Linda S. Halldórsd., USAH...............25,98 Kúluvarp meyja: Halla Heimisdóttir, Á....................9,96 Steinunn Sveinsdóttir, HSK...............9,04 Helga Sveinbjömsdóttir, HSK..............8,76 Jódís Einarsdóttir, UMSS.................8,42 Kringlukast meyja: Halla Heimisdóttir, Á...................29,26 Heiðrún Tryggvadóttir, HSÞ..............26,30 Helga Sveinbjömsdóttir, HSK.............22,46 Elín Kristinsdóttir, HSK................22,34 Langstökk meyja: Fanney Sigurðardóttir, Á.................5,39 Þuríður Ingvarsdóttir, HSK...............5,23 Kristín Ingvarsdóttir, FH................5,23 Ágústa Pálsdóttir, HSÞ...................5,05 Hástökk meyja: Þuríður Ingyarsdóttir, HSK...............1,55 Borghildur Ágústsdóttir, HSK.............1,55 Guðný Sveinbjömsdóttir, HSÞ..............1,55 Eybjörg Drífa Flosadóttir, UDN...........1,50 íris D. Ingadóttir, HSÞ..................1,50 4 xlOO meyja: HSÞ..............................53,4 sek. FH..................................... 53,9 Ármann...................................54,6 UÍA......................................55,9 HSK A-sveit..............................56,5 HSK B-sveit..............................57,2 UDN......................................58,0 100 sveina (15-16 ára) (mótv. 3,92 m/sek.): Guðmundur Öm Jónsson, HSÞ...............12,16 Hilmar Frímannsson, USAH................12,51 Helgi B. Birgisson, ÍR..................12,53 Hreinn Karlsson, UMSE...................12,65 200 sveinar (mótvindur 2,28 m/sek.): Helgi Birgisson, ÍR......................24,4 Hilmar Frímannsson, USAH.................24,5 Hreinn Karlsson, UMSE....................24,6 Eiður Guðmundsson, UÍA...................25,0 400 sveina: Helgi B. Birgisson. ÍR..’.............54,36 Bjöm Bjarman, UÍA.....................55,18 Hilmar Frímannsson, USAH..............56,39 Bjami Brynjólfsson, HHF...............56,59 800 sveina: ísleifur Karlsson, UMSK..............2:08,9 Helgi B. Birgisson, ÍR............. 2:10,0 Þórarinn Jóhannesson, HSK............2:10,4 Sigurbjöm Á. Amgríms., HSÞ...........2:13,4 1500 sveina: ísleifur Karlsson, UMSK..............4:27,1 Bragi Smith, UMSK....................4:29,4 Sigurbjöm Á Amgrímsson, HSÞ..........4:31,5 Bjöm Bjamason, UÍA...................4:31,6 3000 sveina: ísleifur Karlsson, UMSK.............10:03,7 Bragi Smith, UMSK...................10:06,8 ÞuríAur Ingvarsdóttlr, efnileg og fjölhæf fijálsíþróttastúlka úr HSK, sigr- aði í þremur greinum og varð önnur í tveimur. Sverrir Þ. Sverrisson, USAH .......10:24,7 Ásgeir Guðnason, ÍR................10:36,9 Aron Tómas Haraldsson, UMSK........11:05,2 100 grind sveina: Gunnar Smith, FH......................16,5 Baldur Rúnarsson, HSK.................16,5 Einar Finnsson, ÍBV...................17,4 Gestur Guðjónsson, HSK................18,0 300 grind sveina: IngvarBjömsson, USAH.................45,86 Rúnar Guðbrandsson, USVS.............48,14 Einar Gíslason, ÍBV..................48,47 4 xlOO sveina: ÍR.................................48,2 sek. (íslandsmet). f sveitinni voru Rúnar Stefáns- son, Amaldur Gylfason, Einar Marteinsson og Helgi B. Birgisson. UIA................................ 48,98 HSK................................. 49,1 USAH.................................49,25 HSH...................................50,1 HSK..................................51,07 UMSS..................................52,2 Stangarstökk sveina: Gestur Guðjónsson, HSK................2,80 