Morgunblaðið - 16.10.1988, Page 19

Morgunblaðið - 16.10.1988, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR ie. OKTÓBÉR 1988 B J9 Brids Arnór Ragnarsson Hreyfill — Bæjarleiðir Tveimur kvöldum af fimm er lok- ið í tvímenningskeppninni. Staða efstu para: Jón Sigtiyggsson — Skafti Björnsson 362 Sigurður Ólafsson — Daníel Halldórsson 360 Páll Vilhjálmsson — Lilja Halldórsdóttir 358 Birgir Kjartansson — Árni Kristjánsson 349 Cyrus Hjartarson — Hjörtur Cyrusson 347 Þorsteinn Sigurðsson — Ámi Halldórsson 339 Meðalskor 312. Þriðja umferð verður spiluð nk. mánudag kl. 19.30 í Hreyfilshúsinu. Bridsdeiid Skagfirðinga Eftir 13 umferðir af 25 í haustba- rómeterkeppni deildarinnar, er staða efstu para orðin þessi: Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 125 Eyjólfur Magnússon — Hólmsteinn Arason 98 Hrannar Erlingsson - Jón Ingi Bjömsson 52 Guðni Sigurbjarnason — Jón Þorvarðarson 52 Árni Jónasson — Jón Viðar Jónmundsson 43 Spiluð eru 4 spil milli para, allir v/alla. Næsta þriðjudag er Lands- bikarkeppni Bridssambands íslands á dagskrá, samræmd keppni um land allt. Öllu spilaáhugafólki er velkomið að taka þátt í þessu spila- kvöldi, en spilaður verður tvímenn- ingur. Vanti spilara félaga fyrir kvöldið verður aðstoðað við myndun para. Spilamennska hefst kl. 19.30. Spilað er í Drangey v/Síðumúla 35 2. hæð, félagsheimili Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík. Bridsfélag Tálknaflarðar Urslit í þriggja kvölda einmenn- ingskeppni félagsins urðu: Ólöf Ólafsdóttir 432 Haukur Árnason 415 Kristín Magnúsdóttir 410 Egill Sigurðsson 402 Sigurður Skagfjörð 401 Næsta mánudag mun félagið taka þátt í Landsbikarkeppni BSÍ, en mánudaginn 14. nóvember hefst þriggja kvölda Butler-tvímennings- keppni. Undankeppni fyrir íslandsmótið í sveitakeppni 1989 verður spiluð á ísafirði um þessa helgi (15.—16. október). Aðeins 6 sveitir voru skráðar til leiks nú í vikunni, 4 frá ísafirði, 1 frá Tálknafirði og 1 frá Þingeyri. Opna minningarmótið á Selfossi Fullbókað er í minningarmótið um Einar Þorfinnsson, sem Brids- félag Selfoss gengst fyrir næsta laugardag, 15. október. 36 pör eru skráð til leiks. Spilaður verður baró- meter með 2 spilum milli para, alls 70 spil. Spilamennska hefst kl. 10 árdegis, spilað á Hótel Selfossi. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson og tölvuútreikning annast Vigfús Pálsson. Áríðandi er að keppendur tilkynni forföll, ef einhver eru, til Valdimars Bragasonar, formanns BS í tíma. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag hófst Barometer- keppni félagsins með þátttöku 34 para. Eftir 5 umferðir eru þessi pör efst: Bjarni Pétursson — Sævin Bjarnason Bemódus Kristinsson - 88 Þórður Björnsson Ragnar Jónsson — 80 Þröstur Ingimarsson Ármann J. Lárusson — 77 HelgiViborg Ólafur H. Ólafsson — 65 Hallgrímur Sigurðsson 52 7. okt. sl. var spiluð bæjarkeppni milli Kópavogs og Hafnar í Horna- firði. Spilað var á 6 borðum. Kópa- vognr vann á 5 borðum í sveita- keppninni. Heildarúrslit urðu 108-67. 