Morgunblaðið - 29.07.1988, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 29.07.1988, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR PÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988 55 GOLF / LANDSMÓTIÐ í GRAFARHOLTI Meistaraf lokkur karla Eftir 2. dag Sigurður Sigurðsson, GS......75 76 151 Tryggvi Traustason, GK.......74 78 152 Úlfar Jónsson, GK............76 76 152 Sveinn Sigurbergsson, GK.....78 74 152 Ingi Jóhannesson, GR.........77 78 155 EiríkurGuðmundsson, GR.......76 81 157 Páll Ketilsson, GS...........78 81 159 Ómar Öm Ragnarsson, GL.......80 79 159 Siguijón Amarson, GR.........83 77 160 Amar Már Ólafsson, GK........78 82 160 Björgvin Sigurbergsson, GK...77 83 160 Hannes Eyvindsson, GR........78 83 161 Bjöm Knútsson, GK............82 79 161 Ragnar Ólafsson, GR..........79 82 161 Einar L. Þórisson, GR........80 81 161 Gunnar Sn. Sigurðsson, GR....85 77 162 Hjalti Pálmason, GV..........79 84 163 Guðbjöm Ólafsson, GK.........85 78 163 SigurðurH. Hafsteinsson, GR..81 82 163 Óskar Sæmundsson, GR.........80 83 163 Gylfi Kristinsson, GS........79 86 165 Björgvin Þorsteinsson, GA....84 82 166 KarlÓmarJónsson, GR..........81 86 167 Magnús Jónsson, GS...........94 83 167 Karl Ómar Karlsson, GR.......85 82 167 Bjöm V. Skúlason, GS.........80 87 167 Guðm. Sveinbjömsson, GK......80 87 167 Kristján Hjálmarsson, GH.....88 81 169 Magnús Birgisson, GK.........82 87 169 Viggó H. Viggósson, GR.......86 83 169 Sigurður Albertsson, GS......88 82 170 Þorsteinn Hallgrímsson, GV...86 84 170 Helgi Anton Eiríksson, GR....89 82 171 Jón Hafsteinn Karlsson, GR...89 85 174 Bjöm Axelsson, GA............86 89 176 Þorsteinn Geirharðsson, GS...90 86 176 Óskar Páls3on, GHH.........81 100 181 Sigurgeir Guðjónsson, GG.....94 89 183 Meistaraflokkur kvenna Steinunn Sæmundsdóttir, GR...85 80 165 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR.78 88 166 Karen SævarsdóttiiyGS........87 86 173 Ásgerður Sverrisdóttir, GR...86 88 174 Alda Sigurðardóttir, GK......94 80 174 Kristín Pálsdóttir, GK.......89 89 178 Jóhanna Ingólfsdóttir, GR....93 89 182 IngaMagnúsdóttir, GA.........89 93 182 Þórdls Geirsdóttir, GK.......88 95 183 Jónfna Pálsdóttir, NK.........89 95 184 Ámý Ámadóttir, GA............98 90 188 1. flokkur karla Eftir 2. dag JónasKristjánsson, GR........78 75 153 ívar Öm Amarson, GK..........82 74 156 Ragnar Þ. Ragnarsson, GL.....76 82 158 Frans Páll Sigurðsson, GR....79 79 158 Magnús Karlsson, GA..........78 81 159 Magnús Hjörleifsson, GK......76 83 159 Sæmundur Pálsson, GR.........79 80 159 Karl Hólm Karlsson, GK.......80 79 159 BjömH. Bjömsson, GR..........80 79 159 Ragnar Guðmannsson, GR.......80 79 159 Guðmundur Sigutjónsson, GS ..78 82 160 Kristján Ástráðsson, GR......79 81 160 Viðar Þorsteinsson, GA.......80 80 160 Friðþjófur Helgason, NK......81 80 161 1. f lokkur kvenna Eftir 2. dag Erla Adolfsdóttir, GG........96 87 183 Aðalheiður Jörgensen, GR.....92 95 187 Ágústa Guðmundsdóttir, GR..91 101 192 AndreaÁsgrfmsdóttir, GG......95 98 193 Guðrún Eiríksdóttir, GR....94 100 194 Hanna Aðalsteinsdóttir, GR...101 95 196 Guðbjörg Sigurðardóttir, GK....98 99 197 2. flokkur karla Lokastaða Óskar Ingason, GR.................332 Ólafur