Stefán Friðriksson, UMSS..............2,60 Lárus Dagur Pálsson, UMSS.............2,40 Langstökk sveina: Hreinn Karlsson, UMSE.................6,18 Amar Sæmundsson, UMSS.................6,08 Baldur Rúnarsson, HSK.................6,07 Kristinn H. Fjölnisson, USÚ...........6,06 Hástökk sveina: Gunnar Smith, FH......................1,90 Magnús Þorgeirsson, UÍA...............1,87 Ólafur Grettisson, ÍR.................1,78 Hjörleifur Sigurþórsson, HSH...........1,70 Þristökk sveina: Baldur Rúnarsson, HSK.................12,34 ísleifur Karlsson, UMSK...............12,17 Kristinn Fjölnisson, USÚ..............11,72 Amar Sæmundsson, UMSS.................11,68 Sigurbjöm Narfason, HSK...............11,31 Kúluvarp sveina (5,5 kg): Kristinn Karlsson, HSK................12,26 Magnús Kristinsson. HSK...............11,43 Einar Marteinsson, IR.................11,24 Ámi D. Ásgeirsson, HSH................11,08 Gunnar Smith, FH......................11,02 Spjótkast sveina (600 g): Bergþór A. Ottósson, USAH.............59,94 Magnús Kristinsson. HSK...............53,56 Einar Marteinsson, ÍR.................51,94 Albert Hannesson, UÍA.................46,36 Kringlukast sveina (1,5 kg): Gunnar Smith, FH......................43,26 Kristinn Karlsson, HSK................35,16 Magnús Kristinsson, HSK...............34,90 Ingvar Bjömsson, USAH.................33,92 Sleggja sveina (5,5 kg): Gunnar Smith, FH......................27,64 Kristinn Karlsson, HSK................25,62 100 stúlkna (17-18 ára) (mótv. 2,61 m/sek): Guðrún Amardóttir, UMSK...............12,93 Berglind Bjamadóttir, UMSS............13,28 Halldóra Narfadóttir, UMSK............13,46 Bryndís Böðvarsdóttir, HSK............14,17 200 stúlkna (mótvindur 2,99 m/sek) Guðrún Amardóttir, UMSK................25,7 Berglind Bjamadóttir, UMSS.............26,6 Halldóra Narfadóttir, UMSK........... 27,0 Guðrún Ásgeirsdóttir, ÍR...............27,9 Bryndís Böðvarsdóttir, HSK.............28,2 Frá keppnl í 800 metra hlaupl meyja, en þar réði harðfylgni ríkjum. Guðrún Erla Gísladóttir, kappsfull stúlka úr HSK, önnur frá vinstri, sigraði. 400 stúlkna: Guðrún Ásgeirsdóttir, ÍR................61,72 Fríða R. Þórðardóttir, UMSK.............63,03 Sigrún Gunnarsdóttir, ÍR................67,34 Stefanía Kjerúlf, ÍR....................71,48 800 stúlkna: Fríða Rún Þórðardóttir, UMSK...........2:20,3 Margrét Brynjólfsdóttir, UMSB........ 2:29,4 Helen Ómarsdóttir, FH..................2:30,5 Sigrún Gunnarsdóttir, ÍR...............2:45,0 1500 stúlkna: Fríða Rún Þórðardóttir, UMSK...........4:53,3 Margrét Brynjólfsdóttir, UMSB..........5:10,0 Alda Bragadóttir, UMSS.................5:58,0 Ásta Bjömsdóttir, UMSS.................6:05,7 300 grínd stúlkna: Helen Ómarsdóttir, FH.................. 47,0 Guðrún Ásgeirsdóttir, ÍR............... 50,0 Jóhanna Jóhannsdóttir, USAH..............52,4 100 grínd stúlkna:' Jóhanna Jóhannsdóttir, USAH.............18,43 Elfn Jóna Traustadóttir, HSK............18,86 Guðbjörg Tryggvadóttir, HSK.............18,99 4 xlOO stúlkna: ÍR.................................52,66 sek. HSK................................... 55,14 UMSS....................................55,92 Kúluvarp stúlkna: Guðbjörg Viðarsdóttir, HSK........1....11,90 Berglind Bjamadóttir, UMSS 10,43 Guðrún Pétursdóttir, USÁH................9,65 Bryndís Guðnadóttir, ÍR...............v... 9,33

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.