8. okt. var spilaður 20 para Mitchel tvímenningur með þátttöku gesta og heimamanna, úrslit urðu: 1. Jón Steinar Ingólfsson — Þorsteinn Berg BK 2. Bjöm Gíslason — Sigfinnur Gunnarsson BH 3. Ragnar Björnsson — Ármann J. Lárusson BK N.k. fimmtudag verður spilaður landstvímenningur og mun keppnis- gjaldið renna óskipt í húsakaupa- sjóð BSÍ. Vænst er góðrar þátttöku. Bridsfélag Breiðfirðinga Sveitakeppni félagsins hófst síðastliðinn fimmtudag. Alls mættu 18 sv. til leiks. Spilaðir eru 2 16 spila leikir á kvöldi. Staðan eftir 2 umferðir: Páll Valdimarsson 45 Albert Þorsteinsson 42 Guðmundur Kr. Sigurðsson 41 Björn Svavarsson 40 Karen Vilhjálmsdóttir 36 Ingibjörg Halldórsdóttir 35 Romex 34 Bridsdeild Rangæingafélagsins Sl. miðvikudag hófst fimm kvölda tvímenningur og var spilað í tveimur 10 para riðlum. Hæsta skor í A-riðli: Loftur Pétursson — Karl Nikulásson 123 Baldur Guðmundsson — Birgir Sigþórsson 118 Tómas Sigurðsson — Kristján Einarsson 116 Guðmundur Ásgeirsson — Ingólfur Jónsson 114 B-riðill: Helgi Straumijörð — Thorvald Imsland 132 Gunnar Alexandersson — Birgir ísleifsson 130 Lilja Halldórsdóttir — Páll Vilhjálmsson 127 Sigurður Jónsson — Ari Gunnarsson 118 Meðalskor 108 Önnur umferð verður spiluð á miðvikudaginn kemur'í Ármúla 40 kl. 19.30. Jafet S. Ólafsson UPPBYGGING IÐNAÐAR í DREIFBÝLI 1. Kynnmg a starfsemi Iðnlanasjoðs og þeirri fyrirgreiðslu sem Iðnlánasjóður veitir fyrirtækj- um. Bragi Hannesson, bankastjóri. 2. Fyrirlestur um markaðsathuganir og mat á markaðsþörf. Þráinn Þorvaldsson, framkvæmdastjóri. 3. Fyrirlestur um vöruþróun. Páll Kr. Pálsson, framkvæmdastjóri. 4. Fyrirlestur um samstarf og samruna fyrirtækja. Pétur Reimarsson, framkvæmdastjóri. 5. Fyrirlestur um arðsemismat á hugmyndum. Jafet S. Ólafsson, útibússtjóri. Gert er ráð fyrir að hver fyrirlestur taki 20-30 mínútur. Fundarstjóri verður Jón Magnússon, formaður stjórnar Iðnlánasjóðs og á fyrsta fundinum á Akureyri flytur Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra ávarp. Síðar verða haldnir sams konar fundir á Akranesi, ísafirði, Egilsstöðum, Vestmannaeyjum, Selfossi og Keflavík. Iðnlánasjóöur gengst á næstunni fyrir fundum um uppbyggingu iðnaðar í dreifbýli. Þeir fyrstu verða haldnir: ■ 20. október á AKUREYRI ■ 21. október á SAUÐÁRKRÓKI. að kynna_ starfsemi Iðnlánasjóðs fyrir stjórn- endum fyrirtækja og fulltrúum atvinnulífs í dreifbýli, að vekja áhuga stjórnenda fyrirtækja á nýsköpun, sameiningu fyrirtækja og samstarfi þeirra. Lögð verður áhersla á þessa málaflokka: Lánafyrirgreiðslu, vöruþróun, markaðsmál, tækni, afkastagetu, söluaðferðir, dreifileiðir og samstarf við önnur fyrirtæki. VIÐ HVETJUM ALLA ÞÁ SEM MÁLIÐ VARÐAR TIL AÐ KOMA. IÐNLÁIMASJÓÐUR ÁRMÚLA 7, 108 REYKJAVIK, SÍMI 680400 ARGUS/SIA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.