H. Jónsson, NK.............333 Jens G. Jensson, GR...............335 Ágúst Húbertsson, GK..............336 Sigurður Aðalsteinsson, GK........338 GuðlaugurGíslason, GK.............338 Daníel ðlafsson, GK...............341 HaukurÓ. Bjömsson, GR.............342 Sævar Egilsson, NK................346 Jónatan ðlafsson, NK..............346 2. flokkur kvenna Lokastaða Elfsabet Á. Möller, GR..292 102 394 Jóhanna S. Waagfjörð, GR ...304 97 401 Gerða Halldórsdóttir, GS....303 105 408 Steindóra Steinsdóttir, NK...303 106 409 Sigurbjörg Gunnarsd., GS ....807 104 411 Auður Guðjónsdóttir, Gk.....318 98 416 AnnaSigurbergsdóttir,GK..304 113 417 Sigrún Sigurðardóttir, GG....323 104 427 Kristín Einarsdóttir, GV....317 112 429 Kristfn Sigurbergsdóttir, GK329 109 438 Helgal. Sigvaldadóttir, GR.,317 122 439 3. flokkur karla Lokastaða Oddur Jónsson, GA..................350 HallgrímurT. Ragnarsson, GR........350 Úlfar Ormarsson, GR................356 Jóhann Friðbjömsson, GR............357 Hermann Guðmundsson, GR............361 Jóhann Kristinsson, GR.............362 Jóhann Sveinsson, GR...............364 Hannes Guðmundsson, GR.............365 Bjami Ásmundsson, GA...............365 Pétur Sigurðsson, GI....,..........366 Ámi Óskarsson, GOS.................369 Bjami Gfslason, GR.................369 Sigurður Sigurðsson, GR............370 Kjartan Bragason, GA...............371 Ómar Jóhannsson, GS................372 Meira um Landsmótið í golfi á bls. 53. Sigurður skaustí efstasætið Morgunblaðið/KGA Sigurður Sigurðsson, QS, skaust upp í efsta sætið á 2. keppnisdegi í meistaraflokki karla. Hér slær hann úr karga. Hér til hliðar er Sveinn Sigur- bergsson, sem var sá eini sem náði emi í gær — sem er tveir undir pari. 3. flokkur karla: Mikil spenna OddurJónsson, GA, vann eftir umspil ÞAÐ VAR svo sannarlega mikil spenna 13. flokki karla Oddur Jónsson GA og Hall- grímur T. Ragnarsson voru jafnir eftir síðasta hringinn á 350 höggum og þurftu því að leika um 1. sætið. Þar sigraði Oddur eftir spennandi keppni. Oddur lék fyrstu hoiuna í umspilinu á 5 höggum, en Hallgrímur á 7 höggum. Þeir léku báðir á Q'órum höggum í næstu holu og fimm í síðustu holunni og Oddur fagnaði þv'sigri. Hallgrímur hafði þó yfirburða- stöðu þegar þrjár holur voru eftir. Hann hafði þá fjögur högg á Odd, en fór illa að ráði sínu í síðustu holunni. Þá lék hann út í karga. Þaðan sló hann yfir braut- ina og aftur í karga og þaðan í glompu. Mikil taugaspenna setti svip sinn á síðasta hringinn og nokkuð um mistök. „Ég hélt nú að Hallgrímur væri kominn með þetta þegar þijár holur voru eftir. Ég hélt bara áfram að spila og reyndi að gera sem fæst mistök og það hafðist,“ sagði Oddur. „Ég var ánægður með fyrstu þijá hringina, en það var of mikið af mistökum í síðasta hringnum. Það er greinilegt að taugamar em ekki alveg nógu sterkar," sagði Oddur. Úlfar, Tryggvi og Sveinn jafnirí 2.