Morgunblaðið - 18.08.1988, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 1988
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
£
0
STOÐ-2
<® 16.40 ► Drengskaparheit (Word of Honour). Heldri
borgari er ákærður fyrir morð. Blaðamaöur neitar að gefa
upp heimildarmann að frétt sem varðar réttarhöldin. Aðal-
hlutverk: Karl Malden, Rue McClanahan, Ron Silver. Leik-
stjóri: Mel Damski. Þýðandi: Björn Baldursson.
CBÞ18.15 P ® 18.45 P Bflaþáttur
Sagnabrunn- Stöðvar 2. Citroén Ax-
ur. bifreið reynsluekiö o.fl.
®18.25 ► 19.19 ► 19:19. Fréttir
Olli og fólagar. Teiknimynd. og fréttatengt efni.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/03,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur
Sigurbjörnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirfit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Lesiö úr foru8tugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar
lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00. Sigurður Konráðsson talar um dag-
legt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sag-
an „Lína langsokur í Suðurhöfum" eftir
Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson
þýddi. Guöríöur Lillý Guðbjömsdóttir les.
(4). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig út-
varpaö um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunlákfimi. Halldóra Bjömsdóttir.
9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Jón Gauti Jónsson (Einnig út-
varpað nk. mánudagskvöld kl. 21.00.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum
11.00 Fréttir. Tilkynningar. ■
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.06 I dagsins önn. Álfhildur Hallgríms-
dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas” eftir Jens
Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu
sína (11).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stef-
ánsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útv. að-
Nýtt íslenskt útvarpsleikrit er
nefndist Alla leið til Ástralíu
var frumsýnt í Fossvogsleikhúsinu
nú í vikunni. Úlfur Hjörvar samdi
verkið sem spannaði reyndar ekki
nema um það bil þijátíu mínútur
og var því á mörkum þess að telj-
ast einþáttungur. Og, þó, það eru
nú gerðar aðrar kröfur til útvarps-
'leikrita en hefðbundinna leikhúss-
verka þar sem leikhússgestir verða
að komast á barinn í hléinu. En
áður en ég vík að verki Úlfs Hjörv-
ars þá byija ég aldrei þessu vant
að rabba um leikarana en venjulega
bíður það rabb til loka leikdóms.
Leikararnir
Leikaramir í þessu nýja verki
Úlfs Hjörvars voru ekki af verri
endanum. Tveir þjóðfrægir menn
er hafa vakið til lífs ótölulegan grúa
leikpersóna bæði á hinu sýnilega
og hinu ósýnilega sviði og svo sann-
arlega eru þeir Þorsteinn Ö. Steph-
faranótt þriðjudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
16.00 Fréttir.
16.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði
í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Sjö-
undi þáttur: Angóla. (Endurtekinn frá
kvöldinu áður.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Kristín
Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á slðdegi — Brahms, Beet-
hoven og Schubert.
a. Dúettar eftir Johannes Brahms. Judith
Blegen sópran og Frederica von Stade
messósópran syngja; Charies Wads-
worth leikur á píanó.
b. Sónata I F-dúr op. 17 fyrir enskt hom
og píanó eftir Ludwig van Beethoven.
Heinz Holliger leikur á enskt hom og Júrg
Wyttenbach á píanó.
c. Sónata f a-moll D.537 eftir Franz
Schubert. Arturo Benedetti Michelangeli
leikur á píanó.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið. Jón GunnarGrjetarsson. Tón-
list. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.36 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni. Sigurður Konráðsson.
19.40 Að utan. Fréttaþáttur um eriend
málefni.
20.00 Litli bamatíminn: Umsjón: Gunnvör
Braga. (Endurtekin frá morgni.)
20.16 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins a. Frá
Listahátíð 1988. Tónleikará Kjarvalsstöð-
um 10. júnf sl. Svava Bernharösdóttir
leikur á viólu og Anna Guðný Guðmunds-
dóttir á pfanó verk eftir Þorkel Sigur-
bjömsson, Áskel Másson, Jón Þórarins-
ensen og Valur Gíslason löngu sam-
grónir íslensku leikhúsi í vitund
þjóðarinnar. Ekki þarf að fjölyrða
um leikstíl þessara leikara, þeir
hafa engu gleymt! Og svo annaðist
Þorsteinn Gunnarsson leikstjómina,
en miklu varðar að þjálfaður leik-
stjóri stýri þungavigtarmönnum.
Hinn þaulreyndi upptökustjóri
Fossvogsleikhússins Georg Magn-
ússon annaðist tæknistjómina, en
ekki fannst mér nú reyna mikið á
kappánn knáa í þessari uppfærslu.
En þá er komið að því að Qalla um
sjálft verkið er kom úr smiðju frem-
ur óreynds leikritasmiðs.
LeikritiÖ
Efnisþræði leikritsins Alla leið til
Ástralíu var lýst svo í dagskrár-
kynningu: Leikritið segir frá tveim
eldri listamönnum sem leigja saman
íbúð. Tilbreytingarleysi og einangr-
un frá ysi hins daglega lífs setur
svip sinn á samkomulagið, sem er
son, Mist Þorkelsdóttur, Hilmar Þórðar-
son og Kjartan Ólafsson.
b. Tónleikar Musica Nova i Norræna
húsinu 10. janúar sl., fyrri hluti. Þóra Jó-
hansen leikur á sembal og hljóðgervil og
Martin van der Walk leikur á slagverk
verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Enrique
Raxach og Lárus H. Grímsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 „Hugo", smásaga eftir Bernhard
MacLaverty. Erlingur E. Halldórsson les
þýðingu sína.
23.20 Tónlist á síökvöldi
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin. Tónlist f næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir
af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl.
2, 4 og 7.00.
7.03 Morgunútvarpiö. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiöarar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al-
bertsdóttir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Sigurður
Gröndal. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fróttir
kl. 17.00 og 18.00.
18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars.
18.30 Tekið á rás. Arnar Björnsson og
Samúel örn Eriingsson lýsa leik íslend-
inga og Svfa f knattspyrnu á Laugardals-
velli.
ekki alltaf upp á það besta. Innst
inni er þeim þó ljóst að án félags-
skapar hvors annars yrði tilveran
þeim mun erfiðari.
Sannarlega gimilegur efnisþráð-
ur sem hefði getað enst þaulvönum
leikritasmið í frumlegt og forvitni-
legt verk. En eins og áður sagði
er Úlfur Hjörvar fremur óreyndur
leikritasmiður og því var engu
líkara en hlustandinn vissi nokkum
veginn hvemig samtölin enduðu
rétt í þann mund er þau hófust.
Sennilega hefir Úlfur Hjörvar viljað
ná í skottið á eðlilegu talmálssam-
bandi tveggja eldri manna og vissu-
lega vom samtölin oft býsna eðlileg
en samt ögn litlaus líkt og höfund-
ur hefði ákveðið að kynna þijár til
fjórar hugmyndir í verkinu án þess
þó að koma þessum hugmyndum
áreynslulaust á framfæri innan
viðja samtalsins. Það er best að
rökstyðja þessa fullyrðingu nánar.
í fyrrgreindri dagskrárkynningu
sagði frá hinu stirðlega sambandi
21.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Af fingrum fram. Rósa Guðný Þórs-
dóttir.
Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá mánudegi þáttur-
inn „Á frfvaktinni" þar sem Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir
kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
BYLQJAN
FM98.9
8.00 Páll Þorsteinsson. Mál dagsins tekið
fyrir kl. 8.00 og 10.00 úr heita pottinum
kl. 9.00.
10.00 Hörður Arnarson.
12.00 Mál dagsins/maður dagsins, frétta-
stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, mál-
efni sem skipta þig máli. Sfmi fréttastof-
unnar er 25393.
12.10 Hörður Árnarson. Fréttir kl. 13.00,
14.00 og 15.00.
14.00 Anna Þorláksdóttir. Mál dagsins tek-
in fyrir kl. 14.00 og 16.00 — úr heita
pottinum kl. 15.00 og 17.00.
18.00 Reykjavík sfðdegis. Hallgrimur Thor-
steinsson.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir.
22.00 Á sfðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð-
mundssyni.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður
færð og uppl. auk frétta og viötala. Frétt-
ir kl. 8.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
listamannanna tveggja er gátu þó
ekki verið án félagsskapar hvors
annars. Þetta samband eða sam-
bandsleysi kom fram í þrasi lista-
mannanna um misheppnaðan feril
og síðan kýttu þeir um einhveija
stelpu í brauðbúð og loks hótaði
annar þeirra að flytja á brott. Já,
það var engu líkara en Úlfi Hjörvar
hefði verið í mun að troða lífshlaupi
karlanna í útvarpið á hálftíma. Slíkt
gengur ekki nema menn kunni þá
list að gefa lífshlaupið í skyn innan
viðja Iipurs leiktexta. Venjulegt fólk
sest ekki saman í þijátíu mínútur.
og romsar upp lífshlaupinu líkt og
eftir pöntun. Ulfur Hjörvar ætti að
hafa þessa staðreynd í huga þegar
hann semur næsta verk, en enginn
verður víst óbarinn biskup og bestu
listamennimir hafa gjaman mis-
stigið sig í leitinni að einstiginu er
opnast skyndilega við úallsræturn-
ar rauðu.
Ólafur M.
Jóhannesson
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Fréttir kl. 18.00.
18.00 islenskir tónar.
19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Bjarni Haukur.
24.00 Stjömuvaktin.
RÓT
FM 109,8
8.00 Forskot. Blandaður þáttur.
9.00 Barnatimi. Framhaldssaga. E.
9.30 Alþýðubandalagið. E.
10.00 Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars
Grimssonar. E.
11.30 Mormónar.
12.00 Tónafljót.
13.00 Islendingasögur.
13.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta.
E.
14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur.
17.00 Treflar og sérvíettur. Tónlistarþ. E.
18.00 Kvennaútvarpið.
19.00 Umrót. Opiö.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Dagskrá Esperantó-sambandsins.
21.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur.
22.00 (slendingasögur.
22.30 Við og umhverfið.
23.00 Rótardraugar.
23.16 Kvöldtónar.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
13.00 Enn á ný. Stjórnandi: Alfons Hannes-
son.
16.00 Biblíukennsla. Kennari: John Cairns.
Jón Þór Eyjólfsson íslenskar.
16.00 Sverð andans. Auður ögmundsdótt-
ir.
18.00 Rapp.
21.00 Biblíulestur. Gunnar Þorsteinsson.
22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum.
Miracle. Flyjandi: Aril Edvardsen.
22.15 Tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist og
spjallar við hlustendur.
9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pétur Guöjónsson á dagvaktinni.
Tónlistarmaður vikunnar.
17.00 Kjartan Pálmason. Tónlist. T(mi tæki-
færanna er kl. 17.30 til kl. 17.45.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Snorri Sturluson. Tónlist.
22.00 Linda Gunnarsdóttir með tónlist I
rólegri kantinum.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Inga Rósa Þóröardóttir.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
13.00 Á útimarkaði. Bein útsending frá
útimarkaði á Thorsplani. Gestir og gang-
andi teknir tali og óskalög vegfarenda
leikin.
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlifinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
Útvarpsleikritið