-4. sætí Hópurinn þynnist Þessir fjórir hafa nokkuð góða for- ystu, en kylfingar í 7. sæti em fimm höggum á eftir þremenningunum. Á milli em Ingi Jóhannesson og Eiríkur Guðmundsson og þeir gætu blandað sér í toppbaráttuna. En hópur efstu manna hefur þynnst og búast má við að loka uppgjörið verði á milli tveggja eða þriggja. Veður var ekki eins og bést var á kosið í gær. Nokkuð hvasst og hafði það að sjálfsögðu áhrif á spila- mennskuna. Þrátt fyrir það mátti sjá skemmtileg tilþrif. Nú er keppni hálfnuð í meistara- flokkunum og línur famar að skýr- ast. En það er þó langt frá því að úrslit séu ráðinn og búast má við spennandi keppni í dag og á morg- un. Morgunblaöió/BAR Oddur Jónsson kampakátur eftir sigurinn í 3. flokki. ^■■■■1 Sigurður Sigurðsson LogiB. í samtali við Morg- Eiösson unblaðiði gær. „Mér skrífar gekk vel í dag, var alltaf á braut eftir upphafshögg og gekk sæmilega að pútta. Ég held að allir þessir fjórir geti sigrað, en á þó helst von á að Úlfar hafi það. En hann á eftir að fá harða keppni." Sigurður lék vel og af öryggi, en líkt og hjá svo mörgum öðrum var síðari hlutinn mun verri. Það benti reyndar flest til þess a<y Úlfar Jónsson yrði efstur eftir ann- an daginn. Hann lék mjög vel fram- an af, en fékk svo tvívegis „skramba“, tvo yfir pari á 15. og 18. holu. „Ég náði ekki nógu góðum höggum og pútrin vom slæm,“ sagði Úlfar. „En ég slapp oft vel og var yfirleitt vel inni á braut þrátt fyrir slæm upphafshögg. Það er ekki mín sterkasta hlið að leika í roki og ég vona að vindinn lægi síðustu dagana. En ég er ekki smeykur og held að síðustu dagarnr^ verði skemmtilegir og spennandi." Sveinn Sigurbergsson var eini kepp- andinn sem náði „emi“ í gær. hann lék tvo undir pari á 12. holu sem er par 5. Var utan við flötina en lyfti boltanum inná flötina með skemmtilegu skoti og boltinn „lak“ ofan í. „Það var alveg meiriháttar að ná þessu og þessi hola bjargaði mér alveg," sagði Sveinn. „Mér gengur yfirleitt betur þegar veðrið er slæmt og það væri ágætt að fá rigningu á morgun! En ég held að síðustu dagamir verði skemmtilegir og úrslitin ráðist ekki fyrr en á síðustu holunum." Tryggvi Traustason hafði forystu eftir fyrsta daginn, en gekk ekki jafn vel í dag. Hann lék þó vel, erT púttin voru_ slæm. „Þetta verður bamingur. Ég held að_ Sigurður og Sveinn geti veitt Úlfari harða keppni. Sigurður lék vel í dag og Sveinn leikur jafnt og vel,“ sagði Tryggvi. SIGURÐUR Sigurðsson, GS, skaust í efsta sætið á 2. keppn- isdegi á landsmótinu í golfi. Hann er með 151 högg, hefur eitt högg í forskot á þá Úlfar Jónsson, Svein Sigurbergsson og Tryggva Traustason. Þessir fjórireru nokkuð á undan næstu mönnum, en í 5. sæti kemur Ingi Jóhannesson með 155 högg. Keppni er því jöfn og spennandi og ekkert gefið eftir í baráttunni um ístands- meistaratitilinn. Þetta er bara eins og að vera eitt stig yfír í hálfleik í körfu- bolta. Það er nóg eftir og þetta getur breyst á einni holu,“ sagði Sigurdur Sig- urðsson, GS 76 (36 - 40) 151 Sigurður lék 13 holur á pari. Skollar (1 yfir pari); 3., 11., 13., 14. og 18. ÚlfarJónsson, GK 76 (35 - 41) 151 Úlfar lék 13 holur á pari. Fálki: (1 undir pari) 12. Skollar: (1 yfir pari)10. og 14. Skrambar: (2 yfir pari) 15. og 18. Tryggvi Traustason, GK 78 37 - 41 152 Tryggvi lék 12 holur á pari. Skollar (1 yfir pari): 3., 5., 14., 17. og 18. Skrambi: (2 yfir pari)10. Sveinn Sigur- bergsson, GK 74 38 - 36 152 Sigurður lék 12 holur á pari. Öm: (2 undir pari): 12. Skollar: (1 yfir pari): 6., 8., 9., 11. og 18.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.